„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1977/Hvíld“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: <big><big>HVÍLD</big></big><br> Grjótvarðan, sem stendur norðvestan í lóðinni að Saltabergi, húsi Hlöðvers Johnsen, heitir „Hvíld".<br> Nafnið mu...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big>HVÍLD</big></big><br> | <big><big>HVÍLD</big></big><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-27 at 11.48.14.png|300px|thumb|(Ljósm.: Guðm. Sigfúss,).]] | |||
Grjótvarðan, sem stendur norðvestan í lóðinni að Saltabergi, húsi [[Hlöðver Johnsen|Hlöðvers Johnsen]], heitir „Hvíld".<br> | Grjótvarðan, sem stendur norðvestan í lóðinni að Saltabergi, húsi [[Hlöðver Johnsen|Hlöðvers Johnsen]], heitir „Hvíld".<br> | ||
Nafnið mun þannig til komið, að staðurinn sem varðan stendur á er gamall áningarstaður þeirra, er leið áttu uppfyrir hraun. Það var á þeirri tíð, þegar þéttbýlið á Heimaey var aðeins nokkur verslunar- og tómthús í hvirfingu um Sandinn.<br> | Nafnið mun þannig til komið, að staðurinn sem varðan stendur á er gamall áningarstaður þeirra, er leið áttu uppfyrir hraun. Það var á þeirri tíð, þegar þéttbýlið á Heimaey var aðeins nokkur verslunar- og tómthús í hvirfingu um Sandinn.<br> |
Núverandi breyting frá og með 27. júní 2017 kl. 11:58
HVÍLD
Grjótvarðan, sem stendur norðvestan í lóðinni að Saltabergi, húsi Hlöðvers Johnsen, heitir „Hvíld".
Nafnið mun þannig til komið, að staðurinn sem varðan stendur á er gamall áningarstaður þeirra, er leið áttu uppfyrir hraun. Það var á þeirri tíð, þegar þéttbýlið á Heimaey var aðeins nokkur verslunar- og tómthús í hvirfingu um Sandinn.
Fyrir ómunatíð höfðu ofanbyggjarar hlaðið vörðu á þessum stað, til leiðbeiningar í dimmviðrum, og í vondum veðrum nutu ferðamenn skjóls af vörðunni, meðan þeir hvíldust.
Gamla varðan varð að víkja þegar akvegurinn var lagður upp fyrir hraun, en árið 1948 hlóð Magnús Jónsson þá vörðu, sem nú stendur, til minningar um hinn gamla sið, að hvílast við Hvíld. Þessi varða er aðeins fáa metra frá gamla staðnum.