„Blik 1953/Framfarafélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Lína 93: Lína 93:


== Stofnendurnir. ==
== Stofnendurnir. ==
Þessir 11  menn undirrituðu fyrstir lög félagsins og töldust stofnendur þess: Sigurður Sigurfinnsson, Dalbæ. G. Engilbertsson, Júlíushaab.
Þessir 11  menn undirrituðu fyrstir lög félagsins og töldust stofnendur þess:  
Lárus Jónsson, Búastöðum. Gísli Lárusson, Stakagerði. Vigfús P. Scheving, Vilborgarstöðum.  
* [[Sigurður Sigurfinnsson]], Dalbæ.  
Sigfús Árnason, Löndum.  
* G. Engilbertsson, Júlíushaab.
J. Jónsson, Dölum.  
* [[Lárus Jónsson]], Búastöðum.  
P. Pétursson,
* [[Gísli Lárusson]], Stakagerði.  
Gísli Stefánsson, Hlíðarhúsum. Guðmundur Þórarinsson, Vest-
* Vigfús P. Scheving, Vilborgarstöðum.  
urhúsum.
* Sigfús Árnason, Löndum.  
Eiríkur Hjálmarsson, Vegamótum.
* J. Jónsson, Dölum.  
Þeir, er síðar gengu í félagið:  
* P. Pétursson,
Guðjón  Bjarnason,  Kirkjubæ, (1893).
* Gísli Stefánsson, Hlíðarhúsum.  
Oddgeir Guðmundsson,  Ofan-
* Guðmundur Þórarinsson, Vesturhúsum.
leiti. (1893).  
* Eiríkur Hjálmarsson, Vegamótum.
Jón  Magnússon,  sýslum.  (29.
  Þeir, er síðar gengu í félagið:  
apríl 1894).  
* Guðjón  Bjarnason,  Kirkjubæ, (1893).
Einar Sveinsson, Þorlaugargerði,
* Oddgeir Guðmundsson,  Ofanleiti. (1893).  
(handsalað) (28. apríl 1895).
* Jón  Magnússon,  sýslum.  (29.apríl 1894).  
Ísleifur   Guðnason,   Kirkjubæ,
* Einar Sveinsson, Þorlaugargerði,(handsalað) (28. apríl 1895).
(28. apríl 1895).  
* Ísleifur Guðnason, Kirkjubæ,(28. apríl 1895).  
Einar Jónsson, Norðurgarði,
* Einar Jónsson, Norðurgarði,(handsalað).  
(handsalað).  
* Ólafur Magnússon, London.  
Ólafur Magnússon, London.  
* Þorkell Jónsson,(1895).  
Þorkell Jónsson, (1895).  
* Jón Eyjólfsson,(1895).  
Jón Eyjólfsson, (1895).  
* Jón Einarsson, 26. jan. 1896).  
Jón Einarsson, (26. jan. 1896).  
* Magnús  Jónsson, sýslumaður,(2. okt. 1898).  
Magnús  Jónsson, sýslumaður,
* Jón Jónsson, Svaðkoti, (2. okt.1898).
(2. okt. 1898).  
* Jón  Jónsson, 8. okt. 1898.  
Jón Jónsson, Svaðkoti, (2. okt.
* Gísli Eyjólfsson, Búastöðum.  
1898).
* Guðlaugur Jónsson, Stóragerði,(6 maí 1900).  
Jón  Jónsson, 8. okt. 1898.  
* Sveinn P. Scheving, Vilborgarstöðum (22. sept. 1901)
Gísli Eyjólfsson, Búastöðum. Guðlaugur Jónsson, Stóragerði,
* Guðmundur Ísleifsson, Vilborgarstöðum, (22. sept. 1901).  
(6 maí 1900). Sveinn P. Scheving, Vilborgarstöðum (22. sept. 1901)
* Jón  Jónsson, Ólalshúsum,  (22.sept. 1901).  
Guðmundur Ísleifsson, Vilborg-
* Arnbjörn  Ögmundsson,  Prest-húsum (28. sept. 1902).  
arstöðum, (22. sept. 1901).  
* Arngrímur Sveinbjarnarson,Kirkjubæ (12. okt. 1902).
Jón  Jónsson, Ólalshúsum,  (22.
* Jón Guðmundsson, Svaðkoti,(30. okt. 1903).  
sept. 1901).  
  pr. pr. A. S. Johnsen, Gísli J.Johnsen, (27. sept. 1903).  
Arnbjörn  Ögmundsson,  Prest-
* Björn Einarsson, Hlaðbæ, (15.okt. 1905).
húsum (28. sept. 1902).  
* Lárus Halldórsson, (25. sept.1904).
Arngrímur Sveinbjarnarson,
* Jón Pétursson, Þórlaugargerði (28. okt. 1906). .
Kirkjubæ (12. okt. 1902).
 
Jón Guðmundsson, Svaðkoti,
== Græðum foldarsárin. ==
(30. okt. 1903).  
 
pr. pr. A. S. Johnsen, Gísli J.
Johnsen, (27. sept. 1903).  
Björn 'Einarsson, Hlaðbæ, (15.
okt. 1905).
Lárus Halldórsson, (25. sept.
1904).
Jón Pétursson, Þórlaugargerði (28. okt. 1906). .
Græðum foldarsárin.
24. sept. 1893 hélt Framfarafélagið 3. fund sinn. Aðalumræðuefni fundarins var það. hvernig hefta mætti uppblástur landsins inni á Flötum og í Sandskörðum, svo og annars staðar, þar sem sand- og moldarrof ykjust og jarðspjöll færu vaxandi. Rætt var um að sá melfræi í sandinn, girða rofin af og banna að rífa rætur eða rofalíur úr bökkum, því  að það yki uppblástur landsins.
24. sept. 1893 hélt Framfarafélagið 3. fund sinn. Aðalumræðuefni fundarins var það. hvernig hefta mætti uppblástur landsins inni á Flötum og í Sandskörðum, svo og annars staðar, þar sem sand- og moldarrof ykjust og jarðspjöll færu vaxandi. Rætt var um að sá melfræi í sandinn, girða rofin af og banna að rífa rætur eða rofalíur úr bökkum, því  að það yki uppblástur landsins.
Umbætur.
Umbætur.
Lína 147: Lína 139:
''((1) Stokkalón og Stokkhella var þar sem nú er austasta (gamla)'' bæjarbryggjan.)
''((1) Stokkalón og Stokkhella var þar sem nú er austasta (gamla)'' bæjarbryggjan.)


fram að Stokkhellu til þess að létta fiskdrátt, fiskþvott og e. t. v. uppskipun, ef svo bæri undir. Einn¬ig var til umræðu breytingar og umbætur á fjósum og bætt áburðarhirðing. Hallkvæmast þótti í þeim efnum að steypa áburðarforir eða safngryfjur.
fram að Stokkhellu til þess að létta fiskdrátt, fiskþvott og e. t. v. uppskipun, ef svo bæri undir. Einnig var til umræðu breytingar og umbætur á fjósum og bætt áburðarhirðing. Hallkvæmast þótti í þeim efnum að steypa áburðarforir eða safngryfjur.
Á 4. fundi félagsins 15. október sama ár var fundarmönnum, sem voru 7, kynntar reglur um styrkveitingar úr landssjóði til búnaðarfélaga. Rætt var á fundi þessum um búnaðar-mál og samþykkt tillaga þess efnis, að leggja mesta áherzlu á jarðabætur, svo sem túnasléttun, gerð safngryfja og aukna áburðarsöfnun.
Á 4. fundi félagsins 15. október sama ár var fundarmönnum, sem voru 7, kynntar reglur um styrkveitingar úr landssjóði til búnaðarfélaga. Rætt var á fundi þessum um búnaðarmál og samþykkt tillaga þess efnis, að leggja mesta áherzlu á jarðabætur, svo sem túnasléttun, gerð safngryfja og aukna áburðarsöfnun.
Á fundinum voru skiptar skoðanir um það, hvernig verja skyldi félagsgjaldinu það ár til framfara landbúnaðinum í Eyjum. Þrír fundarmanna vildu kaupa vagn til sameiginlegra afnota félagsmönnum, en aðrir vildu verja félagstekjun-um til kaupa á jarðyrkjuverk-færum, „sléttunarverkfærum".
Á fundinum voru skiptar skoðanir um það, hvernig verja skyldi félagsgjaldinu það ár til framfara landbúnaðinum í Eyjum. Þrír fundarmanna vildu kaupa vagn til sameiginlegra afnota félagsmönnum, en aðrir vildu verja félagstekjun-um til kaupa á jarðyrkjuverk-færum, „sléttunarverkfærum".
Sýslumaðurinn, Jón Magnús-son: hafði gefið félaginu peninga og sýnt þannig hug sinn til félagsins og framfaramála í Eyjum.
Sýslumaðurinn, Jón Magnús-son: hafði gefið félaginu peninga og sýnt þannig hug sinn til félagsins og framfaramála í Eyjum.
5. fundur félagsins var haldinn 3, desember um haustið. Fundarmenn voru 10.
5. fundur félagsins var haldinn 3, desember um haustið. Fundarmenn voru 10.
Á fundi þessum benti formað-
Á fundi þessum benti formað-