„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2000/Skipstjórnarnámið í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <center><big><big>'''Skipstjórnarnámið í Vestmannaeyjum 1998-1999'''</big></big></center><br> Þetta var annað árið, sem skipstjórnamámið fór fram á skipstjórnarbraut Fr...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


Þetta var annað árið, sem skipstjórnamámið fór fram á skipstjórnarbraut Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. Á þessu skólaári var aðeins annað stigið við skólann, og voru nemendur 15. Allir luku þeir tilskildum prófkröfum.<br>
Þetta var annað árið, sem skipstjórnamámið fór fram á skipstjórnarbraut Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. Á þessu skólaári var aðeins annað stigið við skólann, og voru nemendur 15. Allir luku þeir tilskildum prófkröfum.<br>
Hæstir voru: [[Friðrik H. E. Vigfússon]], [[Ólafur Jakobsson]] og [[Pétur Andersen]]. Allir eru þeir búsettir í Vestmannaeyjum núna. Eins og kom fram í þessu blaði í fyrra er komið nýtt inntökuskilyrði í fagnám skipstjórnamámsins (1. stig ). Það er tveggja ára nám (fjórar annir) á sjávarútvegsbrautum framhaldsskóla.<br>
Hæstir voru: [[Friðrik H. E. Vigfússon]], [[Ólafur Jakobsson]] og [[Pétur Andersen]]. Allir eru þeir búsettir í Vestmannaeyjum núna. Eins og kom fram í þessu blaði í fyrra er komið nýtt inntökuskilyrði í fagnám skipstjórnarnámsins (1. stig ). Það er tveggja ára nám (fjórar annir) á sjávarútvegsbrautum framhaldsskóla.<br>
Eftirtöldum skólum á landinu er heimilt að starfrækja þessar brautir:<br>
Eftirtöldum skólum á landinu er heimilt að starfrækja þessar brautir:<br>
Framhaldsskóla Skaftafellssýslu, Framhaldsskóla Vestfjarða, Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum Fjölbrautarskóli Suðurnesja, Stýrimannaskólinn í Reykjavík, Útvegssviði Verkmenntaskólans á Akureyri, Dalvík og Verkmenntaskóli Austurlands.<br>
Framhaldsskóla Skaftafellssýslu, Framhaldsskóla Vestfjarða, Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum Fjölbrautarskóli Suðurnesja, Stýrimannaskólinn í Reykjavík, Útvegssviði Verkmenntaskólans á Akureyri, Dalvík og Verkmenntaskóli Austurlands.<br>
Sjávarútvegsbraut var auglýst vel hér fyrir skólaárið 1998 - 1999, en enginn sótti um það nám. Sama var annars staðar á landinu að því undan-skildu að 13 nemendur voru þá í þessu námi í Reykjavík. Á þessu skólaári, 1999 - 2000 eru 40 nemendur á sjávarútvegsbraut í Reykjavík, en engir annars staðar á landinu. í Reykjavík em hvorki 1. né 2. stig núna, en 10 nemendur eru á 3. stigi þar. Það er því eina skipstjórnarnámið á landinu núna, ef undan er skilið eitthvert smávegis 30 rúmlesta nám. Og þannig verður það þangað til að nemendur skila sér úr sjávarútvegsbrautunum.<br>
Sjávarútvegsbraut var auglýst vel hér fyrir skólaárið 1998 - 1999, en enginn sótti um það nám. Sama var annars staðar á landinu að því undanskildu að 13 nemendur voru þá í þessu námi í Reykjavík. Á þessu skólaári, 1999 - 2000 eru 40 nemendur á sjávarútvegsbraut í Reykjavík, en engir annars staðar á landinu. Í Reykjavík em hvorki 1. né 2. stig núna, en 10 nemendur eru á 3. stigi þar. Það er því eina skipstjórnarnámið á landinu núna, ef undan er skilið eitthvert smávegis 30 rúmlesta nám. Og þannig verður það þangað til að nemendur skila sér úr sjávarútvegsbrautunum.<br>
Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp til laga um áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta. Þar kemur m. a. fram í annani gr: <br>
Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp til laga um áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta. Þar kemur m. a. fram í annani gr: <br>
„Sjómannaskóli er menntastofnun sem viðurkennd er af menntamálaráðherra eða samgönguráðherra og uppfyllir skilyrði alþjóðasamþykktarinnar um nám og kennslu." Og í 3. gr. m. a. „Nám og kennsla í sjómannaskólum skal vera skv.<br> viðurkenndu gæðastjórnunarkerfi." Og þegar og ef þetta frumvarp hefur hlotið staðfestingu alþingis breytist 30 rúmlesta námið í 50 brúttótonna nám og
„Sjómannaskóli er menntastofnun sem viðurkennd er af menntamálaráðherra eða samgönguráðherra og uppfyllir skilyrði alþjóðasamþykktarinnar um nám og kennslu." Og í 3. gr. m. a. „Nám og kennsla í sjómannaskólum skal vera skv.<br> viðurkenndu gæðastjórnunarkerfi.Og þegar og ef þetta frumvarp hefur hlotið staðfestingu alþingis breytist 30 rúmlesta námið í 50 brúttótonna nám og
eldri skírteini breytast skv. því. Þetta er vegna nýrra mælingareglna.<br>
eldri skírteini breytast skv. því. Þetta er vegna nýrra mælingareglna.<br>
Við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum var haldið 30 rúmlesta skipstjórnarnámskeið í október og nóvember s. 1. Átta nemendur stunduðu námið og stóðust það allir með sóma. Einnig luku þeir námi í Slysavarnaskóla sjómanna í janúar sl.<br>
Við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum var haldið 30 rúmlesta skipstjórnarnámskeið í október og nóvember s. 1. Átta nemendur stunduðu námið og stóðust það allir með sóma. Einnig luku þeir námi í Slysavarnaskóla sjómanna í janúar sl.<br>

Útgáfa síðunnar 2. mars 2017 kl. 12:20

Skipstjórnarnámið í Vestmannaeyjum 1998-1999


Þetta var annað árið, sem skipstjórnamámið fór fram á skipstjórnarbraut Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. Á þessu skólaári var aðeins annað stigið við skólann, og voru nemendur 15. Allir luku þeir tilskildum prófkröfum.
Hæstir voru: Friðrik H. E. Vigfússon, Ólafur Jakobsson og Pétur Andersen. Allir eru þeir búsettir í Vestmannaeyjum núna. Eins og kom fram í þessu blaði í fyrra er komið nýtt inntökuskilyrði í fagnám skipstjórnarnámsins (1. stig ). Það er tveggja ára nám (fjórar annir) á sjávarútvegsbrautum framhaldsskóla.
Eftirtöldum skólum á landinu er heimilt að starfrækja þessar brautir:
Framhaldsskóla Skaftafellssýslu, Framhaldsskóla Vestfjarða, Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum Fjölbrautarskóli Suðurnesja, Stýrimannaskólinn í Reykjavík, Útvegssviði Verkmenntaskólans á Akureyri, Dalvík og Verkmenntaskóli Austurlands.
Sjávarútvegsbraut var auglýst vel hér fyrir skólaárið 1998 - 1999, en enginn sótti um það nám. Sama var annars staðar á landinu að því undanskildu að 13 nemendur voru þá í þessu námi í Reykjavík. Á þessu skólaári, 1999 - 2000 eru 40 nemendur á sjávarútvegsbraut í Reykjavík, en engir annars staðar á landinu. Í Reykjavík em hvorki 1. né 2. stig núna, en 10 nemendur eru á 3. stigi þar. Það er því eina skipstjórnarnámið á landinu núna, ef undan er skilið eitthvert smávegis 30 rúmlesta nám. Og þannig verður það þangað til að nemendur skila sér úr sjávarútvegsbrautunum.
Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp til laga um áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta. Þar kemur m. a. fram í annani gr:
„Sjómannaskóli er menntastofnun sem viðurkennd er af menntamálaráðherra eða samgönguráðherra og uppfyllir skilyrði alþjóðasamþykktarinnar um nám og kennslu." Og í 3. gr. m. a. „Nám og kennsla í sjómannaskólum skal vera skv.
viðurkenndu gæðastjórnunarkerfi.“ Og þegar og ef þetta frumvarp hefur hlotið staðfestingu alþingis breytist 30 rúmlesta námið í 50 brúttótonna nám og eldri skírteini breytast skv. því. Þetta er vegna nýrra mælingareglna.
Við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum var haldið 30 rúmlesta skipstjórnarnámskeið í október og nóvember s. 1. Átta nemendur stunduðu námið og stóðust það allir með sóma. Einnig luku þeir námi í Slysavarnaskóla sjómanna í janúar sl.
Ég vil í lokin minna unga menn á sjávarútvegsbraut Framhaldsskólans hér. Hún er engin blindgata fyrir þá, þótt þeir hætti við skipstjórnarnámið. Uppbygging sjávarútvegsbrautar er eftirfarandi:
Inntökuskilyrði eru lok grunnskóla. Sjávarútvegsbrautin er sjálfstæð braut sem lýkur með réttindum til skipstjórnar á bátum allt að 30 rúmlestum. Brautin er undirbúningur fyrir skipstjórnarnám. Sjávarútvegsbrautin er einnig góður undirbúningur fyrir störf á sjó og í landi. Meðalnámstími á brautinni er 4 annir.
1. Móðurmál. íslenska og tjáning.
2. Erlend tungumál. Danska og enska.
3. Samfélagsgreinar. Félagsfræði.
4. Raungreinar. Eðlisfræði, efnafræði og líffræði.
5. Stærðfræði.
6. Tölvufræði.
7. Sérgreinar. Aflameðferð og vinnsla, bókfærsla, haffræði, markaðsfræði, sjávarútvegur, sjómennska, siglingafræði / samlíkir, siglingareglur / vélfræði, siglingatæki, sjóhæfni og veðurfræði, öryggi og slysavarnir.
8. Íþróttir.
Af þessu sést að um fjölbreytt nám er að ræða, sem lokar engan af sem vill halda í annað nám en skipstjórnarnám, ef aðstæður eða áhugi breytist.
Að síðustu sendi ég öllum sjómönnum, eiginkonum þeirra, börnum, kærustum og foreldrum bestu hamingjuóskir á sjómannadegi sem og alltaf endranær. Bestu kveðjur.
Friðrik Ásmundsson