„Axel Halldórsson (kaupmaður)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(setti inn mynd)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir150.jpg|thumb| 350 px|[[Axel Halldórsson]] , [[Anna Erlendsdóttir]], [[Anna Gunnlaugsdóttir]] og [[Anna Dóra Axelsdóttir]] ]]
[[Mynd:KG-mannamyndir150.jpg|thumb|250 px|[[Axel Halldórsson]] , [[Anna Erlendsdóttir]], [[Anna Gunnlaugsdóttir]] og [[Anna Dóra Axelsdóttir]] ]]
'''Axel Halldórsson''' fæddist í Vestmannaeyjum 11. júní 1911 og lést 31. maí 1990.  Hann var sonur [[Halldór Gunnlaugsson|Halldórs Gunnlaugssonar]] læknis og [[Anna Gunnlaugsson|Önnu Gunnlaugsson]] sem var fædd og uppalin í Danmörku. Árið 1936 kvæntist Axel [[Sigurbjörg Magnúsdóttir|Sigurbjörgu Magnúsdóttur]], dóttur [[Magnús Jónsson (Sólvangi)|Magnúsar]] á [[Sólvangur|Sólvangi]]. Börn þeirra voru [[Anna Dóra Axelsdóttir|Anna Dóra]], [[Gunnlaugur Axelsson|Gunnlaugur]], [[Kristrún Axelsdóttir|Kristrún]], [[Hildur Axelsdóttir|Hildur]], [[Magnús Axelsson|Magnús]] og [[Halldór Axelsson|Halldór]].
'''Axel Halldórsson''' fæddist í Vestmannaeyjum 11. júní 1911 og lést 31. maí 1990.  Hann var sonur [[Halldór Gunnlaugsson|Halldórs Gunnlaugssonar]] læknis og [[Anna Gunnlaugsson|Önnu Gunnlaugsson]] sem var fædd og uppalin í Danmörku. Árið 1936 kvæntist Axel [[Sigurbjörg Magnúsdóttir|Sigurbjörgu Magnúsdóttur]], dóttur [[Magnús Jónsson (Sólvangi)|Magnúsar]] á [[Sólvangur|Sólvangi]]. Börn þeirra voru [[Anna Dóra Axelsdóttir|Anna Dóra]], [[Gunnlaugur Axelsson|Gunnlaugur]], [[Kristrún Axelsdóttir|Kristrún]], [[Hildur Axelsdóttir|Hildur]], [[Magnús Axelsson|Magnús]] og [[Halldór Axelsson|Halldór]].


Lína 7: Lína 7:


Innan við fimmtugt varð Axel sjúkdómi að bráð sem síðan hrjáði hann það sem hann átti ólifað, Parkinson-veiki. Í hans tilfelli fór sjúkdómurinn hægt en sífellt versnandi og hann sagði stundum í gamni að hann mundi eiga met í langlífi með þennan sjúkdóm. Vissulega voru veikindi hans þó ekkert gamanmál; þau gerðu hann óvinnufæran, í rauninni löngu áður en hann hætti störfum og bökuðu honum bæði þjáningar og margs konar erfiðleika.  
Innan við fimmtugt varð Axel sjúkdómi að bráð sem síðan hrjáði hann það sem hann átti ólifað, Parkinson-veiki. Í hans tilfelli fór sjúkdómurinn hægt en sífellt versnandi og hann sagði stundum í gamni að hann mundi eiga met í langlífi með þennan sjúkdóm. Vissulega voru veikindi hans þó ekkert gamanmál; þau gerðu hann óvinnufæran, í rauninni löngu áður en hann hætti störfum og bökuðu honum bæði þjáningar og margs konar erfiðleika.  
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:Blik 1980 122.jpg
Mynd:Blik 1980 198.jpg
Mynd:KG-mannamyndir150.jpg
Mynd:KG-mannamyndir151.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13992.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14479.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14481.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14965.jpg
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|