„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1968/Sjómannavals“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>Sjómannavals</center></big></big><br>
<big><big><center>Sjómannavals</center></big></big><br>
 
[[Mynd:Sjómannavals.png|400px|thumb]]
''Við brimsorfna kletta''<br>  
''Við brimsorfna kletta''<br>  
''bárurnar skvetta''<br>  
''bárurnar skvetta''<br>  

Núverandi breyting frá og með 1. júlí 2016 kl. 13:58

Sjómannavals


Við brimsorfna kletta
bárurnar skvetta
hvítfextum öldum
á húmdökkum kvöldum,
sjómanninn laða og seiða.
Skipanir gjalla,
skipstjórar kalla,
vélarnar emja,
æpa og lemja,
á haf skal nú haldið til veiða.
Vertu sæl mey, ég kem aftur er kvöldar á ný,
gleymdu mér ei, þó að brimið sér bylti með gný.
Eigir þú yl, handa sjómanni er sjöstjarnan skín
þá stendur hann brosandi í stórsjó og byl
við sinn stjórnvöl og hugsar til þín.

Ási í Bæ