„Bókasafn Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:


Þegar gosið hófst 23. janúar 1973 var safnið staðsett að Formannabraut 4, öðru nafni [[Kuði]]. Bókasafn Vestmannaeyja opnaði aftur í júlí 1973.
Þegar gosið hófst 23. janúar 1973 var safnið staðsett að Formannabraut 4, öðru nafni [[Kuði]]. Bókasafn Vestmannaeyja opnaði aftur í júlí 1973.
== Bókaverðir frá 1862: ==
:1862-1871: [[Bjarni Einar Magnússon]], sýslumaður.
:1871-1873: [[M. Aagaard]], sýslumaður.
:1874-1884: [[Brynjólfur Jónsson]], sóknarprestur.
:1884-1885: [[Lárus Árnason]], stúdent frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].
:1885-1887: [[Jósef Valdason]], skipstjóri.
:1887: [[Kristmundur Árnason]], bróðir Lárusar.
:1887-1888: [[Eiríkur Hjálmarsson]], kennari.
:1888-1904: [[Jón Einarsson]], bóndi.
:1905-1924: [[Jón Sighvatsson]], bóksali.
:1924-1931: [[Hallgrímur Jónasson]], kennari og rithöfundur.
:1932-1937: [[Steingrímur Benediktsson]], skólastjóri.
:1937-1942: [[Sigurður Scheving]], verslunar- og skrifstofumaður.
:1942-1949: [[Jes A. Gíslason]], kennari og prestur.
:1949-1978: [[Haraldur Guðnason]], fræðimaður.
:1978-1982: [[Helgi Bernódusson]],
:1983-1986: [[María Gunnarsdóttir]], bókasafnsfræðingur.
:1986-1988: [[V. Ágústa Agústdóttir]]
:frá 1988: [[Nanna Þóra Áskelsdóttir]], bókasafnsfræðingur.