„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1975/Ávarp formanns Sjómannadagsráðs“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: <big><big>Ávarp formanns Sjómannadagsráðs Vestmannaeyja</big></big> Góðir gestir! Ég er hér mættur fyrir hönd Sjómannadagsráðs Vestmannaeyja til að afhenda Bæjars...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big>Ávarp formanns Sjómannadagsráðs Vestmannaeyja</big></big> | <big><big><center>Ávarp formanns Sjómannadagsráðs Vestmannaeyja</center></big></big><br> | ||
Góðir gestir! | Góðir gestir!<br> | ||
Ég er hér mættur fyrir hönd Sjómannadagsráðs Vestmannaeyja til að afhenda Bæjarstjórn Vestmannaeyja að gjöf kr. 700.000.00, sem byrjunarframlag til framkvæmda við lóð hússins. | Ég er hér mættur fyrir hönd Sjómannadagsráðs Vestmannaeyja til að afhenda Bæjarstjórn Vestmannaeyja að gjöf kr. 700.000.00, sem byrjunarframlag til framkvæmda við lóð hússins.<br> | ||
Þessar sjö hundruð Þúsundir eru úr sjóði, sem ætlaður var til að stuðla að uppbyggingu Dvalarheimilis aldraðra í Vestmannaeyjum, en þar sem við höfum nú eignast elliheimili, þá pótti Sjómannadagsráði tilhlýðilegt að þessir peningar rynnu í þetta nýja heimili, og þeim yrði best fyrir komið í lóð hússins og umhverfi. Sjómannadagsráð Vestmannaeyja mun svo væntanlega halda áfram að fjármagna framkvæmdir við umhverfi hússins eins og efni þess leyfir, en eftir þvi sem næst verður komist mun lóðin með tilheyrandi mannvirkjum kosta í kringum 4 milljónir í dag. Sjómannadagsráð var byrjað að láta teikna Elliheimili, sem átti að vera álma norður frá nýja sjúkrahúsinu, en þegar eldsumbrotin byrjuðu veturinn 1973 stöðvuðust þær framkvæmdir sem aðrar. | Þessar sjö hundruð Þúsundir eru úr sjóði, sem ætlaður var til að stuðla að uppbyggingu Dvalarheimilis aldraðra í Vestmannaeyjum, en þar sem við höfum nú eignast elliheimili, þá pótti Sjómannadagsráði tilhlýðilegt að þessir peningar rynnu í þetta nýja heimili, og þeim yrði best fyrir komið í lóð hússins og umhverfi. Sjómannadagsráð Vestmannaeyja mun svo væntanlega halda áfram að fjármagna framkvæmdir við umhverfi hússins eins og efni þess leyfir, en eftir þvi sem næst verður komist mun lóðin með tilheyrandi mannvirkjum kosta í kringum 4 milljónir í dag. Sjómannadagsráð var byrjað að láta teikna Elliheimili, sem átti að vera álma norður frá nýja sjúkrahúsinu, en þegar eldsumbrotin byrjuðu veturinn 1973 stöðvuðust þær framkvæmdir sem aðrar.<br> | ||
Nú telur Sjómannadagsráð að þessum málum sé vel fyrir komið með þessu nýja húsi og mun stuðla að því að gamla fólkinu geti liðið vel úti sem inni. | Nú telur Sjómannadagsráð að þessum málum sé vel fyrir komið með þessu nýja húsi og mun stuðla að því að gamla fólkinu geti liðið vel úti sem inni.<br> | ||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 21. janúar 2016 kl. 15:03
Góðir gestir!
Ég er hér mættur fyrir hönd Sjómannadagsráðs Vestmannaeyja til að afhenda Bæjarstjórn Vestmannaeyja að gjöf kr. 700.000.00, sem byrjunarframlag til framkvæmda við lóð hússins.
Þessar sjö hundruð Þúsundir eru úr sjóði, sem ætlaður var til að stuðla að uppbyggingu Dvalarheimilis aldraðra í Vestmannaeyjum, en þar sem við höfum nú eignast elliheimili, þá pótti Sjómannadagsráði tilhlýðilegt að þessir peningar rynnu í þetta nýja heimili, og þeim yrði best fyrir komið í lóð hússins og umhverfi. Sjómannadagsráð Vestmannaeyja mun svo væntanlega halda áfram að fjármagna framkvæmdir við umhverfi hússins eins og efni þess leyfir, en eftir þvi sem næst verður komist mun lóðin með tilheyrandi mannvirkjum kosta í kringum 4 milljónir í dag. Sjómannadagsráð var byrjað að láta teikna Elliheimili, sem átti að vera álma norður frá nýja sjúkrahúsinu, en þegar eldsumbrotin byrjuðu veturinn 1973 stöðvuðust þær framkvæmdir sem aðrar.
Nú telur Sjómannadagsráð að þessum málum sé vel fyrir komið með þessu nýja húsi og mun stuðla að því að gamla fólkinu geti liðið vel úti sem inni.