„Heimaeyjargosið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 50: Lína 50:


== Eyjaskeggjar á föstu landi ==
== Eyjaskeggjar á föstu landi ==
[[Mynd:Eldgosteikning.jpg|thumb|Eldgosið í augum níu ára drengs.]]
Strax fyrstu gosnóttina hófst mikil skipulagning á því hvernig fólksflutningunum skyldi háttað. Einhvers staðar þurfti að koma rúmlega 5.000 manns fyrir upp á landi. Á þessum tíma voru Vestmannaeyingar 2,5% landsmanna og því mikið verkefni fyrir höndum að koma börnum í skóla, fólki í vinnu og finna húsnæði fyrir fjölskyldur. [[Viðlagasjóður]] og ríkisstjórnin sáu til þess að Vestmannaeyingar fengu allt það nauðsynlegasta. Ýmis félagasamtök hjálpuðu til og gáfu t.d. [[Aðventistar]] þeim sem þurftu fatnað. Samhugur og samúð landsmanna var hjá Eyjamönnum. Rauði krossinn átti mikinn þátt í hjálparstarfinu og hjálpaði Eyjamönnum að koma sér fyrir á fastalandinu. Fljótlega bárust rausnarleg hjálparframlög í ýmsum myndum víðs vegar að úr heiminum. Erlendar ríkisstjórnir gáfu peninga og fjársafnanir voru í Noregi og Færeyjum. Frá Norðurlöndum og Kanada voru keypt 550 tilbúin hús og þeim komið fyrir víðs vegar um land, þó einkum suðvestanlands.
Strax fyrstu gosnóttina hófst mikil skipulagning á því hvernig fólksflutningunum skyldi háttað. Einhvers staðar þurfti að koma rúmlega 5.000 manns fyrir upp á landi. Á þessum tíma voru Vestmannaeyingar 2,5% landsmanna og því mikið verkefni fyrir höndum að koma börnum í skóla, fólki í vinnu og finna húsnæði fyrir fjölskyldur. [[Viðlagasjóður]] og ríkisstjórnin sáu til þess að Vestmannaeyingar fengu allt það nauðsynlegasta. Ýmis félagasamtök hjálpuðu til og gáfu t.d. [[Aðventistar]] þeim sem þurftu fatnað. Samhugur og samúð landsmanna var hjá Eyjamönnum. Rauði krossinn átti mikinn þátt í hjálparstarfinu og hjálpaði Eyjamönnum að koma sér fyrir á fastalandinu. Fljótlega bárust rausnarleg hjálparframlög í ýmsum myndum víðs vegar að úr heiminum. Erlendar ríkisstjórnir gáfu peninga og fjársafnanir voru í Noregi og Færeyjum. Frá Norðurlöndum og Kanada voru keypt 550 tilbúin hús og þeim komið fyrir víðs vegar um land, þó einkum suðvestanlands.