„Hlöðver Johnsen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:


Hann er landskunnur fuglafangari og hefur til dæmis gengið fjórum sinnum á Eldey.
Hann er landskunnur fuglafangari og hefur til dæmis gengið fjórum sinnum á Eldey.
[[Flokkur:Stubbur]]
[[Flokkur:Fólk]]

Útgáfa síðunnar 8. júní 2006 kl. 10:43

Hlöðver Johnsen fæddist í Vestmannaeyjum 11. febrúar 1919.

Lauk prófi frá Menntaskólanum í Reykjavík, iðnskóla og matsveinaskóla. Hann var sjónmaður í nokkur ár og útgerðarmaður. Hann starfaði við verslunarstörf um hríð og var bankastarfsmaður í 12 ár.

Hann starfaði með vísindamönnum við rannsóknir á nýja hrauninu á Heimaey og síðar við hraunhitaveituna.

Hann er landskunnur fuglafangari og hefur til dæmis gengið fjórum sinnum á Eldey.