|
|
The content of the new revision is missing or corrupted. |
Lína 1: |
Lína 1: |
| [[Mynd:Laufás.jpg|thumb|250px|Laufás og nágreni.]]
| |
| Húsið '''Laufás''' stóð við [[Austurvegur|Austurveg]] 5 og var áður fyrr [[Vestasti-Hlaðbær]] að [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Húsið var byggt af [[Jón Á. Kristjánsson|Jóni Á. Kristjánssyni]] sem m.a. var söngstjóri „Principal“kórsins svonefnda en það var blandaður kór sem starfaði í Vestmannaeyjum á árunum 1903 til 1905.
| |
|
| |
|
| Árið 1905 keypti [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson]]] húsið og flutti þangað inn ásamt konu sinni [[Elínborg Gísladóttir|Elínborgu Gísladóttur]] en lét rífa það árið 1912 og byggði nýtt hús að Laufási. Var þetta nýja hús byggt úr timbri ofan á steyptum kjallara og með rúmgóðu risi. Þorsteinn var mikill útgerðarmaður og var einn af upphafsmönnum vélbátaútgerðar í Eyjum. Hann er einnig þekktur fyrir bækur sínar tvær; ævisögu sína er nefnist Formannsævi í Eyjum og Aldahvörf í Eyjum, sem er útgerðarsaga Vestmannaeyja fram til 1930.
| |
|
| |
| Fyrir [[Heimaeyjargosið|gosið]] 1973 bjuggu þar [[Dagný Þorsteinsdóttir|Dagný]], dóttir Þorsteins, og maður hennar [[Bogi Finnbogason]], ásamt tveimur börnum sínum.
| |
|
| |
| [[Flokkur:Hús]]
| |
|
| |
| {{Heimildir|
| |
| * Guðjón Ármann Eyjólfsson: Vestmannaeyjar - byggð og eldgos. Reykjavík 1973.
| |
| }}
| |