„Grænahlíð“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{snið:götur}}[[Mynd:Grænahlíð teikning.png|thumb|left|350px|Teikning af Grænuhlíð og næsta nágrenni]]'''Grænahlíð''' var gata sem stóð á milli [[Austurvegur|Austurvegs]] og [[Landagata|Landagötu]] og fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973.
[[Mynd:Grænahlíð teikning.png|thumb|left|350px|Teikning af Grænuhlíð og næsta nágrenni]]'''Grænahlíð''' var gata sem stóð á milli [[Austurvegur|Austurvegs]] og [[Landagata|Landagötu]] og fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973.
 
{{snið:götur}}
Grænahlíðin lá austur úr Heimagötunni milli íbúðarhúsanna Ásgarðs og Miðeyjar.  
Grænahlíðin lá austur úr Heimagötunni milli íbúðarhúsanna [[Ásgarður|Ásgarðs]] og [[Miðey|Miðeyjar]].  
Ásgarður á vinstri hönd og Miðey  til hægri. Þetta var ekki sami Ásgarður og við fögnuðum í heldur sá sem fór undir hraun. Hún lá á milli Landagötu, sem var norðan við, og Austurvegar, sem var sunnan við hana. Rúmt var um hana því langt var í Landagötuna og Austurveginn.  
Ásgarður á vinstri hönd og Miðey  til hægri. Þetta var ekki sami Ásgarður og við fögnuðum í heldur sá sem fór undir hraun. Hún lá á milli Landagötu, sem var norðan við, og Austurvegar, sem var sunnan við hana. Rúmt var um hana því langt var í [[Landagata|Landagötuna]] og [[Austurvegur|Austurveginn]].  
Þegar gengið var austur Grænuhlíðina á góðviðriskvöldum blasti Dyrhólaeyjarvitinn við með  1 leiftur á 10 sekúndum.Má segja að það hafi verið skemmtilegt einkennismerki hennar.
Þegar gengið var austur Grænuhlíðina á góðviðriskvöldum blasti Dyrhólaeyjarvitinn við með  1 leiftur á 10 sekúndum.Má segja að það hafi verið skemmtilegt einkennismerki hennar.
Hún var lögð yfir falleg, gróin tún, sem nytjuð voru alveg framundir að hún var rudd.  
Hún var lögð yfir falleg, gróin tún, sem nytjuð voru alveg framundir að hún var rudd.  


Eflaust muna mörg okkar eftir því að harðbannað var að ganga yfir þau á vorin og fram yfir slátt. Ef stytta átti sér leið yfir þau á fyrrnefndum tíma var alveg eins víst að kallað var úr einhverju húsanna í nágrenninu og hóað frá. Símon Egilsson í Miðey var á árum áður vel vakandi yfir grassprettunni. Einhverju sinni, þegar hann leit út um austurglugga á húsi sínu, sá hann hóp fólks koma austan að vestur yfir túnin. Það var að stytta sér leið. Sagt er að þá hafi honum orðið að orði. “Kominn er hann enn ………..skríllinn.” Allir Vestmannaeyingar þekkja síðan þetta orðatiltæki sem enn lifir góðu lífi. Á öðrum timum var mikið leikið sér á þeim án athugasemda. Eigendur þessara túna voru Nikolína Halldórsdóttir og Jóhann Scheving á Vilborgarstöðum, Guðný Magnúsdóttir og Högni Sigurðsson í Vatnsdal, Elínborg Gísladóttir og Þorsteinn Jónsson í Laufási, Bjarngerður Ólafsdóttir og Guðjón Jónsson á Heiði og Björn Bjarnason og Ingibjörg Ólafsdóttir í Bólstaðarhlíð.
Eflaust muna mörg okkar eftir því að harðbannað var að ganga yfir þau á vorin og fram yfir slátt. Ef stytta átti sér leið yfir þau á fyrrnefndum tíma var alveg eins víst að kallað var úr einhverju húsanna í nágrenninu og hóað frá. Símon Egilsson í Miðey var á árum áður vel vakandi yfir grassprettunni. Einhverju sinni, þegar hann leit út um austurglugga á húsi sínu, sá hann hóp fólks koma austan að vestur yfir túnin. Það var að stytta sér leið. Sagt er að þá hafi honum orðið að orði. “Kominn er hann enn ………..skríllinn.” Allir Vestmannaeyingar þekkja síðan þetta orðatiltæki sem enn lifir góðu lífi. Á öðrum timum var mikið leikið sér á þeim án athugasemda. Eigendur þessara túna voru Nikolína Halldórsdóttir og Jóhann Scheving á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], Guðný Magnúsdóttir og [[Högni Sigurðsson]] í [[Vatnsdal]], Elínborg Gísladóttir og [[Þorsteinn Jónsson]] í Laufási, Bjarngerður Ólafsdóttir og Guðjón Jónsson á Heiði og Björn Bjarnason og Ingibjörg Ólafsdóttir í [[Bólstaðarhlíð]].


Upphaf að gerð þessarar götu var að Friðrik Ágúst Hjörleifsson í Skálholti langaði að byggja sér og fjölskyldu sinni íbúðarhús í túninu fyrir sunnan æskuheimili hans, Skálholt, sem stóð sunnan við Landagötuna. Um áramótin 1954 og 1955 gekk hann á fund  
Upphaf að gerð þessarar götu var að Friðrik Ágúst Hjörleifsson í [[Skálholt|Skálholti]] langaði að byggja sér og fjölskyldu sinni íbúðarhús í túninu fyrir sunnan æskuheimili hans, Skálholt, sem stóð sunnan við Landagötuna. Um áramótin 1954 og 1955 gekk hann á fund  
Guðlaugs Gíslasonar bæjarstjóra og óskaði eftir leyfi til þess. Bæjarstjórinn sagði að það skyldi hann fá ef hann útvegaði 2 aðra með sér til að byggja þarna.  
Guðlaugs Gíslasonar bæjarstjóra og óskaði eftir leyfi til þess. Bæjarstjórinn sagði að það skyldi hann fá ef hann útvegaði 2 aðra með sér til að byggja þarna.  
Friðrik fékk þá Ágúst Ólafsson í Gíslholti og Gísla Grímsson á Haukabergi í lið með sér, og voru þeir tilbúnir í slaginn.
Friðrik fékk þá Ágúst Ólafsson í Gíslholti og Gísla Grímsson á Haukabergi í lið með sér, og voru þeir tilbúnir í slaginn.