„Samkomuhúsið“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Samkomuhúsið var byggt á fyrri hluta 20. aldarinnar og notað til skemmtanahalds í áratugaraðir. [[Hvítasunnukirkjan]] keypti húsið á tíunda áratugnum og hefur gert húsið að miklu leyti upp.  
Samkomuhúsið stendur á gatnamótum [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegs]] og [[Vestmannabraut]]ar, og heitir lóðin [[Mylluhóll]]. Húsið var vígt í janúar árið 1938 og var það [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisfélagið]] sem byggði húsið. Þá var húsið næststærsti samkomusalur landsins, aðeins Gamla Bíó í Reykjavík var stærra. Húsið var notað til skemmtanahalds í áratugaraðir. Seinna var byggt við húsið.  [[Hvítasunnukirkjan]] keypti húsið á tíunda áratugnum og hefur gert húsið að miklu leyti upp. Nú er Samkomuhúsið það húsnæði í Eyjum sem hentar einna best til háklassa tónleikahalds og uppákomna.  


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Menning]]
[[Flokkur:Menning]]

Útgáfa síðunnar 19. júní 2006 kl. 12:04

Samkomuhúsið stendur á gatnamótum Kirkjuvegs og Vestmannabrautar, og heitir lóðin Mylluhóll. Húsið var vígt í janúar árið 1938 og var það Sjálfstæðisfélagið sem byggði húsið. Þá var húsið næststærsti samkomusalur landsins, aðeins Gamla Bíó í Reykjavík var stærra. Húsið var notað til skemmtanahalds í áratugaraðir. Seinna var byggt við húsið. Hvítasunnukirkjan keypti húsið á tíunda áratugnum og hefur gert húsið að miklu leyti upp. Nú er Samkomuhúsið það húsnæði í Eyjum sem hentar einna best til háklassa tónleikahalds og uppákomna.