„Surtsey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Varð þá til við gosið syðsta eyjan í [[Vestmannaeyjaklasanum]], og jafnframt á Íslandi, en miðpunktur hennar er 63°18'N, 20°36'W. Hún er jafnframt eina eyjan sem hefur myndast á sögulegum tíma við Ísland, og myndaðist hún í mesta neðansjávareldgosinu sem mælst hefur á sögulegum tíma.
Varð þá til við gosið syðsta eyjan í [[Vestmannaeyjaklasanum]], og jafnframt á Íslandi, en miðpunktur hennar er 63°18'N, 20°36'W. Hún er jafnframt eina eyjan sem hefur myndast á sögulegum tíma við Ísland, og myndaðist hún í mesta neðansjávareldgosinu sem mælst hefur á sögulegum tíma.


Eyjan fékk nafnið Surtsey og er nafnið tekið úr norrænni goðafræði. Minnst er á Surt hinn svarta í Völuspá: ,,Surtr ferr sunnan; með sviga lævi,”.  
Eyjan fékk nafnið Surtsey og er nafnið tekið úr norrænni goðafræði. Minnst er á Surt hinn svarta í Völuspá: „''Surtr ferr sunnan; með sviga lævi''“.  
Strax þegar eyjan myndaðist sáu vísindamenn hversu frábært tækifæri þeir höfðu til þess að rannsaka nýja eyju og myndun lífs á eynni. Surtsey var því friðlýst, og er því á náttúruminjaskrá. Umferð þangað er aðeins leyfð í vísindaskyni og þarf leyfi '''Surtseyjarfélagsins''' fyrir heimsókn í eyjuna.
Strax þegar eyjan myndaðist sáu vísindamenn hversu frábært tækifæri þeir höfðu til þess að rannsaka nýja eyju og myndun lífs á eynni. Surtsey var því friðlýst, og er því á náttúruminjaskrá. Umferð þangað er aðeins leyfð í vísindaskyni og þarf leyfi '''Surtseyjarfélagsins''' fyrir heimsókn í eyjuna.