„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1997/Hátíðarræða á sjómannadaginn í Vm. 1996“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <br> <big><big><center>BENEDIKT VALSSON</center></big></big> <big><big><big><center>HÁTÍÐARRÆÐA Á SJÓMANNADAGINN Í VESTMANNAEYJUM 1996</center></big></big></big> Gó...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<br>
<big><big><center>[[BENEDIKT VALSSON]]</center></big></big>


<big><center>[[Benedikt Valsson]]</center></big>


<big><big><big><center>HÁTÍÐARRÆÐA Á SJÓMANNADAGINN Í VESTMANNAEYJUM 1996</center></big></big></big>
<big><big><center>HÁTÍÐARRÆÐA Á SJÓMANNADAGINN Í VESTMANNAEYJUM 1996</center></big></big>
 




Lína 10: Lína 8:
Á degi sem þessum er mikilvægt að sjómenn og fjölskyldur þeirra geti átt góðar stundir saman. Aðaltilgangur dagsins er að minna þjóðina á hlutverk og tilveru sjómannastéttarinnar og þess vegna er tilhlýðilegt að fjalla um nokkra málaflokka sem snerta hagsmuni sjómanna og rifja upp minnisstæð atvik frá liðnu ári.<br>
Á degi sem þessum er mikilvægt að sjómenn og fjölskyldur þeirra geti átt góðar stundir saman. Aðaltilgangur dagsins er að minna þjóðina á hlutverk og tilveru sjómannastéttarinnar og þess vegna er tilhlýðilegt að fjalla um nokkra málaflokka sem snerta hagsmuni sjómanna og rifja upp minnisstæð atvik frá liðnu ári.<br>
Mikilvægasta hagsmunamál sjómanna eru öryggismál. Það eru nefnilega miklir hagsmunir í húfi þegar um er að ræða líf og limi og heilsu sjómanna. Ég fullyrði að fjárhagslegur skaði, sem þjóðarbúið, fyrirtæki og fjölskyldur verða fyrir af slysum til sjós, sé mun meiri en margan grunar. Þess vegna hlýtur það að liggja í hlutarins eðli að bætt öryggi til sjós sé sú besta fjárfesting sem völ er á í siglingum og sjávarútvegi í dag, þar sem slík fjárfesting, sé til hennar vandað, mun væntanlega skila sér margfalt til baka.<br>
Mikilvægasta hagsmunamál sjómanna eru öryggismál. Það eru nefnilega miklir hagsmunir í húfi þegar um er að ræða líf og limi og heilsu sjómanna. Ég fullyrði að fjárhagslegur skaði, sem þjóðarbúið, fyrirtæki og fjölskyldur verða fyrir af slysum til sjós, sé mun meiri en margan grunar. Þess vegna hlýtur það að liggja í hlutarins eðli að bætt öryggi til sjós sé sú besta fjárfesting sem völ er á í siglingum og sjávarútvegi í dag, þar sem slík fjárfesting, sé til hennar vandað, mun væntanlega skila sér margfalt til baka.<br>
Af mörgu er að taka til að bæta öryggi til sjós. Sem dæmi vil ég nefna hugmynd um „heilbrigðisstofnun sjófarenda" sem Farmanna- og fiskimannasamband Íslands ályktaði um að komi ætti á laggirnar á síðasta þingi sambandsins haustið 1995. Ég tel að heilbrigðisstofnun sjófarenda gæti aukið öryggi og bætt heilbrigðisþjónustu við sjómenn og aðra sjófarendur án stórkostlegs kostnaðar. Hugmyndir um hlutverk heilbrigðisstofnunarinnar ganga út á að henni sé skipt upp í eftirfarandi meginsvið:<br>
Af mörgu er að taka til að bæta öryggi til sjós. Sem dæmi vil ég nefna hugmynd um „heilbrigðisstofnun sjófarenda“ sem Farmanna- og fiskimannasamband Íslands ályktaði um að komi ætti á laggirnar á síðasta þingi sambandsins haustið 1995. Ég tel að heilbrigðisstofnun sjófarenda gæti aukið öryggi og bætt heilbrigðisþjónustu við sjómenn og aðra sjófarendur án stórkostlegs kostnaðar. Hugmyndir um hlutverk heilbrigðisstofnunarinnar ganga út á að henni sé skipt upp í eftirfarandi meginsvið:<br>
1) heilbrigðismenntun skipstjórnarmanna,<br>
1) heilbrigðismenntun skipstjórnarmanna,<br>
2) samræmd slysa- og sjúkdómaskráning sjómanna,<br>
2) samræmd slysa- og sjúkdómaskráning sjómanna,<br>
Lína 20: Lína 18:
Á síðastliðnu hausti og vetri bar nokkuð á umræðu um gildistöku reglna um sleppibúnað gúmmíbjörgunarbáta á fiskiskipum eða öðru nafni Sigmundsbúnað. Gildistakan átti að verða um síðustu áramót en samgönguráðherra frestaði henni um hálft ár þrátt fyrir eindregnar áskoranir Sjómannasambands Íslands og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands til ráðherra um að fresta ekki lengur gildistökunni. Að mínu mati sýnir þessi gjörningur mikið virðingarleysi ráðherra fyrir öryggismálum sjómanna. Stjórnvöld og útvegsmenn verða að umbera rétt sjómanna til að hafa frumkvæði og afgerandi áhrif í sínum eigin öryggismálum.<br>
Á síðastliðnu hausti og vetri bar nokkuð á umræðu um gildistöku reglna um sleppibúnað gúmmíbjörgunarbáta á fiskiskipum eða öðru nafni Sigmundsbúnað. Gildistakan átti að verða um síðustu áramót en samgönguráðherra frestaði henni um hálft ár þrátt fyrir eindregnar áskoranir Sjómannasambands Íslands og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands til ráðherra um að fresta ekki lengur gildistökunni. Að mínu mati sýnir þessi gjörningur mikið virðingarleysi ráðherra fyrir öryggismálum sjómanna. Stjórnvöld og útvegsmenn verða að umbera rétt sjómanna til að hafa frumkvæði og afgerandi áhrif í sínum eigin öryggismálum.<br>
Á síðasta ári mættust stálin stinn í kjarabaráttu sjómanna. Aðalkrafa fiskimanna við gerð kjarasamninga var að allur fiskur, landaður hérlendis, yrði seldur á fiskmarkaði. Þessari kröfu, og reyndar flestum öðrum kröfum samtaka sjómanna, var hafnað í byrjun kjaraviðræðna af samtökum útvegsmanna. Ástæðurnar fyrir kröfunni um allan fisk á markað ættu að vera flestum kunnugar. En þar ber hæst einhliða verðákvarðanir fiskkaupenda þegar afli er seldur beint frá fiskiskipi til fiskvinnslu án þess að fara um fiskmarkað. Samtök sjómanna hafa ávallt mótmælt slíku fyrirkomulagi og líkt því við að atvinnurekandi í landi ákvæði einhliða kauptaxta launþega án þess að nokkurt tillit væri tekið til sjónarmiða starfsmanna hans. Það hljóta allir að sjá að slíkt fyrirkomulag getur aldrei gengið upp til lengdar.<br>
Á síðasta ári mættust stálin stinn í kjarabaráttu sjómanna. Aðalkrafa fiskimanna við gerð kjarasamninga var að allur fiskur, landaður hérlendis, yrði seldur á fiskmarkaði. Þessari kröfu, og reyndar flestum öðrum kröfum samtaka sjómanna, var hafnað í byrjun kjaraviðræðna af samtökum útvegsmanna. Ástæðurnar fyrir kröfunni um allan fisk á markað ættu að vera flestum kunnugar. En þar ber hæst einhliða verðákvarðanir fiskkaupenda þegar afli er seldur beint frá fiskiskipi til fiskvinnslu án þess að fara um fiskmarkað. Samtök sjómanna hafa ávallt mótmælt slíku fyrirkomulagi og líkt því við að atvinnurekandi í landi ákvæði einhliða kauptaxta launþega án þess að nokkurt tillit væri tekið til sjónarmiða starfsmanna hans. Það hljóta allir að sjá að slíkt fyrirkomulag getur aldrei gengið upp til lengdar.<br>
Til að knýja á um lausn kjaradeilunnar boðuðu sjómenn til verkfalls sem stóð yfir í þrjár vikur. Það sem einkenndi framgang verkfallsins voru tilraunir nokkurra útvegsmanna til að koma sér undan því með ýmsum ráðum. Þar er til að nefna leigu á skipum með íslenskum áhöfnum til erlendra aðila og umskráning skipa til Vestfjarða þar sem ekki hafði verið boðað til verkfalls sjómanna. Þessar tilraunir útvegsmannanna voru gróf brot á Iöglegum aðgerðum sjómanna.<br>
Til að knýja á um lausn kjaradeilunnar boðuðu sjómenn til verkfalls sem stóð yfir í þrjár vikur. Það sem einkenndi framgang verkfallsins voru tilraunir nokkurra útvegsmanna til að koma sér undan því með ýmsum ráðum. Þar er til að nefna leigu á skipum með íslenskum áhöfnum til erlendra aðila og umskráning skipa til Vestfjarða þar sem ekki hafði verið boðað til verkfalls sjómanna. Þessar tilraunir útvegsmannanna voru gróf brot á löglegum aðgerðum sjómanna.<br>
Til að slíkt endurtaki sig ekki í framtíðinni verða sjómenn á Íslandi að standa saman sem einn maður gegn öllum tilraunum útvegsmanna til að skjóta sér undan verkfalli. Í mínum huga er verkfall, og verður ávallt, neyðarúrræði. Hins vegar ber einnig að hafa hugfast, ef sjómenn eiga að vænta einhvers árangurs í kjarabaráttu sinni í framtíðinni, að sú barátta mun standa og falla með samtakamætti allra sjómanna á Íslandi.<br>
Til að slíkt endurtaki sig ekki í framtíðinni verða sjómenn á Íslandi að standa saman sem einn maður gegn öllum tilraunum útvegsmanna til að skjóta sér undan verkfalli. Í mínum huga er verkfall, og verður ávallt, neyðarúrræði. Hins vegar ber einnig að hafa hugfast, ef sjómenn eiga að vænta einhvers árangurs í kjarabaráttu sinni í framtíðinni, að sú barátta mun standa og falla með samtakamætti allra sjómanna á Íslandi.<br>
Niðurstaða síðustu kjarasamninga fiskimanna var að ýmsu leyti jákvæð. T.d. tókst loksins að Ijúka samningum um ýmsar sérveiðigreinar og leiðréttingu olíuverðsviðmiðunar tengda skiptaverði. Aftur á móti skyggði mest á samningana að ekki náðist fram höfuðkrafan um allan fisk á markað. Þess í stað  
Niðurstaða síðustu kjarasamninga fiskimanna var að ýmsu leyti jákvæð. T.d. tókst loksins að ljúka samningum um ýmsar sérveiðigreinar og leiðréttingu olíuverðsviðmiðunar tengda skiptaverði. Aftur á móti skyggði mest á samningana að ekki náðist fram höfuðkrafan um allan fisk á markað. Þess í stað var samið um að koma á laggirnar „úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna“ til að leysa úr deilum um fiskverð milli einstakra útgerða og áhafna fiskiskipa. Þessi nefnd hefur úrskurðað í u.þ.b. tuttugu málum og við marga úrskurði geta sjómenn sæmilega unað. Á hinn bóginn hefur komið æ betur í ljós að fyrirkomulag með beinum samningum um fiskverð milli útgerða og sjómanna mælist afar illa fyrir hjá sjómönnum, einfaldlega vegna þess að þeir eru í mun lakari samningsstöðu en útvegsmenn af ýmsum ástæðum.<br>
var samið um að koma á laggirnar „úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna" til að leysa úr deilum um fiskverð milli einstakra útgerða og áhafna fiskiskipa. Þessi nefnd hefur úrskurðað í u.þ.b. tuttugu málum og við marga úrskurði geta sjómenn sæmilega unað. Á hinn bóginn hefur komið æ betur í ljós að fyrirkomulag með beinum samningum um fiskverð milli útgerða og sjómanna mælist afar illa fyrir hjá sjómönnum, einfaldlega vegna þess að þeir eru í mun lakari samningsstöðu en útvegsmenn af ýmsum ástæðum.<br>
Líta ber á úrskurðarnefndina sem nokkurs konar bráðabirgðalausn á þeim vanda sem sjómenn hafa verið að glíma við á sviði fiskverðsmála á undanförnum árum eins og áður sagði. Í hugum sjómanna blasir aðeins ein lausn við, það er að allur fiskur verði seldur á markaði.<br>
Líta ber á úrskurðarnefndina sem nokkurs konar bráðabirgðalausn á þeim vanda sem sjómenn hafa verið að glíma við á sviði fiskverðsmála á undanförnum árum eins og áður sagði. Í hugum sjómanna blasir aðeins ein Iausn við, það er að allur fiskur verði seldur á markaði.<br>
Ég skora á útvegsmenn og fiskverkendur að gera raunhæfar áætlanir um að allur fiskur seldur innanlands fari um markað. Slík lausn mun ábyggilega greiða fyrir endurnýjun næstu kjarasamninga fiskimanna án átaka sem yrði öllum ánægjuleg tilbreyting frá þeim hörðu átökum sem orðið hafa við gerð síðustu kjarasamninga.<br>
Ég skora á útvegsmenn og fiskverkendur að gera raunhæfar áætlanir um að allur fiskur seldur innanlands fari um markað. Slík Iausn mun ábyggilega greiða fyrir endurnýjun næstu kjarasamninga fiskimanna án átaka sem yrði öllum ánægjuleg tilbreyting frá þeim hörðu átökum sem orðið hafa við gerð síðustu kjarasamninga.<br>
Ósætti um stjórn fiskveiða hérlendis virðist vaxandi, sérstaklega um framsal veiðiheimilda sem hefur verið gagnrýnt látlaust á undanförnum árum. Gagnrýnin hefur komið fram frá mörgum samtökum, félögum og einstaklingum úr öllum þjóðfélagshópum. Vafasamt er að tala um þjóðarsátt um gildandi kerfi um stjórn fiskveiða, hvað þá heldur almenna sátt um framsal veiðiheimilda.<br>
Ósætti um stjórn fiskveiða hérlendis virðist vaxandi, sérstaklega um framsal veiðiheimilda sem hefur verið gagnrýnt látlaust á undanförnum árum. Gagnrýnin hefur komið fram frá mörgum samtökum, félögum og einstaklingum úr öllum þjóðfélagshópum. Vafasamt er að tala um þjóðarsátt um gildandi kerfi um stjórn fiskveiða, hvað þá heldur almenna sátt um framsal veiðiheimilda.<br>
Við setningu Iaga um stjórn fiskveiða var yfirlýstur tilgangur þeirra af tvennum toga. Í fyrsta lagi átti kerfið að tryggja að heildarafli tegunda í kvóta skyldi vera innan þeirra marka sem stjómvöld ákváðu hverju sinni. Í öðru lagi var reiknað með að kerfið leiddi til aukinnar hagkvæmni í sjávarútvegi þar sem það myndi leiða með sjálfvirkum hætti til að afkastageta fiskiskipaflotans aðlagaðist afrakstursgetu fiskistofnanna við landið. Það sem átti að koma í kring í þessari aðlögun var fyrst og fremst frjálst framsal veiðiheimilda og þröngar takmarkanir á aukinni veiðigetu fiskiskipaflotans. Þessar fyrirætlanir hafa ekki gengið eftir eins og flestir vita. Þess í stað hafa stjórnvöld með flumbruhætti og með ærnum tilkostnaði reynt að minnka fiskiskipaflotann með úreldingarstyrkjum sem nánast engin hagsmunasamtök í sjávarútvegi mæla með.<br>
Við setningu laga um stjórn fiskveiða var yfirlýstur tilgangur þeirra af tvennum toga. Í fyrsta lagi átti kerfið að tryggja að heildarafli tegunda í kvóta skyldi vera innan þeirra marka sem stjómvöld ákváðu hverju sinni. Í öðru lagi var reiknað með að kerfið leiddi til aukinnar hagkvæmni í sjávarútvegi þar sem það myndi leiða með sjálfvirkum hætti til að afkastageta fiskiskipaflotans aðlagaðist afrakstursgetu fiskistofnanna við landið. Það sem átti að koma í kring í þessari aðlögun var fyrst og fremst frjálst framsal veiðiheimilda og þröngar takmarkanir á aukinni veiðigetu fiskiskipaflotans. Þessar fyrirætlanir hafa ekki gengið eftir eins og flestir vita. Þess í stað hafa stjórnvöld með flumbruhætti og með ærnum tilkostnaði reynt að minnka fiskiskipaflotann með úreldingarstyrkjum sem nánast engin hagsmunasamtök í sjávarútvegi mæla með.<br>
Eitt mikilvægasta verkefnið framundan í sjávarútvegi er að leggja traustan grunn að almennari þjóðarsátt um stjórn fiskveiða. Að mati samtaka sjómanna er nærtækast í þessu sambandi að fella niður heimildir til framsals kvóta innan gildandi kerfis um stjórn fiskveiða. Náist samkomulag um slíka breytingu og jafnframt að allur fiskur verði seldur á markaði tel ég að mikið gæfuspor yrði stigið til að tryggja stöðugleika og framfarir í sjávarútvegi, og ekki síður til að efla samheldni milli útvegsmanna og sjómanna í sameiginlegum hagsmunamálum.<br>
Eitt mikilvægasta verkefnið framundan í sjávarútvegi er að leggja traustan grunn að almennari þjóðarsátt um stjórn fiskveiða. Að mati samtaka sjómanna er nærtækast í þessu sambandi að fella niður heimildir til framsals kvóta innan gildandi kerfis um stjórn fiskveiða. Náist samkomulag um slíka breytingu og jafnframt að allur fiskur verði seldur á markaði tel ég að mikið gæfuspor yrði stigið til að tryggja stöðugleika og framfarir í sjávarútvegi, og ekki síður til að efla samheldni milli útvegsmanna og sjómanna í sameiginlegum hagsmunamálum.<br>
Góðir hátíðargestir!<br>
Góðir hátíðargestir!<br>
Ég vona að sjómenn eigi ánægjulegan dag framundan með fjölskyldu og vinum.
Ég vona að sjómenn eigi ánægjulegan dag framundan með fjölskyldu og vinum.
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Útgáfa síðunnar 19. apríl 2017 kl. 10:22

Benedikt Valsson
HÁTÍÐARRÆÐA Á SJÓMANNADAGINN Í VESTMANNAEYJUM 1996


Góðir hátíðargestir! Ég vil byrja á því að óska sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Sjómannadagurinn er séríslenskt fyrirbæri. Engin þjóð í heiminum önnur en Íslendingar heldur sjómannadag hátíðlegan. Við skulum standa vörð um Sjómannadaginn. Sjálfsagt þykir að verkafólk standi vörð um 1. maí og verslunarmenn eiga sinn sérstaka frídag.
Á degi sem þessum er mikilvægt að sjómenn og fjölskyldur þeirra geti átt góðar stundir saman. Aðaltilgangur dagsins er að minna þjóðina á hlutverk og tilveru sjómannastéttarinnar og þess vegna er tilhlýðilegt að fjalla um nokkra málaflokka sem snerta hagsmuni sjómanna og rifja upp minnisstæð atvik frá liðnu ári.
Mikilvægasta hagsmunamál sjómanna eru öryggismál. Það eru nefnilega miklir hagsmunir í húfi þegar um er að ræða líf og limi og heilsu sjómanna. Ég fullyrði að fjárhagslegur skaði, sem þjóðarbúið, fyrirtæki og fjölskyldur verða fyrir af slysum til sjós, sé mun meiri en margan grunar. Þess vegna hlýtur það að liggja í hlutarins eðli að bætt öryggi til sjós sé sú besta fjárfesting sem völ er á í siglingum og sjávarútvegi í dag, þar sem slík fjárfesting, sé til hennar vandað, mun væntanlega skila sér margfalt til baka.
Af mörgu er að taka til að bæta öryggi til sjós. Sem dæmi vil ég nefna hugmynd um „heilbrigðisstofnun sjófarenda“ sem Farmanna- og fiskimannasamband Íslands ályktaði um að komi ætti á laggirnar á síðasta þingi sambandsins haustið 1995. Ég tel að heilbrigðisstofnun sjófarenda gæti aukið öryggi og bætt heilbrigðisþjónustu við sjómenn og aðra sjófarendur án stórkostlegs kostnaðar. Hugmyndir um hlutverk heilbrigðisstofnunarinnar ganga út á að henni sé skipt upp í eftirfarandi meginsvið:
1) heilbrigðismenntun skipstjórnarmanna,
2) samræmd slysa- og sjúkdómaskráning sjómanna,
3) fjarskipti sérhæfðra lækna við skip á sjó,
4) umsjón með lyfjakistum, læknatækjum og hjúkrunarvörum um borð í skipum, og
5) upplýsingamiðlun til sjómanna, útgerða og forvarnaraðila.
Reikna má með að forathugun málsins geti hafist innan tíðar þar sem bæði Landssamband íslenskra útvegsmanna og Farmanna- og fiskimannasamband Íslands hafa óskað eftir slíku hjá stjórnvöldum.
Annað brýnt mál, sem varðar öryggi sjómanna, er að tryggja aðstoð við þá sem stunda veiðar á fjarlægum fiskimiðum. Áætlaðar tekjur af veiðum á þessum miðum eru um það bil 8 milljarðar króna á þessu ári og þannig færa þessar viðbótartekjur sjávarútvegsins auknar skatttekjur í ríkissjóð. Fyrir vikið ættu stjórnvöld að sjá sóma sinn í því að hafa til taks vel útbúin aðstoðarskip á fjarlægum miðum þar sem þeirra er mest þörf á hverjum tíma.
Á síðastliðnu hausti og vetri bar nokkuð á umræðu um gildistöku reglna um sleppibúnað gúmmíbjörgunarbáta á fiskiskipum eða öðru nafni Sigmundsbúnað. Gildistakan átti að verða um síðustu áramót en samgönguráðherra frestaði henni um hálft ár þrátt fyrir eindregnar áskoranir Sjómannasambands Íslands og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands til ráðherra um að fresta ekki lengur gildistökunni. Að mínu mati sýnir þessi gjörningur mikið virðingarleysi ráðherra fyrir öryggismálum sjómanna. Stjórnvöld og útvegsmenn verða að umbera rétt sjómanna til að hafa frumkvæði og afgerandi áhrif í sínum eigin öryggismálum.
Á síðasta ári mættust stálin stinn í kjarabaráttu sjómanna. Aðalkrafa fiskimanna við gerð kjarasamninga var að allur fiskur, landaður hérlendis, yrði seldur á fiskmarkaði. Þessari kröfu, og reyndar flestum öðrum kröfum samtaka sjómanna, var hafnað í byrjun kjaraviðræðna af samtökum útvegsmanna. Ástæðurnar fyrir kröfunni um allan fisk á markað ættu að vera flestum kunnugar. En þar ber hæst einhliða verðákvarðanir fiskkaupenda þegar afli er seldur beint frá fiskiskipi til fiskvinnslu án þess að fara um fiskmarkað. Samtök sjómanna hafa ávallt mótmælt slíku fyrirkomulagi og líkt því við að atvinnurekandi í landi ákvæði einhliða kauptaxta launþega án þess að nokkurt tillit væri tekið til sjónarmiða starfsmanna hans. Það hljóta allir að sjá að slíkt fyrirkomulag getur aldrei gengið upp til lengdar.
Til að knýja á um lausn kjaradeilunnar boðuðu sjómenn til verkfalls sem stóð yfir í þrjár vikur. Það sem einkenndi framgang verkfallsins voru tilraunir nokkurra útvegsmanna til að koma sér undan því með ýmsum ráðum. Þar er til að nefna leigu á skipum með íslenskum áhöfnum til erlendra aðila og umskráning skipa til Vestfjarða þar sem ekki hafði verið boðað til verkfalls sjómanna. Þessar tilraunir útvegsmannanna voru gróf brot á löglegum aðgerðum sjómanna.
Til að slíkt endurtaki sig ekki í framtíðinni verða sjómenn á Íslandi að standa saman sem einn maður gegn öllum tilraunum útvegsmanna til að skjóta sér undan verkfalli. Í mínum huga er verkfall, og verður ávallt, neyðarúrræði. Hins vegar ber einnig að hafa hugfast, ef sjómenn eiga að vænta einhvers árangurs í kjarabaráttu sinni í framtíðinni, að sú barátta mun standa og falla með samtakamætti allra sjómanna á Íslandi.
Niðurstaða síðustu kjarasamninga fiskimanna var að ýmsu leyti jákvæð. T.d. tókst loksins að ljúka samningum um ýmsar sérveiðigreinar og leiðréttingu olíuverðsviðmiðunar tengda skiptaverði. Aftur á móti skyggði mest á samningana að ekki náðist fram höfuðkrafan um allan fisk á markað. Þess í stað var samið um að koma á laggirnar „úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna“ til að leysa úr deilum um fiskverð milli einstakra útgerða og áhafna fiskiskipa. Þessi nefnd hefur úrskurðað í u.þ.b. tuttugu málum og við marga úrskurði geta sjómenn sæmilega unað. Á hinn bóginn hefur komið æ betur í ljós að fyrirkomulag með beinum samningum um fiskverð milli útgerða og sjómanna mælist afar illa fyrir hjá sjómönnum, einfaldlega vegna þess að þeir eru í mun lakari samningsstöðu en útvegsmenn af ýmsum ástæðum.
Líta ber á úrskurðarnefndina sem nokkurs konar bráðabirgðalausn á þeim vanda sem sjómenn hafa verið að glíma við á sviði fiskverðsmála á undanförnum árum eins og áður sagði. Í hugum sjómanna blasir aðeins ein lausn við, það er að allur fiskur verði seldur á markaði.
Ég skora á útvegsmenn og fiskverkendur að gera raunhæfar áætlanir um að allur fiskur seldur innanlands fari um markað. Slík lausn mun ábyggilega greiða fyrir endurnýjun næstu kjarasamninga fiskimanna án átaka sem yrði öllum ánægjuleg tilbreyting frá þeim hörðu átökum sem orðið hafa við gerð síðustu kjarasamninga.
Ósætti um stjórn fiskveiða hérlendis virðist vaxandi, sérstaklega um framsal veiðiheimilda sem hefur verið gagnrýnt látlaust á undanförnum árum. Gagnrýnin hefur komið fram frá mörgum samtökum, félögum og einstaklingum úr öllum þjóðfélagshópum. Vafasamt er að tala um þjóðarsátt um gildandi kerfi um stjórn fiskveiða, hvað þá heldur almenna sátt um framsal veiðiheimilda.
Við setningu laga um stjórn fiskveiða var yfirlýstur tilgangur þeirra af tvennum toga. Í fyrsta lagi átti kerfið að tryggja að heildarafli tegunda í kvóta skyldi vera innan þeirra marka sem stjómvöld ákváðu hverju sinni. Í öðru lagi var reiknað með að kerfið leiddi til aukinnar hagkvæmni í sjávarútvegi þar sem það myndi leiða með sjálfvirkum hætti til að afkastageta fiskiskipaflotans aðlagaðist afrakstursgetu fiskistofnanna við landið. Það sem átti að koma í kring í þessari aðlögun var fyrst og fremst frjálst framsal veiðiheimilda og þröngar takmarkanir á aukinni veiðigetu fiskiskipaflotans. Þessar fyrirætlanir hafa ekki gengið eftir eins og flestir vita. Þess í stað hafa stjórnvöld með flumbruhætti og með ærnum tilkostnaði reynt að minnka fiskiskipaflotann með úreldingarstyrkjum sem nánast engin hagsmunasamtök í sjávarútvegi mæla með.
Eitt mikilvægasta verkefnið framundan í sjávarútvegi er að leggja traustan grunn að almennari þjóðarsátt um stjórn fiskveiða. Að mati samtaka sjómanna er nærtækast í þessu sambandi að fella niður heimildir til framsals kvóta innan gildandi kerfis um stjórn fiskveiða. Náist samkomulag um slíka breytingu og jafnframt að allur fiskur verði seldur á markaði tel ég að mikið gæfuspor yrði stigið til að tryggja stöðugleika og framfarir í sjávarútvegi, og ekki síður til að efla samheldni milli útvegsmanna og sjómanna í sameiginlegum hagsmunamálum.
Góðir hátíðargestir!
Ég vona að sjómenn eigi ánægjulegan dag framundan með fjölskyldu og vinum.