„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1997/Bergur VE 44 úr breytingum“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: <br> <big><big><big><center>BERGUR VE 44 ÚR BREYTINGUM</center></big></big></big> Bergur VE 44 kom til heimahafnar seinnipart febrúar s.l. eftir gagngerar breytingar í Póllandi...) |
Karibjarna2 (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<br> | <br> | ||
<big><big><center>BERGUR VE 44 ÚR BREYTINGUM</center></big></big> | |||
Bergur VE 44 kom til heimahafnar seinnipart febrúar s.l. eftir gagngerar breytingar í Póllandi. Skipið var lengt úr 42 í 55 metra og breikkað úr 7,15 í 10 metra. Burðargeta var 450 tonn, en er eftir breytingu 1100 tonn. Segja má að um nýtt skip sé að ræða þar sem skrokkur þess fyrir framan vélarrúm er nýr, og þar fyrir aftan var byggt utan um gamla hluta skipsins.<br> | [[Bergur VE 44]] kom til heimahafnar seinnipart febrúar s.l. eftir gagngerar breytingar í Póllandi. Skipið var lengt úr 42 í 55 metra og breikkað úr 7,15 í 10 metra. Burðargeta var 450 tonn, en er eftir breytingu 1100 tonn. Segja má að um nýtt skip sé að ræða þar sem skrokkur þess fyrir framan vélarrúm er nýr, og þar fyrir aftan var byggt utan um gamla hluta skipsins.<br> | ||
Aðalvél er sú sama, en gerðar voru breytingar sem juku afl hennar úr 1065 í 1140 hestöfl. Þá var sett á skipið stærri og hæggengari skrúfa sem skilar meira afli. Ganghraði er nú 12,5 mílur í stað 11 mílna áður.<br> | Aðalvél er sú sama, en gerðar voru breytingar sem juku afl hennar úr 1065 í 1140 hestöfl. Þá var sett á skipið stærri og hæggengari skrúfa sem skilar meira afli. Ganghraði er nú 12,5 mílur í stað 11 mílna áður.<br> | ||
Af nýjum búnaði sem settur hefur verið í skipið má nefna nýja bógskrúfu, nýja | Af nýjum búnaði sem settur hefur verið í skipið má nefna nýja bógskrúfu, nýja ljósavél, nýjan krana og nýja og öflugri stýrisvél ásamt nýju Beckerstýri. Verður ekki annað sagt en að þessar breytingar hafi heppnast vel. Við óskum eigendum til hamingju með skipið og vonum að það eigi eftir að skila miklum og góðum afla á land í framtíðinni. | ||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 19. apríl 2017 kl. 10:50
Bergur VE 44 kom til heimahafnar seinnipart febrúar s.l. eftir gagngerar breytingar í Póllandi. Skipið var lengt úr 42 í 55 metra og breikkað úr 7,15 í 10 metra. Burðargeta var 450 tonn, en er eftir breytingu 1100 tonn. Segja má að um nýtt skip sé að ræða þar sem skrokkur þess fyrir framan vélarrúm er nýr, og þar fyrir aftan var byggt utan um gamla hluta skipsins.
Aðalvél er sú sama, en gerðar voru breytingar sem juku afl hennar úr 1065 í 1140 hestöfl. Þá var sett á skipið stærri og hæggengari skrúfa sem skilar meira afli. Ganghraði er nú 12,5 mílur í stað 11 mílna áður.
Af nýjum búnaði sem settur hefur verið í skipið má nefna nýja bógskrúfu, nýja ljósavél, nýjan krana og nýja og öflugri stýrisvél ásamt nýju Beckerstýri. Verður ekki annað sagt en að þessar breytingar hafi heppnast vel. Við óskum eigendum til hamingju með skipið og vonum að það eigi eftir að skila miklum og góðum afla á land í framtíðinni.