„Rafn Kristjánsson (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Rafn Kristjánsson fæddist í Flatey á Skjálfanda 19. maí árið 1924 og lést 4. desember 1972. Rafn var kvæntur [[Pálínu Sigurðardóttir]] frá [[Hruni|Hruna]] og eignuðust þau 6 börn.
[[Mynd:Rabbi á Gjafar.jpg|thumb|220px|Rabbi á Gjafar.]]
 
'''Rafn Kristjánsson''' fæddist í Flatey á Skjálfanda 19. maí árið 1924 og lést 4. desember 1972. Rafn var kvæntur [[Pálínu Sigurðardóttir]] frá [[Hruni|Hruna]] og eignuðust þau 6 börn.


Rafn byrjaði að stunda sjómennsku þegar faðir hans drukknaði. Ásamt bróður sínum keyptu þeir trillu sem var upphafið að þeirra útgerð. Veturinn 1943 kom Rafn til Eyja á vertíð og dvaldist hann í Vestmannaeyjum síðan.  
Rafn byrjaði að stunda sjómennsku þegar faðir hans drukknaði. Ásamt bróður sínum keyptu þeir trillu sem var upphafið að þeirra útgerð. Veturinn 1943 kom Rafn til Eyja á vertíð og dvaldist hann í Vestmannaeyjum síðan.  
Lína 5: Lína 7:
Árið 1950 lauk Rafn fiskimannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Rafn hóf formennsku á [[Lagarfoss]]i en árið 1956 kaupir hann ásamt bróður sínum og mági 51 tonna stálbát sem hlaut nafnið [[Gjafar]]. Árið 1960 keyptu þeir félagar nýjan bát 122 tonn að stærð. Árið 1964 fóru þeir út í nýsmíði í Hollandi.  
Árið 1950 lauk Rafn fiskimannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Rafn hóf formennsku á [[Lagarfoss]]i en árið 1956 kaupir hann ásamt bróður sínum og mági 51 tonna stálbát sem hlaut nafnið [[Gjafar]]. Árið 1960 keyptu þeir félagar nýjan bát 122 tonn að stærð. Árið 1964 fóru þeir út í nýsmíði í Hollandi.  


Rafn fiskaði vel á báta sína enda vann hann Ingólfsstöngina 4 sinnum.
Rafn fiskaði vel á báta sína enda vann hann [[Ingólfsstöngin]]a 4 sinnum.
 
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 8803.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 8804.jpg
 
 
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|