„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1971/ Um vélar og menn. Hver fann upp vélina?“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Um vélar og menn</center><big><big><br><br>
<big><big><center>'''Um vélar og menn'''</center><big><big><br><br>
<big><center>'''Hver fann upp vélina?'''</center><big><br>
  FYRIR LÖNGU síðan las ég í unglingabók stutta sögu um Skota, sem hét James Watt. Hún var á þá leið, að eitt sinn er hann á unga aldri sat í eldhúsi móður sinnar, sá hann, að lokið á tekatlinum á eldstónni lyftist, þegar sauð. Þá fór hann að velta fyrir sér, hvað það væri, sem lyfti lokinu. Og þar á staðnum rann upp fyrir honum ljós, þarna var orka. Og svo þegar hann varð stór, fann hann upp gufuvélina.<br>
  FYRIR LÖNGU síðan las ég í unglingabók stutta sögu um Skota, sem hét James Watt. Hún var á þá leið, að eitt sinn er hann á unga aldri sat í eldhúsi móður sinnar, sá hann, að lokið á tekatlinum á eldstónni lyftist, þegar sauð. Þá fór hann að velta fyrir sér, hvað það væri, sem lyfti lokinu. Og þar á staðnum rann upp fyrir honum ljós, þarna var orka. Og svo þegar hann varð stór, fann hann upp gufuvélina.<br>
Mér fannst þetta sérlega eftirtektarverð saga, og ég fór að líta í kringum mig í eldhúsinu heima, og víðar. En það var búið að finna upp alla hluti. Að minnsta kosti fann ég aldrei upp neitt. En þessi James Watt varð mitt átrúnaðargoð, eins og nafni hans, Bond, varð nútíma unglingum.<br>
Mér fannst þetta sérlega eftirtektarverð saga, og ég fór að líta í kringum mig í eldhúsinu heima, og víðar. En það var búið að finna upp alla hluti. Að minnsta kosti fann ég aldrei upp neitt. En þessi James Watt varð mitt átrúnaðargoð, eins og nafni hans, Bond, varð nútíma unglingum.<br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval