„Tyrkjaránið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(afdrif, tenglar og fjör)
Lína 13: Lína 13:
== Afdrif brottnumdu Vestmannaeyinga ==
== Afdrif brottnumdu Vestmannaeyinga ==
Tyrkirnir rændu 242 Vestmannaeyingum. Þegar komið var til Algeirsborgar var fólkið selt hæstbjóðanda. Algeirsborg var höfuðborg sjóræningja og var illræmt ræningjabæli. Flestir voru seldir sem almennir þrælar en nokkrar konur voru keyptar í hjúskap, voru þær keyptar út á fríðleik og gjörvileik. Meðferðin á þeim konum var mun mannúðlegri en í garð óbreyttra þræla. Þær konur fengu ambáttir og þræla til að stjana við sig. Anna Jasparsdóttir var seld háu verði ríkum höfðingja, Iss Hamett að nafni. Hún lifði í lystisemdum og var af almenningi kölluð drottningin af Algeirsborg. Hún fékk mann sinn til þess að greiða lausnargjald fyrir föður sinn og farareyri til Vestmannaeyjar. Jón Jónsson, sem kallaði sig Westmann, fékk menntun og komst til mikilla metorða. Hann varð skipherra og fór í sjóræningaferðir. Hann lést í Kaupmannahöfn 24 árum eftir Tyrkjaránið. 10 árum eftir ránið komu 27 Íslendingar heim úr Barbaríinu. Flestir voru úr Vestmannaeyjum. Ein þeirra sem kom heim var Guðrún Símonardóttir. Hún var gift Hallgrími Péturssyni. Hún skrifaði frægt bréf frá Algeirsborg sem að varðveist hefur fram á okkar dag. Hér er bréfið frá Guðrúnu, sem oft er nefnd Tyrkja-Gudda:  
Tyrkirnir rændu 242 Vestmannaeyingum. Þegar komið var til Algeirsborgar var fólkið selt hæstbjóðanda. Algeirsborg var höfuðborg sjóræningja og var illræmt ræningjabæli. Flestir voru seldir sem almennir þrælar en nokkrar konur voru keyptar í hjúskap, voru þær keyptar út á fríðleik og gjörvileik. Meðferðin á þeim konum var mun mannúðlegri en í garð óbreyttra þræla. Þær konur fengu ambáttir og þræla til að stjana við sig. Anna Jasparsdóttir var seld háu verði ríkum höfðingja, Iss Hamett að nafni. Hún lifði í lystisemdum og var af almenningi kölluð drottningin af Algeirsborg. Hún fékk mann sinn til þess að greiða lausnargjald fyrir föður sinn og farareyri til Vestmannaeyjar. Jón Jónsson, sem kallaði sig Westmann, fékk menntun og komst til mikilla metorða. Hann varð skipherra og fór í sjóræningaferðir. Hann lést í Kaupmannahöfn 24 árum eftir Tyrkjaránið. 10 árum eftir ránið komu 27 Íslendingar heim úr Barbaríinu. Flestir voru úr Vestmannaeyjum. Ein þeirra sem kom heim var Guðrún Símonardóttir. Hún var gift Hallgrími Péturssyni. Hún skrifaði frægt bréf frá Algeirsborg sem að varðveist hefur fram á okkar dag. Hér er bréfið frá Guðrúnu, sem oft er nefnd Tyrkja-Gudda:  
Algier þann 20. nóvember anno 1631.
 
Blessaðan Guðs föður, forlíkan og eftirlausn vors herra Jesú Kristi, huggun og upplýsing heilags anda sé í, með og yffir yður alla tíma, minn dyggðaríki húsbóndi og ektaherra, Eyjólfur Sölmundsson. Ástsemi Guðs vors annist yður á sál og lífi. Heilsan í Guði sé með yður alla tíma. Ég minnist við yðar hendur með minni ást og augnaráði elsku. Sælir og blessaðir séuð þér í drottni alla tíma.  
<div style="background:#e0e0e0;">
Minn ástkæri ektamaður. Enn þó ég, aum mannskepna, óskaði hjartanlega að vita og skilja yðar velgengni, sem þó lukkusemi, þá sýnist þó svo fyriross sem það sé ómögulegt, og er á að sjá sem vér séum allra þjóðabann og þær skepnur sem enginn ann. En Guð vor, sem enginn ann. En Guð vor, hann unni oss í sinni heilagri ástsemi, langa og góða lukkusemi, langa og góða velgengni, langa og góða heill og friðsemi, langt og gott líf og langa lífdaga. Guðrún Símonardóttir frá Bakkagerði í Vestmannaeyjum.
:::''Algier þann 20. nóvember anno 1631.''
:
:''Blessaðan Guðs föður, forlíkan og eftirlausn vors herra Jesú Kristi, huggun og upplýsing heilags anda sé í, með og yffir yður alla tíma, minn dyggðaríki húsbóndi og ektaherra, Eyjólfur Sölmundsson. Ástsemi Guðs vors annist yður á sál og lífi. Heilsan í Guði sé með yður alla tíma. Ég minnist við yðar hendur með minni ást og augnaráði elsku. Sælir og blessaðir séuð þér í drottni alla tíma.''
:''Minn ástkæri ektamaður. Enn þó ég, aum mannskepna, óskaði hjartanlega að vita og skilja yðar velgengni, sem þó lukkusemi, þá sýnist þó svo fyriross sem það sé ómögulegt, og er á að sjá sem vér séum allra þjóðabann og þær skepnur sem enginn ann. En Guð vor, sem enginn ann. En Guð vor, hann unni oss í sinni heilagri ástsemi, langa og góða lukkusemi, langa og góða velgengni, langa og góða heill og friðsemi, langt og gott líf og langa lífdaga.''
:
::''Guðrún Símonardóttir frá Bakkagerði í Vestmannaeyjum.''
</div>


== Tenglar ==  
== Tenglar ==  
Lína 26: Lína 32:
== Heimildir ==
== Heimildir ==


* Guðlaugur Gíslason. 1982. Eyjar gegnum aldirnar. Reykjavík: Örn og Örlygur.
* Guðlaugur Gíslason. 1982. '''Eyjar gegnum aldirnar'''. Reykjavík: Örn og Örlygur.
* ([[Þorsteinn Helgason]] 1996 og [[Sigfús M. Johnsen]])
* Sigfús M. Johnsen. 1989. '''Saga Vestmannaeyjs'''. Reykjavík : Fjölsýn, 1989
 
* Þorsteinn Helgason. 1996. '''Stórtíðinda frásögn: heimildir og sagnaritun um Tyrkjaránið á Íslandi árið 1627'''. Reykjavík.
[[Flokkur:Tyrkjaránið]]