„Heimaklettur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Flokkur Heimaklettur og mynd Þóris Ó sett inn)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Mannsi (57).jpg|thumb|300px|left|Heimaklettur]]
[[Mynd:Heimaklettur.jpg|thumb|250px|left|Heimaklettur]]
{{Fjöll}}
{{Fjöll}}
'''Heimaklettur''' sem er á [[Heimaey]] er hæsta fjall Vestmannaeyjahann er 283 m á hæð yfir sjávarmáli. Kletturinn er [[jarðfræði|móbergsstapi]] sem varð til við gos undir jökli seint á síðustu ísöld. Hann stendur sæbrattur upp úr sjónum, en efst eru grasi vaxnar brekkur á bólstrabergstoppi þar sem fé er haft á beit.
 
'''Heimaklettur''' sem er á [[Heimaey]] er hæsta fjall Vestmannaeyja. hann er 283 m á hæð yfir sjávarmáli. Kletturinn er [[jarðfræði|móbergsstapi]] sem varð til við gos undir jökli seint á síðustu ísöld. Hann stendur sæbrattur upp úr sjónum, en efst eru grasi vaxnar brekkur á bólstrabergstoppi þar sem fé er haft á beit.


Fjallgöngur hafa löngum verið stundaðar í Heimakletti. Oft hefur uppgangan verið erfið og hættuleg vegna brattra hlíða og bergs. En bót varð á því í kringum árið 2000. Þá var smíðaður stigi og settur upp þar sem erfiðasti hjallinn er. Ekki er þó þrautalaust að komast á topp Heimakletts og þarf óvant fólk helst að vera í fylgd með einhverjum sem þekkir aðstæður. Gangan upp á klettinn er mikið gaman og reynir vel á. Útsýnið er fagurt og frábært að sjá bæinn og eyjarnar frá þessum sjónarhóli. Á björtum degi sést vel upp á meginlandið, Eyjafjallajökull og Mýrdalsjökull blasa við og langt sést upp á Suðurlandsundirlendið.
Fjallgöngur hafa löngum verið stundaðar í Heimakletti. Oft hefur uppgangan verið erfið og hættuleg vegna brattra hlíða og bergs. En bót varð á því í kringum árið 2000. Þá var smíðaður stigi og settur upp þar sem erfiðasti hjallinn er. Ekki er þó þrautalaust að komast á topp Heimakletts og þarf óvant fólk helst að vera í fylgd með einhverjum sem þekkir aðstæður. Gangan upp á klettinn er mikið gaman og reynir vel á. Útsýnið er fagurt og frábært að sjá bæinn og eyjarnar frá þessum sjónarhóli. Á björtum degi sést vel upp á meginlandið, Eyjafjallajökull og Mýrdalsjökull blasa við og langt sést upp á Suðurlandsundirlendið.
Lína 60: Lína 61:
Fram af Kleifnabergi austan til er hylur, '''Álfheiðarpollur'''. Eru munnmæli um að þar hafi kona drukknað í skrúða sínum á leið til kirkju. Kemur það í bága við að kirkjan hafi staðið vestan við Kleifnaberg, en heim við Skrúðabyrgi og almenna sögusögn. Upp af Kleifnabergi er grasbrekka nefnd '''Kleifar'''. Er uppgangan að henni  nefnd '''Neðri-Kleifar''' og í henni '''Blótarstígur''', en ofan við brekkuna '''Efri-Kleifar''' og þar dálítið upp og austur af '''Snið''', þar neðar fýlabekkur, '''Brynjólfsbekkur'''. Hér upp af er hamar. Er hann láréttur og grasivaxinn að ofan og lítið slægjuland, nefndur '''Hetta'''. Fyrir neðan hana að norðan er '''Hettugrjót''' og þar austur af '''Hettusandur''' – hvorutveggja við sjó niðri. En norðan við að ofanverðu eru nefnd '''Vesturhöfuð''', þá '''Dufþekja''' ('''Dufþaksskor''' ) sjá Landnámu.  
Fram af Kleifnabergi austan til er hylur, '''Álfheiðarpollur'''. Eru munnmæli um að þar hafi kona drukknað í skrúða sínum á leið til kirkju. Kemur það í bága við að kirkjan hafi staðið vestan við Kleifnaberg, en heim við Skrúðabyrgi og almenna sögusögn. Upp af Kleifnabergi er grasbrekka nefnd '''Kleifar'''. Er uppgangan að henni  nefnd '''Neðri-Kleifar''' og í henni '''Blótarstígur''', en ofan við brekkuna '''Efri-Kleifar''' og þar dálítið upp og austur af '''Snið''', þar neðar fýlabekkur, '''Brynjólfsbekkur'''. Hér upp af er hamar. Er hann láréttur og grasivaxinn að ofan og lítið slægjuland, nefndur '''Hetta'''. Fyrir neðan hana að norðan er '''Hettugrjót''' og þar austur af '''Hettusandur''' – hvorutveggja við sjó niðri. En norðan við að ofanverðu eru nefnd '''Vesturhöfuð''', þá '''Dufþekja''' ('''Dufþaksskor''' ) sjá Landnámu.  


[[Mynd:Duftek2.JPG|thumb|left|200px|Dufþekja í Heimakletti, séð af sjó úr norðri]]
Í Dufþekju er sagt að nú hafi hrapað til bana 20 menn, sá síðasti varð fyrir steini í landsskjálftanum 1896. Sögn er að Dufþekja og Jökulá á Sólheimasandi hafi átt að teljast á um manndráp. Í Dufþekju eru nefndar '''Efri- ''' og '''Neðri-Flatir'''. En upp af henni að austan eru '''Austurhöfuð'''   
Í Dufþekju er sagt að nú hafi hrapað til bana 20 menn, sá síðasti varð fyrir steini í landsskjálftanum 1896. Sögn er að Dufþekja og Jökulá á Sólheimasandi hafi átt að teljast á um manndráp. Í Dufþekju eru nefndar '''Efri- ''' og '''Neðri-Flatir'''. En upp af henni að austan eru '''Austurhöfuð'''   
og efst í þeim '''Eysteinsbás'''. Austan við Dufþekju er bergflái, en austan við '''Rauðupallar'''. Þar ofar eru  '''Háukollahamrar''', þrír hamrar efst við '''Háukolla''' (140). Þar austar og neðar '''Háukollagil''' ; er efst í því '''Háukollahellir ''', en neðar '''Kindabás''' ('''Ókindabás''' álíta sumir eldra nafn). Neðan við Háukollagil  er '''Kelató''', en austar '''Sveinstó''' (nafnið frá ca 1860. Sveinn Þórðarson beykir fór þar fyrst upp) er hún nú hröpuð af. Hér austar '''Hvannstóð'''  (stór bekkur. Hvannstæði. Fýlapláss gott ca 40 faðm. neðan við brún). Hér neðan við '''Halldórssandur''' liggur við sjó niðri allt frá Kambi að Dufþekju. (Með því að örnefni þetta er ævagamalt mætti eins ætla að það væri dregið af Halldóri, þræl Hjörleifs, sem Halldórsskora á Dalfjalli).
og efst í þeim '''Eysteinsbás'''. Austan við Dufþekju er bergflái, en austan við '''Rauðupallar'''. Þar ofar eru  '''Háukollahamrar''', þrír hamrar efst við '''Háukolla''' (140). Þar austar og neðar '''Háukollagil''' ; er efst í því '''Háukollahellir ''', en neðar '''Kindabás''' ('''Ókindabás''' álíta sumir eldra nafn). Neðan við Háukollagil  er '''Kelató''', en austar '''Sveinstó''' (nafnið frá ca 1860. Sveinn Þórðarson beykir fór þar fyrst upp) er hún nú hröpuð af. Hér austar '''Hvannstóð'''  (stór bekkur. Hvannstæði. Fýlapláss gott ca 40 faðm. neðan við brún). Hér neðan við '''Halldórssandur''' liggur við sjó niðri allt frá Kambi að Dufþekju. (Með því að örnefni þetta er ævagamalt mætti eins ætla að það væri dregið af Halldóri, þræl Hjörleifs, sem Halldórsskora á Dalfjalli).
Lína 72: Lína 72:
Mynd:Mannsi (57).jpg
Mynd:Mannsi (57).jpg
Mynd:Ráðhús.jpg
Mynd:Ráðhús.jpg
Mynd:Heimaklettur.jpg
Mynd:Heimaklettur thorir o.jpg
Mynd:Heimaklettur thorir o.jpg
Mynd:Heimaklettur og klifid sed af nyja hrauninu.jpg
Mynd:Duftek2.JPG
</gallery>
</gallery>