„Mormónar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Mormónar hófu að venja komu sína upp úr miðri 19. öldinni. Einhverjir tóku þá við trúnni og skírt var til trúarinnar á nokkrum stöðum á eynni,
Mormónar hófu að venja komur sínar til Eyja upp úr miðri 19. öldinni. Einhverjir tóku þá við trúnni og skírt var til trúarinnar á nokkrum stöðum á eynni,
m.a.  suður í [[Ræningjatangi|Ræningjatanga]], í [[Torfmýri]] og í [[Langa|Litlu-Löngu]]. Þær athafnir fóru helst fram á haustkvöldum við tunglskin.  
m.a.  suður við [[Ræningjatangi|Ræningjatanga]], þar sem heitir Mormónalón, við [[Torfmýri]] þar sem heitir Mormónapollur og í [[Langa|Litlu-Löngu]]. Þær athafnir fóru helst fram á haustkvöldum við tunglskin.  
Um 1870 greip um sig mikill áhugi á mormónatrú þegar trúboðar frá Utah, Bandaríkjunum, komu til Eyja. Voru þeir hjá Sveini beyki á Löndum og héldu messur þar.
Um 1870 greip um sig mikill áhugi á mormónatrú þegar trúboðar frá Utah, Bandaríkjunum, komu til Eyja. Voru þeir hjá Sveini beyki á Löndum og héldu messur þar.
Ekki voru allir jafn hrifnir af þessu trúboði og hófu kirkjan og yfirvöld baráttu gegn þessari nýmóðins trú. Reyndi presturinn, [[Séra Brynjólfur Jónsson]], að telja þeim nýju í trúnni hughvarf.
Ekki voru allir jafn hrifnir af þessu trúboði og hófu kirkjan og yfirvöld baráttu gegn þessari nýmóðins trú. Reyndi presturinn, [[Séra Brynjólfur Jónsson]], að telja þeim nýju í trúnni hughvarf.
Árið 1873 komu [[Magnús Bjarnason]] og [[Loftur Jónsson]] frá [[Þorlaugargerði]] til þess að reyna að snúa mönnum til mormónsku. Margir tóku trúnna og fóru til Utah með þeim félögum.  
Árið 1873 komu [[Magnús Bjarnason]] og [[Loftur Jónsson]] frá [[Þorlaugargerði]] til þess að reyna að snúa mönnum til mormónsku. Margir tóku trúna og fóru til Utah með þeim félögum.  
Góður vinur [[Hannes Jónsson|Hannesar Jónssonar, lóðs]], tók trúnna og reyndi að sannfæra Hannes um að taka trúnna en hann var fastur fyrir. Hannes sótti þó stundum messur þeirra en var alltaf fráhverfur.
Góður vinur [[Hannes Jónsson|Hannesar Jónssonar, lóðs]], tók trúna og reyndi að sannfæra Hannes um að taka trú en hann var fastur fyrir. Hannes sótti þó stundum messur þeirra en var alltaf fráhverfur því að gerast mormóni.