„Heimaklettur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:


== Örnefni ==
== Örnefni ==
[[Mynd:Duftek2.JPG|thumb|right|300px|Dufþekja í Heimkletti, séð af sjó aftan á Heimaklett]]'''Dufþekja''' norðan í Heimakletti er mikið [[fýll|fýlapláss]] og þar var áður mikil hvanna- og rótatekja. Hún er ákaflega flá og brött og var mönnum þar hrapgjarnt. Það var trú manna að 20 manns ættu að farast úr henni áður en yfir lyki eða jafnmargir og í Jökulsá á Sólheimasandi en þær áttu að „kallast á“ um manntapa. Fyrsta dauðsfallið í Dufþekju er sagt vera þegar að þræll Hjörleifs að nafni Dufþakur hrapaði þar niður á flótta undan Ingólfi Arnarsyni.
'''Dufþekja''' norðan í Heimakletti er mikið [[fýll|fýlapláss]] og þar var áður mikil hvanna- og rótatekja. Hún er ákaflega flá og brött og var mönnum þar hrapgjarnt. Það var trú manna að 20 manns ættu að farast úr henni áður en yfir lyki eða jafnmargir og í Jökulsá á Sólheimasandi en þær áttu að „kallast á“ um manntapa. Fyrsta dauðsfallið í Dufþekju er sagt vera þegar að þræll Hjörleifs að nafni Dufþakur hrapaði þar niður á flótta undan Ingólfi Arnarsyni.


<div class="floatright" style="background: #e0e0e0; border: 1px solid #303030; padding: 7px;">
<div class="floatright" style="background: #e0e0e0; border: 1px solid #303030; padding: 7px;">
Lína 41: Lína 41:
'''Hörgaeyri''' er sandbanki sunnan í Heimakletti sem stendur út frá '''Stóru-löngu'''. Þegar að Gissur hvíti og Hjalti Skeggjason komu með [[Kirkjumál|kristna trú]] til Íslands frá Noregi árið 1000 höfðu þeir með sér efnivið og fyrirmæli frá Ólafi konungi Tryggvasyni um að reisa skyldi kirkju á fyrsta stað sem að þeir „''skytu bryggjum á land''“, en í Kristnisögu kemur fram að þeir hafi haft viðkomu í Dyrhólaey á leið sinni. Kirkjan var reist á Hörgaeyri, þar sem blót og hörgar voru stundaðar áður. Kirkjan var kölluð [[Stafkirkjan]], og var tileinkuð heilögum Klementi, verndardýrlingi sæfara og sjósóknara.
'''Hörgaeyri''' er sandbanki sunnan í Heimakletti sem stendur út frá '''Stóru-löngu'''. Þegar að Gissur hvíti og Hjalti Skeggjason komu með [[Kirkjumál|kristna trú]] til Íslands frá Noregi árið 1000 höfðu þeir með sér efnivið og fyrirmæli frá Ólafi konungi Tryggvasyni um að reisa skyldi kirkju á fyrsta stað sem að þeir „''skytu bryggjum á land''“, en í Kristnisögu kemur fram að þeir hafi haft viðkomu í Dyrhólaey á leið sinni. Kirkjan var reist á Hörgaeyri, þar sem blót og hörgar voru stundaðar áður. Kirkjan var kölluð [[Stafkirkjan]], og var tileinkuð heilögum Klementi, verndardýrlingi sæfara og sjósóknara.
:„''ok var lutað um hvárum megin vágsins standa skyldi, ok hlauzt fyrir norðan, þar váru áðr blót ok hörgar''“.
:„''ok var lutað um hvárum megin vágsins standa skyldi, ok hlauzt fyrir norðan, þar váru áðr blót ok hörgar''“.
[[Mynd:Duftek2.JPG|thumb|right|300px|Dufþekja í Heimkletti, séð af sjó aftan á Heimaklett]]


'''Hákollar''' eru hæsti tindur Vestmannaeyja, í 283 metra hæð yfir sjávarmáli. Hann er nyrst í Heimakletti, austan Dufþekju. Þar er mikil [[lundi|lundaveiði]] stunduð. Útsýni af Háukollum er stórkostlegt í góðu skyggni. Eyjafjallajökull, Hekla, Þríhyrningur og hinar blómlegu sveitir Landeyja, Fljótshlíðar og Eyjafjalla blasa við sjónum. Dyrhólaey má sjá í austri og í norðurátt má sjá  Langjökul í góðu skyggni. Ingólfsfjall sést vel, og í vestri mótar fyrir Reykjanesfjallgarðinum svo og Eldey við sjóndeildarhring.
'''Hákollar''' eru hæsti tindur Vestmannaeyja, í 283 metra hæð yfir sjávarmáli. Hann er nyrst í Heimakletti, austan Dufþekju. Þar er mikil [[lundi|lundaveiði]] stunduð. Útsýni af Háukollum er stórkostlegt í góðu skyggni. Eyjafjallajökull, Hekla, Þríhyrningur og hinar blómlegu sveitir Landeyja, Fljótshlíðar og Eyjafjalla blasa við sjónum. Dyrhólaey má sjá í austri og í norðurátt má sjá  Langjökul í góðu skyggni. Ingólfsfjall sést vel, og í vestri mótar fyrir Reykjanesfjallgarðinum svo og Eldey við sjóndeildarhring.