„Arnarhóll“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Arnarhóll.jpg|thumb|400px|Arnarhóll með Heimaklett í baksýn]]
[[Mynd:Arnarhóll.jpg|thumb|400px|Arnarhóll með Heimaklett í baksýn]]
'''Arnarhóll,
Arnarhóll,
byggt árið 1913.'''
byggt árið 1913.'''


Lína 11: Lína 11:


Lífsbaráttan.
Lífsbaráttan.
Á þessum árum stundaði Gísli sjóinn, hann var skipstjóri á bát sínum, m/b. Víkingi VE. 133, sem hann átti með öðrum. Eins áttu þau skepnur sem þau voru með í húsum þeim er byggð voru á lóðinni við Arnarhól, sauðfé og beljur.
Á þessum árum stundaði Gísli sjóinn, hann var skipstjóri á bát sínum, m/b. Víkingi VE. 133, sem hann átti með öðrum. Eins áttu þau skepnur sem þau voru með í húsum þeim er byggð voru á lóðinni við Arnarhól, sauðfé og beljur.
Í bókinni, Einar í Betel, lýsir Einar hvernig fólk reyndi að draga fram lífið á þessum árum.  
Í bókinni, Einar í Betel, lýsir Einar hvernig fólk reyndi að draga fram lífið á þessum árum.  
“Góð flöt var fyrir sunnan húsið, fyrst var þar gert stakkstæði til þurrkunnar á saltfiski sem var notað í nokkur ár. Síðar var stakstæðið rifið upp, lóðin girt og settur upp matjurtagarður. Man ég vel þegar mamma fór til Guðrúnar Runólfsdóttur frá Sveinsstöðum, móðir Ársæls Sveinssonar á Fögrubrekku, og keypti rabarbarahnausa. Guðrún bjó í Strembu þar sem íbúðarhúsið Lukka var síðar byggt. Rabarbarinn spratt vel í lóðinni á Arnarhóli og var nýttur til heimilisins”.  
“Góð flöt var fyrir sunnan húsið, fyrst var þar gert stakkstæði til þurrkunnar á saltfiski sem var notað í nokkur ár. Síðar var stakstæðið rifið upp, lóðin girt og settur upp matjurtagarður. Man ég vel þegar mamma fór til Guðrúnar Runólfsdóttur frá Sveinsstöðum, móðir Ársæls Sveinssonar á Fögrubrekku, og keypti rabarbarahnausa. Guðrún bjó í Strembu þar sem íbúðarhúsið Lukka var síðar byggt. Rabarbarinn spratt vel í lóðinni á Arnarhóli og var nýttur til heimilisins”.  
Lína 17: Lína 17:


Í bók sinni Einar í Betel, segir Einar frá fólki er var á Arnarhól.
Í bók sinni Einar í Betel, segir Einar frá fólki er var á Arnarhól.
“Auk vinnufólks og fjölskyldunnar voru í heimilinu Einar afi minn þorsteinsson, Sveinn Ketilsson Eyfellingur og Elís J. Stefánsson. Elís kom að Arnarhóli austan að landi og bað um kjallaraherbergi í tíu til tólf daga, en var þar í tuttugu og fjögur ár. Eitthvað hefur viðmótið á Arnarhóli verið í lagi við þetta fólk.”
“Auk vinnufólks og fjölskyldunnar voru í heimilinu Einar afi minn þorsteinsson, Sveinn Ketilsson Eyfellingur og Elís J. Stefánsson. Elís kom að Arnarhóli austan að landi og bað um kjallaraherbergi í tíu til tólf daga, en var þar í tuttugu og fjögur ár. Eitthvað hefur viðmótið á Arnarhóli verið í lagi við þetta fólk.”


Guðný Einarsdóttir var einn af stofnendum Hvítasunnusafnaðarins hér í Vestmannaeyjum, sem var upphaf af starfi Hvítasunnumanna á Íslandi. Einar og Óskar skírðust í Betel, og þeir tóku virkan þátt í starfi Betelsafnaðarins í Vestmannaeyjum. Einar safnaðarhirðir frá árinu 1948 til 1970 og forstöðumaður Fíladelfíusafnaðarins í Reykjavík frá 1970 til ársins 1990. Óskar tók við starfi Einars er hann flutti héðan, og gengdi því starfi þar til Snorri, sonur hans tók við því starfi 1982. Guðný Einarsdóttir lést 31. mars 1956, Einar sem hafði búið í íbúðinni í Betel í nokkur ár flytur árið 1957 að Arnarhóli, hann var þá kvæntur Guðrúnu Sigurmundsdóttur og áttu þau þrjú börn. þau voru, Guðrún Margrét fædd 1949, Guðni fæddur 1953 og Sigurmundur Gísli fæddur 1957. Gísli flutti í kjallarann.
Guðný Einarsdóttir var einn af stofnendum Hvítasunnusafnaðarins hér í Vestmannaeyjum, sem var upphaf af starfi Hvítasunnumanna á Íslandi. Einar og Óskar skírðust í Betel, og þeir tóku virkan þátt í starfi Betelsafnaðarins í Vestmannaeyjum. Einar safnaðarhirðir frá árinu 1948 til 1970 og forstöðumaður Fíladelfíusafnaðarins í Reykjavík frá 1970 til ársins 1990. Óskar tók við starfi Einars er hann flutti héðan, og gengdi því starfi þar til Snorri, sonur hans tók við því starfi 1982. Guðný Einarsdóttir lést 31. mars 1956, Einar sem hafði búið í íbúðinni í Betel í nokkur ár flytur árið 1957 að Arnarhóli, hann var þá kvæntur Guðrúnu Sigurmundsdóttur og áttu þau þrjú börn. þau voru, Guðrún Margrét fædd 1949, Guðni fæddur 1953 og Sigurmundur Gísli fæddur 1957. Gísli flutti í kjallarann.
Lína 49: Lína 49:


Arnarhóll hefur verið heppinn með eigendur sína, þeir hafa hugsað vel um húsið og endurnýjað og lagfært það sem þurft hefur að gera, húsið er glæsilegt.
Arnarhóll hefur verið heppinn með eigendur sína, þeir hafa hugsað vel um húsið og endurnýjað og lagfært það sem þurft hefur að gera, húsið er glæsilegt.
Það vekur athygli mína að allir sem keypt hafa Arnarhól, eftir langafa minn, hafa flutt frá Eyjum, að undanskildum þeim Maríu Þorgrímsdóttur og Ingibjörgu Kristmannsdóttur.
Það vekur athygli mína að allir sem keypt hafa Arnarhól, eftir langafa minn, hafa flutt frá Eyjum, að undanskildum þeim Maríu Þorgrímsdóttur og Ingibjörgu Kristmannsdóttur.


Óskar Pétur Friðriksson, íbúi á Þingeyri við Skólaveg 37 Vestmannaeyjum, tók saman í janúar 2006.  
Óskar Pétur Friðriksson, íbúi á Þingeyri við Skólaveg 37 Vestmannaeyjum, tók saman í janúar 2006.  
Lína 57: Lína 57:




· Munnlegar heimildir.
Munnlegar heimildir.


''Einar O. P. Brekkan,
''Einar O. P. Brekkan,
Lína 73: Lína 73:
Valgerður Erla Óskarsdóttir.''
Valgerður Erla Óskarsdóttir.''


· Skriflegar heimildir.
Skriflegar heimildir.


Einar í Betel, eftir ''Einar J. Gíslason'', útg. Fíladedlía Forlag, Reykjavík, 1985,
Einar í Betel, eftir ''Einar J. Gíslason'', útg. Fíladedlía Forlag, Reykjavík, 1985,