„Gídeonfélagið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:


Félagið dreifir Nýja testamentum og Biblíum til tíu ára skólabarna, á hótelherbergi, við sjúkrarúm, við rúm aldraðra á dvalarheimilum, í fangaklefa og víðar. Gídeonfélagið á Íslandi er hluti af Alþjóðasamtökum Gídeonfélaga.
Félagið dreifir Nýja testamentum og Biblíum til tíu ára skólabarna, á hótelherbergi, við sjúkrarúm, við rúm aldraðra á dvalarheimilum, í fangaklefa og víðar. Gídeonfélagið á Íslandi er hluti af Alþjóðasamtökum Gídeonfélaga.
(Heimildir. heimasíða Gideonsfélagsins).
(Heimildir. heimasíða Gideonsfélagsins http://gideon.is).


Fyrsta Gídeonfélagið var stofnað árið 1899 í Wisconsin í Bandaríkjunum, árið 1911 var það stofnað í Kanada og Ísland var þriðja landið sem Gídeon var stofnað í, en það var árið 1945.  
Fyrsta Gídeonfélagið var stofnað árið 1899 í Wisconsin í Bandaríkjunum, árið 1911 var það stofnað í Kanada og Ísland var þriðja landið sem Gídeon var stofnað í, en það var árið 1945.