„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008/Uppskipunarbátar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
[[Mynd:Guðjón Ármann Eyjólfsson 2 Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|189x189dp|''Guðjón Ármann Eyjólfsson'']]
[[Mynd:Guðjón Ármann Eyjólfsson 2 Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|189x189dp|''Guðjón Ármann Eyjólfsson'']]
<br>
<br>
<big><big><center>'''Uppskipunarbátar'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Uppskipunarbátar'''</center><br>
Frá því grein mín um uppskipunarbáta birtist í Sjómannadagsblaðinu í fyrra (2007) hafa mér borist viðbótar upplýsingar um uppskipunarbátana sem voru svo snar þáttur í siglingum og flutningum víðs vegar um landið á fyrri hluta síðustu aldar.<br>
Frá því grein mín um uppskipunarbáta birtist í Sjómannadagsblaðinu í fyrra (2007) hafa mér borist viðbótar upplýsingar um uppskipunarbátana sem voru svo snar þáttur í siglingum og flutningum víðs vegar um landið á fyrri hluta síðustu aldar.<br>
Þetta var á þeim tíma sem engar hafnir voru í landinu eða þær svo grunnar að farþega- og flutningaskip komust ekki að litlum bryggjusporðum og urðu því að liggja við akkeri á legum utan hafnar.<br>
Þetta var á þeim tíma sem engar hafnir voru í landinu eða þær svo grunnar að farþega- og flutningaskip komust ekki að litlum bryggjusporðum og urðu því að liggja við akkeri á legum utan hafnar.<br>
Lína 16: Lína 16:
Samtals 154 bátar<br>
Samtals 154 bátar<br>
[[Mynd:Vertíðardagur á Bæjarbryggjunni Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|500x500px|Vertíðardagur á Bæjarbryggjunni á milli 1920-1930. Handvagnaöldin er enn við lýði. Það liggur í lofti að vetrarvertíðin er á fullu. Afli á bryggju, lítið flutningaskip eða línuveiðari er úti á Botninum og vestast á Bæjarbryggjunni er hrúga af salti sem væntanlega er verið að skipa upp úr flutningaskipinu sem liggur úti á.]]
[[Mynd:Vertíðardagur á Bæjarbryggjunni Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|500x500px|Vertíðardagur á Bæjarbryggjunni á milli 1920-1930. Handvagnaöldin er enn við lýði. Það liggur í lofti að vetrarvertíðin er á fullu. Afli á bryggju, lítið flutningaskip eða línuveiðari er úti á Botninum og vestast á Bæjarbryggjunni er hrúga af salti sem væntanlega er verið að skipa upp úr flutningaskipinu sem liggur úti á.]]
[[Mynd:Það var kallað að slaka í skrúfutóg Sdbl. 2008.jpg|thumb|Það var kallað að „slaka í skrúftóg“ þegar bönd voru sett á tunnur eða ámur eins og þarna sést og þeim var slakað niður í bátinn. Maðurinn með hattinn, sem skrifar niður hve margar tunnur fara um borð (tallyman) mun vera Jóhann Þ. Jósefsson (1886-1961) alþingismaður Vestmannaeyinga frá 1923-1959 og ásamt Gunnari Ólafssyni einn af aðaleigendum Tangaverslunar. Við vorum að giska á að maðurinn í bátnum væri Páll S. Scheving (1904-1990) sem var í fjöldamörg ár verkstjóri og verksmiðjustjóri Lifrarsamlags Vestmannaeyja sem var stofnað 1932.|vinstri]]
[[Mynd:Það var kallað að slaka í skrúfutóg Sdbl. 2008.jpg|thumb|Það var kallað að „slaka í skrúftóg“ þegar bönd voru sett á tunnur eða ámur eins og þarna sést og þeim var slakað niður í bátinn. Maðurinn með hattinn, sem skrifar niður hve margar tunnur fara um borð (tallyman) mun vera Jóhann Þ. Jósefsson (1886-1961) alþingismaður Vestmannaeyinga frá 1923-1959 og ásamt Gunnari Ólafssyni einn af aðaleigendum Tangaverslunar. Við vorum að giska á að maðurinn í bátnum væri Páll S. Scheving (1904-1990) sem var í fjöldamörg ár verkstjóri og verksmiðjustjóri Lifrarsamlags Vestmannaeyja sem var stofnað 1932.|vinstri|337x337dp]]
[[Mynd:Uppskipunarbáturinn drekkhlaðinn Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|Uppskipunarbáturinn drekkhlaðinn lýsistunnum. Takið eftir að bakborðsmegin sést á höfuð manni sem rær með bakborðsári.]]
[[Mynd:Uppskipunarbáturinn drekkhlaðinn Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|Uppskipunarbáturinn drekkhlaðinn lýsistunnum. Takið eftir að bakborðsmegin sést á höfuð manni sem rær með bakborðsári.]]