„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008/Uppskipunarbátar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
2. Uppskipunarbátar. 20<br>
2. Uppskipunarbátar. 20<br>
3. Róðrarbátar. 23<br>
3. Róðrarbátar. 23<br>
4. Skjöktbátar ,jafnmargir
4. Skjöktbátar „jafnmargir
og stærri mótorbátamir“ 92<br>
og stærri mótorbátamir“ 92<br>
Samtals 154 bátar<br>
Samtals 154 bátar<br>
Bátum lagt á Botninn
 
'''Bátum lagt á Botninn'''<br>
Skjöktbátamir sem bæjarfógeti tekur fram að séu jafnmargir og mótorbát- amir fylgdu hverjum vertíðarbát, sem lá við ból úti á Botni, en eftir endilöngum Botninum, frá austri til vesturs, lágu fimm miklar keðjur og upp frá þeim með vissu millibili ból og legufæri fyrir hvem vél- bát sem var lagt þar á milli róðra.  
Skjöktbátamir sem bæjarfógeti tekur fram að séu jafnmargir og mótorbát- amir fylgdu hverjum vertíðarbát, sem lá við ból úti á Botni, en eftir endilöngum Botninum, frá austri til vesturs, lágu fimm miklar keðjur og upp frá þeim með vissu millibili ból og legufæri fyrir hvem vél- bát sem var lagt þar á milli róðra.  



Útgáfa síðunnar 19. desember 2017 kl. 15:01

GUÐJÓN ÁRMANN EYJÓLFSSON


Uppskipunarbátar


Frá því grein mín um uppskipunarbáta birtist í Sjómannadagsblaðinu í fyrra (2007) hafa mér borist viðbótar upplýsingar um uppskipunarbátana sem voru svo snar þáttur í siglingum og flutningum víðs vegar um landið á fyrri hluta síðustu aldar.
Þetta var á þeim tíma sem engar hafnir voru í landinu eða þær svo grunnar að farþega- og flutningaskip komust ekki að litlum bryggjusporðum og urðu því að liggja við akkeri á legum utan hafnar.

Fjöldi árabáta í Vestmannaeyjum
Fyrst barst mér í hendur merkilegt, handskrifað plagg, undirritað 1. október 1928 af Kristjáni Linnet bæjarfógeta í Vestmannaeyjum sem birtist hér á síðunni.
Skýrslan, sem er mjög greinargóð, skiptist í íjóra hluta:
1. Róðrarbátar með vél 19
2. Uppskipunarbátar. 20
3. Róðrarbátar. 23
4. Skjöktbátar „jafnmargir og stærri mótorbátamir“ 92
Samtals 154 bátar

Bátum lagt á Botninn
Skjöktbátamir sem bæjarfógeti tekur fram að séu jafnmargir og mótorbát- amir fylgdu hverjum vertíðarbát, sem lá við ból úti á Botni, en eftir endilöngum Botninum, frá austri til vesturs, lágu fimm miklar keðjur og upp frá þeim með vissu millibili ból og legufæri fyrir hvem vél- bát sem var lagt þar á milli róðra.


















Baldur og Guðrún (áður Sigurbjörg og Unnur II.) VE 150 voru stærstir þessara báta, Baldur var 10,42 tonn og Guðrún 10,48 tonn. Allir hinir bátamir voru undir 8 tonnum, frá 7,29 tonnum upp í 7,71 tonn. Mótorbátamir sem breytt var í uppskipunarbáta voru allir súðbyrtir eins og sést vel á skuti hlaðins uppskipunarbáts og smíðaðir í Friðrikssundi í Danmörku. A einstaklega skemmtilegri mynd M. J. Burnetts frá árinu 1884 sem birtist í Sjómannadagsblaðinu í fyrra (2007)' sést að gömlu áraskipin voru notuð sem uppskipunarbátar þegar millilandaskipin komu hér við á leið sinni frá útlöndum til Reykjavíkur og þegar þau sigldu frá landinu og út. Ef kaupskip lágu hér í einhverja daga eða jafnvel vikur áður en bryggjuaðstaða kom til þess að losa vemlegan farm eins og salt o.fl. en eftir losun lestuðu þau margs konar afurðir til útflutnings eins og físk og lýsi var skipunum lagt í múminga fram af Skanzinum eða fram afNausthamri og Löngu. Þegar vélbátaöldin hófst eftir vertíðina 1906 og siglingar til Vestmannaeyja og öll umsvif marg- folduðust vom mörg gömlu áraskipanna gerð að uppskipunarbátum. Gísli Eyjólfsson sendi mér eftirfarandi um ára- skipið Ingólf sem Magnús Guðmundsson á Vestur- húsum var formaður með: „Áraskipið Ingólfúr VE 66 (yngri) var smíðaður í Vestmannaeyjum 1904. Var tíæringur með færeysku lagi. Eigandi Magnús Guðmundsson á Vesturhúsum. Seldi Ingólf (eftir vertíðina 1906?) „nokkrum Eyfellingum." Formað- ur Jón Eyjólfsson í Moldnúp. Var róið 3 vertíðir í Eyjum (1907 -1909). Eyfellingamir seldu Ingólf til Vestmannaeyja vorið 1909 sem uppskipunarbát.“ Útskipun á þorskalýsi Ólafúr Á Sigurðsson ffá Vík, sonarsonur Gunnars Ólafssonar á Tanganum, fann í mynda-


SJOMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA A J. ajCS,

  • /■ /,C ' c. /yf I

C4.W<9 Ót * í^J-f J A4 t C/ALÁ^' X v. 1 •#t ý’ *0L4 /r. í/. Í*S) jj//> <7 o-tst. 0/jiy/j/Átt* 4C++ ,//. * ' * 4 <?* < ófl/y/j ////<L4 * /A •C**' e+t *r/tA<* <■

  1. «/ /(y A-L*+t

/X j (/ÍC I c/*4*</síyA *'yi.*4*< /77f, J/t- xj/ tte-~ /Ý _