„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Smávægilegt)
(Heiðursfélagi dagssetning og formannskafli smávægilegt.)
Lína 419: Lína 419:
   
   
Félagið hefur starfað óslitið frá árinu 1957, en fyrir þann tíma komu nokkur ár þar sem starfið lagðist alveg niður í nokkur ár í senn. Alls hafa 22 menn gegnt formennsku í félaginu miðað við 2021.
Félagið hefur starfað óslitið frá árinu 1957, en fyrir þann tíma komu nokkur ár þar sem starfið lagðist alveg niður í nokkur ár í senn. Alls hafa 22 menn gegnt formennsku í félaginu miðað við 2021.
Formannstíð [[Karl Gauti Hjaltason|Karls Gauta]] frá 2007 til 2013 eða í 6 heil ár er lengsta samfellda formannstíð í sögu félagsins. Bæði [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjón Þorkelsson]] og [[Arnar Sigurmundsson]] gegndu embættinu í rúm 5 ár (1990 og 2015), en bæði [[Össur Kristinsson]] (frá 1974) og [[Einar B. Guðlaugsson]] (frá 1967) gegndu því í tæp 5 ár. Sá sem hefur gegnt embættinu lengst allra er [[Sigurjón Þorkelsson]] eða í 12 ár samanlagt á fjórum aðskildum tímabilum. Þrír hafa gegnt formennsku tvisvar, þeir [[Arnar Sigurmundsson]] (samtals 8 ár), [[Stefán Gíslason]] (samtals 3 ár) og [[Sævar Halldórsson]] (samtals 2 1/2 ár). Meira en hálf öld leið milli þess sem [[Arnar Sigurmundsson]] tók við formennsku í félaginu, hann var fyrst kjörinn 7. október 1962 og svo aftur tæpum 53 árum seinna eða 5. september 2015 og líklega geta fá félög státað af slíkri hliðhollustu.   
Formannstíð [[Karl Gauti Hjaltason|Karls Gauta]] frá 2007 til 2013 eða í 6 heil ár er lengsta samfellda formannstíð í sögu félagsins. Bæði [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjón Þorkelsson]] og [[Arnar Sigurmundsson]] gegndu embættinu í rúm 5 ár (1990 og 2015), en bæði [[Össur Kristinsson]] (frá 1974) og [[Einar B. Guðlaugsson]] (frá 1967) gegndu því í tæp 5 ár. Sá sem hefur gegnt embættinu lengst allra er [[Sigurjón Þorkelsson]] eða í 12 ár samanlagt á fjórum aðskildum tímabilum. Fjórir hafa gegnt formennsku tvisvar, þeir [[Arnar Sigurmundsson]] (samtals 8 ár), [[Stefán Gíslason]] (samtals 3 ár), [[Sævar Halldórsson]] (samtals 2 1/2 ár) og [[Arnar Sigurmundsson|Karl Gauti Hjaltason]] (samtals meira en 6 ár). Meira en hálf öld leið milli þess sem [[Arnar Sigurmundsson]] tók við formennsku í félaginu, hann var fyrst kjörinn 7. október 1962 og svo aftur tæpum 53 árum seinna eða 5. september 2015 og líklega geta fá félög státað af slíkri hliðhollustu.   
* 29. ágúst 1926 [[Hermann Benediktsson]], [[Godthaab]]   
* 29. ágúst 1926 [[Hermann Benediktsson]], [[Godthaab]]   
* 11. október 1936 [[Karl Sigurhansson]], [[Brimnes|Brimnesi]]  
* 11. október 1936 [[Karl Sigurhansson]], [[Brimnes|Brimnesi]]  
Lína 452: Lína 452:
   
   
* 11. október 1936 [[Sigurbjörn Sveinsson]], [[Sólberg|Sólbergi]].
* 11. október 1936 [[Sigurbjörn Sveinsson]], [[Sólberg|Sólbergi]].
* xx. xxxxx 1988 [[Sigmundur Andrésson]] bakari.
* 21. september 1988 [[Sigmundur Andrésson]] bakari.
* 9. september 2023 [[Arnar Sigurmundsson]]
* 9. september 2023 [[Arnar Sigurmundsson]]
* Í tilefni af kjöri Arnars sem heiðursfélaga flutti Karl Gauti formaður félagsins eftirfarandi ræðu á Goslokamótinu 9. september 2023:  Það er með mikilli ánægju sem ég tilkynni að stjórn Taflfélags Vestmannaeyja hefur kjörið Arnar Sigurmundsson sem heiðursfélaga í félaginu. Arnar er því sá þriðji sem hlýtur slíka útnefningu í rúmlega '''97 ára''' sögu félagsins, en það var stofnað '''29. ágúst 1926''' og verður brátt aldargamalt. Áður hlutu útnefninguna þeir '''Sigurbjörn Sveinsson''', Sólbergi árið 1936, en Sigurbjörn var einnig heiðursborgari Vestmannaeyjabæjar, kennari, skákdæmahöfundur, ljóðskáld og orti ma. Ljóðið fagra sem hefst með orðunum<span> </span>: '''''Yndislega Eyjan mín, en hvað þú ert morgunfögur'''''. En Sigurbjörn var ekki síst þekktur sem barnabókarhöfundur og stundum nefndur sem rithöfundur barnanna. Árið 1988 var '''Sigmundur Andrésson''' bakari, útnefndur heiðursfélagi Taflfélagsins, en hann var um áratugaskeið mjög virkur í starfi félagsins og á mikinn þátt í því að hafa haldið utan um sögu félagsins og færði félaginu að gjöf skábókasafn sitt og úrklippusafn árið 2005 og ræða hans af því tilefni sem hann flutti er eftirminnilegt og unnt að finna á Heimaslóð, en þar kemur fram hvernig það kom til að Sigmundur hóf skákiðkun vegna slyss sem hann lenti í ungur, en einnig hve mjög Sigmunur unni skáklistinni og Taflfélaginu. '''Arnars''' er fyrst getið í bókum Taflfélagsins 1958, þegar hann 14 ára gamall sigraði unglingaflokk félagsins á Haustmótinu 1958. Á þessum tímum voru háðar símaskákir milli félaga og Arnar tók einmitt þátt í einni slíkri 1959, þegar Eyjamenn sigruðu Akurnesinga með 7,5 vinningi gegn 3,5. Arnar getur kannski frætt okkur hvernig nákvæmlega slíkar keppnir fóru fram, ef einhvern tíma getur reynst nauðsynlegt að taka þann háttinn upp, ef veður hamlar för ofan af landi. '''Síðan þá''' er óhætt að segja að hann hafi tekið virkan þátt í starfi félagsins, bæði þegar félagið hefur verið í sókn og starf þess öflugt og stórkostlegt eins og stundum hefur verið, en einnig og '''ekki síður''' þegar starfsemi þess hefur verið í lægð og erfitt að fá menn til að iðka þessa göfugu íþrótt. Arnar virðist aldrei hafa verið svo önnum kafinn að hann hafi ekki geta gert einhver viðvik í þágu félagsins. '''Arnar''' varð fjórum sinnum skákmeistari Vestmannaeyja 1964, 1969, 1970 og 1979. Þá varð '''Arnar''' formaður Taflfélags Vestmannaeyja á árunum 1962-1965 og það ótrúlega gerðist sem fá félög geta státað af að 53 árum eftir að hann var kjörinn formaður tók hann að nýju við formennsku 5. september 2015. Mér er til efs að mörg félög geti státað að slíkri hollustu og enn er hann sístarfandi fyrir félagið eins og þið öll sjáið. '''Arnar''' er sannarlega vel að þessum heiðri kominn. Innilega til hamingju með nafnbótina og megir þú áfram lifa við góða heilsu, minn kæri vinur og félagi.
* Í tilefni af kjöri Arnars sem heiðursfélaga flutti Karl Gauti formaður félagsins eftirfarandi ræðu á Goslokamótinu 9. september 2023:  Það er með mikilli ánægju sem ég tilkynni að stjórn Taflfélags Vestmannaeyja hefur kjörið Arnar Sigurmundsson sem heiðursfélaga í félaginu. Arnar er því sá þriðji sem hlýtur slíka útnefningu í rúmlega '''97 ára''' sögu félagsins, en það var stofnað '''29. ágúst 1926''' og verður brátt aldargamalt. Áður hlutu útnefninguna þeir '''Sigurbjörn Sveinsson''', Sólbergi árið 1936, en Sigurbjörn var einnig heiðursborgari Vestmannaeyjabæjar, kennari, skákdæmahöfundur, ljóðskáld og orti ma. Ljóðið fagra sem hefst með orðunum<span> </span>: '''''Yndislega Eyjan mín, en hvað þú ert morgunfögur'''''. En Sigurbjörn var ekki síst þekktur sem barnabókarhöfundur og stundum nefndur sem rithöfundur barnanna. Árið 1988 var '''Sigmundur Andrésson''' bakari, útnefndur heiðursfélagi Taflfélagsins, en hann var um áratugaskeið mjög virkur í starfi félagsins og á mikinn þátt í því að hafa haldið utan um sögu félagsins og færði félaginu að gjöf skábókasafn sitt og úrklippusafn árið 2005 og ræða hans af því tilefni sem hann flutti er eftirminnilegt og unnt að finna á Heimaslóð, en þar kemur fram hvernig það kom til að Sigmundur hóf skákiðkun vegna slyss sem hann lenti í ungur, en einnig hve mjög Sigmunur unni skáklistinni og Taflfélaginu. '''Arnars''' er fyrst getið í bókum Taflfélagsins 1958, þegar hann 14 ára gamall sigraði unglingaflokk félagsins á Haustmótinu 1958. Á þessum tímum voru háðar símaskákir milli félaga og Arnar tók einmitt þátt í einni slíkri 1959, þegar Eyjamenn sigruðu Akurnesinga með 7,5 vinningi gegn 3,5. Arnar getur kannski frætt okkur hvernig nákvæmlega slíkar keppnir fóru fram, ef einhvern tíma getur reynst nauðsynlegt að taka þann háttinn upp, ef veður hamlar för ofan af landi. '''Síðan þá''' er óhætt að segja að hann hafi tekið virkan þátt í starfi félagsins, bæði þegar félagið hefur verið í sókn og starf þess öflugt og stórkostlegt eins og stundum hefur verið, en einnig og '''ekki síður''' þegar starfsemi þess hefur verið í lægð og erfitt að fá menn til að iðka þessa göfugu íþrótt. Arnar virðist aldrei hafa verið svo önnum kafinn að hann hafi ekki geta gert einhver viðvik í þágu félagsins. '''Arnar''' varð fjórum sinnum skákmeistari Vestmannaeyja 1964, 1969, 1970 og 1979. Þá varð '''Arnar''' formaður Taflfélags Vestmannaeyja á árunum 1962-1965 og það ótrúlega gerðist sem fá félög geta státað af að 53 árum eftir að hann var kjörinn formaður tók hann að nýju við formennsku 5. september 2015. Mér er til efs að mörg félög geti státað að slíkri hollustu og enn er hann sístarfandi fyrir félagið eins og þið öll sjáið. '''Arnar''' er sannarlega vel að þessum heiðri kominn. Innilega til hamingju með nafnbótina og megir þú áfram lifa við góða heilsu, minn kæri vinur og félagi.