„Söluturninn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
Árið 1958 urðu þær breytingar á að Strandvegurinn var breikkaður til suðurs og malbikaður þannig að brjóta varð Turninn niður. Vestmannaeyjakaupstaður tók að sér verkið gegn því að eigendum Turnsins yrði tryggð aðstaða til reksturs. Úr varð að Turninn fór í hús sunnanmegin við Strandveginn þar sem húsið [[Björgvin]] hafði áður staðið. Það hús eyðilagðist í gosinu 1973.
Árið 1958 urðu þær breytingar á að Strandvegurinn var breikkaður til suðurs og malbikaður þannig að brjóta varð Turninn niður. Vestmannaeyjakaupstaður tók að sér verkið gegn því að eigendum Turnsins yrði tryggð aðstaða til reksturs. Úr varð að Turninn fór í hús sunnanmegin við Strandveginn þar sem húsið [[Björgvin]] hafði áður staðið. Það hús eyðilagðist í gosinu 1973.


Að loknu gosi opnaði Turninn í [[Drífandi|Drífanda]], var þar í nokkur ár en flutti sig svo hinum megin við götuna. Turninum var lokað upp úr aldamótunum 2000.
Að loknu gosi opnaði Turninn í [[Drífandi|Drífanda]], var þar í nokkur ár en flutti sig svo hinum megin við götuna.  
 
Í júlí 1994 keypti [[Lárus Halldór Jakobsson]] söluturninn Turninn, og hugðist reka hann en hann lést sama ár.
 
Turninum var lokað upp úr aldamótunum 2000.


[[Flokkur:Verslun]]
[[Flokkur:Verslun]]