„Marinó Jónsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1963.}}
* ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.'' 1963.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]

Útgáfa síðunnar 3. júlí 2006 kl. 15:11

Sigurvin Marinó Jónsson fæddist 20. maí árið 1900 og lést 16. desember 1962. Foreldrar hans voru Jón Jónsson og Manasína Sigurðardóttir að Skógum á Þelamörk í Eyjafirði. Árið 1924 kvæntist hann Guðbjörgu Guðnadóttir frá Skagafirði.

Fljótlega eftir fermingu kom Marinó eins og hann var oftast kallaður til Vestmannaeyja í atvinnuleit. Framan af stundaði hann almenna vinnu en fór fljótlega á sjóinn og stundaði sjómennsku í 23 ár, fyrst sem vélstjóri en lokaárin sem skipstjóri. Marinó hætti á sjónum vegna heilsubrests og sneri sér þá að pípulagningarstörfum. Var hann í sjálfstæðum rekstri þar til hann lést.


Heimildir

  • Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1963.