„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Barnastarf 2005)
(2006)
Lína 140: Lína 140:
Á árunum eftir 2003 reis upp mikill áhugi á skák hjá yngri aldurshópum í Vestmannaeyjum og á næstu árum urðu krakkar úr félaginu fremstir á landsvísu ár eftir ár. Upphafið af þessu má örugglega rekja til svokallaðs skákævintýris sem haldið var í Eyjum tvö ár í röð 2004 og 2005, með þátttöku mikils fjölda krakka úr Eyjum og ofan af landi. Frumkvöðlar af þessu öllu saman var góð samvinna þeirra þriggja sem skipuðu stjórn, [[Magnús Matthíasson]], [[Karl Gauti Hjaltason]] og [[Sverrir Unnarsson]], sem hver um sig sinnti afmörkuðu sviði uppbyggingarinnar.  Árangurinn lét ekki á sér standa, krakkar í Eyjum hópuðust í skák og það var "inn" að rústa skákmótum og má segja að krakkar úr Eyjum hafi um tíma verið skelfingaralda í augum skákkrakka á höfuðborgarsvæðinu, þegar þau mættu á mótin og tóku með sér alla góðmálma sem voru í boði. Hér skal stiklað á nokkrum mótum og viðburðum á þessu tímabili og tekur e.t.v. nokkur tíma að safna þessum upplýsingum saman:
Á árunum eftir 2003 reis upp mikill áhugi á skák hjá yngri aldurshópum í Vestmannaeyjum og á næstu árum urðu krakkar úr félaginu fremstir á landsvísu ár eftir ár. Upphafið af þessu má örugglega rekja til svokallaðs skákævintýris sem haldið var í Eyjum tvö ár í röð 2004 og 2005, með þátttöku mikils fjölda krakka úr Eyjum og ofan af landi. Frumkvöðlar af þessu öllu saman var góð samvinna þeirra þriggja sem skipuðu stjórn, [[Magnús Matthíasson]], [[Karl Gauti Hjaltason]] og [[Sverrir Unnarsson]], sem hver um sig sinnti afmörkuðu sviði uppbyggingarinnar.  Árangurinn lét ekki á sér standa, krakkar í Eyjum hópuðust í skák og það var "inn" að rústa skákmótum og má segja að krakkar úr Eyjum hafi um tíma verið skelfingaralda í augum skákkrakka á höfuðborgarsvæðinu, þegar þau mættu á mótin og tóku með sér alla góðmálma sem voru í boði. Hér skal stiklað á nokkrum mótum og viðburðum á þessu tímabili og tekur e.t.v. nokkur tíma að safna þessum upplýsingum saman:


* 2005 Íslandsmót barna, x. janúar, 1 sæti, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi Sverrisson]].
* 2005 Íslandsmót barnaskólasveita, 12-13. febrúar, 3 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]].
* 2005 Íslandsmót barnaskólasveita, 12-13. febrúar, 3 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]].
* 2005 Hraðskákmeistaramót Suðurlands, Selfossi 20. febrúar, 1 sæti eldri flokki [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], 2 sæti yngri flokki [[Hafsteinn Valdimarsson|Hafsteinn]],   
* 2005 Hraðskákmeistaramót Suðurlands, Selfossi 20. febrúar, 1 sæti eldri flokki [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], 2 sæti yngri flokki [[Hafsteinn Valdimarsson|Hafsteinn]],   
* 2005 Vinamót Sala og Eyja í Kópavogi, 19. mars, Sveitakeppni: 1 sæti, A sveit TV, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]].
* 2005 Vinamót Sala og Eyja í Kópavogi, 19. mars, Sveitakeppni: 1 sæti, A sveit TV, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] 1-2. bekkur: 1 sæti [[Kristófer Gautason|Kristófer]], 3-4. bekkur: 1 sæti [[Sindri Jóhannsson|Sindri Jóhanns.]]
1-2. bekkur: 1 sæti [[Kristófer Gautason|Kristófer]], 3-4. bekkur: 1 sæti [[Sindri Jóhannsson|Sindri Jóhanns.]]
* 2005 Tívolísyrpa Íslandsbanka, 20. mars, Yngsti flokkur: 1 sæti [[Sindri Jóhannsson|Sindri Jóhanns.]]
* 2005 Tívolísyrpa Íslandsbanka, 20. mars, Yngsti flokkur: 1 sæti [[Sindri Jóhannsson|Sindri Jóhanns.]]
* 2005 Skólaskákmeistaramót Suðurlands á Selfossi 24. apríl, 1-7. bekkur: 1 sæti [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr Guðjónsson]], 3. sæti [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur Júlíusson]]
* 2005 Skólaskákmeistaramót Suðurlands á Selfossi 24. apríl, 1-7. bekkur: 1 sæti [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr Guðjónsson]], 3. sæti [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur Júlíusson]]
* 2005 Suðurlandsmót barnaskólasveita Hellu 13 mars, 1 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja A, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] 2 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja B, [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]], [[Kristófer Gautason|Kristófer]], [[Hannes Jóhannsson|Hannes Jóh.]] og [[Sindri Jóhannsson|Sindri Jóh.]]  
* 2005 Suðurlandsmót barnaskólasveita Hellu 13 mars, 1 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja A, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] 2 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja B, [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]], [[Kristófer Gautason|Kristófer]], [[Hannes Jóhannsson|Hannes Jóh.]] og [[Sindri Jóhannsson|Sindri Jóh.]]
* 2005 Íslandsmót Unglingasveita, Garðabæ 26. nóvember, 6 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja A, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Ágúst Sölvi Hreggviðsson|Ágúst Sölvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]] og [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]].
* 2006 Íslandsmót barna, Reykjavík 21. mars, 6-12 sæti [[Ársæll Ingi Guðjónsson|Ársæll Ingi]] og [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]].
* 2006 Íslandsmót barnaskólasveita, 25-26. mars, 2 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja A: [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] 4 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja B: [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]], [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]], [[Daði Steinn Jónsson|Daði Steinn]] og [[Nökkvi Dan Elliðason|Nökkvi Dan]].
* 2006 Íslandsmót grunnskólasveita, 1-2. apríl, 4 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja A: [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] og [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] varam: [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]]
cx* 2006 Evrópumót barnaskólasveita, Varna í Búlgaríu 21-28. júní, 5 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] varamaður [[Kristófer Gautason|Kristófer]].
* 20xx Íslandsmót barna, Reykjavík 21. mars, 6-12 sæti [[Ársæll Ingi Guðjónsson|Ársæll Ingi]] og [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]].


Félagið og skólarnir í Eyjum náðu um árabil flestum þeim titlum sem unnt var að vinna, m.a. Suðurlandsmeistaratitlum, Íslandsmeistaratitlum og tvisvar urðu sveitir héðan í 2 sæti á Norðurlandamótum og náðu að auki 2007 fimmta sætinu á EM í Varna í Búlgaríu.
Félagið og skólarnir í Eyjum náðu um árabil flestum þeim titlum sem unnt var að vinna, m.a. Suðurlandsmeistaratitlum, Íslandsmeistaratitlum og tvisvar urðu sveitir héðan í 2 sæti á Norðurlandamótum og náðu að auki 2007 fimmta sætinu á EM í Varna í Búlgaríu.