„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1971/ Sjómannadagurinn í Vestmannaeyjum 1970“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Sjómannadagurinn í Vestmannaeyjum 1970 S JÓMANNADAGURINN 1970 fór fram með hefðbundnum hæcti og þótti vel takast. Við birtum hér úrslit í íþróttagreinum dagsins og...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Sjómannadagurinn í Vestmannaeyjum 1970
<big><big><center>Sjómannadagurinn í Vestmannaeyjum 1970</center></big></big><br>
   
   
S JÓMANNADAGURINN 1970 fór fram með hefðbundnum hæcti og þótti vel takast. Við birtum hér úrslit í íþróttagreinum dagsins og ávarp Friðriks Ásmundssonar skipstjóra, sem secti hátíð dagsins.
SJÓMANNADAGURINN 1970 fór fram með hefðbundnum hætti og þótti vel takast. Við birtum hér úrslit í íþróttagreinum dagsins og ávarp [[Friðrik Ásmundsson|Friðriks Ásmundssonar]] skipstjóra, sem setti hátíð dagsins.<br>


Avarp Friðriks Asmundssonar skipstjóra við setningu Sjómannadagsins 1970:
''Ávarp Friðriks Ásmundssonar skipstjóra við setningu Sjómannadagsins 1970:''<br>
„Meðal þess sem Sjómannadeginum er ætlað að vekja athygli á og ber að vinna að er; að minnast sjómanna þeirra, sem látizt hafa af slys-förum síðastliðið sjómannadagsár, að kymia störf sjómanna, að vinna að aukinni menntun sjómnna, að vinna að velferðarmálum þeirra og reka dvalarheimili aldraðra.
„Meðal þess sem Sjómannadeginum er ætlað að vekja athygli á og ber að vinna að er; að minnast sjómanna þeirra, sem látizt hafa af slysförum síðastliðið sjómannadagsár, að kynna störf sjómanna, að vinna að aukinni menntun sjómanna, að vinna að velferðarmálum þeirra og reka dvalarheimili aldraðra.<br>
Seinni arin hefur lítið frið fyrir því að kynnt hafi verið störf sjómanna á Sjómannadaginn og er það miður. Afcur á móti eru sýndar ýmsar íþróttir, sem minna á sjómennsku og yfirleitt er það, sem mesta athygli vekur og vissulega er það vel, að sjómenn lécti sér upp á hátíðisdegi sínum og taki þátt í drengilegri keppni. Að kynna störf sjómanna er atriði, sem Sjómanna-dagsráð þyrfti að hyggja betur að í framtíðinni. Þar er vissulega af mörgu að taka og ef vel til tækist, mundi það hafa mikið gildi fyrir sjó-mannastéttina. Að auka menncun sjómanna er nokkuð, sem við hér í Vestmannaeyjum gecum verið stoltir af, því ekkert sambærilegt byggðar-Iag á landi hér getur státað af Stýrimannaskóla, Vélstjóraskóla og nú síðast Matsveinaskóla, og vissulega þakkar sjómannastéttin þeim mönn-um, sem gerðu þessa skóla að raunvemleika og allt byggðarlagið nýcur nú góðs af.
Seinni árin hefur lítið frið fyrir því að kynnt hafi verið störf sjómanna á Sjómannadaginn og er það miður. Aftur á móti eru sýndar ýmsar íþróttir, sem minna á sjómennsku og yfirleitt er það, sem mesta athygli vekur og vissulega er það vel, að sjómenn létti sér upp á hátíðisdegi sínum og taki þátt í drengilegri keppni. Að kynna störf sjómanna er atriði, sem Sjómannadagsráð þyrfti að hyggja betur að í framtíðinni. Þar er vissulega af mörgu að taka og ef vel til tækist, mundi það hafa mikið gildi fyrir sjómannastéttina. Að auka menntun sjómanna er nokkuð, sem við hér í Vestmannaeyjum getum verið stoltir af, því ekkert sambærilegt byggðarlag á landi hér getur státað af Stýrimannaskóla, Vélstjóraskóla og nú síðast Matsveinaskóla, og vissulega þakkar sjómannastéttin þeim mönnum, sem gerðu þessa skóla að raunveruleika og allt byggðarlagið nýtur nú góðs af.<br>
Á hátíðisdegi sjómanna í Vestmannaeyjum væri vissulega þarft að kynna þessar stofnanit meira en gert er. Þes?ar stofnanir, sem öllum sjómönnum þykir vænt um, á að kynna á sjó-mannadaginn og sýna áhrifamönnum hér hvern hug við sjómenn berum til sjómannaskólanna.
Á hátíðisdegi sjómanna í Vestmannaeyjum væri vissulega þarft að kynna þessar stofnanir meira en gert er. Þessar stofnanir, sem öllum sjómönnum þykir vænt um, á að kynna á sjómannadaginn og sýna áhrifamönnum hér hvern hug við sjómenn berum til sjómannaskólanna.<br>
Velferðarmálum sínum; kaupi og kjörum hafa sjómerui lítt haldið á lofti á hátíðisdegi sínum. Hafa þeir með því viljað undirstrika, að Sjómannadagurinn er fyrst og fremst hátíðis-dagur en ekki baráttudagur. Bygging og rekst-ur dvalarheimilis aldraðra er eitt af markmiðiun Sjómannadagsins. Þar sýnir Hrafnista í Reykja-vík hvað gert hefur verið. Þessi glæsilega bygg-ing, sem reist er í hinum göfugasta tilgangi til að gera öldruðum sjómönnum og öldruðum sjómannskonum ævikvöldið sem þægilegast, et eign íslenzkra sjómanna. Vissulega þakkar sjó-mannastéttin öllum íslendingum öflugan stuðn-ing við byggingu og rekstur Hrafnisni.
Velferðarmálum sínum; kaupi og kjörum hafa sjómenn lítt haldið á lofti á hátíðisdegi sínum. Hafa þeir með því viljað undirstrika, að Sjómannadagurinn er fyrst og fremst hátíðisdagur en ekki baráttudagur. Bygging og rekstur dvalarheimilis aldraðra er eitt af markmiðum Sjómannadagsins. Þar sýnir Hrafnista í Reykjavík hvað gert hefur verið. Þessi glæsilega bygging, sem reist er í hinum göfugasta tilgangi til að gera öldruðum sjómönnum og öldruðum sjómannskonum ævikvöldið sem þægilegast, er eign íslenskra sjómanna. Vissulega þakkar sjómannastéttin öllum Íslendingum öflugan stuðning við byggingu og rekstur Hrafnistu.<br>
Góðir áheyrendur, von okkar allra er, að Sjómannadagurinn verði hátíðlegur haldinn um ókomin ár í þeim anda, sem honum var ætlað í upphafi, þ. e. a. s. að minnast þeirra, sem farizt hafa, að kynna störf sjómanna, að vinna að auk-inni menntun sjómanna, að vinna að velferðar-málum sjómanna og að reka dvalarheimili aldr-aðra Með þessum orðum segi ég Sjómannadag-inn 1970 settan."
Góðir áheyrendur, von okkar allra er, að Sjómannadagurinn verði hátíðlegur haldinn um ókomin ár í þeim anda, sem honum var ætlað í upphafi, þ. e. a. s. að minnast þeirra, sem farist hafa, að kynna störf sjómanna, að vinna að aukinni menntun sjómanna, að vinna að velferðarmálum sjómanna og að reka dvalarheimili aldraðra. Með þessum orðum segi ég Sjómannadaginn 1970 settan.


Iþróttir Sjómannadagsins 1970:
''Íþróttir Sjómannadagsins 1970:''<br>


Reiptog milli Vesturbæjar og Austurbæjar: Austurbær bar sigur úr býmm.
''Reiptog'' milli Vesturbæjar og Austurbæjar:<br>
Austurbær bar sigur úr býtum.<br>


Koddaslagur þátttakendur:
''Koddaslagur'' þátttakendur:<br>
Arni Friðgeirsson, Haukur Friðriksson,
Árni Friðgeirsson, Haukur Friðriksson,<br>
Elías Guðmundsson, Guðni Sigurðsson,
Elías Guðmundsson, Guðni Sigurðsson,<br>
Kxistján Hilmarsson, Sveinbjörn Sigurðsson,
Kxistján Hilmarsson, Sveinbjörn Sigurðsson,<br>
Grétar Halldórsson, Sigmar Gíslason,
Grétar Halldórsson, Sigmar Gíslason,<br>
Sigurður, Anný Heiðarsdóttir,
Sigurður, Anný Heiðarsdóttir,<br>
Erla Gunnarsdóttir
[[Erla Gunnarsdóttir]]<br>
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Útgáfa síðunnar 15. febrúar 2018 kl. 13:06

Sjómannadagurinn í Vestmannaeyjum 1970


SJÓMANNADAGURINN 1970 fór fram með hefðbundnum hætti og þótti vel takast. Við birtum hér úrslit í íþróttagreinum dagsins og ávarp Friðriks Ásmundssonar skipstjóra, sem setti hátíð dagsins.

Ávarp Friðriks Ásmundssonar skipstjóra við setningu Sjómannadagsins 1970:
„Meðal þess sem Sjómannadeginum er ætlað að vekja athygli á og ber að vinna að er; að minnast sjómanna þeirra, sem látizt hafa af slysförum síðastliðið sjómannadagsár, að kynna störf sjómanna, að vinna að aukinni menntun sjómanna, að vinna að velferðarmálum þeirra og reka dvalarheimili aldraðra.
Seinni árin hefur lítið frið fyrir því að kynnt hafi verið störf sjómanna á Sjómannadaginn og er það miður. Aftur á móti eru sýndar ýmsar íþróttir, sem minna á sjómennsku og yfirleitt er það, sem mesta athygli vekur og vissulega er það vel, að sjómenn létti sér upp á hátíðisdegi sínum og taki þátt í drengilegri keppni. Að kynna störf sjómanna er atriði, sem Sjómannadagsráð þyrfti að hyggja betur að í framtíðinni. Þar er vissulega af mörgu að taka og ef vel til tækist, mundi það hafa mikið gildi fyrir sjómannastéttina. Að auka menntun sjómanna er nokkuð, sem við hér í Vestmannaeyjum getum verið stoltir af, því ekkert sambærilegt byggðarlag á landi hér getur státað af Stýrimannaskóla, Vélstjóraskóla og nú síðast Matsveinaskóla, og vissulega þakkar sjómannastéttin þeim mönnum, sem gerðu þessa skóla að raunveruleika og allt byggðarlagið nýtur nú góðs af.
Á hátíðisdegi sjómanna í Vestmannaeyjum væri vissulega þarft að kynna þessar stofnanir meira en gert er. Þessar stofnanir, sem öllum sjómönnum þykir vænt um, á að kynna á sjómannadaginn og sýna áhrifamönnum hér hvern hug við sjómenn berum til sjómannaskólanna.
Velferðarmálum sínum; kaupi og kjörum hafa sjómenn lítt haldið á lofti á hátíðisdegi sínum. Hafa þeir með því viljað undirstrika, að Sjómannadagurinn er fyrst og fremst hátíðisdagur en ekki baráttudagur. Bygging og rekstur dvalarheimilis aldraðra er eitt af markmiðum Sjómannadagsins. Þar sýnir Hrafnista í Reykjavík hvað gert hefur verið. Þessi glæsilega bygging, sem reist er í hinum göfugasta tilgangi til að gera öldruðum sjómönnum og öldruðum sjómannskonum ævikvöldið sem þægilegast, er eign íslenskra sjómanna. Vissulega þakkar sjómannastéttin öllum Íslendingum öflugan stuðning við byggingu og rekstur Hrafnistu.
Góðir áheyrendur, von okkar allra er, að Sjómannadagurinn verði hátíðlegur haldinn um ókomin ár í þeim anda, sem honum var ætlað í upphafi, þ. e. a. s. að minnast þeirra, sem farist hafa, að kynna störf sjómanna, að vinna að aukinni menntun sjómanna, að vinna að velferðarmálum sjómanna og að reka dvalarheimili aldraðra. Með þessum orðum segi ég Sjómannadaginn 1970 settan.“

Íþróttir Sjómannadagsins 1970:

Reiptog milli Vesturbæjar og Austurbæjar:
Austurbær bar sigur úr býtum.

Koddaslagur þátttakendur:
Árni Friðgeirsson, Haukur Friðriksson,
Elías Guðmundsson, Guðni Sigurðsson,
Kxistján Hilmarsson, Sveinbjörn Sigurðsson,
Grétar Halldórsson, Sigmar Gíslason,
Sigurður, Anný Heiðarsdóttir,
Erla Gunnarsdóttir