„Stormy Weather“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


Myndin fjallar um miðaldra íslenska konu sem á við geðræn vandamál að stríða.  Hún endar á frönsku geðsjúkrahúsi þar sem sálfræðingur einn reynir að hjálpa henni með óhefðbundnum hætti.  Þegar konan er send aftur til Íslands, Vestmannaeyja, þá ákveður sálfræðingurinn að elta hana til að fylgjast með henni á hennar heimaslóð.
Myndin fjallar um miðaldra íslenska konu sem á við geðræn vandamál að stríða.  Hún endar á frönsku geðsjúkrahúsi þar sem sálfræðingur einn reynir að hjálpa henni með óhefðbundnum hætti.  Þegar konan er send aftur til Íslands, Vestmannaeyja, þá ákveður sálfræðingurinn að elta hana til að fylgjast með henni á hennar heimaslóð.
[[Flokkur:Menning]]

Útgáfa síðunnar 31. maí 2006 kl. 17:20

Kvikmyndin "Stormy Weather" kom út árið 2003 og var tekin upp í Frakklandi og í Vestmannaeyjum. Handritshöfundur og leikstjóri er hin íslenska/franska Sólveig Anspach en hún er fædd í Vestmannaeyjum. Myndin hlaut góða dóma og hlaut hún tilnefningu á EDDU-verðlaunahátíðinni sem besta myndin. Meðal leikara eru Élodie Bouchez, Didda Jónsdóttir sem hlaut EDDU-verðlaun fyrir besta leik í kvennhlutverki og Ingvar E. Sigurðsson.

Myndin fjallar um miðaldra íslenska konu sem á við geðræn vandamál að stríða. Hún endar á frönsku geðsjúkrahúsi þar sem sálfræðingur einn reynir að hjálpa henni með óhefðbundnum hætti. Þegar konan er send aftur til Íslands, Vestmannaeyja, þá ákveður sálfræðingurinn að elta hana til að fylgjast með henni á hennar heimaslóð.