„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1971/ Fiskikóngur Vestmannaeyja 1971“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>Fiskikóngur Vestmannaeyja 1971</center><br>
<big><big><center>Fiskikóngur Vestmannaeyja 1971</center></big></big><br>


FlSKlKÓNGUR Vestmannaeyja vetrarvertíðina 1971 varð [[Hörður Jónsson]] skipstjóri á Andvara VE 100. Aflaði Hörður og skipshöfn hans 850 tonn í 82 sjóferðum.<br>
FlSKlKÓNGUR Vestmannaeyja vetrarvertíðina 1971 varð [[Hörður Jónsson]] skipstjóri á Andvara VE 100. Aflaði Hörður og skipshöfn hans 850 tonn í 82 sjóferðum.<br>
Lína 7: Lína 7:
Til Vestmannaeyja kom Hörður á vetrarvertíð 1956 og reri þá í 2 vertíðar með [[Oddur Sigurðsson|Oddi]] í [[Dalur|Dal]], fyrst á Jötni, síðan á Sigrúnu. Hefur Hörður verið hér í Vestmannaeyjum síðan, en alkominn fluttist hann til Vestmannaeyja þegar hann lauk prófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík vorið 1959.<br>
Til Vestmannaeyja kom Hörður á vetrarvertíð 1956 og reri þá í 2 vertíðar með [[Oddur Sigurðsson|Oddi]] í [[Dalur|Dal]], fyrst á Jötni, síðan á Sigrúnu. Hefur Hörður verið hér í Vestmannaeyjum síðan, en alkominn fluttist hann til Vestmannaeyja þegar hann lauk prófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík vorið 1959.<br>
Hann var á skólaárunum með [[Kristinn Pálsson (skipstjóri)|Kristni Pálssyni]] á [[Bergur VE-44|Berg]] og að loknu námi stýrimaður hjá honum til haustsins 1962, er hann byrjaði formennsku á Gylfa VE. Var hann með Gylfa í eitt ár, en tók þá við [[Gulltoppur|Gulltoppi]] og var með hann í 2 vertíðir.<br>
Hann var á skólaárunum með [[Kristinn Pálsson (skipstjóri)|Kristni Pálssyni]] á [[Bergur VE-44|Berg]] og að loknu námi stýrimaður hjá honum til haustsins 1962, er hann byrjaði formennsku á Gylfa VE. Var hann með Gylfa í eitt ár, en tók þá við [[Gulltoppur|Gulltoppi]] og var með hann í 2 vertíðir.<br>
[[Mynd:Hörður á Andvara.png|250px|thumb|miðja|Hörður á Andvara.|vinstri]]<br>
Árið 1966 fór Hörður í útgerð; keypti hann í félagi við Ólaf og Símon og vélstjóra sinn, kornungan mann, [[Jóhann Halldórsson]], Andvara (nú Blátind). Bát þennan seldu þeir félagar haustið 1966.<br>
Árið 1966 fór Hörður í útgerð; keypti hann í félagi við Ólaf og Símon og vélstjóra sinn, kornungan mann, [[Jóhann Halldórsson]], Andvara (nú Blátind). Bát þennan seldu þeir félagar haustið 1966.<br>
Í janúar 1968 keyptu þeir Hörður og Jóhann þann Andvara, sem nú er, af [[Ingvar Vilhjámsson|Ingvari Vilhjálmssyni]] í Ísbirninum, hét sá bátur þá Hafþór. Þá var rekstrargrundvöllur útgerðarinnar slíkur, að helst enginn vildi kaupa bát og borguðu þeir 4 milljónir króna fyrir bátinn.<br>
Í janúar 1968 keyptu þeir Hörður og Jóhann þann Andvara, sem nú er, af [[Ingvar Vilhjámsson|Ingvari Vilhjálmssyni]] í Ísbirninum, hét sá bátur þá Hafþór. Þá var rekstrargrundvöllur útgerðarinnar slíkur, að helst enginn vildi kaupa bát og borguðu þeir 4 milljónir króna fyrir bátinn.<br>
Andvari er 100 rúmlesta eikarbátur, byggður í Svíþjóð 1946. Í bátnum eru öll nýjustu fiskileitartæki og 350 hestafla Lister-vél. Hafa þeir félagar endurnýjað og bætt bátinn vel, endurbyggt brú, lúkar, lest og nýtt þilfar hefur verið sett í bátinn.<br>
Andvari er 100 rúmlesta eikarbátur, byggður í Svíþjóð 1946. Í bátnum eru öll nýjustu fiskileitartæki og 350 hestafla Lister-vél. Hafa þeir félagar endurnýjað og bætt bátinn vel, endurbyggt brú, lúkar, lest og nýtt þilfar hefur verið sett í bátinn.<br>
<center>[[Mynd:Aflaskipið Andvari.png|500px|thumb|center|Aflaskipið Andvari - aflahæsti bátur vetrarvertíðar 1971 850 tonn.]]</center>
<br>
Þeir hafa aldrei gert út á annað en net og botnvörpu. Í stuttu spjalli um liðna vetrarvertíð lætur Hörður, sem eðlilegt er fyrir hann, allvel af vertíðinni og það er auðfundið að hann er bjartsýnn á fiskimið okkar, þó að vetrarvertíðin í vetur hafi brugðist, og verið fiskitreg. „Staðreyndin er að slíkar vertíðar koma alltaf öðru hverju“, segir Hörður.<br>
Þeir hafa aldrei gert út á annað en net og botnvörpu. Í stuttu spjalli um liðna vetrarvertíð lætur Hörður, sem eðlilegt er fyrir hann, allvel af vertíðinni og það er auðfundið að hann er bjartsýnn á fiskimið okkar, þó að vetrarvertíðin í vetur hafi brugðist, og verið fiskitreg. „Staðreyndin er að slíkar vertíðar koma alltaf öðru hverju“, segir Hörður.<br>
Útdráttur var 21. janúar. Afli var aldrei skarpur, mest rúm 20 tonn í róðri. Andvari reri með net alla vertíðina utan 2 túra, sem hann fór með troll í maí. Vegna fiskitregðu og lítilla aflafrétta hélt Hörður sig að mestu á sama stað, og frá 21. janúar til 20. mars lagði hann alltaf net sín á sama stað; 15-16 sml. SA af Bjarnarey á 100 til 160 faðma dýpi. Hann lagði netin út frá gjá eða dalbotni í landgrunnsbrúninni.<br>
Útdráttur var 21. janúar. Afli var aldrei skarpur, mest rúm 20 tonn í róðri. Andvari reri með net alla vertíðina utan 2 túra, sem hann fór með troll í maí. Vegna fiskitregðu og lítilla aflafrétta hélt Hörður sig að mestu á sama stað, og frá 21. janúar til 20. mars lagði hann alltaf net sín á sama stað; 15-16 sml. SA af Bjarnarey á 100 til 160 faðma dýpi. Hann lagði netin út frá gjá eða dalbotni í landgrunnsbrúninni.<br>
Lína 16: Lína 19:
En mjög þreytandi og erfiður dráttur getur verið á svo djúpu vatni og stramur oft talsverður.<br>
En mjög þreytandi og erfiður dráttur getur verið á svo djúpu vatni og stramur oft talsverður.<br>
Eftir 20. mars flutti Hörður sig vestur af Dröngunum og viku rispu gerði hann í Meðallandsbugt. Var lítið upp úr því að hafa. Netin voru tekin upp 13. maí.<br>
Eftir 20. mars flutti Hörður sig vestur af Dröngunum og viku rispu gerði hann í Meðallandsbugt. Var lítið upp úr því að hafa. Netin voru tekin upp 13. maí.<br>
 
[[Mynd:Skipshöfnin á Andvara.png|500px|thumb|miðja|Skipshöfnin á Andvara. Talið frá vinstri: Hörður Jónsson skipstjóri, Rúnar Siggeirsson 2. vélstjóri, Jón Ingi Steindórsson matsveinn, Arnór Valdimarsson 1. vélstjóri, fyrir framan hann Skúli Gestsson háseti, Kristinn Sigurðsson stýrimaður, Jóhann Halldórsson háseti(meðeigandi í Andvara), Kristinn Óskarsson háseti, fyrir framan hann Georg Þór Kristjánsson háseti, Sigtryggur Vilhjálmsson háseti, Valur Lýðsson háseti.]]<br>
<br>
Það er öllum kunnugt, að um borð í Andvara hefur meðferð aflans alltaf verið mjög góð. Hrósar Hörður ágætri áhöfn sinni, en stýrimaður var [[Ritverk Árna Árnasonar/Kristinn Sigurðsson (Löndum)|Kristinn Sigurðsson]] frá [[Lönd-mið|Löndum]], sem byrjaði formennsku nú í vor.<br>
Það er öllum kunnugt, að um borð í Andvara hefur meðferð aflans alltaf verið mjög góð. Hrósar Hörður ágætri áhöfn sinni, en stýrimaður var [[Ritverk Árna Árnasonar/Kristinn Sigurðsson (Löndum)|Kristinn Sigurðsson]] frá [[Lönd-mið|Löndum]], sem byrjaði formennsku nú í vor.<br>
[[Mynd:Fiskikóngur 1971 Sdbl. 1971.jpg|vinstri|thumb]]
[[Mynd:Fiskikóngur 1971 Sdbl. 1971.jpg|miðja|thumb]]<br>
 
 
 
[[Mynd:Hörður á Andvara.png|250px|thumb|Hörður á Andvara.|vinstri]]
 
 
 
<center>[[Mynd:Aflaskipið Andvari.png|500px|thumb|center|Aflaskipið Andvari - aflahæsti bátur vetrarvertíðar 1971 850 tonn.]]</center>
 
 


<center>[[Mynd:Skipshöfnin á Andvara.png|500px|thumb|center|Skipshöfnin á Andvara. Talið frá vinstri: Hörður Jónsson skipstjóri, Rúnar Siggeirsson 2. vélstjóri, Jón Ingi Steindórsson matsveinn, Arnór Valdimarsson 1. vélstjóri, fyrir framan hann Skúli Gestsson háseti, Kristinn Sigurðsson stýrimaður, Jóhann Halldórsson háseti(meðeigandi í Andvara), Kristinn Óskarsson háseti, fyrir framan hann Georg Þór Kristjánsson háseti, Sigtryggur Vilhjálmsson háseti, Valur Lýðsson háseti.]]</center>
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 3. apríl 2018 kl. 13:43

Fiskikóngur Vestmannaeyja 1971


FlSKlKÓNGUR Vestmannaeyja vetrarvertíðina 1971 varð Hörður Jónsson skipstjóri á Andvara VE 100. Aflaði Hörður og skipshöfn hans 850 tonn í 82 sjóferðum.
Hörður á Andvara heftu- undanfarin ár verið í hópi beztu fiskimanna Vestmannaeyja og síðan vertíðina 1967 ávallt verið meðal 5 aflahæstu formanna.
Hörður Jónsson er ungur maður, knálegur og fylgir manninum snerpa. Hann er fæddur í Reykjavík 7. júní 1937, en ólst upp á Eyrarbakka hjá móðurömmu sinni, Guðrúnu Vigfúsdóttur frá Skúmsstöðum. Í föðurætt er Hörður vestfirzkrar ættar.
Hörður byrjaði sjómennsku árið 1954 á gömlum Vestmannaeyjabát, Pipp VE, sem var gerð út frá Eyrarbakka.
Til Vestmannaeyja kom Hörður á vetrarvertíð 1956 og reri þá í 2 vertíðar með Oddi í Dal, fyrst á Jötni, síðan á Sigrúnu. Hefur Hörður verið hér í Vestmannaeyjum síðan, en alkominn fluttist hann til Vestmannaeyja þegar hann lauk prófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík vorið 1959.
Hann var á skólaárunum með Kristni Pálssyni á Berg og að loknu námi stýrimaður hjá honum til haustsins 1962, er hann byrjaði formennsku á Gylfa VE. Var hann með Gylfa í eitt ár, en tók þá við Gulltoppi og var með hann í 2 vertíðir.

Hörður á Andvara.


Árið 1966 fór Hörður í útgerð; keypti hann í félagi við Ólaf og Símon og vélstjóra sinn, kornungan mann, Jóhann Halldórsson, Andvara (nú Blátind). Bát þennan seldu þeir félagar haustið 1966.
Í janúar 1968 keyptu þeir Hörður og Jóhann þann Andvara, sem nú er, af Ingvari Vilhjálmssyni í Ísbirninum, hét sá bátur þá Hafþór. Þá var rekstrargrundvöllur útgerðarinnar slíkur, að helst enginn vildi kaupa bát og borguðu þeir 4 milljónir króna fyrir bátinn.
Andvari er 100 rúmlesta eikarbátur, byggður í Svíþjóð 1946. Í bátnum eru öll nýjustu fiskileitartæki og 350 hestafla Lister-vél. Hafa þeir félagar endurnýjað og bætt bátinn vel, endurbyggt brú, lúkar, lest og nýtt þilfar hefur verið sett í bátinn.

Aflaskipið Andvari - aflahæsti bátur vetrarvertíðar 1971 850 tonn.


Þeir hafa aldrei gert út á annað en net og botnvörpu. Í stuttu spjalli um liðna vetrarvertíð lætur Hörður, sem eðlilegt er fyrir hann, allvel af vertíðinni og það er auðfundið að hann er bjartsýnn á fiskimið okkar, þó að vetrarvertíðin í vetur hafi brugðist, og verið fiskitreg. „Staðreyndin er að slíkar vertíðar koma alltaf öðru hverju“, segir Hörður.
Útdráttur var 21. janúar. Afli var aldrei skarpur, mest rúm 20 tonn í róðri. Andvari reri með net alla vertíðina utan 2 túra, sem hann fór með troll í maí. Vegna fiskitregðu og lítilla aflafrétta hélt Hörður sig að mestu á sama stað, og frá 21. janúar til 20. mars lagði hann alltaf net sín á sama stað; 15-16 sml. SA af Bjarnarey á 100 til 160 faðma dýpi. Hann lagði netin út frá gjá eða dalbotni í landgrunnsbrúninni.
Var dýpi á grynnri enda trossunnar ca. 70 faðmar, en dýpri um 140 faðmar; sést af þessu hve bratt er þarna. Þurfti allt að 200 faðma færi á djúpendann.

En mjög þreytandi og erfiður dráttur getur verið á svo djúpu vatni og stramur oft talsverður.
Eftir 20. mars flutti Hörður sig vestur af Dröngunum og viku rispu gerði hann í Meðallandsbugt. Var lítið upp úr því að hafa. Netin voru tekin upp 13. maí.

Skipshöfnin á Andvara. Talið frá vinstri: Hörður Jónsson skipstjóri, Rúnar Siggeirsson 2. vélstjóri, Jón Ingi Steindórsson matsveinn, Arnór Valdimarsson 1. vélstjóri, fyrir framan hann Skúli Gestsson háseti, Kristinn Sigurðsson stýrimaður, Jóhann Halldórsson háseti(meðeigandi í Andvara), Kristinn Óskarsson háseti, fyrir framan hann Georg Þór Kristjánsson háseti, Sigtryggur Vilhjálmsson háseti, Valur Lýðsson háseti.



Það er öllum kunnugt, að um borð í Andvara hefur meðferð aflans alltaf verið mjög góð. Hrósar Hörður ágætri áhöfn sinni, en stýrimaður var Kristinn Sigurðsson frá Löndum, sem byrjaði formennsku nú í vor.