„Varmidalur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Smáleiðr.)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:


Björn Sigurðsson seldi [[Sveinn Þórðarson|Sveini Þórðarsyni]] Vestmannaeyjum sinn hluta af húsinu (2/3) þann 3. október 1929. Verð var 10.000 kr.
Björn Sigurðsson seldi [[Sveinn Þórðarson|Sveini Þórðarsyni]] Vestmannaeyjum sinn hluta af húsinu (2/3) þann 3. október 1929. Verð var 10.000 kr.
[[Helga Sveinsdóttir|Helga]], [[Valdimar Sveinsson|Valdimar]], [[Elías Sveinsson|Elías]] og [[Þórður Valdimarsson|Þórður]] Sveinsbörn, erfðu hlut föður síns þann 3. október 1938. Matsverð var 10.300 kr. Sama dag greiddu bræðurnir Helgu út sinn arfshlut í Varmadal, kr. 1164,82. Árið 1940 seldi Þórður Sigurðsson sinn hluta (1/3) þeim [[Stefán Nikulásson|Stefáni Nikulássyni]] og [[Guðbjörg Sveinsdóttir|Guðbjörgu Sveinsdóttur]] á kr. 5000 sem greitt var með veðskuldabréfi. Stefán seldi svo bræðrunum Valdimar og Elíasi hlut sinn árið 1944 á kr. 17.000. Árið 1946 seldi Þórður þeim Valdimar og Elíasi sinn hlut á kr. 3.500. Valdimar lést árið 1947 og [[Margrét Pétursdóttir]], ekkja hans, seldi Elíasi dánarbú Valdimars í Varmadal þann 22. maí 1958; verð kr. 114.500. Frá og með þeim degi voru Elías og kona hans, [[Eva Þórarinsdóttir]] eigendur að öllum Varmadal. Elías lést 1988 en Eva flutti á Hraunbúðir 1996 og seldi þá húsið þeim [[Sigurður Ásmundsson|Sigurði Ásmundssyni]] og [[Íris Guðmundsdóttir|Írisi Guðmundsdóttur]].
[[Helga Sveinsdóttir|Helga]], [[Valdimar Sveinsson|Valdimar]], [[Elías Sveinsson|Elías]] og [[Þórður Valdimarsson|Þórður]] Sveinsbörn, erfðu hlut föður síns þann 3. október 1938. Matsverð var 10.300 kr. Sama dag greiddu bræðurnir Helgu út sinn arfshlut í Varmadal, kr. 1164,82. Árið 1940 seldi Þórður Sigurðsson sinn hluta (1/3) þeim [[Stefán Nikulásson|Stefáni Nikulássyni]] og [[Guðbjörg Sveinsdóttir|Guðbjörgu Sveinsdóttur]] á kr. 5000 sem greitt var með veðskuldabréfi. Stefán seldi svo bræðrunum Valdimar og Elíasi hlut sinn árið 1944 á kr. 17.000. Árið 1946 seldi Þórður þeim Valdimar og Elíasi sinn hlut á kr. 3.500. Valdimar lést árið 1947 og [[Margrét Pétursdóttir]], ekkja hans, seldi Elíasi dánarbú Valdimars í Varmadal þann 22. maí 1958; verð kr. 114.500. Frá og með þeim degi voru Elías og kona hans, [[Eva Þórarinsdóttir]] eigendur að öllum Varmadal. Elías lést 1988 en Eva flutti á Hraunbúðir 1998 og seldi þá húsið [[Sigurður Ásmundsson|Sigurði Ásmundssyni]].


== Húsaskipan ==
== Húsaskipan ==
Lína 41: Lína 41:


[[Andrés Gestsson]] (Andrés blindi) hafði aðstöðu fyrir bólstrun sína um skeið í kjallaranum árið 1957. Bræðurnir [[Sigurður Elíasson|Sigurður]] og [[Atli Elíasson|Atli]] Elíassynir bjuggu í kjallaranum í nokkur ár og systir þeirra, [[Una Elíasdóttir]] og [[Önundur Kristjánsson]] á árunum 1961 til 1964. Eftir það bjó þar [[Sævaldur Elíasson]] og síðan bróðir hans, [[Hjalti Elíasson]] fram að gosinu 1973. Á árunum 1975 til 1976 hafði [[Jötunn|Sjómannafélagið Jötunn]] kjallarann á leigu fyrir skrifstofu- og fundaaðstöðu og voru þar m.a. greidd atkvæði um kjarasamninga eftir sjómannaverkfallið 1976. Á árunum 1977 til 1985 voru ýmsir leigjendur í kjallaranum, mest sjómenn og vertíðarfólk. Á árunum 1985 til 1996 var [[Ólafur Jónsson frá Nýhöfn|Ólafur Jónsson]] frá [[Nýhöfn]] leigjandi í kjallaranum.
[[Andrés Gestsson]] (Andrés blindi) hafði aðstöðu fyrir bólstrun sína um skeið í kjallaranum árið 1957. Bræðurnir [[Sigurður Elíasson|Sigurður]] og [[Atli Elíasson|Atli]] Elíassynir bjuggu í kjallaranum í nokkur ár og systir þeirra, [[Una Elíasdóttir]] og [[Önundur Kristjánsson]] á árunum 1961 til 1964. Eftir það bjó þar [[Sævaldur Elíasson]] og síðan bróðir hans, [[Hjalti Elíasson]] fram að gosinu 1973. Á árunum 1975 til 1976 hafði [[Jötunn|Sjómannafélagið Jötunn]] kjallarann á leigu fyrir skrifstofu- og fundaaðstöðu og voru þar m.a. greidd atkvæði um kjarasamninga eftir sjómannaverkfallið 1976. Á árunum 1977 til 1985 voru ýmsir leigjendur í kjallaranum, mest sjómenn og vertíðarfólk. Á árunum 1985 til 1996 var [[Ólafur Jónsson frá Nýhöfn|Ólafur Jónsson]] frá [[Nýhöfn]] leigjandi í kjallaranum.
== Varmadalsfjölskyldurnar ==
Lengst af bjuggu í Varmadal bræðurnir Valdimar og Elías og fjölskyldur þeirra. Hefur það fólk jafnan verið kennt við Varmadal.
*'''Fjölskylda Valdimars:'''
*[[Valdimar Sveinsson]] f. 1905  d. 1948.
*[[Margrét Pétursdóttir]] f. 1911 d.2003.
*Börn þeirra:
*[[Sveinn Valdimarsson]] f. 1934.
*Drengur f. andvana 1936.
*[[Esther Valdimarsdóttir]] f. 1938.
*[[Stefán Pétur Valdimarsson]] f. 1942  d. 2004.
*[[Sigríður Valdimarsdóttir]] f. 1945.
*[[Arnór Páll Valdimarsson]] f. 1946.
*'''Fjölskylda Elíasar:'''
*[[Elías Sveinsson]] f. 1910  d. 1988.
*[[Eva Lilja Þórarinsdóttir]] f. 1912.
*Börn þeirra:
*[[Sigurður Sveinn Elíasson]] f. 1936.
*[[Una Þórdís Elíasdóttir]] f. 1938.
*[[Atli Elíasson]] f. 1939.
*[[Hörður Elíasson]] f. 1941.
*[[Sara Elíasdóttir]] f. 1943.
*[[Sævaldur Elíasson]] f. 1948.
*[[Hjalti Elíasson]] f. 1953.