„Helgi Bergvinsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1963.}}
* Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1964.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Aflakóngar]]
[[Flokkur:Aflakóngar]]

Útgáfa síðunnar 4. júlí 2006 kl. 08:27

Helgi Bergvinsson fæddist 26. ágúst 1918 og lést 16. maí 1989. Helgi var Þingeyingur en kom fyrst til Eyja árið 1938. Helgi bjó á Miðstræti 25.

Hann hóf strax sjómennsku og skipstjórn hóf hann 1950. Árin 1960 og 1963 var Helgi aflakóngur Vestmannaeyja.


Heimildir

  • Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1964.