„Jarþrúður P. Johnsen“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Jarþrúður P. Johnsen fæddist 3. júní 1890 í Fnjóskadal, dóttir séra Péturs Jónssonar og Helgu Skúladóttur á Hálsi í Fnjóskadal. Jarþrúður var kona [[Sigfús | Jarþrúður P. Johnsen fæddist 3. júní 1890 í Fnjóskadal, dóttir séra Péturs Jónssonar og Helgu Skúladóttur á Hálsi í Fnjóskadal. Jarþrúður var kona [[Sigfús M. Johnsen|Sigfúsar Maríusar Johnsen]]. | ||
Jarþrúður gekk í Kvennaskólann í Reykjavík og stundaði síðan tungumálanám. Á yngri árum þótti hún hafa fagra söngrödd og lærði hún meðal annars hjá frægum söngkennara í Kaupmannahöfn. Eitt sinn héldu þær saman tónleika í Vestmannaeyjum, Jarþrúður og [[Anna Pálsdóttir]] píanóleikari, kona [[Sigurður Sigurðsson|Sigurðar Sigurðssonar]] lyfsala í Eyjum. | Jarþrúður gekk í Kvennaskólann í Reykjavík og stundaði síðan tungumálanám. Á yngri árum þótti hún hafa fagra söngrödd og lærði hún meðal annars hjá frægum söngkennara í Kaupmannahöfn. Eitt sinn héldu þær saman tónleika í Vestmannaeyjum, Jarþrúður og [[Anna Pálsdóttir]] píanóleikari, kona [[Sigurður Sigurðsson|Sigurðar Sigurðssonar]] lyfsala í Eyjum. |
Útgáfa síðunnar 12. júní 2006 kl. 08:30
Jarþrúður P. Johnsen fæddist 3. júní 1890 í Fnjóskadal, dóttir séra Péturs Jónssonar og Helgu Skúladóttur á Hálsi í Fnjóskadal. Jarþrúður var kona Sigfúsar Maríusar Johnsen.
Jarþrúður gekk í Kvennaskólann í Reykjavík og stundaði síðan tungumálanám. Á yngri árum þótti hún hafa fagra söngrödd og lærði hún meðal annars hjá frægum söngkennara í Kaupmannahöfn. Eitt sinn héldu þær saman tónleika í Vestmannaeyjum, Jarþrúður og Anna Pálsdóttir píanóleikari, kona Sigurðar Sigurðssonar lyfsala í Eyjum.
Jarþrúður var einnig hagmælt og gáfuð. Heimili þeirra hjóna bar vott um snyrtimennsku og reglusemi.
Sigfús og Jarþrúður eignuðust ekki börn saman en áður átti Sigfús einn son.
Heimildir
- Þorsteinn Þ. Víglundsson. Blik, ársrit Vestmannaeyja. 1969.