„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008/Magnús Grímsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: FRIÐRIK ASMIJNDSSON Magnús Grímsson M aggi á Felli, en þannig þekkja hann allir hér í Eyjum, fæddist á Felli, Vestmanna- braut 36, 10. september 1921. Foreldrar hans vo...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
FRIÐRIK ASMIJNDSSON
<center>'''FRIÐRIK ÁSMUNDSSON'''</center><br>
Magnús Grímsson  
<big><big><center>'''Magnús Grímsson'''</center></big></big><br>
 
Maggi á Felli, en þannig þekkja hann allir hér í Eyjum, fæddist á Felli, Vestmanna- braut 36, 10. september 1921. Foreldrar hans voru Guðbjörg Magnúsdóttir og Grímur Gíslason. Hún var frá Felli og hann Stokkseyri. Þau Grímur og Guðbjörg bjuggu þá á Felli hjá foreldr- um hennar, þeim Guðrúnu Þórðardóttur frá Gerðakoti Vestur-Eyjafjöllum og Magnúsi Magnússyni frá Selalæk á Rangárvöllum. Þau áttu auk Guðbjargar, dreng, Þórð að nafni, sem þau misstu ungan og stúlku, Önnu Sigríði, sem dó úr berklum þegar Maggi var á öðru árinu. Maggi var frumburður þeirra hjóna en auk hans fæddist Anton, bróðir hans, á Felli. Þau Guðbjörg og Grímur fluttust þá yfir götuna á Gunnarshólma en Maggi varð eftir hjá afa sínum og ömmu og ólst upp hjá þeim til fullorðinsára. Foreldrar hans fluttu síðar að Baldurshaga þarna í nágrenninu og 1938 keyptu þau Haukaberg við Vestmannabraut og bjuggu þar lengi. Börnin urðu fimm og var Maggi alltaf í nánu sambandi við systkini sín og foreldra enda stutt á milli heimilanna. Afinn átti í útgerð. Arið 1907 fékk hann, ásamt fjórum öðrum, ný- smíðaðan, 8,56 tonna, bát með 8 hestafla Danvél frá Friðrikssundi í Danmörku, sem fékk nafnið Kristbjörg VE 112. Hver um sig átti 1/5 í bátnum. Sameignarmennirnir voru: Ámi Gíslason, Stakka- gerði, Ólafur D. Sigurðsson, Strönd, Sigurður Ólafsson, Núpi V-Eyjaf]öllum og Ágúst Guðmundsson Ásnesi. Magnús var formaður á Kristbjörgu fyrstu 10 vertíðimar en eftir 22 vertíðir á Eyjamiðum var hún seld til Siglufjarðar. Þorsteinn í Laufási segir, í Aldahvörfum í Eyjum, að Kristbjörg hafi verið einstök happafleyta.
 
M
aggi á Felli, en þannig þekkja hann allir hér í Eyjum, fæddist á Felli, Vestmanna- braut 36, 10. september 1921. Foreldrar hans voru Guðbjörg Magnúsdóttir og Grímur Gíslason. Hún var frá Felli og hann Stokkseyri. Þau Grímur og Guðbjörg bjuggu þá á Felli hjá foreldr- um hennar, þeim Guðrúnu Þórðardóttur frá Gerðakoti Vestur-Eyjafjöllum og Magnúsi Magnússyni frá Selalæk á Rangárvöllum. Þau áttu auk Guðbjargar, dreng, Þórð að nafni, sem þau misstu ungan og stúlku, Önnu Sigríði, sem dó úr berklum þegar Maggi var á öðru árinu. Maggi var frumburður þeirra hjóna en auk hans fæddist Anton, bróðir hans, á Felli. Þau Guðbjörg og Grímur fluttust þá yfir götuna á Gunnarshólma en Maggi varð eftir hjá afa sínum og ömmu og ólst upp hjá þeim til fullorðinsára. Foreldrar hans fluttu síðar að Baldurshaga þarna í nágrenninu og 1938 keyptu þau Haukaberg við Vestmannabraut og bjuggu þar lengi. Börnin urðu fimm og var Maggi alltaf í nánu sambandi við systkini sín og foreldra enda stutt á milli heimilanna. Afinn átti í útgerð. Arið 1907 fékk hann, ásamt fjórum öðrum, ný- smíðaðan, 8,56 tonna, bát með 8 hestafla Danvél frá Friðrikssundi í Danmörku, sem fékk nafnið Kristbjörg VE 112. Hver um sig átti 1/5 í bátnum. Sameignarmennirnir voru: Ámi Gíslason, Stakka- gerði, Ólafur D. Sigurðsson, Strönd, Sigurður Ólafsson, Núpi V-Eyjaf]öllum og Ágúst Guðmundsson Ásnesi. Magnús var formaður á Kristbjörgu fyrstu 10 vertíðimar en eftir 22 vertíðir á Eyjamiðum var hún seld til Siglufjarðar. Þorsteinn í Laufási segir, í Aldahvörfum í Eyjum, að Kristbjörg hafi verið einstök happafleyta.
Árið 1925 létu þeir Magnús, Grímur, tengda- sonur hans, Sigurður Sæmundsson á Hallormsstað og Jón Guðjónsson á Hvanneyri, smíða nýja Kristbjörgu VE 70 hér í Eyjum. Hún var 15 tonn með 50 hestafla Hansavél. Henni var skipt út fyrir 70 hestafla June Munktell 1933. Árið 1940 eru eigendur Kristbjargar Grímur Gíslason og dánarbú Magnúsar sem seldu hana 1952 og hættu útgerð. Grímur var með bátinn í upphafi til ársins 1942 þegar hálfbróðir hans, Ingvar Gíslason, tók við skipstjóminni en hann hafði áður verið mótoristi
Árið 1925 létu þeir Magnús, Grímur, tengda- sonur hans, Sigurður Sæmundsson á Hallormsstað og Jón Guðjónsson á Hvanneyri, smíða nýja Kristbjörgu VE 70 hér í Eyjum. Hún var 15 tonn með 50 hestafla Hansavél. Henni var skipt út fyrir 70 hestafla June Munktell 1933. Árið 1940 eru eigendur Kristbjargar Grímur Gíslason og dánarbú Magnúsar sem seldu hana 1952 og hættu útgerð. Grímur var með bátinn í upphafi til ársins 1942 þegar hálfbróðir hans, Ingvar Gíslason, tók við skipstjóminni en hann hafði áður verið mótoristi
þar. Grímur tók svo aftur við bátnum 1948 og var með hann þar til hann var seldur og þá allt árið á snurvoð. Maggi var með pabba sínum æði lengi, ffá 1938 til 1952 og var líka á henni þegar Ingvar var með hana. Sem smástrákur fór Maggi á Felli eins og aðrir strákar að venja komur sínar á biyggjumar, klappimar, fjörurnar, í beituskúrana og aðgerðarkræmar. Nánasti æskuvinur hans var Beddi (Bemódus Þorkelsson) í Sandprýði sem var árinu eldri en Maggi. Hann varð síðar mágur hans þegar þau Aðalbjörg, systir hans, og Maggi giftu sig. Aðrir æskuvinir voru Jói í Garðsauka, Jóhann Kristmundsson og Daddi, Kjartan Markússon, í Stakkholti. Þeir fluttu úr Eyjum þegar þeir urðu fúlltíða menn.
þar. Grímur tók svo aftur við bátnum 1948 og var með hann þar til hann var seldur og þá allt árið á snurvoð. Maggi var með pabba sínum æði lengi, ffá 1938 til 1952 og var líka á henni þegar Ingvar var með hana. Sem smástrákur fór Maggi á Felli eins og aðrir strákar að venja komur sínar á biyggjumar, klappimar, fjörurnar, í beituskúrana og aðgerðarkræmar. Nánasti æskuvinur hans var Beddi (Bemódus Þorkelsson) í Sandprýði sem var árinu eldri en Maggi. Hann varð síðar mágur hans þegar þau Aðalbjörg, systir hans, og Maggi giftu sig. Aðrir æskuvinir voru Jói í Garðsauka, Jóhann Kristmundsson og Daddi, Kjartan Markússon, í Stakkholti. Þeir fluttu úr Eyjum þegar þeir urðu fúlltíða menn.
3.704

breytingar

Leiðsagnarval