„Oddgeir Kristjánsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Oddgeir Kristjánsson er fæddur í Vestmannaeyjum 16. nóvember árið 1911, dáinn 18. febrúar 1966, aðeins 54 ára að aldri. Oddgeir vann við verslunarstörf í Vestmannaeyjum ásamt því að vera forstjóri [[Bifreiðastöð Vestmannaeyja | Bifreiðastöðvar Vestmannaeyja]] til ársins 1940. Þá snéri hann sér að söng- og tónlistarkennslu við [[Barnaskóli Vestmannaeyja | Barnaskóla Vestmannaeyja]], þar starfaði hann til æviloka. Ásamt framangreindu var Oddgeir stjórnandi [[Lúðrasveit Vestmannaeyja | Lúðrasveitar Vestmannaeyja]] frá stofnun (1939) og þar til hann lést jafnframt því að vera eitt af höfuðskáldum Vestmannaeyja ásamt [[Loftur Guðmundsson | Lofti Guðmundssyni]], [[Ási í Bæ | Ása í Bæ]] og [[Árni úr Eyjum | Árna úr Eyjum]]. Mörg af fallegustu lögum Eyjanna hafa orðið til á nótnaborði Oddgeirs og nægir þar að nefna perlu eins og „[[Ég veit þú kemur]]“. Oddgeir samdi fyrsta þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja, lagið „[[Setjumst hér að sumbli]]“ árið 1933. Síðustu tónleikarnir sem Oddgeir stjórnaði Lúðrasveit Vestmannaeyja voru haldnir í [[Landakirkja | Landakirkju]] sunnudaginn 2. janúar árið 1966. Oddgeir lést síðan rúmum mánuði síðar, við tónlistarkennslu 18. febrúar.
Oddgeir Kristjánsson er fæddur í Vestmannaeyjum 16. nóvember árið 1911, dáinn 18. febrúar 1966, aðeins 54 ára að aldri. Oddgeir vann við verslunarstörf í Vestmannaeyjum ásamt því að vera forstjóri [[Bifreiðastöð Vestmannaeyja | Bifreiðastöðvar Vestmannaeyja]] til ársins 1940. Þá snéri hann sér að söng- og tónlistarkennslu við [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum| Barnaskóla Vestmannaeyja]], þar starfaði hann til æviloka. Ásamt framangreindu var Oddgeir stjórnandi [[Lúðrasveit Vestmannaeyja | Lúðrasveitar Vestmannaeyja]] frá stofnun (1939) og þar til hann lést jafnframt því að vera eitt af höfuðskáldum Vestmannaeyja ásamt [[Loftur Guðmundsson | Lofti Guðmundssyni]], [[Ási í Bæ | Ása í Bæ]] og [[Árni úr Eyjum | Árna úr Eyjum]]. Mörg af fallegustu lögum Eyjanna hafa orðið til á nótnaborði Oddgeirs og nægir þar að nefna perlu eins og „[[Ég veit þú kemur]]“. Oddgeir samdi fyrsta þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja, lagið „[[Setjumst hér að sumbli]]“ árið 1933. Síðustu tónleikarnir sem Oddgeir stjórnaði Lúðrasveit Vestmannaeyja voru haldnir í [[Landakirkja | Landakirkju]] sunnudaginn 2. janúar árið 1966. Oddgeir lést síðan rúmum mánuði síðar, við tónlistarkennslu 18. febrúar.


Á barnsaldri hneigðist hugur Oddgeirs til tónlistar og á þrettánda ári var hann farinn að leika á trompet í lúðrasveit í Eyjum.  
Á barnsaldri hneigðist hugur Oddgeirs til tónlistar og á þrettánda ári var hann farinn að leika á trompet í lúðrasveit í Eyjum.  
Lína 7: Lína 7:
    
    
==Tónskáld ==
==Tónskáld ==
Oddgeir samdi þegar á unga aldri lög sem hafa verið vinsæl með þjóðinni, en mörg laga hans voru fyrst kynnt á [[Þjóðhátíð Vestmannaeyja]].
Oddgeir samdi þegar á unga aldri lög sem hafa verið vinsæl með þjóðinni, en mörg laga hans voru fyrst kynnt á [[Þjóðhátíð|Þjóðhátíð Vestmannaeyja]].
Oddgeir fékk til liðs við sig snjalla textahöfunda, vini sína [[Árni úr Eyjum|Árna úr Eyjum]] og [[Ási í |Ása í Bæ]] auk [[Loftur Guðmundsson|Lofts Guðmundssonar]], en einnig samdi Oddgeir lög við ljóð annarra skálda.  
Oddgeir fékk til liðs við sig snjalla textahöfunda, vini sína [[Árni úr Eyjum|Árna úr Eyjum]] og [[Ási í |Ása í Bæ]] auk [[Loftur Guðmundsson|Lofts Guðmundssonar]], en einnig samdi Oddgeir lög við ljóð annarra skálda.  


Dæmi um ógleymanleg lög eftir Oddgeir eru ''[[Vor við sæinn]]'', ''[[Gamla gatan]]'', ''[[Ég veit þú kemur]]'', ''[[Ágústnótt]]'', ''[[Ship ohoj]]'' og ''[[Sólbrúnir vangar]]''
Dæmi um ógleymanleg lög eftir Oddgeir eru ''[[Vor við sæinn]]'', ''[[Gamla gatan]]'', ''[[Ég veit þú kemur]]'', ''[[Ágústnótt]]'', ''[[Ship ohoj]]'' og ''[[Sólbrúnir vangar]]''
Lína 14: Lína 14:
==Drifkraftur í tónlistarlífinu ==
==Drifkraftur í tónlistarlífinu ==
Um áratuga skeið var Oddgeir drifkraftur í tónlistarlífi Vestmannaeyinga. Hann var einn af forgöngumönnum um stofnun [[Lúðrasveit Vestmannaeyja|Lúðrasveitar Vestmannaeyinga]] og stjórnandi hennar til dauðadags.
Um áratuga skeið var Oddgeir drifkraftur í tónlistarlífi Vestmannaeyinga. Hann var einn af forgöngumönnum um stofnun [[Lúðrasveit Vestmannaeyja|Lúðrasveitar Vestmannaeyinga]] og stjórnandi hennar til dauðadags.
Síðustu tíu ár ævinnar var hann tónmenntakennari í [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]]. Það gaf honum tækifæri til að örva söng og gleði sem Eyjamönnum er í blóð borin.
Síðustu tíu ár ævinnar var hann tónmenntakennari í [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskóla Vestmannaeyja]]. Það gaf honum tækifæri til að örva söng og gleði sem Eyjamönnum er í blóð borin.


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Tónlistarmenn]]
[[Flokkur:Tónlistarmenn]]