„Surtsey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 39: Lína 39:


== Framtíð eyjunnar ==  
== Framtíð eyjunnar ==  
[[Mynd:Surtsey-1999.jpg|thumb|Surtsey í dag]]Að undanförnu hafa vaknað upp spurningar um framtíð Surtseyjar. Sumir vilja opna Surtsey fyrir ferðamönnum og leyfa ótakmarkaðan aðgang í eyjuna. Embættismenn og Surtseyjarfélagið taka þó fyrir það og segja að um óákveðinn tíma muni eyjan vera notuð til rannsókna og þar af leiðandi takmarkaður aðgangur. Tíminn mun leiða í ljós hlutverk Surtseyjar á komandi tímum. Ennþá eru nýjar plöntur að finnast í eynni og dýra- og fuglalíf er að dafna. Surtsey gegnir gríðarlega mikilvægu hlutverki varðandi rannsóknir og vitneskju manna á því hvernig líf á landi verður til.
[[Mynd:Surtsey-1999.jpg|thumb|Surtsey í dag]]Að undanförnu hafa vaknað upp spurningar um framtíð Surtseyjar. Sumir vilja opna Surtsey fyrir ferðamönnum og leyfa ótakmarkaðan aðgang í eyjuna. Embættismenn og Surtseyjarfélagið taka þó fyrir það og segja að um óákveðinn tíma muni eyjan vera notuð til rannsókna og þar af leiðandi takmarkaður aðgangur. Tíminn mun leiða í ljós hlutverk Surtseyjar á komandi tímum. Ennþá eru nýjar plöntur að finnast í eynni og dýra- og fuglalíf er að dafna. Hægt er að segja að lífið í eynni sé farið að líkjast öðrum eyjum Vestmannaeyja þar sem að lundinn er farinn að sýna sig í eynni. Sást hann í fyrsta skipti árið 2004 og var hann þá að koma með síli handa ungum sínum.  Surtsey gegnir gríðarlega mikilvægu hlutverki varðandi rannsóknir og vitneskju manna á því hvernig líf á landi verður til.


== Tenglar ==
== Tenglar ==