„Borg“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Mynd)
Lína 2: Lína 2:
----
----


[[Mynd:Borg.jpg|thumb|250px|Húsið Borg]]
Húsið '''Borg''' stóð við [[Heimagata|Heimagötu]] 3a og var reist sumarið 1904 til að hýsa [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólann í Vestmannaeyjum]]. Yfirsmiður við byggingu hússins var [[Ágúst Árnason]] og aðrir smiðir sem komu að byggingu hússins voru [[Magnús Ísleifsson]] í [[London]] og [[Sigurður í Merkisteini]]. Einnig var þarna þinghús Vestmannaeyja, réttarsalur og fangelsi, sem var viðbygging austast á húsinu.
Húsið '''Borg''' stóð við [[Heimagata|Heimagötu]] 3a og var reist sumarið 1904 til að hýsa [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólann í Vestmannaeyjum]]. Yfirsmiður við byggingu hússins var [[Ágúst Árnason]] og aðrir smiðir sem komu að byggingu hússins voru [[Magnús Ísleifsson]] í [[London]] og [[Sigurður í Merkisteini]]. Einnig var þarna þinghús Vestmannaeyja, réttarsalur og fangelsi, sem var viðbygging austast á húsinu.