„ÍBV“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 14: Lína 14:
=== Gísli Valtýsson tók saman. ===
=== Gísli Valtýsson tók saman. ===


====== '''Í 20 ára sögu ÍBV íþróttafélags er margs að minnast. Í annál félagsins má sjá að félagið er í sjálfu sér stórveldi á íþróttasviðinu, ekki síst í ljósi þess að íbúar Vestmannaeyja eru aðeins 4300 talsins. Í meistaraflokkunum hefur félagið landað 33 titlum, Íslands-, bikar-, Lengju-, Fótbolta.net-, Futsal- og meistarar meistaranna. Þar af 7 Íslandsmeistaratitlum í efstu deildum handbolta og fótbolta.''' ======
====== ''Í 20 ára sögu ÍBV íþróttafélags er margs að minnast. Í annál félagsins má sjá að félagið er í sjálfu sér stórveldi á íþróttasviðinu, ekki síst í ljósi þess að íbúar Vestmannaeyja eru aðeins 4300 talsins. Í meistaraflokkunum hefur félagið landað 33 titlum, Íslands-, bikar-, Lengju-, Fótbolta.net-, Futsal- og meistarar meistaranna. Þar af 7 Íslandsmeistaratitlum í efstu deildum handbolta og fótbolta.'' ======


====== '''Í yngri flokkunum hefur félagið eignast 24 Íslandsmeistaratitla í hinum ýmsu keppnum í handbolta og fótbolta og  6 bikarmeistaratitla auk annarra titla í hinum ýmsu mótum. Samtals hefur ÍBV íþróttafélag hlotið 87 meistaratitla af ýmsum toga.''' ======
====== ''Í yngri flokkunum hefur félagið eignast 24 Íslandsmeistaratitla í hinum ýmsu keppnum í handbolta og fótbolta og  6 bikarmeistaratitla auk annarra titla í hinum ýmsu mótum. Samtals hefur ÍBV íþróttafélag hlotið 87 meistaratitla af ýmsum toga.'' ======


====== '''Þá hefur félagið eignast landsliðsfólk í öllum landsliðum Íslands í handbolta og fótbolta, frá yngstu flokkunum og uppúr, - fleiri en tölu verður á komið og verið Vestmannaeyjum og félagi sínum til mikils sóma.''' ======
====== ''Þá hefur félagið eignast landsliðsfólk í öllum landsliðum Íslands í handbolta og fótbolta, frá yngstu flokkunum og uppúr, - fleiri en tölu verður á komið og verið Vestmannaeyjum og félagi sínum til mikils sóma.'' ======


====== '''Fimm sinnum hefur karlalið ÍBV íþróttafélags tekið þátt í Evrópukeppnum  í knattspyrnu og tvö skipti komist áfram í 2. umferð.''' ======
====== ''Fimm sinnum hefur karlalið ÍBV íþróttafélags tekið þátt í Evrópukeppnum  í knattspyrnu og tvö skipti komist áfram í 2. umferð.'' ======


====== '''Karlalið ÍBV í handbolta hefur fjórum sinnum tekið þátt í Evópukeppnum og konurnar einnig fjórum sinnum. Árið 2004 komst kvennaliðið alla leið í undanúrslit.''' ======
====== ''Karlalið ÍBV í handbolta hefur fjórum sinnum tekið þátt í Evópukeppnum og konurnar einnig fjórum sinnum. Árið 2004 komst kvennaliðið alla leið í undanúrslit.'' ======


====== '''En titlar eru ekki allt, félagið hefur rekið gríðarlega umfangsmikið barna- og unglingastarf í handbolta og fótbolta, þar sem allir eru velkomnir. Tvö af stærstu knattspyrnumótum hvers árs á Íslandi eru haldin í Vestmannaeyjum á vegum félagsins, Orkumótið fyrir drengi og TM mótið fyrir stúlkur. Þá er á hverju hausti haldið í Eyjum eitt stærsta handboltamót yngri flokkanna, Eyjablikksmótið.''' ======
====== ''En titlar eru ekki allt, félagið hefur rekið gríðarlega umfangsmikið barna- og unglingastarf í handbolta og fótbolta, þar sem allir eru velkomnir. Tvö af stærstu knattspyrnumótum hvers árs á Íslandi eru haldin í Vestmannaeyjum á vegum félagsins, Orkumótið fyrir drengi og TM mótið fyrir stúlkur. Þá er á hverju hausti haldið í Eyjum eitt stærsta handboltamót yngri flokkanna, Eyjablikksmótið.'' ======


====== '''Um hver áramót er gamla árið kvatt með brennu og flugeldasýningu í  Hásteinsgryfjunni og glæsilegasta þrettándahátíð landsins er í Eyjum á vegum ÍBV. Ekki má svo gleyma stærstu útihátíð landsins, Þjóðhátíðinni, sem enga á sína líka. ÍBV íþróttafélag er því gríðarlega stór hluti af mannlífinu í Eyjum og dregur mörg þúsund manns til Eyja á hina ýmsu viðburði sína og bætir efnahag Vestmannaeyja um stórar fjárhæðir.''' ======
====== ''Um hver áramót er gamla árið kvatt með brennu og flugeldasýningu í  Hásteinsgryfjunni og glæsilegasta þrettándahátíð landsins er í Eyjum á vegum ÍBV. Ekki má svo gleyma stærstu útihátíð landsins, Þjóðhátíðinni, sem enga á sína líka. ÍBV íþróttafélag er því gríðarlega stór hluti af mannlífinu í Eyjum og dregur mörg þúsund manns til Eyja á hina ýmsu viðburði sína og bætir efnahag Vestmannaeyja um stórar fjárhæðir.'' ======


====== '''Sennilega er ÍBV það „vörumerki“  í Eyjum, sem flestir landsmenn þekkja.''' ======
====== ''Sennilega er ÍBV það „vörumerki“  í Eyjum, sem flestir landsmenn þekkja.'' ======


=== '''Aðdragandinn''' ===
=== '''Aðdragandinn''' ===
Lína 609: Lína 609:
=== '''Þannig leið fyrsta starfsár ÍBV íþróttafélags, með töpum og sigrum, stórum stundum og  öflugu starfi hinna fjölmörgu stuðningsmanna félagsins. -''' '''Strax á þessu fyrsta ári félagsins unnust Íslandsmeistaratitlar, en starfið var líka öflugt að öðru leyti. Við sameiningu félaganna heltust ýmsir góðir starfskraftar úr lestinni sem áður unnu fyrir Þór og Tý,  en aðrir komu líka í staðinn. Við sameininguna tókust á sterkar tilfinningar og skynsemi. Í dag eru sennilega flestir orðnir sammála um að sameining félaganna var skynsamleg, en hún þurfti bara sinn tíma.''' ===
=== '''Þannig leið fyrsta starfsár ÍBV íþróttafélags, með töpum og sigrum, stórum stundum og  öflugu starfi hinna fjölmörgu stuðningsmanna félagsins. -''' '''Strax á þessu fyrsta ári félagsins unnust Íslandsmeistaratitlar, en starfið var líka öflugt að öðru leyti. Við sameiningu félaganna heltust ýmsir góðir starfskraftar úr lestinni sem áður unnu fyrir Þór og Tý,  en aðrir komu líka í staðinn. Við sameininguna tókust á sterkar tilfinningar og skynsemi. Í dag eru sennilega flestir orðnir sammála um að sameining félaganna var skynsamleg, en hún þurfti bara sinn tíma.''' ===


== '''<u>1998 -</u>'''  ==
== '''1998 -'''  ==


=== '''Þrettándinn með bravör''' ===
=== '''Þrettándinn með bravör''' ===
Lína 1.319: Lína 1.319:
== '''1999 -''' ==
== '''1999 -''' ==


=== '''JANÚAR:''' ===
=== '''<u>JANÚAR:</u>''' ===


=== '''Hlynur fær Fréttapýramídann''' ===
=== '''Hlynur fær Fréttapýramídann''' ===
Lína 1.358: Lína 1.358:
Kvennalið ÍBV lagði Gróttu/KR í leik liða sem bæði voru í neðri hluta deildarinnar. ÍBV var sex mörkum yfir í hálfleik 13:7 en aðeins dró saman með liðunum í síðari hálfleik og lokatölur 23:21.
Kvennalið ÍBV lagði Gróttu/KR í leik liða sem bæði voru í neðri hluta deildarinnar. ÍBV var sex mörkum yfir í hálfleik 13:7 en aðeins dró saman með liðunum í síðari hálfleik og lokatölur 23:21.


=== '''FEBRÚAR:''' ===
=== '''<u>FEBRÚAR:</u>''' ===


=== '''Áfram gott gengi á heimavelli''' ===
=== '''Áfram gott gengi á heimavelli''' ===
Lína 1.401: Lína 1.401:
Íslands- og bikarmeistarar ÍBV í karlaknattspyrnunni héldu í æfingaferð til Florída í Bandaríkjunum.  Leiknir voru æfingaleikir, m.a. gegn bandarísku atvinnumannaliðinu Miami Fusions þar sem hinn hárfagri Mexíkói Carlos Valderrama leikur en ÍBV hafði betur í leiknum, 2:0.  Einnig var leikið gegn Washington Wizards en sá leikur tapaðist 0:2.  Margt var brallað í ferðinni, farið á NBA leik, Universal Studios og hluti hópsins fylgdist með geimskoti frá Kennedy Space Center.  Sannkölluð ævintýraferð.
Íslands- og bikarmeistarar ÍBV í karlaknattspyrnunni héldu í æfingaferð til Florída í Bandaríkjunum.  Leiknir voru æfingaleikir, m.a. gegn bandarísku atvinnumannaliðinu Miami Fusions þar sem hinn hárfagri Mexíkói Carlos Valderrama leikur en ÍBV hafði betur í leiknum, 2:0.  Einnig var leikið gegn Washington Wizards en sá leikur tapaðist 0:2.  Margt var brallað í ferðinni, farið á NBA leik, Universal Studios og hluti hópsins fylgdist með geimskoti frá Kennedy Space Center.  Sannkölluð ævintýraferð.


=== '''MARS:''' ===
=== '''<u>MARS:</u>''' ===


=== '''Hlynur íþróttamaður ársins 1998''' ===
=== '''Hlynur íþróttamaður ársins 1998''' ===
Lína 1.439: Lína 1.439:
Eyjakonur mættu Fram á útivelli í oddaleik í úrslitum Íslandsmótsins.  ÍBV byrjaði mjög illa og staðan í hálfleik var 12:3. En seinni hálfleikur var mun betri, þótt sigur Fram hefði aldrei verið í hættu.
Eyjakonur mættu Fram á útivelli í oddaleik í úrslitum Íslandsmótsins.  ÍBV byrjaði mjög illa og staðan í hálfleik var 12:3. En seinni hálfleikur var mun betri, þótt sigur Fram hefði aldrei verið í hættu.


=== '''11 Eyjapeyjar með öðrum liðum''' ===
=== '''Ellefu Eyjapeyjar með öðrum liðum''' ===
ÍBV stóð sig vel í Íslandsmótinu í handbolta og tefldi fram vel samkeppnishæfu liði veturinn 1998-1999 en liðið tapaði ekki leik í deildarkeppninni á heimavelli. Það er ekki síst merkilegt fyrir þá staðreynd að 11 leikmenn annarra liða í Íslandsmótinu, fengu sitt handboltauppeldi í Eyjum.  Samkvæmt Fréttum voru þetta þeir  Magnús Arnar Arngrímsson, Gunnar Berg Viktorsson og Sebastían Alexandersson sem léku allir með Fram, Arnar Pétursson og Birkir Ívar Guðmundsson léku með Stjörnunni, Hlynur Jóhannesson varði mark HK, Lárus Long lék með FH, Erlingur Richardsson með Val, Björgvin Þór Rúnarsson með Selfossi og þeir Zoltán Bragi Belanyi og Gylfi Bragason með  Gróttu/KR.
ÍBV stóð sig vel í Íslandsmótinu í handbolta og tefldi fram vel samkeppnishæfu liði veturinn 1998-1999 en liðið tapaði ekki leik í deildarkeppninni á heimavelli. Það er ekki síst merkilegt fyrir þá staðreynd að 11 leikmenn annarra liða í Íslandsmótinu, fengu sitt handboltauppeldi í Eyjum.  Samkvæmt Fréttum voru þetta þeir  Magnús Arnar Arngrímsson, Gunnar Berg Viktorsson og Sebastían Alexandersson sem léku allir með Fram, Arnar Pétursson og Birkir Ívar Guðmundsson léku með Stjörnunni, Hlynur Jóhannesson varði mark HK, Lárus Long lék með FH, Erlingur Richardsson með Val, Björgvin Þór Rúnarsson með Selfossi og þeir Zoltán Bragi Belanyi og Gylfi Bragason með  Gróttu/KR.


==== APRÍL: ====
=== '''<u>APRÍL:</u>''' ===


==== '''Þorbergur hættir hjá ÍBV''' ====
=== '''Þorbergur hættir hjá ÍBV''' ===
Þorbergur Aðalsteinsson, sem þjálfað hefur karlalið ÍBV í handbolta síðustu fjögur ár, mun ekki halda áfram með liðið.  „Þorbergur hefur skilað góðu starfi og menn skilja sáttir,“ sagði Magnús Bragason, formaður handknattleiksráðs ÍBV í Fréttum en ekki var búið að ráða nýjan þjálfara.
Þorbergur Aðalsteinsson, sem þjálfað hefur karlalið ÍBV í handbolta síðustu fjögur ár, mun ekki halda áfram með liðið.  „Þorbergur hefur skilað góðu starfi og menn skilja sáttir,“ sagði Magnús Bragason, formaður handknattleiksráðs ÍBV í Fréttum en ekki var búið að ráða nýjan þjálfara.