„Heimaklettur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 42: Lína 42:
:„''ok var lutað um hvárum megin vágsins standa skyldi, ok hlauzt fyrir norðan, þar váru áðr blót ok hörgar''“.
:„''ok var lutað um hvárum megin vágsins standa skyldi, ok hlauzt fyrir norðan, þar váru áðr blót ok hörgar''“.


'''Hákollar''' eru nyrst í Heimakletti, austan Dufþekju. Þar er mjög gjarnan stunduð [[lundi|lundaveiði]].
'''Hákollar''' eru hæsti tindur Vestmannaeyja, í 283 metra hæð yfir sjávarmáli. Hann er nyrst í Heimakletti, austan Dufþekju. Þar er mikil [[lundi|lundaveiði]] stunduð. Útsýni af Háukollum er stórkostlegt í góðu skyggni. Eyjafjallajökull, Hekla, Þríhyrningur og hinar blómlegu sveitir Landeyja, Fljótshlíðar og Eyjafjalla blasa við sjónum. Dyrhólaey má sjá í austri og í norðurátt má sjá  Langjökul í góðu skyggni. Ingólfsfjall sést vel, og í vestri mótar fyrir Reykjanesfjallgarðinum svo og Eldey við sjóndeildarhring.


== Upplýsingin ==
== Upplýsingin ==