„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 3: Lína 3:
== Stofnun félagsins ==
== Stofnun félagsins ==
    
    
Stofnfundur Taflfélags Vestmannaeyja var haldinn sunnudaginn 29. ágúst 1926, en um þetta segir í Skeggja 4. september 1926: "Taflfélag var stofnað hér s.l. sunnudag. Meðlimir eru þegar orðnir allmargir."  [[Hermann Benediktsson|Hermann]] var formaður, en [[Kristinn Ólafsson]], [[Reynir|Reyni]], bæjarstjóri var ritari og [[Magnús Bergsson]], [[Tunga|Tungu]], gjaldkeri. Stofnendur félagsins voru níu einstaklingar:  
Stofnfundur Taflfélags Vestmannaeyja var haldinn sunnudaginn 29. ágúst 1926, en um þetta segir í Skeggja 4. september 1926: "Taflfélag var stofnað hér s.l. sunnudag. Meðlimir eru þegar orðnir allmargir."  Stjórn félagsins skipa þeir: [[Hermann Benediktsson|Hermann]] formaður, bæjarstjóri [[Kristinn Ólafsson]], [[Reynir|Reyni]], ritari [[Magnús Bergsson]], [[Tunga|Tungu]], gjaldkeri, og geta þeir sem vilja gerast meðlimir félagsins snúið sér til þeirra."
Stofnendur félagsins voru níu einstaklingar:  
* [[Sigurður Sveinsson (Sveinsstöðum)|Sigurður Sveinsson]], [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]]  
* [[Sigurður Sveinsson (Sveinsstöðum)|Sigurður Sveinsson]], [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]]  
* [[Magnús Jónsson]], [[Bergsstaðir|Bergsstöðum]]  
* [[Magnús Jónsson]], [[Bergsstaðir|Bergsstöðum]]