„Framfarafélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Hinn 28. maí 1893 komu nokkrir Eyjamenn saman á fund til þess að ræða um stofnun búnaðarfélags í Vestmannaeyjum. Hvatamaðurinn að þessum fundi var Jón Magnússon þáverandi sýslumaður í Vestmannaeyjum. Eftir nokkrar umræður þá komust fundarmenn að þeirri niðurstöðu, að stofnun búnaðarfélags gæti borið sýnilegan ávöxt í framförum í Vestmannaeyjum sem og annars staðar á landinu.  
Hinn 28. maí 1893 komu nokkrir Eyjamenn saman á fund til þess að ræða um stofnun búnaðarfélags í Vestmannaeyjum. Hvatamaðurinn að þessum fundi var [[Jón Magnússon]] þáverandi sýslumaður í Vestmannaeyjum. Eftir nokkrar umræður þá komust fundarmenn að þeirri niðurstöðu, að stofnun búnaðarfélags gæti borið sýnilegan ávöxt í framförum í Vestmannaeyjum sem og annars staðar á landinu.  


Það var því ákveðið að kjósa í þriggja manna nefnd til þess að semka lög fyrir félagið. Í henni voru: Sigurður Sigurfinnsson bóndi og skipstjóri í Dalbæ, Jón Jónsson hreppstjóri og Gísli Stefánsson kaupmaður í Hlíðarhúsi.  
Það var því ákveðið að kjósa í þriggja manna nefnd til þess að semka lög fyrir félagið. Í henni voru: [[Sigurður Sigurfinnsson]] bóndi og skipstjóri í Dalbæ, [[Jón Jónsson]] hreppstjóri og [[Gísli Stefánsson]] kaupmaður í Hlíðarhúsi.  


13. ágúst var annar stofnfundurinn haldinn og þar var fallist á að félagið skyldi heita framfarafélag í stað búnaðarfélags. Þótti það nafn eiga betur við eins og hagaði til í Vestmannaeyjum.
13. ágúst var annar stofnfundurinn haldinn og þar var fallist á að félagið skyldi heita framfarafélag í stað búnaðarfélags. Þótti það nafn eiga betur við eins og hagaði til í Vestmannaeyjum.


Tilgangur félagsins var að styðja að framförum sveitarmanna í sem flestum málum, einkum í búnaði og öðrum atvinnuvegum.  
Tilgangur félagsins var að styðja að framförum sveitarmanna í sem flestum málum, einkum í búnaði og öðrum atvinnuvegum.  


Sigurður Sigurfinnsson hreppstjóri var formaður Framfarafélags Vestmannaeyja alveg frá stofnun þess 1893 og til félagsslita 1914.
[[Sigurður Sigurfinnsson]] hreppstjóri var formaður Framfarafélags Vestmannaeyja alveg frá stofnun þess 1893 og til félagsslita 1914.




{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Þorsteinn E. Víglundsson. ''Blik, ársrit gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. Apríl 1953.}}
* Þorsteinn E. Víglundsson. ''Blik, ársrit gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. Apríl 1953.}}

Útgáfa síðunnar 8. júní 2006 kl. 12:53

Hinn 28. maí 1893 komu nokkrir Eyjamenn saman á fund til þess að ræða um stofnun búnaðarfélags í Vestmannaeyjum. Hvatamaðurinn að þessum fundi var Jón Magnússon þáverandi sýslumaður í Vestmannaeyjum. Eftir nokkrar umræður þá komust fundarmenn að þeirri niðurstöðu, að stofnun búnaðarfélags gæti borið sýnilegan ávöxt í framförum í Vestmannaeyjum sem og annars staðar á landinu.

Það var því ákveðið að kjósa í þriggja manna nefnd til þess að semka lög fyrir félagið. Í henni voru: Sigurður Sigurfinnsson bóndi og skipstjóri í Dalbæ, Jón Jónsson hreppstjóri og Gísli Stefánsson kaupmaður í Hlíðarhúsi.

13. ágúst var annar stofnfundurinn haldinn og þar var fallist á að félagið skyldi heita framfarafélag í stað búnaðarfélags. Þótti það nafn eiga betur við eins og hagaði til í Vestmannaeyjum.

Tilgangur félagsins var að styðja að framförum sveitarmanna í sem flestum málum, einkum í búnaði og öðrum atvinnuvegum.

Sigurður Sigurfinnsson hreppstjóri var formaður Framfarafélags Vestmannaeyja alveg frá stofnun þess 1893 og til félagsslita 1914.



Heimildir

  • Þorsteinn E. Víglundsson. Blik, ársrit gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum. Apríl 1953.