„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Bætt við í lista)
(Viðbót við Skákmeistara og fleira)
Lína 125: Lína 125:
Á árunum eftir 2003 reis upp mikill áhugi á skák hjá yngri aldurshópum í Vestmannaeyjum og á næstu árum urðu krakkar úr félaginu fremstir á landsvísu ár eftir ár. Félagið og skólarnir í Eyjum náðu flestum þeim tiltlum sem unnt var að vinna, m.a. Suðurlandsmiestaratiltlum, Íslandsmeistaratitlum og tvisvar urðu sveitir héðan í 2 sæti á Norðurlandamótum.
Á árunum eftir 2003 reis upp mikill áhugi á skák hjá yngri aldurshópum í Vestmannaeyjum og á næstu árum urðu krakkar úr félaginu fremstir á landsvísu ár eftir ár. Félagið og skólarnir í Eyjum náðu flestum þeim tiltlum sem unnt var að vinna, m.a. Suðurlandsmiestaratiltlum, Íslandsmeistaratitlum og tvisvar urðu sveitir héðan í 2 sæti á Norðurlandamótum.
íslandsmeistaratitlar í barnaflokkum:
íslandsmeistaratitlar í barnaflokkum:
2005 Nökkvi Sverrisson, Íslandsmeistari barna
* 2005 '''Nökkvi Sverrisson''', Íslandsmeistari barna
2007 Barnaskóli Vestmannaeyja Íslandsmeistari barnaskólasveita, Nökkvi Sverrisson, Alexander Gautason, Sindri Freyr Guðjónsson og Hallgrímur Júlíusson
* 2007 '''Barnaskóli Vestmannaeyja''' Íslandsmeistari barnaskólasveita, Nökkvi Sverrisson, Alexander Gautason, Sindri Freyr Guðjónsson og Hallgrímur Júlíusson
2007 Barnaskóli Vestmannaeyja, 2 sæti á Norðurlandamótinu í Svíþjóð (sama sveit)
* 2007 '''Barnaskóli Vestmannaeyja''', 2 sæti á Norðurlandamótinu í Svíþjóð (sama sveit)
2007 Kristófer Gautason, Íslandsmeistari barna
* 2007 '''Kristófer Gautason''', Íslandsmeistari barna
2008 Barnaskóli Vestmannaeyja, Íslandsmeistari barnaskólasveita, Kristófer Gautason, Daði Steinn Jónsson, Ólafur Freyr Ólafsson og Valur Marvin Pálsson
* 2008 '''Barnaskóli Vestmannaeyja''', Íslandsmeistari barnaskólasveita, Kristófer Gautason, Daði Steinn Jónsson, Ólafur Freyr Ólafsson og Valur Marvin Pálsson
2008 Kristófer Gautason, Íslandsmeistari barna
* 2008 '''Kristófer Gautason''', Íslandsmeistari barna
2008 Nökkvi Sverrisson, Íslandsmeistari Pilta
* 2008 '''Nökkvi Sverrisson''', Íslandsmeistari Pilta
2009 Barnaskóli Vestmannaeyja, 2 sæti á Norðurlandamótinu í Eyjum (sama sveit)2010 Kristófer Gautason, Skólaskákmeistari Íslands í yngri flokki
* 2009 '''Barnaskóli Vestmannaeyja''', 2 sæti á Norðurlandamótinu í Eyjum (sama sveit)
* 2010 '''Kristófer Gautason''', Íslandsmeistari í Skólaskák, yngri flokki




Lína 178: Lína 179:


== Skákmeistarar Vestmannaeyja. ==
== Skákmeistarar Vestmannaeyja. ==
Ekki hafa fundist gögn um skákmeistara Eyjanna fyrr á árum, nema 1936 og svo frá 1958.  Sá sem oftast hefur orðið meistari er [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjón Þorkelsson]], eða 11 sinnum, en næstir koma þeir [[Kári Sólmundarson|Kári Sólmundarson]], 9 sinnum, [[Björn Ívar Karlsson (yngri)|Björn Ívar Karlsson]], 5 sinnum, en þeir [[Einar B. Guðlaugsson|Einar B. Guðlaugsson]], [[Sverrir Unnarsson|Sverrir Unnarsson]], og[[Arnar Sigurmundsson|Arnar Sigurmundsson]], hafa unnið titilinn 4 sinnum hver.  
Ekki hafa fundist gögn um skákmeistara Eyjanna fyrr á árum, nema 1936 og svo frá 1958.  Sá sem oftast hefur orðið meistari er [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjón Þorkelsson]], eða 11 sinnum, en næstir koma þeir [[Kári Sólmundarson|Kári Sólmundarson]], 9 sinnum, [[Björn Ívar Karlsson (yngri)|Björn Ívar Karlsson]], 5 sinnum, en þeir [[Einar B. Guðlaugsson|Einar B. Guðlaugsson]], [[Sverrir Unnarsson|Sverrir Unnarsson]], og [[Arnar Sigurmundsson|Arnar Sigurmundsson]], hafa unnið titilinn 4 sinnum hver. Þá er gaman að segja frá því að meðal meistara má sjá nokkur skyldmenni, t.d. Björn Ívar yngri og eldri, en sá yngri er sonarsonur þess eldri, einnig má finna þarna feðgana Sverri Unnarsson og Nökkva Sverrisson.  
* 1936 [[Hjálmar Ólafsson]]
* 1936 [[Hjálmar Ólafsson]]
* 1958 [[Árni Stefánsson]], [[Stórhöfða]]  
* 1958 [[Árni Stefánsson]], [[Stórhöfða]]