„ÍBV“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 2.905: Lína 2.905:
Kjartan meiddist á nára í Brasilíu en Venni kom inn á tæpum hálftíma fyrir leikslok.
Kjartan meiddist á nára í Brasilíu en Venni kom inn á tæpum hálftíma fyrir leikslok.


'''Óvænt tap á heimavelli'''     
=== '''Óvænt tap á heimavelli''' ===
 
ÍBV tók á móti Víkingum á heimavelli í byrjun mars mánaðar. Fyrir leikinn var
ÍBV tók á móti Víkingum á heimavelli í byrjun mars mánaðar. Fyrir leikinn var


Lína 3.147: Lína 3.146:
ÍBV mætti Víkingum í deildarbikar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram í Egilshöll. Liðin leika saman í B riðli en Víkingar höfðu sigrað í fyrsta leik sínum þegar þeir lögðu Valsmenn að velli. Eftir frekar jafnar fyrstu mínútur varð ÍBV fyrir áfalli. Þegar rétt um hálftími var búinn af leiknum fékk Hafþór Atli Rúnarsson að líta rauða spjaldið. Þrátt fyrir það hélst leikurinn í jafnvægi og staðan í hálfleik var 0-0. Um miðjan seinni hálfleikinn fór Bjarnólfur Lárusson einnig sömu leið og Hafþór og því voru Eyjamenn tveimur leikmönnum færri. En þrátt fyrir það skoruðu þeir sigurmarkið skömmu eftir það og var þar að verki Bjarni Rúnar Einarsson, sem lék í framlínunni með Gunnari Heiðari.  
ÍBV mætti Víkingum í deildarbikar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram í Egilshöll. Liðin leika saman í B riðli en Víkingar höfðu sigrað í fyrsta leik sínum þegar þeir lögðu Valsmenn að velli. Eftir frekar jafnar fyrstu mínútur varð ÍBV fyrir áfalli. Þegar rétt um hálftími var búinn af leiknum fékk Hafþór Atli Rúnarsson að líta rauða spjaldið. Þrátt fyrir það hélst leikurinn í jafnvægi og staðan í hálfleik var 0-0. Um miðjan seinni hálfleikinn fór Bjarnólfur Lárusson einnig sömu leið og Hafþór og því voru Eyjamenn tveimur leikmönnum færri. En þrátt fyrir það skoruðu þeir sigurmarkið skömmu eftir það og var þar að verki Bjarni Rúnar Einarsson, sem lék í framlínunni með Gunnari Heiðari.  


'''Jói og Maggi hætta'''  
=== '''Jói og Maggi hætta''' ===
 
Einar styrkustu stoðir handknattleiksráðs karla undanfarin ár, þeir félagarnir Magnús Bragason og Jóhann Pétursson hafa ákveðið að draga sig í hlé eftir tímabilið. Jóhann sagði í samtali við Fréttir að þeir félagar væru búnir að standa lengi í þessum slag. ''„Við komum líklega ekki til með að hætta alveg afskiptum okkar af handboltanum og erum alveg tilbúnir að vera í bakvarðarsveit með nýju ráði. Þessi vinna hefur gefið manni mikið en eftir sjö ára samfellt starf þá er komin ákveðin þreyta í mann og við viljum í það minnsta minnka við okkur. Ég tel okkur vera að skila góðu búi enda hefur deildin verið rekin réttu megin við núllið allan tímann."''
Einar styrkustu stoðir handknattleiksráðs karla undanfarin ár, þeir félagarnir Magnús Bragason og Jóhann Pétursson hafa ákveðið að draga sig í hlé eftir tímabilið. Jóhann sagði í samtali við Fréttir að þeir félagar væru búnir að standa lengi í þessum slag. ''„Við komum líklega ekki til með að hætta alveg afskiptum okkar af handboltanum og erum alveg tilbúnir að vera í bakvarðarsveit með nýju ráði. Þessi vinna hefur gefið manni mikið en eftir sjö ára samfellt starf þá er komin ákveðin þreyta í mann og við viljum í það minnsta minnka við okkur. Ég tel okkur vera að skila góðu búi enda hefur deildin verið rekin réttu megin við núllið allan tímann."''


'''Langþráður útisigur'''  
=== '''Langþráður útisigur''' ===
 
Karlalið ÍBV sótti Aftureldingu heim, en bæði lið voru í neðri hluta deildarinnar. Leikurinn fór frekar rólega af stað en um miðjan fyrri hálfleikinn fengu Eyjamenn að finna fyrir refsivendi dómaraparsins og voru lengst af leikmanni færri. Þetta nýttu heimamenn sér og náðu mest fjögurra marka forystu en leikmenn ÍBV náðu að minnka muninn niður í tvö mörk fyrir hlé. Eyjamenn mættu svo mjög ákveðnir til síðari hálfleiks og fljótlega náðu þeir góðum tökum á leiknum. Liðið spilaði fínan vamarleik á þessum kafla og þar fyrir aftan varði Viktor Gigov vel. ÍBV náði mest sex marka forystu en heimamenn náðu að klóra í bakkann undir lokin. Mörk ÍBV: Robert Bognar 7, Sigurður Ari Stefánsson 6, Michael Lauritzen 5, Davíð Þór Óskarsson 5/3, Sigurður Bragason 3, Kári Kristjánsson 2, Sigþór Friðriksson 1, Sindri Ólafsson 1. Varin skot: Viktor Gigov 19.  
Karlalið ÍBV sótti Aftureldingu heim, en bæði lið voru í neðri hluta deildarinnar. Leikurinn fór frekar rólega af stað en um miðjan fyrri hálfleikinn fengu Eyjamenn að finna fyrir refsivendi dómaraparsins og voru lengst af leikmanni færri. Þetta nýttu heimamenn sér og náðu mest fjögurra marka forystu en leikmenn ÍBV náðu að minnka muninn niður í tvö mörk fyrir hlé. Eyjamenn mættu svo mjög ákveðnir til síðari hálfleiks og fljótlega náðu þeir góðum tökum á leiknum. Liðið spilaði fínan vamarleik á þessum kafla og þar fyrir aftan varði Viktor Gigov vel. ÍBV náði mest sex marka forystu en heimamenn náðu að klóra í bakkann undir lokin. Mörk ÍBV: Robert Bognar 7, Sigurður Ari Stefánsson 6, Michael Lauritzen 5, Davíð Þór Óskarsson 5/3, Sigurður Bragason 3, Kári Kristjánsson 2, Sigþór Friðriksson 1, Sindri Ólafsson 1. Varin skot: Viktor Gigov 19.  


'''Góð ferð hjá öðrum flokki'''  
=== '''Góð ferð hjá öðrum flokki''' ===
 
Annar flokkur lék tvo leiki aðra helgina í mars, fyrst gegn HK og svo gegn Aftureldingu. ÍBV er í harðri baráttu um laust sæti í úrslitum og þurfti nauðsynlega á stigum að halda. Fyrri leikurinn var gegn HK og leiddi lið ÍBV með fimm mörkum í leikhléi voru svo ekki í vandræðum með að klára leikinn og sigurinn var nokkuð öruggur. Lokatölur urðu 20 - 26. Mörk ÍBV: Davíð Óskarsson 8/2, Sigurður Ari Stefánsson 7, Kári Kristjánsson 6, Sindri Haraldsson 2, Sindri Ólafsson 1, Sigþór Friðriksson 1, Jens Elíasson 1. Leikurinn gegn Aftureldingu á sunnudeginum var öllu meira spennandi en Mosfellingar eru í efri hluta deilarinnar. Ekki er hægt að segja að varnarleikur hafi verið í hávegum hafður í fyrri hálfleik því alls voru skoruð 35 mörk fyrir hlé og skoraði Afturelding l8en ÍBV 17. Seinni hálfleikur var svo öllu rólegri í markaskorun þó að spennan hafi haldist áfram. Svo fór að liðin skildu jöfn, 30-30 og er ÍBV því enn í baráttunni um laust sæti í úrslitum. Mörk ÍBV: Sigurður Ari Stefánsson 9, Davíð Þór Oskarsson 7/6, Sigþór Friðriksson 5, Sindri Haraldsson 4, Kári Kristjánsson 3, Sindri Ólafsson 2. Knattspyrna, deildarbikarinn: Fylkir 1 - ÍBV 0  
Annar flokkur lék tvo leiki aðra helgina í mars, fyrst gegn HK og svo gegn Aftureldingu. ÍBV er í harðri baráttu um laust sæti í úrslitum og þurfti nauðsynlega á stigum að halda. Fyrri leikurinn var gegn HK og leiddi lið ÍBV með fimm mörkum í leikhléi voru svo ekki í vandræðum með að klára leikinn og sigurinn var nokkuð öruggur. Lokatölur urðu 20 - 26. Mörk ÍBV: Davíð Óskarsson 8/2, Sigurður Ari Stefánsson 7, Kári Kristjánsson 6, Sindri Haraldsson 2, Sindri Ólafsson 1, Sigþór Friðriksson 1, Jens Elíasson 1. Leikurinn gegn Aftureldingu á sunnudeginum var öllu meira spennandi en Mosfellingar eru í efri hluta deilarinnar. Ekki er hægt að segja að varnarleikur hafi verið í hávegum hafður í fyrri hálfleik því alls voru skoruð 35 mörk fyrir hlé og skoraði Afturelding l8en ÍBV 17. Seinni hálfleikur var svo öllu rólegri í markaskorun þó að spennan hafi haldist áfram. Svo fór að liðin skildu jöfn, 30-30 og er ÍBV því enn í baráttunni um laust sæti í úrslitum. Mörk ÍBV: Sigurður Ari Stefánsson 9, Davíð Þór Oskarsson 7/6, Sigþór Friðriksson 5, Sindri Haraldsson 4, Kári Kristjánsson 3, Sindri Ólafsson 2. Knattspyrna, deildarbikarinn: Fylkir 1 - ÍBV 0  


'''Stóðu í bikarmeisturunum'''  
=== '''Stóðu í bikarmeisturunum''' ===
 
Knattspyrnulið ÍBV lék í deildarbikarnum föstudaginn 7.mars gegn Fylki. Eyjamenn gátu ekki stillt upp sínu sterkasta liði en þrátt fyrir það var leikurinn í járnum. Lokatölur urðu 1-0 fyrir bikarmeistarana og er ÍBV því í næstneðsta sæti B-riðils með þrjú stig. Þá lék liðið einnig æfingaleik gegn Þrótti Reykjavík og fór sá leikur fram á laugardeginum. Bæði lið stilltu upp hálfgerðum varaliðum. ÍBV sigraði Þrótt með fjórum mörkum gegn einu og skoruðu þeir Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Pétur Runólfsson tvö mörk hvor.
Knattspyrnulið ÍBV lék í deildarbikarnum föstudaginn 7.mars gegn Fylki. Eyjamenn gátu ekki stillt upp sínu sterkasta liði en þrátt fyrir það var leikurinn í járnum. Lokatölur urðu 1-0 fyrir bikarmeistarana og er ÍBV því í næstneðsta sæti B-riðils með þrjú stig. Þá lék liðið einnig æfingaleik gegn Þrótti Reykjavík og fór sá leikur fram á laugardeginum. Bæði lið stilltu upp hálfgerðum varaliðum. ÍBV sigraði Þrótt með fjórum mörkum gegn einu og skoruðu þeir Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Pétur Runólfsson tvö mörk hvor.


'''Tryggðu sér deildarbikarinn'''  
=== '''Tryggðu sér deildarbikarinn''' ===
 
Kvennalið ÍBV lék tvo leiki aðra helgina í mars og fóru þeir báðir fram á heimavelli. Til þess að tryggja sér sigur í deildinni þurfti ÍBV á fjórum stigum að halda. ÍBV vann báða leikina og tryggði sér þar með deildarmeistaratitilinn, þrátt fyrir að tvær umferðir séu eftir. Leikurinn gegn Gróttu/KR byrjaði ekki vel en smám saman náðu stelpurnar tökum á leiknum og staðan í hálfleik var 15 - 11. Munurinn hélt áfram að aukast eftir leikhlé, mestur varð hann m'u mörk, 27-18 en gestimir náðu aðeins að laga stöðuna í síðari hálfleik og lokatölur urðu 29-23. Mörk ÍBV: Anna Yakova 11/1, Alla Gorkorian 4/1, Sylvia Strass 4, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Ana Perez 3, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 3, Elísa Sigurðardóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 15/1.  
Kvennalið ÍBV lék tvo leiki aðra helgina í mars og fóru þeir báðir fram á heimavelli. Til þess að tryggja sér sigur í deildinni þurfti ÍBV á fjórum stigum að halda. ÍBV vann báða leikina og tryggði sér þar með deildarmeistaratitilinn, þrátt fyrir að tvær umferðir séu eftir. Leikurinn gegn Gróttu/KR byrjaði ekki vel en smám saman náðu stelpurnar tökum á leiknum og staðan í hálfleik var 15 - 11. Munurinn hélt áfram að aukast eftir leikhlé, mestur varð hann m'u mörk, 27-18 en gestimir náðu aðeins að laga stöðuna í síðari hálfleik og lokatölur urðu 29-23. Mörk ÍBV: Anna Yakova 11/1, Alla Gorkorian 4/1, Sylvia Strass 4, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Ana Perez 3, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 3, Elísa Sigurðardóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 15/1.  


Leikur ÍBV gegn FH kom flestum á óvart enda var mótspyrna gestanna mun meiri en flestir áttu von á. Svo fór að þrátt fyrir að ÍBV hefði undirtókin lengst af þá voru Hafnfirðingar aldrei langt undan og lokamínúturnar voru nokkuð spennandi. Sigur hafðist þó að lokum og þar með náðu Eyjastúlkur langþráðu takmarki að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Mörk ÍBV: Ingibjörg Jónsdóttir 9/1, Sylvia Strass 7, Alla Gorkorian 7, Anna Yakova 4, Ana Perez 1, Birgit Engll.
Leikur ÍBV gegn FH kom flestum á óvart enda var mótspyrna gestanna mun meiri en flestir áttu von á. Svo fór að þrátt fyrir að ÍBV hefði undirtókin lengst af þá voru Hafnfirðingar aldrei langt undan og lokamínúturnar voru nokkuð spennandi. Sigur hafðist þó að lokum og þar með náðu Eyjastúlkur langþráðu takmarki að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Mörk ÍBV: Ingibjörg Jónsdóttir 9/1, Sylvia Strass 7, Alla Gorkorian 7, Anna Yakova 4, Ana Perez 1, Birgit Engll.


'''Fjölnismenn lagðir að velli'''  
=== '''Fjölnismenn lagðir að velli''' ===
 
Þriðji flokkur karla gerði góða ferð í Grafarvoginn þegar liðið mætti Fjölnismönnum. Eyjapeyjar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu með þremur mörkum en liðin sitja í sjötta og sjöunda sæti B riðils. Lokatölur urðu 23-26. Mörk ÍBV: Magnús Sigurðsson 6, Baldvin Sigurbjörnsson 4, Hilmar Björnsson 4, Benedikt Steingrímsson 4,Jens Elíasson 4, Sævald Hallgrímsson 4, Leifur Jóhannesson 4, Grétar Eyþórsson 4, Ingibjörn Jónsson 1, Guðni Ingvarsson 1.  
Þriðji flokkur karla gerði góða ferð í Grafarvoginn þegar liðið mætti Fjölnismönnum. Eyjapeyjar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu með þremur mörkum en liðin sitja í sjötta og sjöunda sæti B riðils. Lokatölur urðu 23-26. Mörk ÍBV: Magnús Sigurðsson 6, Baldvin Sigurbjörnsson 4, Hilmar Björnsson 4, Benedikt Steingrímsson 4,Jens Elíasson 4, Sævald Hallgrímsson 4, Leifur Jóhannesson 4, Grétar Eyþórsson 4, Ingibjörn Jónsson 1, Guðni Ingvarsson 1.  


'''Þrjár í U-21 árs landsliðinu'''  
=== '''Þrjár í U-21 árs landsliðinu''' ===
 
U-21 árs landsliðið leikur vináttuleik gegn Svíþjóð en ÍBV á þar þrjá fulltrúa. Þær Margrét Lára Viðarsdóttir, Lind Hrafnsdóttir og Rakel Rut Stefánsdóttir hafa allar verið valdar í átján manna hóp íslenska liðsins
U-21 árs landsliðið leikur vináttuleik gegn Svíþjóð en ÍBV á þar þrjá fulltrúa. Þær Margrét Lára Viðarsdóttir, Lind Hrafnsdóttir og Rakel Rut Stefánsdóttir hafa allar verið valdar í átján manna hóp íslenska liðsins


'''Góðir sigrar hjá öðrum flokki'''  
=== '''Góðir sigrar hjá 2. flokki''' ===
 
Annar flokkur karla lék tvo leiki helgina 14- 16 mars gegn FH og Stjörnunni. Leikurinn gegn FH þótti nokkuð góður og hraður en ÍBV hafði þrátt fyrir það ávallt undirtökin. í hálfleik var staðan 18-14 fyrir ÍBV en leiknum lauk 31-27. Mörk ÍBV: Davíð Þór Óskarsson 10, Sigurður Ari Stefánsson 7, Sindri Ólafsson 5, Sindri Haraldsson 3, Kári Kristjánsson 3, Sigþór Friðriksson 1, Sævald Páll Hallgrímsson 1 og Eyjólfur Hannesson 1. Í seinni leiknum var aldrei spuming um hvort liðið færi með sigur af hólmi, ÍBV var mun sterkara liðið í leiknum og endaði hann með fimmtán marka sigri ÍBV, 40-25. Mörk ÍBV: Davíð Þór 10 Óskarsson, Sindri Ólafsson 8, Sigþór Friðriksson 7, Sindri Haraldsson 7, Jens Kristinn Elíasson 2, Sævald Páll Hallgrímsson 2, Baldvin Þór Sigurbjörnsson 1, Benedikt Óskar Steingrímsson 1, Magnús Sigurðsson 1, Sigurður Ari Stefánsson 1.
Annar flokkur karla lék tvo leiki helgina 14- 16 mars gegn FH og Stjörnunni. Leikurinn gegn FH þótti nokkuð góður og hraður en ÍBV hafði þrátt fyrir það ávallt undirtökin. í hálfleik var staðan 18-14 fyrir ÍBV en leiknum lauk 31-27. Mörk ÍBV: Davíð Þór Óskarsson 10, Sigurður Ari Stefánsson 7, Sindri Ólafsson 5, Sindri Haraldsson 3, Kári Kristjánsson 3, Sigþór Friðriksson 1, Sævald Páll Hallgrímsson 1 og Eyjólfur Hannesson 1. Í seinni leiknum var aldrei spuming um hvort liðið færi með sigur af hólmi, ÍBV var mun sterkara liðið í leiknum og endaði hann með fimmtán marka sigri ÍBV, 40-25. Mörk ÍBV: Davíð Þór 10 Óskarsson, Sindri Ólafsson 8, Sigþór Friðriksson 7, Sindri Haraldsson 7, Jens Kristinn Elíasson 2, Sævald Páll Hallgrímsson 2, Baldvin Þór Sigurbjörnsson 1, Benedikt Óskar Steingrímsson 1, Magnús Sigurðsson 1, Sigurður Ari Stefánsson 1.


'''Handboltamessa'''  
=== '''Handboltamessa''' ===
 
Handaboltafólk í kvenna- og karlaflokkum ÍBV fjölmennir til messu í Landakirkju sunnudaginn 23. mars og koma deildarmeistararnir okkar með bikarinn með sér til kirkju. Það eru bæði leikmenn og aðrir sem að handboltanum standa sem koma til kirkju. Tilgangurinn er að þakka allt það sem áunnist hefur og eiga saman góða stund í sóknarkirkjunni. Prestarnir hvetja því alla að koma fagnandi til kirkju og efla andann.  
Handaboltafólk í kvenna- og karlaflokkum ÍBV fjölmennir til messu í Landakirkju sunnudaginn 23. mars og koma deildarmeistararnir okkar með bikarinn með sér til kirkju. Það eru bæði leikmenn og aðrir sem að handboltanum standa sem koma til kirkju. Tilgangurinn er að þakka allt það sem áunnist hefur og eiga saman góða stund í sóknarkirkjunni. Prestarnir hvetja því alla að koma fagnandi til kirkju og efla andann.  


'''Naumt tap hjá þriðja flokki'''  
=== '''Naumt tap hjá 3ja flokki''' ===
 
Þriðji flokkur karla lék tók á móti Stjörnunni um miðjan mars. Þrátt fyrir að hafa verið yfir í hálfleik, 15- 14 töpuðu strákarnir með einu marki, 28-29. Þriðji flokkur er í sjötta sæti B-riðils en á inni nokkra leiki á hin liðin og gætu strákarnir fært sig upp töfluna með hagstæðari úrslitum. Mörk ÍBV: Vignir Svafarsson 7 mörk, Jens Kristinn Elíasson 5, Benedikt Óskar Steingrímsson 4, Baldvin Þór Sigurbjörnsson 3, Magnús Sigurðsson 3, Hilmar Bjönisson 2, Sævald Páll Hallgrímsson 2, Grétar Þór Eyþórsson, Leifur Jóhannessson 1.  
Þriðji flokkur karla lék tók á móti Stjörnunni um miðjan mars. Þrátt fyrir að hafa verið yfir í hálfleik, 15- 14 töpuðu strákarnir með einu marki, 28-29. Þriðji flokkur er í sjötta sæti B-riðils en á inni nokkra leiki á hin liðin og gætu strákarnir fært sig upp töfluna með hagstæðari úrslitum. Mörk ÍBV: Vignir Svafarsson 7 mörk, Jens Kristinn Elíasson 5, Benedikt Óskar Steingrímsson 4, Baldvin Þór Sigurbjörnsson 3, Magnús Sigurðsson 3, Hilmar Bjönisson 2, Sævald Páll Hallgrímsson 2, Grétar Þór Eyþórsson, Leifur Jóhannessson 1.  


'''ÍBV eignast bíla'''  
=== '''ÍBV eignast bíla''' ===
 
Gengið hefur verið frá saminingum um að ÍBV fái full afnot af bifreiðum sem staðsettar verða á Bakka og Þorlákshöfn. Um er að ræða tvær 17 manna Ford Transit bifreiðar en það eru Vinnslustöðin og Ísfélagið sem hafa milligöngu um komu bifreiðanna.
Gengið hefur verið frá saminingum um að ÍBV fái full afnot af bifreiðum sem staðsettar verða á Bakka og Þorlákshöfn. Um er að ræða tvær 17 manna Ford Transit bifreiðar en það eru Vinnslustöðin og Ísfélagið sem hafa milligöngu um komu bifreiðanna.


'''Stóðu i bikarmeisturunum''' 20-24
=== '''Stóðu i bikarmeisturunum''' 20-24 ===
 
ÍBV mætti í Víkina í leik sem ekki var að neinu að keppa. Fyrri hálfleikur var ekki vel leikinn af hálfu ÍBV, stelpurnar virtust ekki vera með hugann við verkefnið og lentu strax fjórum mörkum undir. Um miðjan hálfleikinn kom hins vegar ágætur leikkafli þar sem munurinn var komst niður í eitt mark, 9-8 en staðan í hálfleik var 11 -9 fyrir Víkinga. Fljótlega í seinni hálfleik fór ÍBV að ná sínum eðlilega leik fram. Eyjastúlkur skoruðu fyrstu þrjú mörk hálfleiksins og komust þar með yfir. Forystuna lét liðið svo ekki af hendi það sem eftir lifði leiks og sigraði með fjórum mörkum 20-24. Mörk ÍBV: Ana Perez 6/2, Anna Yakova 6, Alla Gorkorian 6, Sylvia Strass 2, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Birgit Engl I, Anna Rós Hallgrímsdóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 16.
ÍBV mætti í Víkina í leik sem ekki var að neinu að keppa. Fyrri hálfleikur var ekki vel leikinn af hálfu ÍBV, stelpurnar virtust ekki vera með hugann við verkefnið og lentu strax fjórum mörkum undir. Um miðjan hálfleikinn kom hins vegar ágætur leikkafli þar sem munurinn var komst niður í eitt mark, 9-8 en staðan í hálfleik var 11 -9 fyrir Víkinga. Fljótlega í seinni hálfleik fór ÍBV að ná sínum eðlilega leik fram. Eyjastúlkur skoruðu fyrstu þrjú mörk hálfleiksins og komust þar með yfir. Forystuna lét liðið svo ekki af hendi það sem eftir lifði leiks og sigraði með fjórum mörkum 20-24. Mörk ÍBV: Ana Perez 6/2, Anna Yakova 6, Alla Gorkorian 6, Sylvia Strass 2, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Birgit Engl I, Anna Rós Hallgrímsdóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 16.


'''Tap gegn ÍR'''
=== '''Tap gegn ÍR''' ===
 
ÍBV tók á móti ÍR þann 14. Mars í lítið spennandi leik. Það tók ÍBV tíu mínútur að komast í gegnum varnarmúr ÍR-inga en það varð liðinu til happs að strákarnir vörðust vel þannig að gestirnir höfðu aðeins skorað fjögur mörk. Hægt og rólega minnkaði svo munurinn og fékk ÍBV kjörið tækifæri á að jafna stöðuna í 8-8 en fór illa með gott færi. Í staðinn skoruðu ÍR-ingar tvö mörk og voru yfir í hálfleik 7-9. Seinni hálfleikur byrjaði á svipuðum nótum og sá fyrri endaði, liðin skiptust á að skora en ÍR-ingar voru ávallt yfir. Um miðjan hálfleikinn fór leikmönnum að fækka ískyggilega en dómaraparið var duglegt að senda Eyjamenn í kælingu. Þetta fór í taugarnar á leikmönnum sem fengu í ofanálag réttar tveggja mínútna brottvísanir fyrir pirringinn og samtals voru leikmenn í tuttugu mínútur utan vallar en gestirnir aðeins í sex. ÍR-ingar nýttu sér þetta og áttu ekki í vandræðum með að tryggja sér sigurinn á lokamínútunum, 19-29. Mörk ÍB V: Davíð Þór Óskarsson 5/2, Sindri Ólafsson 3, Sigurður Bragason 3, Sigurður Ari Stefánsson 3, Erlingur Richardsson 2, Michael Lauritzen 2, Kári Kristjánsson 1. Varin skot: Viktor Gigov 12.
ÍBV tók á móti ÍR þann 14. Mars í lítið spennandi leik. Það tók ÍBV tíu mínútur að komast í gegnum varnarmúr ÍR-inga en það varð liðinu til happs að strákarnir vörðust vel þannig að gestirnir höfðu aðeins skorað fjögur mörk. Hægt og rólega minnkaði svo munurinn og fékk ÍBV kjörið tækifæri á að jafna stöðuna í 8-8 en fór illa með gott færi. Í staðinn skoruðu ÍR-ingar tvö mörk og voru yfir í hálfleik 7-9. Seinni hálfleikur byrjaði á svipuðum nótum og sá fyrri endaði, liðin skiptust á að skora en ÍR-ingar voru ávallt yfir. Um miðjan hálfleikinn fór leikmönnum að fækka ískyggilega en dómaraparið var duglegt að senda Eyjamenn í kælingu. Þetta fór í taugarnar á leikmönnum sem fengu í ofanálag réttar tveggja mínútna brottvísanir fyrir pirringinn og samtals voru leikmenn í tuttugu mínútur utan vallar en gestirnir aðeins í sex. ÍR-ingar nýttu sér þetta og áttu ekki í vandræðum með að tryggja sér sigurinn á lokamínútunum, 19-29. Mörk ÍB V: Davíð Þór Óskarsson 5/2, Sindri Ólafsson 3, Sigurður Bragason 3, Sigurður Ari Stefánsson 3, Erlingur Richardsson 2, Michael Lauritzen 2, Kári Kristjánsson 1. Varin skot: Viktor Gigov 12.


'''Hrópleg mismunun á löggæslukostnaði'''  
=== '''Hrópleg mismun un á löggæslukostnaði''' ===
 
ÍBV-íþróttafélag hefur sent dómsmálaráðherra bréf þar sem farið er fram á sem gleggstar upplýsingar um löggæslukostnað og annað sem snýr að þjóðhátíð. „''Við hjá ÍBV-íþróttafélagi erum mjög óánægðir með það ójafnrétti sem á sér stað varðandi löggæslukostnað á útihátíðum um verslunarmannahelgi. Þannig þurfa stórar hátíðir eins og Kántríhátíðin á Skagaströnd, Neistaflug á Neskaukstað og Síldarævintýrið á Siglufirði ekki að greiða löggæslukostnað en eru í beinni samkeppni við Þjóðhátíð Vestmannaeyja sem þarf að greiða milljónir ár hvert. Þá er ógetið stórra hátíða eins og Menningarnætur í Reykjavík og Landsmóts hestamanna sem greiða engan löggæslukostnað,"'' segir í bréfinu. Gerð er sú krafa að þjóðhátíðin sitji við sama borð og aðrar útihátíðir hvað varðar löggæslukostnað. „''Við óskum eftir skýrum svörum við því hvernig búast megi við að löggæslukostnaður verði innheimtur á næstu þjóðhátíð og hvað megi búast við mikilli endurgreiðslu frá hinu opinbera vegna sjóðs sem hefur að hluta greitt löggæslukostnað síðustu tvö ár,"'' eru lokaorð bréfsins sem Páll Scheving, framkvæmdastjóri ÍBV-íþróttafélags skrifar undir.
ÍBV-íþróttafélag hefur sent dómsmálaráðherra bréf þar sem farið er fram á sem gleggstar upplýsingar um löggæslukostnað og annað sem snýr að þjóðhátíð. „''Við hjá ÍBV-íþróttafélagi erum mjög óánægðir með það ójafnrétti sem á sér stað varðandi löggæslukostnað á útihátíðum um verslunarmannahelgi. Þannig þurfa stórar hátíðir eins og Kántríhátíðin á Skagaströnd, Neistaflug á Neskaukstað og Síldarævintýrið á Siglufirði ekki að greiða löggæslukostnað en eru í beinni samkeppni við Þjóðhátíð Vestmannaeyja sem þarf að greiða milljónir ár hvert. Þá er ógetið stórra hátíða eins og Menningarnætur í Reykjavík og Landsmóts hestamanna sem greiða engan löggæslukostnað,"'' segir í bréfinu. Gerð er sú krafa að þjóðhátíðin sitji við sama borð og aðrar útihátíðir hvað varðar löggæslukostnað. „''Við óskum eftir skýrum svörum við því hvernig búast megi við að löggæslukostnaður verði innheimtur á næstu þjóðhátíð og hvað megi búast við mikilli endurgreiðslu frá hinu opinbera vegna sjóðs sem hefur að hluta greitt löggæslukostnað síðustu tvö ár,"'' eru lokaorð bréfsins sem Páll Scheving, framkvæmdastjóri ÍBV-íþróttafélags skrifar undir.


'''Tryggvi loks í náðinni'''  
=== '''Tryggvi loks í náðinni''' ===
 
Tryggvi Guðmundsson, knattspyrnumaður hjá Stabæk, var í lok mars óvænt valinn í landsliðshóp Íslands sem leikur gegn Skotum ytra um helgina. Tryggvi hefur ekki verið inni í myndinni hjá Atla Eðvaldssyni, þjálfara að undanförnu og var t.d. ekki valinn fyrir leikinn gegn Skotlandi á síðasta ári þrátt fyrir góða frammistöðu með liði sínu. Tryggvi kemur inn í hópinn fyrir Heiðar Helguson sem meiddist en í samtali við Fréttir sagðist Tryggvi gera sér grein fyrir stöðu sinni í hópnum. ''„Það er auðvitað alltaf gaman að vera valinn í íslenska landsliðið þó svo að ég hefði viljað vera í upprunalega hópnum. Maður leggur auðvitað saman tvo og tvo þannig að ég á frekar von á því að ég fái að njóta leiksins frá hliðarlínunni. Ég hef ekkert ennþá heyrt í Atla enda hringir hann ekki út í leikmenn þegar þeir eru valdir en ég held samt sem áður að staðan sé þessi."''
Tryggvi Guðmundsson, knattspyrnumaður hjá Stabæk, var í lok mars óvænt valinn í landsliðshóp Íslands sem leikur gegn Skotum ytra um helgina. Tryggvi hefur ekki verið inni í myndinni hjá Atla Eðvaldssyni, þjálfara að undanförnu og var t.d. ekki valinn fyrir leikinn gegn Skotlandi á síðasta ári þrátt fyrir góða frammistöðu með liði sínu. Tryggvi kemur inn í hópinn fyrir Heiðar Helguson sem meiddist en í samtali við Fréttir sagðist Tryggvi gera sér grein fyrir stöðu sinni í hópnum. ''„Það er auðvitað alltaf gaman að vera valinn í íslenska landsliðið þó svo að ég hefði viljað vera í upprunalega hópnum. Maður leggur auðvitað saman tvo og tvo þannig að ég á frekar von á því að ég fái að njóta leiksins frá hliðarlínunni. Ég hef ekkert ennþá heyrt í Atla enda hringir hann ekki út í leikmenn þegar þeir eru valdir en ég held samt sem áður að staðan sé þessi."''
 
'''Sigur gegn bikarmeisturunum'''


=== '''Sigur gegn bikarmeisturunum''' ===
ÍBV og Haukar mættust í leik sem skipti engu máli. Þrátt fyrir það kom ekkert annað en sigur til greina hjá ÍBV enda höfðu Haukar unnið síðustu tvo leiki. Leikurinn fór reyndar ekki vel af stað fyrir ÍBV, gestirnir náðu strax þriggja marka forystu en innkoma Öllu Gorkorian, sem var á bekknum í byrjun, virkaði sem vítamínsprauta. Fljótlega komust heimastúlkur yfir og létu ekki af forystunni eftir það og staðan í hálfleik var 15-13. Seinni hálfleikur var kaflaskiptur til að byrja með, Haukar byrjuðu á að jafna en ÍBV náði aftur þriggja marka forystu en Haukar minnkuðu muninn niður í eitt mark 20-19. Það reyndist báðum liðum erfiður þröskuld að skora næsta mark, bæði fóru illa með góð færi og skoruðu ekki mark í rúmar fjórar mínútur. Sylvia Strass fékk svo tvöfalda tveggja mínútna brottvísun en þrátt fyrir það voru það leikmenn ÍBV sem fóru á kostum, skoruðu sjö mörk gegn aðeins tveimur mörkum gestanna undir lokin og sigruðu því 27 - 21. Ingibjörg Jónsdóttir, fyrirliði liðsins tók svo við deildarmeistarabikarnum í lok leiksins. Mörk ÍBV: Anna Yakova 9, Alla Gorkorian 8, Sylvia Strass 4, Ana Perez 1/1, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir I, Elísa Sigurðardóttir 1, Aníta Yr Eyþórsdóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 6.
ÍBV og Haukar mættust í leik sem skipti engu máli. Þrátt fyrir það kom ekkert annað en sigur til greina hjá ÍBV enda höfðu Haukar unnið síðustu tvo leiki. Leikurinn fór reyndar ekki vel af stað fyrir ÍBV, gestirnir náðu strax þriggja marka forystu en innkoma Öllu Gorkorian, sem var á bekknum í byrjun, virkaði sem vítamínsprauta. Fljótlega komust heimastúlkur yfir og létu ekki af forystunni eftir það og staðan í hálfleik var 15-13. Seinni hálfleikur var kaflaskiptur til að byrja með, Haukar byrjuðu á að jafna en ÍBV náði aftur þriggja marka forystu en Haukar minnkuðu muninn niður í eitt mark 20-19. Það reyndist báðum liðum erfiður þröskuld að skora næsta mark, bæði fóru illa með góð færi og skoruðu ekki mark í rúmar fjórar mínútur. Sylvia Strass fékk svo tvöfalda tveggja mínútna brottvísun en þrátt fyrir það voru það leikmenn ÍBV sem fóru á kostum, skoruðu sjö mörk gegn aðeins tveimur mörkum gestanna undir lokin og sigruðu því 27 - 21. Ingibjörg Jónsdóttir, fyrirliði liðsins tók svo við deildarmeistarabikarnum í lok leiksins. Mörk ÍBV: Anna Yakova 9, Alla Gorkorian 8, Sylvia Strass 4, Ana Perez 1/1, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir I, Elísa Sigurðardóttir 1, Aníta Yr Eyþórsdóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 6.


'''Annar flokkur sigraði Víking'''
=== '''2. flokkur sigraði Víking''' ===
 
Annar flokkur karla lék í lok mars gegn Víkingum og fór leikurinn fram í Eyjum. Strákarnir voru ekki í vandræðum með gestina framan af og höfðu góð tök á leiknum í fyrri hálfleik. Eftir að hafa náð góðri forystu fyrir leikhlé, 22 - 14 slökuðu strákarnir fullmikið á og þegar rétt um tíu mínútur voru til leiksloka var munurinn kominn niður í tvö mörk. En þá settu strákarnir aftur í gír og sigruðu með fimm mörkum, 34 - 29. Mörk ÍBV: Sigurður Ari Stefánsson 10, Davíð Þór Óskarsson 9, Sindri Haraldsson 5, Sindri Ólafsson 4, Kári Kristjánsson 3, Sigþór Friðriksson 3, Sævald Hallgrímsson 2. Þriðji flokkur lék sömuleiðis gegn Víkingum en í þeim leik voru gestirnir sterkari. Reyndar vantaði nokkra leikmenn í lið ÍBV vegna veikinda en þeir sem eftir voru sýndu þó ágæta baráttu. Fyrri hálfleikur var í jafnvægi framan af en staðan í hálfleik var 12 - 16. I seinni hálfleik sigu svo gestirnir lengra framúr ÍBV og endaði leikurinn með tólf marka sigri Víkinga, 22-34. Mörk ÍBV: Sævald Hallgrímsson 11, Vignir Svafarsson 4, Jens Elíasson 2, Magnús Sigurðsson 2, Baldvin Sigurbjörnsson 1, Benedikt Steingrímsson 1, Ingibjörn Jónsson 1.
Annar flokkur karla lék í lok mars gegn Víkingum og fór leikurinn fram í Eyjum. Strákarnir voru ekki í vandræðum með gestina framan af og höfðu góð tök á leiknum í fyrri hálfleik. Eftir að hafa náð góðri forystu fyrir leikhlé, 22 - 14 slökuðu strákarnir fullmikið á og þegar rétt um tíu mínútur voru til leiksloka var munurinn kominn niður í tvö mörk. En þá settu strákarnir aftur í gír og sigruðu með fimm mörkum, 34 - 29. Mörk ÍBV: Sigurður Ari Stefánsson 10, Davíð Þór Óskarsson 9, Sindri Haraldsson 5, Sindri Ólafsson 4, Kári Kristjánsson 3, Sigþór Friðriksson 3, Sævald Hallgrímsson 2. Þriðji flokkur lék sömuleiðis gegn Víkingum en í þeim leik voru gestirnir sterkari. Reyndar vantaði nokkra leikmenn í lið ÍBV vegna veikinda en þeir sem eftir voru sýndu þó ágæta baráttu. Fyrri hálfleikur var í jafnvægi framan af en staðan í hálfleik var 12 - 16. I seinni hálfleik sigu svo gestirnir lengra framúr ÍBV og endaði leikurinn með tólf marka sigri Víkinga, 22-34. Mörk ÍBV: Sævald Hallgrímsson 11, Vignir Svafarsson 4, Jens Elíasson 2, Magnús Sigurðsson 2, Baldvin Sigurbjörnsson 1, Benedikt Steingrímsson 1, Ingibjörn Jónsson 1.


'''Stelpurnar töpuðu'''
=== '''Stelpurnar töpuðu''' ===
 
Kvennalið ÍBV í fótboltanum lék í deildarbikarnum í lok mars en þær léku gegn Val og fór leikurinn fram í Reykjaneshöll. Alls voru skoruð sjö mörk í leiknum, þrjú þeirra skoraði ÍBV en Valsstúlkur fjögur og töldust þar með sigurvegarar. Nokkrir leikmenn ÍBV urðu fyrir meiðslum í leiknum og því varð að blása fyrirhugaðan æfingaleik af en hann átti að fara fram daginn eftir. Mörk ÍBV skoruðu þær Olga Færseth með tvö mörk og Margrét Lára Viðarsdóttir.
Kvennalið ÍBV í fótboltanum lék í deildarbikarnum í lok mars en þær léku gegn Val og fór leikurinn fram í Reykjaneshöll. Alls voru skoruð sjö mörk í leiknum, þrjú þeirra skoraði ÍBV en Valsstúlkur fjögur og töldust þar með sigurvegarar. Nokkrir leikmenn ÍBV urðu fyrir meiðslum í leiknum og því varð að blása fyrirhugaðan æfingaleik af en hann átti að fara fram daginn eftir. Mörk ÍBV skoruðu þær Olga Færseth með tvö mörk og Margrét Lára Viðarsdóttir.


'''Skoskur landsliðsmaður til ÍBV'''  
=== '''Skoskur landsliðsmaður til ÍBV''' ===
 
Kvennalið ÍBV er um þessar mundir að skoða skoskan leikmann að nafni Mhairi Gilmour. Sú mun eiga nokkra leiki með skoska landsliðinu að baki en Michelle Barr, núverandi leikmaður ÍBV spilar sömuleiðis með skoska liðinu en hún og Sigríður Ása Friðriksdóttir eru báðar komnar aftur í herbúðir ÍBV. Gilmour, sem er 23 ára, spilar úti á kanti eða í framlínunni og hefur verið að spila með Kilmamock í skosku deildinni. Hún mun væntanlega hitta ÍBV þegar liðið verður í Portúgal í æfingaferð í byrjun apríl.
Kvennalið ÍBV er um þessar mundir að skoða skoskan leikmann að nafni Mhairi Gilmour. Sú mun eiga nokkra leiki með skoska landsliðinu að baki en Michelle Barr, núverandi leikmaður ÍBV spilar sömuleiðis með skoska liðinu en hún og Sigríður Ása Friðriksdóttir eru báðar komnar aftur í herbúðir ÍBV. Gilmour, sem er 23 ára, spilar úti á kanti eða í framlínunni og hefur verið að spila með Kilmamock í skosku deildinni. Hún mun væntanlega hitta ÍBV þegar liðið verður í Portúgal í æfingaferð í byrjun apríl.


'''Sigur á Val í deildarbikarnum'''  
=== '''Sigur á Val í deildarbikarnum''' ===
 
Karlalið ÍBV mætti Val í deildarbikarnum en leikurinn fór fram í Egilshöll. Þrátt fyrir frekar slakan fyrri hálfleik þá skoraði ÍBV undir lok fyrri hálfleiks og var þar að verki Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Seinni hálfleikur var betri hjá leikmönnum ÍBV en fleiri urðu mörkin ekki og því sigraði ÍBV 1-0. Með sigrinum skaust liðið upp í fjórða sæti B-riðils efri deildar.
Karlalið ÍBV mætti Val í deildarbikarnum en leikurinn fór fram í Egilshöll. Þrátt fyrir frekar slakan fyrri hálfleik þá skoraði ÍBV undir lok fyrri hálfleiks og var þar að verki Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Seinni hálfleikur var betri hjá leikmönnum ÍBV en fleiri urðu mörkin ekki og því sigraði ÍBV 1-0. Með sigrinum skaust liðið upp í fjórða sæti B-riðils efri deildar.


'''Draumurinn úti þetta'''  
=== '''Draumurinn úti þetta árið''' ===
 
ÍBV lék sinn síðasta leik í vetur þegar liðið sótti KA heim. Eyjamenn héldu aðeins í KA framan af og skiptust liðin á að skora. Í sundur dró með þeim um miðjan fyrri hálfleikinn og náðu heimamenn fjögurra marka forystu áður en flautað var til leikhlés. Seinni hálfleikur var svo í svipuðum takti og sá fyrri endaði, heimamenn juku forystuna hægt og rólega og endaði leikurinn með átta marka sigri KA, 33-25. ÍBV lauk þar með tímabilinu, endaði í tíunda sæti, með jafn mörg stig og Stjarnan en hafði betur úr innbyrðis viðureignum og endaði því sæti ofar. Mörk ÍBV: Davíð Þór Óskarsson 7/2, Robert Bognar 6, Michael Lauritzen 4, Sigurður Bragason 4, Sigurður Ari Stefánsson 4. Varin skot: Viktor Gigov 16/1, Eyjólfur Hannesson 2.  
ÍBV lék sinn síðasta leik í vetur þegar liðið sótti KA heim. Eyjamenn héldu aðeins í KA framan af og skiptust liðin á að skora. Í sundur dró með þeim um miðjan fyrri hálfleikinn og náðu heimamenn fjögurra marka forystu áður en flautað var til leikhlés. Seinni hálfleikur var svo í svipuðum takti og sá fyrri endaði, heimamenn juku forystuna hægt og rólega og endaði leikurinn með átta marka sigri KA, 33-25. ÍBV lauk þar með tímabilinu, endaði í tíunda sæti, með jafn mörg stig og Stjarnan en hafði betur úr innbyrðis viðureignum og endaði því sæti ofar. Mörk ÍBV: Davíð Þór Óskarsson 7/2, Robert Bognar 6, Michael Lauritzen 4, Sigurður Bragason 4, Sigurður Ari Stefánsson 4. Varin skot: Viktor Gigov 16/1, Eyjólfur Hannesson 2.  


'''Steingrímur snýr heim'''
=== '''Steingrímur snýr heim''' ===
 
Knattspyrnumaðurinn Steingrímur Jóhannesson skrifaði undir þriggja ára samning við ÍBV eftir að hafa dvalið hjá Fylki síðustu tvö tímabil.  
Steingrímur Jóhannesson skrifaði undir þriggja ára samning við ÍBV eftir að hafa dvalið hjá Fylki síðustu tvö tímabil.  
 
'''Réttu megin við núllið'''


=== '''Réttu megin við núllið''' ===
Reksturinn á handknattleiksliði hefur ávallt verið erfiður og hefur ástand samgangna við Eyjar ekki bætt úr skák fyrir þá sem koma að rekstri deildarinnar. Þeir hafa hins vegar haft það að leiðarljósi að skila deildinni réttu megin við núllið og hafa gert það undanfarin ár. I ár var farin sú leið að byggja upp á þeim strákum sem eru að koma upp úr öðrum flokki og fengu þeir mikla reynslu út úr vetrinum. Strákarnir ætla flestir að leika með liðinu næsta vetur þannig að reynslunni ríkari og með smá liðsstyrk ætti sól ÍBV að rísa á ný.
Reksturinn á handknattleiksliði hefur ávallt verið erfiður og hefur ástand samgangna við Eyjar ekki bætt úr skák fyrir þá sem koma að rekstri deildarinnar. Þeir hafa hins vegar haft það að leiðarljósi að skila deildinni réttu megin við núllið og hafa gert það undanfarin ár. I ár var farin sú leið að byggja upp á þeim strákum sem eru að koma upp úr öðrum flokki og fengu þeir mikla reynslu út úr vetrinum. Strákarnir ætla flestir að leika með liðinu næsta vetur þannig að reynslunni ríkari og með smá liðsstyrk ætti sól ÍBV að rísa á ný.


'''Stelpurnar komnar í undanúrslit'''
=== '''Stelpurnar komnar í undanúrslit''' ===
 
Kvennalið ÍBV er komið í undanúrslit Íslandsmótsins eftir að hafa lagt Fylki/IR nokkuð auðveldlega í tveimur leikjum en tvo sigurleiki þurfti til að komast áfram. Fyrri leikurinn var spilaður í Eyjum en gestirnir komu nokkuð á óvart á fyrstu mínútunum, tóku bæði Önnu Yakovu og Sylviu Strass úr umferð og fyrir vikið tók það leikmenn ÍBV smátíma að ná tókum á breyttum aðstæðum. Varnarleikur og markvarsla ÍBV var mjög slök í leiknum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Engu að síður var ÍBV betra liðið og staðan í hálfleik var 13- 8. Í seinni hálfleik tóku leikmenn sig á, varnaleikurinn lagaðist og markvarslan í kjölfarið. ÍBV jók muninn örugglega og þegar upp var staðið munaði tólf mörkum á liðunum og lokatölur urðu 32-20. Mörk ÍBV: Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 7, Alla Gorkorian 7/4, Anna Yakova 6, Sylvia Strass 5/1, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Elísa Sigurðardóttir 1, Björg Ó. Kelgadóttir 1, Edda Eggertsdóttir 1, Aníta Ýr Eyþórsdóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 12/1.  
Kvennalið ÍBV er komið í undanúrslit Íslandsmótsins eftir að hafa lagt Fylki/IR nokkuð auðveldlega í tveimur leikjum en tvo sigurleiki þurfti til að komast áfram. Fyrri leikurinn var spilaður í Eyjum en gestirnir komu nokkuð á óvart á fyrstu mínútunum, tóku bæði Önnu Yakovu og Sylviu Strass úr umferð og fyrir vikið tók það leikmenn ÍBV smátíma að ná tókum á breyttum aðstæðum. Varnarleikur og markvarsla ÍBV var mjög slök í leiknum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Engu að síður var ÍBV betra liðið og staðan í hálfleik var 13- 8. Í seinni hálfleik tóku leikmenn sig á, varnaleikurinn lagaðist og markvarslan í kjölfarið. ÍBV jók muninn örugglega og þegar upp var staðið munaði tólf mörkum á liðunum og lokatölur urðu 32-20. Mörk ÍBV: Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 7, Alla Gorkorian 7/4, Anna Yakova 6, Sylvia Strass 5/1, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Elísa Sigurðardóttir 1, Björg Ó. Kelgadóttir 1, Edda Eggertsdóttir 1, Aníta Ýr Eyþórsdóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 12/1.  


Seinni leikur liðanna varð aldrei eins auðveldur og flestir áttu von á. ÍBV var í vandræðum í fyrri hálfleik, heimaliðið hélt áfram að taka tvo leikmenn ÍBV úr umferð. ÍBV lenti m.a. þremur mörkum undir í fyrri hálfleik, 10 - 7 en náði að snúa við taflinu fyrir leikhlé og var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 11-13. Í seinni hálfleik jókst munurinn hins vegar og lyktaði leiknum með fimm marka sigri ÍBV, 28-23. Mörk ÍBV: Mörk ÍBV: Anna Yakova 9/1, Sylvia Strass 5/1, Birgit Engl 4, Edda Helgadóttir 2, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Edda Eggertsdóttir 2/1, Alla Gorkorian 2, Anna Hallgrímsdóttir 1, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 1. Varin skot. Vigdís Sigurðardóttir 15/1.
Seinni leikur liðanna varð aldrei eins auðveldur og flestir áttu von á. ÍBV var í vandræðum í fyrri hálfleik, heimaliðið hélt áfram að taka tvo leikmenn ÍBV úr umferð. ÍBV lenti m.a. þremur mörkum undir í fyrri hálfleik, 10 - 7 en náði að snúa við taflinu fyrir leikhlé og var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 11-13. Í seinni hálfleik jókst munurinn hins vegar og lyktaði leiknum með fimm marka sigri ÍBV, 28-23. Mörk ÍBV: Mörk ÍBV: Anna Yakova 9/1, Sylvia Strass 5/1, Birgit Engl 4, Edda Helgadóttir 2, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Edda Eggertsdóttir 2/1, Alla Gorkorian 2, Anna Hallgrímsdóttir 1, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 1. Varin skot. Vigdís Sigurðardóttir 15/1.


'''Verðum að styrkja liðið'''
=== '''Verðum að styrkja liðið''' ===
 
Viktor Ragnarsson hefur tekið við formennsku handknattleiksráðs karla. Viktor staðfesti það í samtali við Fréttir að Erlingur Richardsson yrði áfram með liðið. ''„Við höfum rætt við Erling og hann er til. Þá höfum við líka rætt við Robert Bognar og hann verður mjög líklega með okkur á næsta ári en Viktor Gigov ekki. Sindri Ólafsson ætlar í skóla næsta vetur og óvíst er með Michael Lauritsen. Þar með vantar okkur örvhentan hornamann og ljóst að við verðum að styrkja leikmannahópinn eitthvað fyrir næsta tímabil. Við erum bara að þreifa fyrir okkur með þau mál en eins og staðan er núna er ekkert fast í hendi."''
Viktor Ragnarsson hefur tekið við formennsku handknattleiksráðs karla. Viktor staðfesti það í samtali við Fréttir að Erlingur Richardsson yrði áfram með liðið. ''„Við höfum rætt við Erling og hann er til. Þá höfum við líka rætt við Robert Bognar og hann verður mjög líklega með okkur á næsta ári en Viktor Gigov ekki. Sindri Ólafsson ætlar í skóla næsta vetur og óvíst er með Michael Lauritsen. Þar með vantar okkur örvhentan hornamann og ljóst að við verðum að styrkja leikmannahópinn eitthvað fyrir næsta tímabil. Við erum bara að þreifa fyrir okkur með þau mál en eins og staðan er núna er ekkert fast í hendi."''


'''Skotarnir einfaldlega betri'''
=== '''Skotarnir einfaldlega betri''' ===
 
Atli Jóhannsson og Gunnar Heiðar Þorvaldsson voru báðir í íslenska U- 21 landsliðinu sem lék á föstudagskvöldið gegn Skotum. Leikurinn endaði með eins marks sigri Skotanna en Gunnar Heiðar sagði í samtali við Fréttir að Skotarnir hefðu verið miklu betri. ''„Þetta var nánast bara eltingaleikur hjá okkur, Skotarnir tefla fram mjög öflugu liði með menn sem eru hjá liðum eins og Manchester United og Newcastle og hafa verið að spila á fullu í allan vetur. Við erum hins vegar flestir rétt að komast í form og fengum góða úthaldsæfmgu í að hlaupa á eftir þeim."''  
Atli Jóhannsson og Gunnar Heiðar Þorvaldsson voru báðir í íslenska U- 21 landsliðinu sem lék á föstudagskvöldið gegn Skotum. Leikurinn endaði með eins marks sigri Skotanna en Gunnar Heiðar sagði í samtali við Fréttir að Skotarnir hefðu verið miklu betri. ''„Þetta var nánast bara eltingaleikur hjá okkur, Skotarnir tefla fram mjög öflugu liði með menn sem eru hjá liðum eins og Manchester United og Newcastle og hafa verið að spila á fullu í allan vetur. Við erum hins vegar flestir rétt að komast í form og fengum góða úthaldsæfmgu í að hlaupa á eftir þeim."''  


ÆI A-leiknum voru tveir Eyjamenn í hópnum en bæði Tryggvi Guðmundsson og Birkir Kristinsson byrjuðu á bekknum. Tryggvi fékk svo tækifæri þegar fímm mínútur voru eftir, skipti þá við Eið Smára.  
ÆI A-leiknum voru tveir Eyjamenn í hópnum en bæði Tryggvi Guðmundsson og Birkir Kristinsson byrjuðu á bekknum. Tryggvi fékk svo tækifæri þegar fímm mínútur voru eftir, skipti þá við Eið Smára.  


'''Stórsigur'''  
=== '''Stórsigur''' ===
 
ÍBV lék gegn Haukum í deildarbikarnum þann 23. mars. Eyjapeyjar sýndu Hafnfirðingum enga miskunn, með Steingrím Jóhannesson í byrjunarliðinu en hann skoraði fímm mörk í leiknum. Lokatölur 5-0.
ÍBV lék gegn Haukum í deildarbikarnum þann 23. mars. Eyjapeyjar sýndu Hafnfirðingum enga miskunn, með Steingrím Jóhannesson í byrjunarliðinu en hann skoraði fímm mörk í leiknum. Lokatölur 5-0.


'''Fyrstir að sigra KA'''  
=== '''Fyrstir að sigra KA''' ===
 
Í lok mars mættu strákarnir í öðrum flokki karla KA á útivelli en norðanmenn hafa undanfarin ár verið með eitt sterkasta liðið í þessum aldursflokki og höfðu fyrir leikinn ekki tapað leik í vetur og sátu efstir í deildinni. Eyjapeyjar létu það ekki slá sig út af laginu og sigruðu nokkuð óvænt með einu marki 27-28 eftir að hafa verið undir í hálfleik 14-13. Þar með hefur ÍBV tryggt sér sæti í átta liða úrslitum, liðið situr eins og er í sjötta sæti og á enn möguleika á fjórða sætinu. Mörk ÍBV: Davíð Þór Óskarsson 11, Sigurður Ari Stefánsson 10, Jens Elíasson 3, Sindri Haraldsson 2, Sigþór Friðriksson 2.  
Í lok mars mættu strákarnir í öðrum flokki karla KA á útivelli en norðanmenn hafa undanfarin ár verið með eitt sterkasta liðið í þessum aldursflokki og höfðu fyrir leikinn ekki tapað leik í vetur og sátu efstir í deildinni. Eyjapeyjar létu það ekki slá sig út af laginu og sigruðu nokkuð óvænt með einu marki 27-28 eftir að hafa verið undir í hálfleik 14-13. Þar með hefur ÍBV tryggt sér sæti í átta liða úrslitum, liðið situr eins og er í sjötta sæti og á enn möguleika á fjórða sætinu. Mörk ÍBV: Davíð Þór Óskarsson 11, Sigurður Ari Stefánsson 10, Jens Elíasson 3, Sindri Haraldsson 2, Sigþór Friðriksson 2.  


'''Sigur gegn Stjörnunni'''
=== '''Sigur gegn Stjörnunni''' ===
 
Kvennalið ÍBV lék gegn Stjörnunni í deildarbikarnum í lok mars og fór leikurinn fram í Fífunni. ÍBV byrjaði vel í leiknum því eftir aðeins ellefu mínútna leik var staðan orðin 2 - 0 fyrir ÍBV. Ekki voru skoruð fleiri mörk í fyrri hálfleik en Garðbæingar virtust ætla að endurtaka leik ÍBV í upphafi síðari hálfleiks því strax á fyrstu mínútu minnkuðu þær muninn. Lengra komust þær hins vegar ekki og Eyjastúlkur innsigluðu sigur sinn skömmu fyrir leikslok og lokatölur því 3-l. Mörk ÍBV skoruðu þær Margrét Lára Viðarsdóttir 2 og Sara Sigurlásdóttir.  
Kvennalið ÍBV lék gegn Stjörnunni í deildarbikarnum í lok mars og fór leikurinn fram í Fífunni. ÍBV byrjaði vel í leiknum því eftir aðeins ellefu mínútna leik var staðan orðin 2 - 0 fyrir ÍBV. Ekki voru skoruð fleiri mörk í fyrri hálfleik en Garðbæingar virtust ætla að endurtaka leik ÍBV í upphafi síðari hálfleiks því strax á fyrstu mínútu minnkuðu þær muninn. Lengra komust þær hins vegar ekki og Eyjastúlkur innsigluðu sigur sinn skömmu fyrir leikslok og lokatölur því 3-l. Mörk ÍBV skoruðu þær Margrét Lára Viðarsdóttir 2 og Sara Sigurlásdóttir.  


'''Apríl'''
=== '''Apríl''' ===
 
'''Aðalfundur ÍBV'''


=== '''Aðalfundur ÍBV''' ===
Á aðalfundi ÍBV sem fram haldin var 9. apríl kom fram að skuldir félagsins lækkuðu verulega á síðasta ári. Fjallað var um málefni Félagsheimilis og samræmingu á barnastarfi í Eyjum. Páll Scheving, framkvæmdastjóri, segir lækkun skulda fyrst og fremst helgast af góðri afkomu á þjóðhátfð, fjáröflunum félagsins og aðhaldssemi í rekstri. Töluverð umræða var á fundinum um yfirtöku félagsins á starfsemi Félagsheimilisins við Heiðarveg en samningur þess efnis var gerður fyrir tæpu ári. Ljóst er að ágreiningur er um hvort rekstur Félagsheimilisins og ÍBV fer saman. Málinu var vísað til aðalstjórnar til frekari umfjöllunar. „''Menn ræddu samninga og stuðning fyrirtækja við einstakar deildir ÍBV og samræmingu á barnastarfi í Vestmannaeyjum. Þar er átt við að starfsemi ÍBV skarist ekki við æfingar hjá öðrum íþróttafélögum, kirkjunni, skólunum og öðru æskulýðsstarfi,"'' sagði Páll. Stjórn ÍBV var endurkjörin á fundinum en hana skipa: Óskar Freyr Brynjarsson, formaður, Stefanía Guðjónsdóttir, Smári Jökull Jónsson og Tryggvi Sæmundsson.
Á aðalfundi ÍBV sem fram haldin var 9. apríl kom fram að skuldir félagsins lækkuðu verulega á síðasta ári. Fjallað var um málefni Félagsheimilis og samræmingu á barnastarfi í Eyjum. Páll Scheving, framkvæmdastjóri, segir lækkun skulda fyrst og fremst helgast af góðri afkomu á þjóðhátfð, fjáröflunum félagsins og aðhaldssemi í rekstri. Töluverð umræða var á fundinum um yfirtöku félagsins á starfsemi Félagsheimilisins við Heiðarveg en samningur þess efnis var gerður fyrir tæpu ári. Ljóst er að ágreiningur er um hvort rekstur Félagsheimilisins og ÍBV fer saman. Málinu var vísað til aðalstjórnar til frekari umfjöllunar. „''Menn ræddu samninga og stuðning fyrirtækja við einstakar deildir ÍBV og samræmingu á barnastarfi í Vestmannaeyjum. Þar er átt við að starfsemi ÍBV skarist ekki við æfingar hjá öðrum íþróttafélögum, kirkjunni, skólunum og öðru æskulýðsstarfi,"'' sagði Páll. Stjórn ÍBV var endurkjörin á fundinum en hana skipa: Óskar Freyr Brynjarsson, formaður, Stefanía Guðjónsdóttir, Smári Jökull Jónsson og Tryggvi Sæmundsson.


'''Voru 28 tíma a leiðinni'''  
=== '''Voru 28 tíma a leiðinni''' ===
 
Karla og kvennalið ÍBV í knattspyrnu héldu í æfingaferðir í byrjun apríl, karlaliðið til Spánar og kvennaliðið til Portúgals. Ekki er hins vegar langt á milli liðanna sem eru stutt frá landamærunum og karlaliðið mun leika gegn íslenskum félagsliðum sem eru á sama stað og kvennaliðið og tekur aðeins nokkrar mínútur að keyra á milli landanna. Byrjunin var hins vegar ekki gæfuleg en öll liðin og íslenskir dómarar sem sjá um dómgæslu í Canela Cup voru komin um borð í þotuna en þá vildi ekki betur til en að vélin var biluð. Máttu liðin sitja í þrjá tíma í vélinni áður en þeim var hleypt aftur inn í flugstöðina. Þar dvöldu þau í tæpa tíu tíma og var þá komið í aðrar vélar og komust þau loksins út rúmum hálfum sólarhring á eftir áætlun. Í stað þess að fljúga á fyrirhugaðan áætlunarstað var flogið með hópinn til Lissabon og keyrt þaðan með rútu yfir landamærin sem tók eina átta tíma og var því ferðalagið góður sólarhringur. Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, sagði í samtali við Fréttir að það hefði verið slæmt að tapa þessum tíma í jafn stuttri ferð. „''Jú, vissulega setur þetta allt á annan endann í skipulagningu og ferðin missir að nokkru leyti marks. Það var ekki bara að við þyrftum að bíða eftir vélinni á Íslandi heldur tók við rútuferð þegar við komum út og við vorum ekki komnir á hótel fyrr en um hádegi á sunnudeginum eftir 28 tfma ferðalag. Enda bar leikurinn gegn Fylki þess merki, menn voru þreyttir, eins og reyndar Fylkismenn líka en ég varð einfaldlega að skipta öllum út af. Annars eru aðstæður hérna frábærar, veðrið gott og vellirnir líka."''  Næst lék ÍBV gegn Aftureldingu. ÍBV var ekki í teljandi vandræðum með Mosfellinga og urðu lokatölur 3-0. Mörk ÍBV skoruðu þeir Pétur Runólfsson, Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Bjarni Rúnar Einarsson. Þá var ljóst að ÍBV myndi leika um fimmta sætið í mótinu og þar mætti ÍBV FH. Leikurinn var jafn og spennandi en Steingrímur Jóhannesson tryggði ÍBV sigurinn þegar hann skoraði eina mark leiksins. ÍBV tapaði þar með aðeins einum leik í mótinu, gegn Fylki þannig að liðið virðist vera á réttri leið fyrir átökin í sumar.  
Karla og kvennalið ÍBV í knattspyrnu héldu í æfingaferðir í byrjun apríl, karlaliðið til Spánar og kvennaliðið til Portúgals. Ekki er hins vegar langt á milli liðanna sem eru stutt frá landamærunum og karlaliðið mun leika gegn íslenskum félagsliðum sem eru á sama stað og kvennaliðið og tekur aðeins nokkrar mínútur að keyra á milli landanna. Byrjunin var hins vegar ekki gæfuleg en öll liðin og íslenskir dómarar sem sjá um dómgæslu í Canela Cup voru komin um borð í þotuna en þá vildi ekki betur til en að vélin var biluð. Máttu liðin sitja í þrjá tíma í vélinni áður en þeim var hleypt aftur inn í flugstöðina. Þar dvöldu þau í tæpa tíu tíma og var þá komið í aðrar vélar og komust þau loksins út rúmum hálfum sólarhring á eftir áætlun. Í stað þess að fljúga á fyrirhugaðan áætlunarstað var flogið með hópinn til Lissabon og keyrt þaðan með rútu yfir landamærin sem tók eina átta tíma og var því ferðalagið góður sólarhringur. Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, sagði í samtali við Fréttir að það hefði verið slæmt að tapa þessum tíma í jafn stuttri ferð. „''Jú, vissulega setur þetta allt á annan endann í skipulagningu og ferðin missir að nokkru leyti marks. Það var ekki bara að við þyrftum að bíða eftir vélinni á Íslandi heldur tók við rútuferð þegar við komum út og við vorum ekki komnir á hótel fyrr en um hádegi á sunnudeginum eftir 28 tfma ferðalag. Enda bar leikurinn gegn Fylki þess merki, menn voru þreyttir, eins og reyndar Fylkismenn líka en ég varð einfaldlega að skipta öllum út af. Annars eru aðstæður hérna frábærar, veðrið gott og vellirnir líka."''  Næst lék ÍBV gegn Aftureldingu. ÍBV var ekki í teljandi vandræðum með Mosfellinga og urðu lokatölur 3-0. Mörk ÍBV skoruðu þeir Pétur Runólfsson, Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Bjarni Rúnar Einarsson. Þá var ljóst að ÍBV myndi leika um fimmta sætið í mótinu og þar mætti ÍBV FH. Leikurinn var jafn og spennandi en Steingrímur Jóhannesson tryggði ÍBV sigurinn þegar hann skoraði eina mark leiksins. ÍBV tapaði þar með aðeins einum leik í mótinu, gegn Fylki þannig að liðið virðist vera á réttri leið fyrir átökin í sumar.  


Kvennalið ÍBV er í Portúgal en það er aðeins um fimmtán mínútna keyrsla til Canela þar sem karlaliðið dvelur. ÍBV lék þrjá æfingaleiki, tvo gegn FH og svo gegn spænsku liði í Sevilla. A-lið ÍBV sigraði FH 7-1 og þar skoruðu Olga Færseth 3, Margrét Lára Viðarsdóttir 2 og nýjasti leikmaður liðsins, Skotinn Mhairi Gilmour 2 mörk. Næst lék B-lið ÍBV við FH og tapaðist sá leikur 2-3 en mörk ÍBV skoruðu þær Thelma Sigurðardóttir og Erla S. Sigurðardóttir. Síðasti leikur liðsins var svo gegn spænska úrvalsdeildarliðinu Deportivo Hispalis og vann ÍBV þann leik 6-1. Þar skoruðu Gilmour 2, Margrét Lára 2, Thelma og Sara Sigurlásdóttir eitt hvor. Heimir Hallgrímsson sagði að hann væri þokkalega sáttur við æfingaferðina. ''„Ég er alveg þokkalega sáttur við þessa ferð og kannski það eina sem mætti finna að henni var að ég hefði viljað mæta sterkari andstæðingum en við gerðum, leikirnir voru kannski aðeins of auðveldir fyrir A liðið."''  
Kvennalið ÍBV er í Portúgal en það er aðeins um fimmtán mínútna keyrsla til Canela þar sem karlaliðið dvelur. ÍBV lék þrjá æfingaleiki, tvo gegn FH og svo gegn spænsku liði í Sevilla. A-lið ÍBV sigraði FH 7-1 og þar skoruðu Olga Færseth 3, Margrét Lára Viðarsdóttir 2 og nýjasti leikmaður liðsins, Skotinn Mhairi Gilmour 2 mörk. Næst lék B-lið ÍBV við FH og tapaðist sá leikur 2-3 en mörk ÍBV skoruðu þær Thelma Sigurðardóttir og Erla S. Sigurðardóttir. Síðasti leikur liðsins var svo gegn spænska úrvalsdeildarliðinu Deportivo Hispalis og vann ÍBV þann leik 6-1. Þar skoruðu Gilmour 2, Margrét Lára 2, Thelma og Sara Sigurlásdóttir eitt hvor. Heimir Hallgrímsson sagði að hann væri þokkalega sáttur við æfingaferðina. ''„Ég er alveg þokkalega sáttur við þessa ferð og kannski það eina sem mætti finna að henni var að ég hefði viljað mæta sterkari andstæðingum en við gerðum, leikirnir voru kannski aðeins of auðveldir fyrir A liðið."''
 
'''Tapaði tveimur leikjum'''  


=== '''Tapaði tveimur leikjum''' ===
Þriðji flokkur karla lék laugardaginn 5. apríl tvo leiki. Fyrst var leikið gegn Aftureldingu og svo gegn Stjörnunni og töpuðust báðir leikirnir. Fyrri leikurinn gegn Aftureldingu fór vel af stað fyrir ÍBV þar sem Afturelding hafði aðeins tapað einum leik fram að því. Staðan í hálfleik var 13 - 13 og allt útlit fyrir spennandi leik. Þorgils Jónsson var að verja vel í marki ÍBV en hann kom ekki í veg fyrir að ÍBV tapaði leiknum og urðu lokatölur 34 - 25 fyrir heimaliðið. Mörk ÍBV: Vignir Svafarsson 7, Benedikt Steingrímsson 5, Jens Elíasson 3, Leifur Jóhannesson 3, Grétar Eyþórsson 3, Baldvin Þór Sigurbjömsson 2, Magnús Sigurðsson 1 og Hilmar Bjömsson 1. Leikurinn gegn Stjömunni var á svipuðum nótum og fyrri leikurinn. Fyrri hálfleikur var jafn og staðan þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik, 12- 11. Seinni hálfleikur var svo ekki eins góður hjá ÍBV og urðu lokatölur leiksins 35 -25. Mörk ÍBV: Jens Elíasson 6, Grétar Eyþórsson 5, Magnús Sigurðsson 4, Baldvin Sigurbjömsson 3, Sævald Páll Hallgrímsson 2, Benedikt Steingrímsson 2, Leifur Jóhannesson 2, Einar Páll Pálsson 1.
Þriðji flokkur karla lék laugardaginn 5. apríl tvo leiki. Fyrst var leikið gegn Aftureldingu og svo gegn Stjörnunni og töpuðust báðir leikirnir. Fyrri leikurinn gegn Aftureldingu fór vel af stað fyrir ÍBV þar sem Afturelding hafði aðeins tapað einum leik fram að því. Staðan í hálfleik var 13 - 13 og allt útlit fyrir spennandi leik. Þorgils Jónsson var að verja vel í marki ÍBV en hann kom ekki í veg fyrir að ÍBV tapaði leiknum og urðu lokatölur 34 - 25 fyrir heimaliðið. Mörk ÍBV: Vignir Svafarsson 7, Benedikt Steingrímsson 5, Jens Elíasson 3, Leifur Jóhannesson 3, Grétar Eyþórsson 3, Baldvin Þór Sigurbjömsson 2, Magnús Sigurðsson 1 og Hilmar Bjömsson 1. Leikurinn gegn Stjömunni var á svipuðum nótum og fyrri leikurinn. Fyrri hálfleikur var jafn og staðan þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik, 12- 11. Seinni hálfleikur var svo ekki eins góður hjá ÍBV og urðu lokatölur leiksins 35 -25. Mörk ÍBV: Jens Elíasson 6, Grétar Eyþórsson 5, Magnús Sigurðsson 4, Baldvin Sigurbjömsson 3, Sævald Páll Hallgrímsson 2, Benedikt Steingrímsson 2, Leifur Jóhannesson 2, Einar Páll Pálsson 1.


'''Létt hjá unglingaflokki'''  
=== '''Létt hjá unglingaflokki''' ===
 
Unglingaflokkur í handbolta lék gegn Aftureldingu en gestirnir era neðstir í B-riðli með ekkert stig á meðan ÍBV er í efsta sæti. Styrkleikamunurinn á liðunum er mikill og kom hann skýrt fram í leiknum þar sem í hálfleik var staðan orðin 20 - 5 fyrir ÍBV. Seinni hálfleikur var svo svipaður og þeim fyrri og endaði leikurinn með 26 marka sigri ÍBV, 38-12. ÍBV er í öðru sæti B-riðils með átján stig og komst þar með í úrslit íslandsmótsins. Mörk ÍBV: Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 11, Hildur D. Jónsdóttir 6, Ester Óskarsdóttir 6, Aníta Ýr Eyþórsdóttir 5, Björg Ó. Helgadóttir 4, Sæunn Magnúsdóttir 3, Viktoría Guðmundsdóttir 1, Hildur Bjarkardóttir 1, Þórunn Sigurðardóttir l.  
Unglingaflokkur í handbolta lék gegn Aftureldingu en gestirnir era neðstir í B-riðli með ekkert stig á meðan ÍBV er í efsta sæti. Styrkleikamunurinn á liðunum er mikill og kom hann skýrt fram í leiknum þar sem í hálfleik var staðan orðin 20 - 5 fyrir ÍBV. Seinni hálfleikur var svo svipaður og þeim fyrri og endaði leikurinn með 26 marka sigri ÍBV, 38-12. ÍBV er í öðru sæti B-riðils með átján stig og komst þar með í úrslit íslandsmótsins. Mörk ÍBV: Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 11, Hildur D. Jónsdóttir 6, Ester Óskarsdóttir 6, Aníta Ýr Eyþórsdóttir 5, Björg Ó. Helgadóttir 4, Sæunn Magnúsdóttir 3, Viktoría Guðmundsdóttir 1, Hildur Bjarkardóttir 1, Þórunn Sigurðardóttir l.  


'''Andri í U-19 ára landsliðið'''  
=== '''Andri í U-19 ára landsliðið''' ===
 
Andri Ólafsson, knattspymumaðurinn efnilegi úr ÍBV, hefur verið valinn í U-19 ára landsliðið sem mun leika tvo æfingaleiki gegn Skotum, í Skotlandi dagana 22. og 24 apríl. Andri, sem er á átjánda ári, hefur spilað með U-17 ára liðinu að undanfömu en þetta er í fyrsta sinn sem hann er valinn í U-19 ára landsliðið.
Andri Ólafsson, knattspymumaðurinn efnilegi úr ÍBV, hefur verið valinn í U-19 ára landsliðið sem mun leika tvo æfingaleiki gegn Skotum, í Skotlandi dagana 22. og 24 apríl. Andri, sem er á átjánda ári, hefur spilað með U-17 ára liðinu að undanfömu en þetta er í fyrsta sinn sem hann er valinn í U-19 ára landsliðið.


'''ÍBV í úrslitin'''
=== '''ÍBV í úrslitin''' ===
 
ÍBV lék í undanúrslitum gegn Val en tvo sigra þurfti til þess að komast í sjálfa úrslitaleikina. Fyrri leikur liðanna fór framí Eyjum en hann var nokkuð jafn til að byrja með en smám saman tókst leikmönnum ÍBV að ná undirtökunum og í hálfleik var staðan ll:8 fyrir ÍBV. Í seinni hálfleik var sett í annan gír og ÍBV hreinlega valtaði yfir andstæðinga sína. Lokatölur leiksins urðu 27-17 og af leiknum að dæma var erfitt að sjá að Valur ætti möguleika gegn ÍBV. Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 11/1, Anna Yakova 9/1, Birgit Engl 2, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Edda Eggertsdóttir 1, Björg 0. Helgadóttir 1, Sylvia Strass 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 18/1  
ÍBV lék í undanúrslitum gegn Val en tvo sigra þurfti til þess að komast í sjálfa úrslitaleikina. Fyrri leikur liðanna fór framí Eyjum en hann var nokkuð jafn til að byrja með en smám saman tókst leikmönnum ÍBV að ná undirtökunum og í hálfleik var staðan ll:8 fyrir ÍBV. Í seinni hálfleik var sett í annan gír og ÍBV hreinlega valtaði yfir andstæðinga sína. Lokatölur leiksins urðu 27-17 og af leiknum að dæma var erfitt að sjá að Valur ætti möguleika gegn ÍBV. Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 11/1, Anna Yakova 9/1, Birgit Engl 2, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Edda Eggertsdóttir 1, Björg 0. Helgadóttir 1, Sylvia Strass 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 18/1  


Seinni leikurinn þróaðist á svipaðan hátt og sá fyrri, jafnt til að byrja með en svo seig ÍBV fram úr. Staðan í hálfleik var 15-8 fyrir ÍBV og úrslitin nánast ráðin. Engu að síður héldu stelpurnar áfram og náðu mest tíu marka forystu. En undir lokin var kæruleysi komið upp hjá leikmönnum ÍBV enda úrslitin ráðin. Valsstúlkur náðu að minnka muninn niður í fimm mörk og lokatölur urðu 27-22. Þar með er ÍBV komið í úrslit íslandsmótsins eftir að hafa komist í gegnum úrslitakeppnina án þess að tapa leik. Mörk ÍBV: Ingibjörg Jónsdóttir 6, Sylvia Strass 6 , Alla Gorkorian 5, Anna Yakova 4, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 2, Birgit Engl 2, Anna Rós Hallgrímsdóttir 1, Björg Olöf Helgadóttir 1. Varin skot: Vigdís 17/2.
Seinni leikurinn þróaðist á svipaðan hátt og sá fyrri, jafnt til að byrja með en svo seig ÍBV fram úr. Staðan í hálfleik var 15-8 fyrir ÍBV og úrslitin nánast ráðin. Engu að síður héldu stelpurnar áfram og náðu mest tíu marka forystu. En undir lokin var kæruleysi komið upp hjá leikmönnum ÍBV enda úrslitin ráðin. Valsstúlkur náðu að minnka muninn niður í fimm mörk og lokatölur urðu 27-22. Þar með er ÍBV komið í úrslit íslandsmótsins eftir að hafa komist í gegnum úrslitakeppnina án þess að tapa leik. Mörk ÍBV: Ingibjörg Jónsdóttir 6, Sylvia Strass 6, Alla Gorkorian 5, Anna Yakova 4, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 2, Birgit Engl 2, Anna Rós Hallgrímsdóttir 1, Björg Olöf Helgadóttir 1. Varin skot: Vigdís 17/2.
 
'''Sigur á KR'''


=== '''Sigur á KR''' ===
Kvennalið ÍBV lék gegn KR í deildarbikarkeppninni. Leikur liðanna fór fram í Reykjaneshöll og var mjög spennandi. Olga Færseth kom ÍBV í 1-0 í fyrri hálfleik og var það hálfleiksstaðan. KR-ingar jöfnuðu svo fljótlega í síðari hálfleik en Margrét Lára Viðarsdóttir kom ÍBV aftur yfir. ÍBV fékk svo vítaspyrnu sem nýttist ekki en KR-ingar misstu leikmann útaf þegar vítið var dæmt og lék ÍBV því einum leikmanni fleiri. Leikmönnum ÍBV tókst að halda forystunni og sigruðu því 2-1.
Kvennalið ÍBV lék gegn KR í deildarbikarkeppninni. Leikur liðanna fór fram í Reykjaneshöll og var mjög spennandi. Olga Færseth kom ÍBV í 1-0 í fyrri hálfleik og var það hálfleiksstaðan. KR-ingar jöfnuðu svo fljótlega í síðari hálfleik en Margrét Lára Viðarsdóttir kom ÍBV aftur yfir. ÍBV fékk svo vítaspyrnu sem nýttist ekki en KR-ingar misstu leikmann útaf þegar vítið var dæmt og lék ÍBV því einum leikmanni fleiri. Leikmönnum ÍBV tókst að halda forystunni og sigruðu því 2-1.


'''Enn gengur Atli framhjá Tryggva'''
=== '''Enn gengur Atli framhjá Tryggva''' ===
 
Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari valdi leikmannahóp íslenska landsliðsins sem mun leika vináttuleik gegn Finnum í Finnlandi 30. apríl. Birkir Kristinsson er á sínum stað og Hermann Hreiðarsson kemur aftur inn í hópinn eftir meiðsli en enn á ný gengur landsliðsþjálfarinn framhjá Tryggva Guðmundssyni. Tryggvi var kallaður óvænt inn í hópinn fyrir leikinn gegn Skotlandi á dögunum og spilaði síðustu fimm mínútur leiksins en hefur nú á ný misst sæti sitt.  
Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari valdi leikmannahóp íslenska landsliðsins sem mun leika vináttuleik gegn Finnum í Finnlandi 30. apríl. Birkir Kristinsson er á sínum stað og Hermann Hreiðarsson kemur aftur inn í hópinn eftir meiðsli en enn á ný gengur landsliðsþjálfarinn framhjá Tryggva Guðmundssyni. Tryggvi var kallaður óvænt inn í hópinn fyrir leikinn gegn Skotlandi á dögunum og spilaði síðustu fimm mínútur leiksins en hefur nú á ný misst sæti sitt.  


'''Fjórði flokkur átti misjöfnu gengi að fagna'''
=== '''Fjórði flokkur átti misjöfnu gengi að fagna''' ===
 
Fjórði flokkur kvenna í knattspyrnu lék í Faxaflóamótinu um miðjan apríl. Fyrst var leikið gegn Haukum og léku bæði A- og B-lið. Bæði lið töpuðu, A-liðið 0-4 og B 2-4. Síðar sama dag lék liðið svo gegn HK þar gerði A-liðið 4-4 jafntefli en B-liðið vann 9-0. Daginn eftir lék ÍBV svo gegn ÍA og fóru leikurinn fram á Skaganum. A-liðið tapaði 3-0, B-liðið vann sinn leik 2-10 og C-liðið vann einnig 2-5.  
Fjórði flokkur kvenna í knattspyrnu lék í Faxaflóamótinu um miðjan apríl. Fyrst var leikið gegn Haukum og léku bæði A- og B-lið. Bæði lið töpuðu, A-liðið 0-4 og B 2-4. Síðar sama dag lék liðið svo gegn HK þar gerði A-liðið 4-4 jafntefli en B-liðið vann 9-0. Daginn eftir lék ÍBV svo gegn ÍA og fóru leikurinn fram á Skaganum. A-liðið tapaði 3-0, B-liðið vann sinn leik 2-10 og C-liðið vann einnig 2-5.  


'''Frans á úrtaksæfingar'''  
=== '''Frans á úrtaksæfingar''' ===
 
Frans Friðriksson hefur verið valinn til þess að taka þátt í úrtaksæfingum U-15 ára landsliðs íslands. Æfingarnar fara fram dagana 26. til 27. apríl í Reykjaneshöll og í Fífunni en í hópnum eru 32 leikmenn.
Frans Friðriksson hefur verið valinn til þess að taka þátt í úrtaksæfingum U-15 ára landsliðs íslands. Æfingarnar fara fram dagana 26. til 27. apríl í Reykjaneshöll og í Fífunni en í hópnum eru 32 leikmenn.


'''Gekk vel'''  
=== '''Gekk vel''' ===
 
Þórsteina Sigurbjörnsdóttir, handknattsleikskona úr ÍBV var með U-20 ára landsliði íslands í handknattleik í Júgóslavíu en þar lék liðið í undankeppni HM. Íslenska liðið tapaði öllum leikjunum en Þórsteina var í byrjunarliðinu í fyrstu tveimur leikjunum. ''„Mér gekk ágætlega, þrátt fyrir að við töpuðum leikjunum. Þetta var spennandi ferðalag, keppnishallirnar voru mjög fínar en umhverfið jaðraði við að vera sóðalegt."'' sagði Þórsteina.  
Þórsteina Sigurbjörnsdóttir, handknattsleikskona úr ÍBV var með U-20 ára landsliði íslands í handknattleik í Júgóslavíu en þar lék liðið í undankeppni HM. Íslenska liðið tapaði öllum leikjunum en Þórsteina var í byrjunarliðinu í fyrstu tveimur leikjunum. ''„Mér gekk ágætlega, þrátt fyrir að við töpuðum leikjunum. Þetta var spennandi ferðalag, keppnishallirnar voru mjög fínar en umhverfið jaðraði við að vera sóðalegt."'' sagði Þórsteina.  


'''Fékk keppnisleyfí'''  
=== '''Fékk keppnisleyfí''' ===
 
Nú hefur KSÍ gengið frá leyfisveitingum fyrir þau lið sem leika í úrvalsdeildinni í sumar. Öll liðin fengu keppnisleyfi en samkvæmt nýjum og hertari reglum dugir liðum ekki að vinna sér inn rétt til keppni í efstu deild heldur þarf rekstrargrundvöllur og umgjörð félaganna að vera í lagi.  
Nú hefur KSÍ gengið frá leyfisveitingum fyrir þau lið sem leika í úrvalsdeildinni í sumar. Öll liðin fengu keppnisleyfi en samkvæmt nýjum og hertari reglum dugir liðum ekki að vinna sér inn rétt til keppni í efstu deild heldur þarf rekstrargrundvöllur og umgjörð félaganna að vera í lagi.  


'''Í byrjunarliðinu'''
=== '''Í byrjunarliðinu''' ===
 
U-19 ára landslið íslands lék þann 22.apríl gegn jafnöldrum sínum í Skotlandi en leikurinn fór fram ytra. Andri Ólafsson, leikmaður ÍBV var í byrjunarliðiði íslenska liðsins sem fór með sigur, 2-1 en markalaust var í hálfleik.  
U-19 ára landslið íslands lék þann 22.apríl gegn jafnöldrum sínum í Skotlandi en leikurinn fór fram ytra. Andri Ólafsson, leikmaður ÍBV var í byrjunarliðiði íslenska liðsins sem fór með sigur, 2-1 en markalaust var í hálfleik.  


'''Margrét Lára á úrtaksæfingar'''  
=== '''Margrét Lára á úrtaksæfingar''' ===
 
Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona úr ÍBV, hefur verið valin til þess að taka þátt í úrtaksæfingum U-17 ára landsliðs Íslands en æfingarnar fara fram um fyrstu helgina í maí.
Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona úr ÍBV, hefur verið valin til þess að taka þátt í úrtaksæfingum U-17 ára landsliðs Íslands en æfingarnar fara fram um fyrstu helgina í maí.


'''Stórsigur í furðulegum leik'''  
=== '''Stórsigur í furðulegum leik''' ===
 
Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék gegn FH í deildarbikarnum en þjálfarar beggja liða höfðu komið sér saman um að fresta leiknum þar sem bæði lið voru að koma úr erfiðri æfingaferð. KSÍ samþykkti það hins vegar ekki en þar sem búið var að gefa meistaraflokksleikmönnum liðanna frí var ákveðið að tefla fram öðrum flokki. Magnúsi Gylfasyni, þjálfara ÍBV gekk hins vegar illa að ná í lið þar sem ófært var milli lands og Eyja og því urðu nokkrir meistaraflokksleikmenn í liðinu. Eftir hálftíma leik var staðan orðin 4 - 0 fyrir ÍBV en leiknum lyktaði svo með sjö marka sigri ÍBV 7-0. Magnús hefur greinilega notað tækifærið til þess að skoða ýmsa möguleika, þannig setti hann Birki Kristinsson í fremstu víglínu síðustu mínúturnar auk þess sem Sveinn Sveinsson, aðstoðarþjálfari liðsins, spilaði einnig í síðari hálfleik. FH-ingar voru ekki ánægðir með þetta, töldu að ÍBV hefði ekki staðið við sitt að mæta með 2. flokk í leikinn að því er kemur fram í Morgunblaðinu.
Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék gegn FH í deildarbikarnum en þjálfarar beggja liða höfðu komið sér saman um að fresta leiknum þar sem bæði lið voru að koma úr erfiðri æfingaferð. KSÍ samþykkti það hins vegar ekki en þar sem búið var að gefa meistaraflokksleikmönnum liðanna frí var ákveðið að tefla fram öðrum flokki. Magnúsi Gylfasyni, þjálfara ÍBV gekk hins vegar illa að ná í lið þar sem ófært var milli lands og Eyja og því urðu nokkrir meistaraflokksleikmenn í liðinu. Eftir hálftíma leik var staðan orðin 4 - 0 fyrir ÍBV en leiknum lyktaði svo með sjö marka sigri ÍBV 7-0. Magnús hefur greinilega notað tækifærið til þess að skoða ýmsa möguleika, þannig setti hann Birki Kristinsson í fremstu víglínu síðustu mínúturnar auk þess sem Sveinn Sveinsson, aðstoðarþjálfari liðsins, spilaði einnig í síðari hálfleik. FH-ingar voru ekki ánægðir með þetta, töldu að ÍBV hefði ekki staðið við sitt að mæta með 2. flokk í leikinn að því er kemur fram í Morgunblaðinu.


'''Töpuðu gegn Þrótti'''  
=== '''Töpuðu gegn Þrótti''' ===
 
ÍBV lék síðasta leik sinn í riðlakeppni deildarbikarsins en þá mætti liðið Þrótti og fór leikurinn fram á gervigrasinu í Laugardal. ÍBV hafði þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitum en Þróttarar þurftu nauðsynlega á sigri að halda. Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í leiknum og sóttu meira í fyrri hálfleik. Staðan í hálfleik var 1-0 fyrir Þrótt en þeir bættu einu marki við fyrir leikslok og sigruðu því 2-0.  
ÍBV lék síðasta leik sinn í riðlakeppni deildarbikarsins en þá mætti liðið Þrótti og fór leikurinn fram á gervigrasinu í Laugardal. ÍBV hafði þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitum en Þróttarar þurftu nauðsynlega á sigri að halda. Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í leiknum og sóttu meira í fyrri hálfleik. Staðan í hálfleik var 1-0 fyrir Þrótt en þeir bættu einu marki við fyrir leikslok og sigruðu því 2-0.  


'''Magnaðar lokasekúndur'''  
=== '''Magnaðar lokasekúndur''' ===
 
ÍBV og Haukar léku sinn fyrsta leik á laugardaginn 26.apríl í úrslitum Íslandsmótsins í handbolta, en þrjá sigurleiki þarf til að tryggja sér titilinn. Leikurinn fór fram á heimavelli ÍBV þar sem liðið hafði tryggt sér heimaleikjaréttinn eftir deildarkeppnina. Leikurinn var vægast sagt mjög spennandi og mikil stemmning var á meðal sjö hundruð áhorfenda sem fylltu íþróttahöllina. Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir ÍBV, liðið lenti fljótlega þremur mörkum undir, 1 -4 en stelpumar bitu í skjaldarrendur og náðu að jafna leikinn í 5-5. Eftir það skiptust liðin á að skora, Íslandsmeistarar Hauka höfðu samt sem áður undirtökin en Eyjaliðið var aldrei langt undan. Þegar skammt var eftir af fyrri hálfleik var staðan 11-13 fyrir gestina en ÍBV skoraði tvö síðustu mörkin fyrir leikhlé og staðan í hálfleik var 13-13. Seinni hálfleikur var svo í járnum framan af, ÍBV skoraði fyrsta markið en aftur náðu gestirnir undirtökunum og voru fyrri til að skora. En í stóðunni 19-20 hrökk lið ÍBV í gang og skoraði næstu fjögur mörk og lagði þar með grunninn að sigri sínum. Haukar reyndu að taka tvo leikmenn úr umferð undir lok leiksins en höfðu ekki erindi sem erfiði og ÍBV sigraði því með sex marka mun, 29-23. Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 8/2, Anna Yakova 8, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 4, Ana Perez 3/3, Sylvia Strass 3, Birgit Engl 2, Ingibjörg Jónsdóttir I. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 13.  
ÍBV og Haukar léku sinn fyrsta leik á laugardaginn 26.apríl í úrslitum íslandsmótsins en þrjá sigurleiki þarf til að tryggja sér titilinn. Leikurinn fór fram á heimavelli ÍBV þar sem liðið hafði tryggt sér heimaleikjaréttinn eftir deildarkeppnina. Leikurinn var vægast sagt mjög spennandi og mikil stemmning var á meðal sjö hundruð áhorfenda sem fylltu íþróttahöllina. Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir ÍBV, liðið lenti fljótlega þremur mörkum undir, 1 -4 en stelpumar bitu í skjaldarrendur og náðu að jafna leikinn í 5-5. Eftir það skiptust liðin á að skora, Íslandsmeistarar Hauka höfðu samt sem áður undirtökin en Eyjaliðið var aldrei langt undan. Þegar skammt var eftir af fyrri hálfleik var staðan 11-13 fyrir gestina en ÍBV skoraði tvö síðustu mörkin fyrir leikhlé og staðan í hálfleik var 13-13. Seinni hálfleikur var svo í járnum framan af, ÍBV skoraði fyrsta markið en aftur náðu gestirnir undirtökunum og voru fyrri til að skora. En í stóðunni 19-20 hrökk lið ÍBV í gang og skoraði næstu fjögur mörk og lagði þar með grunninn að sigri sínum. Haukar reyndu að taka tvo leikmenn úr umferð undir lok leiksins en höfðu ekki erindi sem erfiði og ÍBV sigraði því með sex marka mun, 29-23. Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 8/2, Anna Yakova 8, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 4, Ana Perez 3/3, Sylvia Strass 3, Birgit Engl 2, Ingibjörg Jónsdóttir I. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 13.  


Liðin mættust aftur nokkrum dögum síðar á Ásvöllum í æsispennandi leik. Fyrri hálfleikur var Eyjaliðinu erfiður, á tímabili var munurinn fjögur mörk, Haukum í vil en með mikilli baráttu tókst stelpunum að jafna fyrir leikhlé, 12-12. Seinni hálfleikur var betri af hálfu ÍBV og náðu þær forystunni en heimaliðið neitaði að gefast upp. ÍBV var með tveggja marka forystu undir lokin en Haukar jöfnuðu í 25-25 og svo 26-26 þegar aðeins 23 sekúndur voru eftir af leiktímanum. Unnur Sigmarsdóttir tók þá leikhlé og leikmenn réðu ráðum sínum. Síðasta sókn ÍBV gekk brösuglega enda leikmanni færri og þegar aðeins rúmar tvær sekúndur voru eftir fékk ÍBV aukakast. Leikmenn stilltu upp fyrir Öllu Gorkorian sem skoraði sigurmarkið um leið og leiktíminn rann út og lokatölur 26-27 fyrir ÍBV. Þar með er ÍBV komið með aðra höndina á Islandsmeistaratitilinn. Mörk ÍBV: Anna Yakova 8, Sylvia Strass 7, Alla Gorkorian 5, Ana Perez 3, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Edda Eggertsdóttir I, Birgit Engl I. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 15/2.
Liðin mættust aftur nokkrum dögum síðar á Ásvöllum í æsispennandi leik. Fyrri hálfleikur var Eyjaliðinu erfiður, á tímabili var munurinn fjögur mörk, Haukum í vil en með mikilli baráttu tókst stelpunum að jafna fyrir leikhlé, 12-12. Seinni hálfleikur var betri af hálfu ÍBV og náðu þær forystunni en heimaliðið neitaði að gefast upp. ÍBV var með tveggja marka forystu undir lokin en Haukar jöfnuðu í 25-25 og svo 26-26 þegar aðeins 23 sekúndur voru eftir af leiktímanum. Unnur Sigmarsdóttir tók þá leikhlé og leikmenn réðu ráðum sínum. Síðasta sókn ÍBV gekk brösuglega enda leikmanni færri og þegar aðeins rúmar tvær sekúndur voru eftir fékk ÍBV aukakast. Leikmenn stilltu upp fyrir Öllu Gorkorian sem skoraði sigurmarkið um leið og leiktíminn rann út og lokatölur 26-27 fyrir ÍBV. Þar með er ÍBV komið með aðra höndina á Islandsmeistaratitilinn. Mörk ÍBV: Anna Yakova 8, Sylvia Strass 7, Alla Gorkorian 5, Ana Perez 3, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Edda Eggertsdóttir I, Birgit Engl I. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 15/2.


'''Fjölmennt og vel heppnað mót'''  
=== '''Fjölmennt og vel heppnað mót''' ===
 
Síðustu helgina í apríl fór fram í Eyjum síðasta fjölliðamót Íslandsmótsins í sjötta flokki karla í handbolta. Alls komu hingað um 600 manns í tengslum við mótið en auk þess fylgdi góður hópur af foreldrum þannig að þetta handboltamót er svipað að stærðargráðu og Vöruvalsmótið í fótbolta. Alls voru 49 lið skráð til leiks, frá 14 félögum og voru leiknir 128 leikir á þremur dögum. Páll Scheving, framkvæmdastjóri ÍBV, bar hitann og þungann af skipulagningu helgarinnar og hann sagði í samtali við Fréttir að allt hefði gengið eins og vel smurð vél. „''Ég held að þetta hafi hreinlega gengið eins vel og mögulegt var og ég hef ekki heyrt annað en að allir séu ánægðir. Þetta er annað árið í röð sem við höldum svona fjölmenn mót, í fyrra vorum við með tvö en aðeins eitt í ár. Við reynum líka að gera þetta svolítið sérstakt, höfum sérstaka umgjörð í kringum úrslitaleikina þar sem allir leikmenn eru kynntir með öllu tilheyrandi. Svoleiðist þekkist ekki hjá öðrum félögum sem halda svona mót enda eru strákarnir með stjömur í augunum á meðan þessu stendur."'' En hvernig gekk að koma þessu heim og saman á aðeins þremur sólarhringum? „''Við Eyjamenn erum auðvitað orðnir ótrúlega sjóaðir í svona mótahaldi og héma er mikil reynsla og þekking þegar kemur að svona vinnu. Við búum líka við það að hér býr duglegt fólk sem er tilbúið að hjálpa til. HSÍ hefur gefið það út að leyfilegt sé að vera aðeins með einn dómara á leik en við settum okkur það markmið að vera með tvo á hverjum einasta leik og það tókst. Við eram líka með frábæra aðstöðu héma í Eyjum, þrjá löglega handboltavelli í sama húsinu þannig að það eru ekki mörg félög í landinu sem geta haldið svona glæsileg mót."''  
Síðustu helgina í apríl fór fram í Eyjum síðasta fjölliðamót Íslandsmótsins í sjötta flokki karla í handbolta. Alls komu hingað um 600 manns í tengslum við mótið en auk þess fylgdi góður hópur af foreldrum þannig að þetta handboltamót er svipað að stærðargráðu og Vöruvalsmótið í fótbolta. Alls voru 49 lið skráð til leiks, frá 14 félögum og voru leiknir 128 leikir á þremur dögum. Páll Scheving, framkvæmdastjóri ÍBV, bar hitann og þungann af skipulagningu helgarinnar og hann sagði í samtali við Fréttir að allt hefði gengið eins og vel smurð vél. „''Ég held að þetta hafi hreinlega gengið eins vel og mögulegt var og ég hef ekki heyrt annað en að allir séu ánægðir. Þetta er annað árið í röð sem við höldum svona fjölmenn mót, í fyrra vorum við með tvö en aðeins eitt í ár. Við reynum líka að gera þetta svolítið sérstakt, höfum sérstaka umgjörð í kringum úrslitaleikina þar sem allir leikmenn eru kynntir með öllu tilheyrandi. Svoleiðist þekkist ekki hjá öðrum félögum sem halda svona mót enda eru strákarnir með stjömur í augunum á meðan þessu stendur."'' En hvernig gekk að koma þessu heim og saman á aðeins þremur sólarhringum? „''Við Eyjamenn erum auðvitað orðnir ótrúlega sjóaðir í svona mótahaldi og héma er mikil reynsla og þekking þegar kemur að svona vinnu. Við búum líka við það að hér býr duglegt fólk sem er tilbúið að hjálpa til. HSÍ hefur gefið það út að leyfilegt sé að vera aðeins með einn dómara á leik en við settum okkur það markmið að vera með tvo á hverjum einasta leik og það tókst. Við eram líka með frábæra aðstöðu héma í Eyjum, þrjá löglega handboltavelli í sama húsinu þannig að það eru ekki mörg félög í landinu sem geta haldið svona glæsileg mót."''  


Hjá A-liðum varð Afturelding íslandsmeistari en samanlagður árangur úr öllum fjölliðamótum vetrarins skar úr um það. Í B- og C-liðum urðu hins vegar Haukar Islandsmeistarar. ÍBV var að sjálfsögðu með þrjú lið í mótinu en þau unnu ekki til verðlauna að þessu sinni.
Hjá A-liðum varð Afturelding íslandsmeistari en samanlagður árangur úr öllum fjölliðamótum vetrarins skar úr um það. Í B- og C-liðum urðu hins vegar Haukar Islandsmeistarar. ÍBV var að sjálfsögðu með þrjú lið í mótinu en þau unnu ekki til verðlauna að þessu sinni.


'''Tveir góðir sigrar hjá stelpunum'''  
=== '''Tveir góðir sigrar hjá stelpunum''' ===
 
Kvennalið ÍBV í knattspyrnu lék tvo leiki í deildarbikamum í lok apríl. Fyrst lék liðið gegn Breiðabliki á laguardag en ÍBV hafði til þessa aldrei unnið Breiðablik í opinberu móti. Sú grýla var hins vegar kveðin í kútinn því ÍBV sigraði 5-3 eftir að hafa komist í 5- 1. Mörk ÍBV: Margrét Lára Viðarsdóttir 2, Olga Færseth, Íris Sæmundsdóttir og Mhairi Gilmour. Síðari leikurinn fór svo fram daginn eftir og þá var leikið gegn Þór/KA/KS. ÍBV var óvænt undir í hálfleik, 1 -2 en leikmönnuin liðsins tókst að snúa leiknum sér í hag í þeim síðari og ÍBV vann 4-2. Mörk ÍBV: Olga Færseth, Mhairi Gilmour, Thelma Sigurðardóttir og Svetlana Balinskaya. TværfráÍBV Það var ekki eintóm hamingja í herbúðum kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu því þrátt fyrir tvo góða sigra í deilarbikarnum þá varð liðið fyrir áfalli um helgina. Pálína Bragadóttir, sem gekk í raðir ÍBV fyrr í vetur, meiddist í æfingaferð liðsins í Portúgal og um helgina kom í ljós að hún er með slitin krossbönd í hné og kemur þar af leiðandi ekki til með að leika með liðinu í sumar. Þá mun Elva D. Grímsdóuir ekki heldur leika með liðinu þar sem hún fylgir unnusta sínum, Birki Pálssyni, austur á land þar sem hann mun leika með Hugin í sumar en bæði Elva og Pálína hafa verið að leika vel á undirbúningstímabilinu
Kvennalið ÍBV í knattspyrnu lék tvo leiki í deildarbikamum í lok apríl. Fyrst lék liðið gegn Breiðabliki á laguardag en ÍBV hafði til þessa aldrei unnið Breiðablik í opinberu móti. Sú grýla var hins vegar kveðin í kútinn því ÍBV sigraði 5-3 eftir að hafa komist í 5- 1. Mörk ÍBV: Margrét Lára Viðarsdóttir 2, Olga Færseth, Íris Sæmundsdóttir og Mhairi Gilmour. Síðari leikurinn fór svo fram daginn eftir og þá var leikið gegn Þór/KA/KS. ÍBV var óvænt undir í hálfleik, 1 -2 en leikmönnuin liðsins tókst að snúa leiknum sér í hag í þeim síðari og ÍBV vann 4-2. Mörk ÍBV: Olga Færseth, Mhairi Gilmour, Thelma Sigurðardóttir og Svetlana Balinskaya. TværfráÍBV Það var ekki eintóm hamingja í herbúðum kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu því þrátt fyrir tvo góða sigra í deilarbikarnum þá varð liðið fyrir áfalli um helgina. Pálína Bragadóttir, sem gekk í raðir ÍBV fyrr í vetur, meiddist í æfingaferð liðsins í Portúgal og um helgina kom í ljós að hún er með slitin krossbönd í hné og kemur þar af leiðandi ekki til með að leika með liðinu í sumar. Þá mun Elva D. Grímsdóuir ekki heldur leika með liðinu þar sem hún fylgir unnusta sínum, Birki Pálssyni, austur á land þar sem hann mun leika með Hugin í sumar en bæði Elva og Pálína hafa verið að leika vel á undirbúningstímabilinu


'''Maí'''
=== '''Maí''' ===
 
'''Góður samningur við Ölgerðina'''


=== '''Góður samningur við Ölgerðina''' ===
ÍBV náði á dögunum mjög góðum samningi við Olgerð Egils Skallagrímssonar og Óskar Freyr Brynjarsson sagði í samtali við Fréttir að þrátt fyrir góðan samning félagsins við Vífilfell komi nýi samningurinn til með að hjálpa mikið í rekstrinum. „Við náðum mjög góðum samningi við Ölgerðina sem kemur að öllu okkar starfi, Þjóðhátíð, Shell- og Vöruvalsmóti, knattspyrnu og handbolta og starfi yngri flokkana. Samningurinn við Vífilfell rennur út í sumar en við höfum átt mjög gott samstarf við þá. En við verðum að hafa í huga hvað þetta er viðamikill rekstur, fyrir utan þjóðhátíð, Shell- og Vöruvalsmót sendum við 25 flokka í íslandsmót í handbolta og fótbolta."
ÍBV náði á dögunum mjög góðum samningi við Olgerð Egils Skallagrímssonar og Óskar Freyr Brynjarsson sagði í samtali við Fréttir að þrátt fyrir góðan samning félagsins við Vífilfell komi nýi samningurinn til með að hjálpa mikið í rekstrinum. „Við náðum mjög góðum samningi við Ölgerðina sem kemur að öllu okkar starfi, Þjóðhátíð, Shell- og Vöruvalsmóti, knattspyrnu og handbolta og starfi yngri flokkana. Samningurinn við Vífilfell rennur út í sumar en við höfum átt mjög gott samstarf við þá. En við verðum að hafa í huga hvað þetta er viðamikill rekstur, fyrir utan þjóðhátíð, Shell- og Vöruvalsmót sendum við 25 flokka í íslandsmót í handbolta og fótbolta."


'''Yfirlýsing frá ÍBV- íþróttafélagi'''
=== '''Yfirlýsing frá ÍBV- íþróttafélagi''' ===
 
Ágætu Eyjamenn og stuðningsmenn ÍBV. Árlega heldur ÍBV- íþróttafélag þjóðhátíð í Herjólfsdal. Gríðarlegur kostnaður er samfara þeim hátíðahöldum. Einn er sá kostnaðarliður sem við hjá ÍBV teljum mjög ósanngjarnan en það er kostnaður við löggæslu. Það skal tekið skýrt fram að ÍBV sér um gæslu á þjóðhátíð sem Björgunarfélag Vestmannaeyja hefur forgöngu um en löggæslan er því til viðbótar. Ekki er ólíklegt að löggæslukostnaður á Þjóðhátíð 2003 gæti verið um kr. 4.000.000.- Eins og staðan er í dag gæti ÍBV þurft að greiða þennan kostnað. Við hjá ÍBV höfum óskað eftir því frá stjórnmálaflokkum sem bjóða fram til alþingiskosninga 2003 að þeir standi með okkur í því baráttumáli að löggæslukostnaður falli ekki á ÍBV vegna þjóðhátíðar líkt og er t.d. með Menningarnótt Reykjavíkur, 17. júní skemmtun í Reykjavík, Neistaflug í Neskaupstað, Sfldarævintýri á Siglufirði o.fl. ÍBV hefur afhent stjórnmálafokkum yfirlýsingu þessa og óskað eftir skriflegu samþykki þeirra fyrir þessu sanngjarna baráttumáli ÍBV sem skiptir félagið gríðalega miklu máli. ÍBV mun fylgja þessu máli vel eftir og gera grein fyrir því opinberlega hvernig stjórnmálaflokkarnir taka á þessu sanngirnismáli nú fyrir kosningar og biðjum við ykkur ágætu Eyjamenn sem stuðningsmenn ÍBV að standa þétt við bakið á félaginu okkar  
Ágætu Eyjamenn og stuðningsmenn ÍBV. Árlega heldur ÍBV- íþróttafélag þjóðhátíð í Herjólfsdal. Gríðarlegur kostnaður er samfara þeim hátíðahöldum. Einn er sá kostnaðarliður sem við hjá ÍBV teljum mjög ósanngjarnan en það er kostnaður við löggæslu. Það skal tekið skýrt fram að ÍBV sér um gæslu á þjóðhátíð sem Björgunarfélag Vestmannaeyja hefur forgöngu um en löggæslan er því til viðbótar. Ekki er ólíklegt að löggæslukostnaður á Þjóðhátíð 2003 gæti verið um kr. 4.000.000.- Eins og staðan er í dag gæti ÍBV þurft að greiða þennan kostnað. Við hjá ÍBV höfum óskað eftir því frá stjórnmálaflokkum sem bjóða fram til alþingiskosninga 2003 að þeir standi með okkur í því baráttumáli að löggæslukostnaður falli ekki á ÍBV vegna þjóðhátíðar líkt og er t.d. með Menningarnótt Reykjavíkur, 17. júní skemmtun í Reykjavík, Neistaflug í Neskaupstað, Sfldarævintýri á Siglufirði o.fl. ÍBV hefur afhent stjórnmálafokkum yfirlýsingu þessa og óskað eftir skriflegu samþykki þeirra fyrir þessu sanngjarna baráttumáli ÍBV sem skiptir félagið gríðalega miklu máli. ÍBV mun fylgja þessu máli vel eftir og gera grein fyrir því opinberlega hvernig stjórnmálaflokkarnir taka á þessu sanngirnismáli nú fyrir kosningar og biðjum við ykkur ágætu Eyjamenn sem stuðningsmenn ÍBV að standa þétt við bakið á félaginu okkar  


F.h. ÍBV-íþróttafélags: Að þessari yfírlýsingu standa allar deildir ÍBV-íþróttafélags ásamt aðalstjórn.
F.h. ÍBV-íþróttafélags: Að þessari yfírlýsingu standa allar deildir ÍBV-íþróttafélags ásamt aðalstjórn.


'''Besti árangur ÍBV frá upphafi'''  
=== '''Besti árangur ÍBV frá upphafi''' ===
 
ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið mætti Haukum í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Sterkur varnarleikur einkenndi fyrstu mínútur leiksins og fyrsta markið kom ekki fyrr en eftir fimm mínútur og voru það gestirnir sem skoruðu. Haukar, líkt og í fyrstu viðureign liðanna í Eyjum, héldu forystunni framan af og virtust vera meira tilbúnar í slaginn en heimaliðið. Munurinn varð þó aldrei meira en tvö mörk og þegar flautað var til leikhlés höfðu Haukar betur með einu marki, 10:11. Sama var upp á teningnum í upphafi síðari hálfleiks og náðu gestirnir þriggja marka forystu í upphafi seinni hálfleiks. Þá kom Alla Gorkorian aftur til leiks en hún var tekin út af um miðjan fyrri hálfleik og var greinilega ekki sátt við það. Hún sýndi hversu mikilvæg hún er Eyjaliðinuá þessum kafla, átti glæsilegar sendingar þvert yfir völlinn í hraðaupphlaupum ÍBV, stal boltanum af Haukum og skoraði glæsileg mörk. Áður en hennar kafli var búinn var ÍBV komið yfir 16:15 og gríðarleg stemmning í húsinu. Nú tók við mikill darraðardans þar sem liðin skiptust á að ná forystu. Haukar komust tveimur mörkum yfir þegar fimm mínútur voru til leiksloka 18:20 og virtust hafa þetta í hendi sér. Eyjakonur skoruðu næstu tvö mörk leiksins og staðan var jöfn. Aftur fengu Haukar tækifæri á að komast yfir þegar rúmar tvær mínútur voru eftir. Þær náðu að galopna vörn ÍBV en Nína K. Björnsdóttir skaut í gólfið og hátt yfir úr dauðafæri. ÍBV-liðið brunaði fram og af miklu harðfylgi skoraði Birgit Engl tuttugasta og fyrsta mark ÍBV. Og allt ætlaði um koll að keyra á áhorfendabekkjunum í Eyjum. Haukaliðið hafði því einn möguleika enn og nú að knýja fram framlengingu en hrikaleg sending Nínu hafnaði beint í höndunum á Öllu Gorkorian sem brunaði fram ásamt samherjum sínum og skoraði svo sjálf tuttugasta og annað mark ÍBV sem jafnframt var lokamark Íslandsmótsin sþetta tímabilið. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í húsinu.Það var enginn vafi hver var maður leiksins. Vigdís Sigurðardóttir átti sannkallaðan stórleik og er það ekki í fyrsta skiptið sem hún dregur vagninn þegar ÍBV er annars vegar, þrjú vítaköst varði hún og samtals 25 skot í leiknum. Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 8/2, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Birgit Engl 3, Sylvia Strass 3, Anna Yakova 3, Edda Eggertsdóttir 1, Ana Perez 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 25/3
ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið mætti Haukum í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Sterkur varnarleikur einkenndi fyrstu mínútur leiksins og fyrsta markið kom ekki fyrr en eftir fimm mínútur og voru það gestirnir sem skoruðu. Haukar, líkt og í fyrstu viðureign liðanna í Eyjum, héldu forystunni framan af og virtust vera meira tilbúnar í slaginn en heimaliðið. Munurinn varð þó aldrei meira en tvö mörk og þegar flautað var til leikhlés höfðu Haukar betur með einu marki, 10:11. Sama var upp á teningnum í upphafi síðari hálfleiks og náðu gestirnir þriggja marka forystu í upphafi seinni hálfleiks. Þá kom Alla Gorkorian aftur til leiks en hún var tekin út af um miðjan fyrri hálfleik og var greinilega ekki sátt við það. Hún sýndi hversu mikilvæg hún er Eyjaliðinuá þessum kafla, átti glæsilegar sendingar þvert yfir völlinn í hraðaupphlaupum ÍBV, stal boltanum af Haukum og skoraði glæsileg mörk. Áður en hennar kafli var búinn var ÍBV komið yfir 16:15 og gríðarleg stemmning í húsinu. Nú tók við mikill darraðardans þar sem liðin skiptust á að ná forystu. Haukar komust tveimur mörkum yfir þegar fimm mínútur voru til leiksloka 18:20 og virtust hafa þetta í hendi sér. Eyjakonur skoruðu næstu tvö mörk leiksins og staðan var jöfn. Aftur fengu Haukar tækifæri á að komast yfir þegar rúmar tvær mínútur voru eftir. Þær náðu að galopna vörn ÍBV en Nína K. Björnsdóttir skaut í gólfið og hátt yfir úr dauðafæri. ÍBV-liðið brunaði fram og af miklu harðfylgi skoraði Birgit Engl tuttugasta og fyrsta mark ÍBV. Og allt ætlaði um koll að keyra á áhorfendabekkjunum í Eyjum. Haukaliðið hafði því einn möguleika enn og nú að knýja fram framlengingu en hrikaleg sending Nínu hafnaði beint í höndunum á Öllu Gorkorian sem brunaði fram ásamt samherjum sínum og skoraði svo sjálf tuttugasta og annað mark ÍBV sem jafnframt var lokamark Íslandsmótsin sþetta tímabilið. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í húsinu.Það var enginn vafi hver var maður leiksins. Vigdís Sigurðardóttir átti sannkallaðan stórleik og er það ekki í fyrsta skiptið sem hún dregur vagninn þegar ÍBV er annars vegar, þrjú vítaköst varði hún og samtals 25 skot í leiknum. Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 8/2, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Birgit Engl 3, Sylvia Strass 3, Anna Yakova 3, Edda Eggertsdóttir 1, Ana Perez 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 25/3


'''Mikil seigla'''
=== '''Mikil seigla''' ===
 
Unnur Sigmarssdóttir, þjálfari ÍBV, var að stýra liðinu í fyrsta sinn á þessum vetri og landaði hún tveimur titlum, þeim stóra og deildarmeistaratitlinum – hún var sátt í samtali við Morgunblaðið þegar stóri bikarinn var kominn í höfn. ''„Já, ég er mjög sátt við það, ég er með frábært lið í höndunum, við sýndum mikinn karakter og snerum leiknum algjörlega okkur í vil á réttum tímapunkti og kláruðum þetta bara.“'' Unnur bætti því við að leikurinn hefði boðið upp á allt það sem góður handknattleiksleikur getur boðið upp á. „''Þetta var mjög spennandi, hreinlega alveg frábær leikur og það er ekki hægt að bjóða fólki upp á meiri skemmtun en þetta, það er alveg á hreinu''.“  
Unnur Sigmarssdóttir, þjálfari ÍBV, var að stýra liðinu í fyrsta sinn á þessum vetri og landaði hún tveimur titlum, þeim stóra og deildarmeistaratitlinum – hún var sátt í samtali við Morgunblaðið þegar stóri bikarinn var kominn í höfn. ''„Já, ég er mjög sátt við það, ég er með frábært lið í höndunum, við sýndum mikinn karakter og snerum leiknum algjörlega okkur í vil á réttum tímapunkti og kláruðum þetta bara.“'' Unnur bætti því við að leikurinn hefði boðið upp á allt það sem góður handknattleiksleikur getur boðið upp á. „''Þetta var mjög spennandi, hreinlega alveg frábær leikur og það er ekki hægt að bjóða fólki upp á meiri skemmtun en þetta, það er alveg á hreinu''.“  


'''Ingibjörg, Vigdís og Varði kveðja'''
=== '''Ingibjörg, Vigdís og Varði kveðja''' ===
 
I lok leiksins gáfu þær Ingibjörg Jónsdóttir og Vigdís Sigurðardóttir það út að þær hyggist báðar leggja skóna á hilluna. Það verður vissulega sjónarsviptir að þeim Ingibjörgu og Vigdísi enda hafa þær verið andlit ÍBV út á við, Ingibjörg sem fyrirliði liðsins og Vigdís leysti Ingibjörgu af í því hlutverki fyrir tveimur árum. Þá hefur Þorvarður Þorvaldsson, formaður deilarinnar, ákveðið að draga sig í hlé og gefa öðrum tækifæri á að spreyta sig á starfinu.  
I lok leiksins gáfu þær Ingibjörg Jónsdóttir og Vigdís Sigurðardóttir það út að þær hyggist báðar leggja skóna á hilluna. Það verður vissulega sjónarsviptir að þeim Ingibjörgu og Vigdísi enda hafa þær verið andlit ÍBV út á við, Ingibjörg sem fyrirliði liðsins og Vigdís leysti Ingibjörgu af í því hlutverki fyrir tveimur árum. Þá hefur Þorvarður Þorvaldsson, formaður deilarinnar, ákveðið að draga sig í hlé og gefa öðrum tækifæri á að spreyta sig á starfinu.  


'''Leikið í deildarbikarnum'''
=== '''Leikið í deildarbikarnum''' ===
 
Karlalið ÍBV lék  gegn ÍA í átta liða úrslitum í deildarbikarnum. Skagamenn vom öllu beittari í leiknum og komust yfir strax á níundu mínútu þegar þeir skomðu úr víti. Það var svo ekki fyrr en þegar rúmur stundarfjórðungur var eftir að Skagamenn bættu við öðru markinu. Eftir mikinn klaufagang við mark ÍBV náðu þeir að pota boltanum inn eftir að ÍBV hafði mistekist nokkrum sinnum að hreinsa frá marki.    
Karlalið ÍBV lék  gegn ÍA í átta liða úrslitum í deildarbikarnum. Skagamenn vom öllu beittari í leiknum og komust yfir strax á níundu mínútu þegar þeir skomðu úr víti. Það var svo ekki fyrr en þegar rúmur stundarfjórðungur var eftir að Skagamenn bættu við öðru markinu. Eftir mikinn klaufagang við mark ÍBV náðu þeir að pota boltanum inn eftir að ÍBV hafði mistekist nokkrum sinnum að hreinsa frá marki.    


Kvennalið ÍBV lék í undanúrslitum en liðið mætti Breiðabliki og fór leikurinn fram í Fífunni. Byrjunin á leiknum var vægast sagt afleit hjá ÍBV, eftir fimmtán mínútna leik var staðan orðin 3-0 Blikum í vil. Ekki voru skoruð fleiri mörk í fyrri hálfleik en í þeim síðari komust Blikar í 4-0 áður en ÍBV minnkaði muninn. Lokatölur urðu 4-2 og skoruðu Olga Færseth og Mhairi Gilmour.
Kvennalið ÍBV lék í undanúrslitum en liðið mætti Breiðabliki og fór leikurinn fram í Fífunni. Byrjunin á leiknum var vægast sagt afleit hjá ÍBV, eftir fimmtán mínútna leik var staðan orðin 3-0 Blikum í vil. Ekki voru skoruð fleiri mörk í fyrri hálfleik en í þeim síðari komust Blikar í 4-0 áður en ÍBV minnkaði muninn. Lokatölur urðu 4-2 og skoruðu Olga Færseth og Mhairi Gilmour.


'''Yngri flokkarnir'''
=== '''Yngri flokkarnir''' ===
 
Bæði annar og þriðji flokkur léku gegn HK og sigruðu báðir flokkar leikina. Annar flokkur karla sigraði með tuttugu marka mun, 35-15 eftir að staðan hafði verið 14-9 í hálfleik. Mörk ÍBV: Sigþór Friðriksson 8, Davíð Óskarsson 7, Kári Kristjánsson 6, Sigurður Ari Stefánsson 5, Guðni Ingvarsson 4, Sindri Haraldsson 3, Leifur Jóhannesson 3. Þriðji flokkur lék einnig gegn HK og sigruðu þeir sinn leik með einu marki, 22-21.  
Bæði annar og þriðji flokkur léku gegn HK og sigruðu báðir flokkar leikina. Annar flokkur karla sigraði með tuttugu marka mun, 35-15 eftir að staðan hafði verið 14-9 í hálfleik. Mörk ÍBV: Sigþór Friðriksson 8, Davíð Óskarsson 7, Kári Kristjánsson 6, Sigurður Ari Stefánsson 5, Guðni Ingvarsson 4, Sindri Haraldsson 3, Leifur Jóhannesson 3. Þriðji flokkur lék einnig gegn HK og sigruðu þeir sinn leik með einu marki, 22-21.  


'''Sylvia og Birgit áfram'''  
=== '''Sylvia og Birgit áfram''' ===
 
Í hófi sem bæjarstjórn Vestmannaeyja hélt til heiðurs Íslandsmeistumm ÍBV var greint frá því að austurrísku leikmennirnir í liðinu, þær Sylvia Strass og Birgit Engl, hafi ákveðið að leika með liðinu aftur á næsta ári. Þær stöllur skrifuðu báðar undir eins árs samning en fyrir höfðu forráðamenn ÍBV tryggt áframhaldandi þjónustu þeirra ÖIlu Gorkorian og Önnu Yakovu.  
Í hófi sem bæjarstjórn Vestmannaeyja hélt til heiðurs Íslandsmeistumm ÍBV var greint frá því að austurrísku leikmennirnir í liðinu, þær Sylvia Strass og Birgit Engl, hafi ákveðið að leika með liðinu aftur á næsta ári. Þær stöllur skrifuðu báðar undir eins árs samning en fyrir höfðu forráðamenn ÍBV tryggt áframhaldandi þjónustu þeirra ÖIlu Gorkorian og Önnu Yakovu.  


'''Karen Burke aftur í ÍBV'''  
=== '''Karen Burke aftur í ÍBV''' ===
 
Enski landsliðsmaðurinn Karen Burke hefur ákveðið að leika aftur með ÍBV en hún kom fyrst til liðs við liðið árið 1998 en lék lítið með liðinu þá. Karen lék hins vegar bæði árið 1999 og árið 2000 en hefur ekki leikið með ÍBV síðan. Hún er 32 ára, sókndjarfur miðjumaður og hefur skorað 16 mörk í 21 leik með ÍBV.  
Enski landsliðsmaðurinn Karen Burke hefur ákveðið að leika aftur með ÍBV en hún kom fyrst til liðs við liðið árið 1998 en lék lítið með liðinu þá. Karen lék hins vegar bæði árið 1999 og árið 2000 en hefur ekki leikið með ÍBV síðan. Hún er 32 ára, sókndjarfur miðjumaður og hefur skorað 16 mörk í 21 leik með ÍBV.  


'''Ensku strákarnir með ÍBV í sumar'''
=== '''Ensku strákarnir með ÍBV í sumar''' ===
 
Ensku Ieikmennimir sem ÍBV hefur verið að skoða undanfarna dag munu leika með ÍBV í sumar. Um er að ræða varnarmanninn Tom Betts og svo sókndjarfan miðjumann að nafni Ian Jeffs en báðir koma þeir frá enska 2. deildarliðinu Crewe Alexandra en liðið vann sér sæti í 1. deild á næstu leiktíð. Báðir eru leikmennirnir 21 árs.  
Ensku Ieikmennimir sem ÍBV hefur verið að skoða undanfarna dag munu leika með ÍBV í sumar. Um er að ræða varnarmanninn Tom Betts og svo sókndjarfan miðjumann að nafni Ian Jeffs en báðir koma þeir frá enska 2. deildarliðinu Crewe Alexandra en liðið vann sér sæti í 1. deild á næstu leiktíð. Báðir eru leikmennirnir 21 árs.  


'''Kári í landsliðshópinn'''
=== '''Kári í landsliðshópinn''' ===
 
Kári Kristjánsson, handboltakappi úr ÍBV, hefur verið valinn í íslenska ungmennalandsliðið skipað leikmönnum fæddum 1984 og síðar.  
Kári Kristjánsson, handboltakappi úr ÍBV, hefur verið valinn í íslenska ungmennalandsliðið skipað leikmönnum fæddum 1984 og síðar.  


'''Erum tilbúnir í slaginn'''  
=== '''Erum tilbúnir í slaginn''' ===
 
Eyjamenn réðu til sín nýjan þjálfara fyrir komandi átök en sá heitir Magnús Gylfason. Magnús segir í samtali við Fréttir að þrátt fyrir erfiðar aðstæður þá sé hann nokkuð sáttur við undirbúning liðsins? „''Ég er mjög sáttur við undirbúninginn og tel að liðið sé á réttu róli fyrir fyrsta leik. Við höfum verið að fá menn inn í hópinn sem ég hef mikla trú á auk þess að vera með sterka einstaklinga fyrir í hópnum. Annars hefur þetta gengið vel og þótt við höfum verið í tveimur hópum, sem er nýtt fyrir mér, þá held ég að æfingaferðin til Spánar hafi hjálpað okkur mikið. Við spiluðum mikið í deildarbikamum eftir áramót þannig að þá fékk ég tækifæri á að kynnast Ieikmönnum og þeir mér."'' Er liðið klárt fyrir fyrsta leik? „''Ég mundi segja að við séum að verða klárir í slaginn. Meiðsli hafa auðvitað sett eitthvert strik í reikninginn en það má búast við slíku þegar álagið eykst þannig að við erum bara á góðu róli."'' Nú hafa menn verið að spá um gengi ÍBV og flestir eru á því að liðið muni verða í neðri hluta deildarinnar, eigum við von á erfiðu sumri? ''„Ég held við getum verið sammála um að liðið sé ungt að árum og liðið lenti í basli á síðustu leiktíð. En ég vona að við séum búnir að styrkja hópinn nægilega til að við getum staðið okkur."''
Eyjamenn réðu til sín nýjan þjálfara fyrir komandi átök en sá heitir Magnús Gylfason. Magnús segir í samtali við Fréttir að þrátt fyrir erfiðar aðstæður þá sé hann nokkuð sáttur við undirbúning liðsins? „''Ég er mjög sáttur við undirbúninginn og tel að liðið sé á réttu róli fyrir fyrsta leik. Við höfum verið að fá menn inn í hópinn sem ég hef mikla trú á auk þess að vera með sterka einstaklinga fyrir í hópnum. Annars hefur þetta gengið vel og þótt við höfum verið í tveimur hópum, sem er nýtt fyrir mér, þá held ég að æfingaferðin til Spánar hafi hjálpað okkur mikið. Við spiluðum mikið í deildarbikamum eftir áramót þannig að þá fékk ég tækifæri á að kynnast Ieikmönnum og þeir mér."'' Er liðið klárt fyrir fyrsta leik? „''Ég mundi segja að við séum að verða klárir í slaginn. Meiðsli hafa auðvitað sett eitthvert strik í reikninginn en það má búast við slíku þegar álagið eykst þannig að við erum bara á góðu róli."'' Nú hafa menn verið að spá um gengi ÍBV og flestir eru á því að liðið muni verða í neðri hluta deildarinnar, eigum við von á erfiðu sumri? ''„Ég held við getum verið sammála um að liðið sé ungt að árum og liðið lenti í basli á síðustu leiktíð. En ég vona að við séum búnir að styrkja hópinn nægilega til að við getum staðið okkur."''
 
'''Ingibjörg og Bognar best'''


=== '''Ingibjörg og Bognar best''' ===
Það var mikið um dýrðir í Höllinni föstudagskvöldið 9. maí þegar ÍBV- íþróttafélag efndi til mikillar samkomu þar sem saman voru komnir forráðamenn félagsins, leikmenn, bæði handboltafólk og knattspyrnumenn auk fjölda stuðningsmanna, í allt um 250 manns. Hápunktur kvöldsins var svo uppgjör vetrarins í handboltanum þar sem stelpurnar í meistaraflokki stálu senunni með sína þrjá titla eftir veturinn. Þær eru meistar meistaranna 2002, deildarmeistarar 2003 og loks Íslandsmeistarar ársins 2003. Kvöldið var í alla staði hið glæsilegasta og umgjörðin eins og hún getur best orðið og á borðum voru dýrindis réttir. Mikið var um ræðuhöid þar sem mikið lof var borið á félagið, stjórnendur þess og ekki síst það mikla starf sem bæði keppendur og sjálfboðaliðar eru tilbúnir að leggja á sig. Unnur Sigmarsdóttir, þjálfari Kvennaliðs ÍBV, stiklaði á stóru í árangrí vetrarins. Þar kom fram að leikjafjöldi liðsins var í vetur 55; æfíngaleikir, bikarleikir, deildarleikir og úrslitakeppni. Þrír leikir töpuðust, tveir urðu jafntefli og 50 unnust, „og geri aðrir betur," sagði Unnur. Þá kom einnig fram að liðið hefði verið 318 klst. við æfíngar og 230 klst. hefðu farið í ferðalög, eða samtals 3,5 mánuðir miðað við átta stunda vinnudag. Ingibjörg Jónsdóttir var kjörin besti leikmaður íslandsmeistaranna, Robert Bognar var bestur hjá körlunum og Alla Gorgorian var markahæst. Eyjólfur Hannesson og Hildur Sólveig Sigurðardóttir voru valin efnilegustu leikmennirnir. Davíð Þór Óskarsson og Þórsteina Sigurbjörnsdóttir hlutu Fréttabikaranna.  
Það var mikið um dýrðir í Höllinni föstudagskvöldið 9. maí þegar ÍBV- íþróttafélag efndi til mikillar samkomu þar sem saman voru komnir forráðamenn félagsins, leikmenn, bæði handboltafólk og knattspyrnumenn auk fjölda stuðningsmanna, í allt um 250 manns. Hápunktur kvöldsins var svo uppgjör vetrarins í handboltanum þar sem stelpurnar í meistaraflokki stálu senunni með sína þrjá titla eftir veturinn. Þær eru meistar meistaranna 2002, deildarmeistarar 2003 og loks Íslandsmeistarar ársins 2003. Kvöldið var í alla staði hið glæsilegasta og umgjörðin eins og hún getur best orðið og á borðum voru dýrindis réttir. Mikið var um ræðuhöid þar sem mikið lof var borið á félagið, stjórnendur þess og ekki síst það mikla starf sem bæði keppendur og sjálfboðaliðar eru tilbúnir að leggja á sig. Unnur Sigmarsdóttir, þjálfari Kvennaliðs ÍBV, stiklaði á stóru í árangrí vetrarins. Þar kom fram að leikjafjöldi liðsins var í vetur 55; æfíngaleikir, bikarleikir, deildarleikir og úrslitakeppni. Þrír leikir töpuðust, tveir urðu jafntefli og 50 unnust, „og geri aðrir betur," sagði Unnur. Þá kom einnig fram að liðið hefði verið 318 klst. við æfíngar og 230 klst. hefðu farið í ferðalög, eða samtals 3,5 mánuðir miðað við átta stunda vinnudag. Ingibjörg Jónsdóttir var kjörin besti leikmaður íslandsmeistaranna, Robert Bognar var bestur hjá körlunum og Alla Gorgorian var markahæst. Eyjólfur Hannesson og Hildur Sólveig Sigurðardóttir voru valin efnilegustu leikmennirnir. Davíð Þór Óskarsson og Þórsteina Sigurbjörnsdóttir hlutu Fréttabikaranna.  


'''ÍBV í viðræðum við Eradze'''  
=== '''ÍBV í viðræðum við Eradze''' ===
 
Forráðamenn handknattleiksliðs karla eru komnir á fullt við undirbúning næsta tímabils en þegar hefur ráðið tryggt að leikstjórnandinn og Ungverjinn, Robert Bognar verði áfram með á næstu leiktíð. Þá mun landi hans vera í skoðun og miklar líkur á því að hann gangi til liðs við ÍBV. Þar er á ferð sterkur órvhentur leikmaður sem getur leikið bæði í homi og í skyttuhlutverki. Þá er ÍBV einnig í viðræðum við landsliðsmarkvörðinn Roland Eradze, sem lék með Valsmönnum í vetur. ÍBV var einnig í viðræðum við markverðina Jóhann Guðmundsson og Hörð Flóka Ólafsson.  
Forráðamenn handknattleiksliðs karla eru komnir á fullt við undirbúning næsta tímabils en þegar hefur ráðið tryggt að leikstjórnandinn og Ungverjinn, Robert Bognar verði áfram með á næstu leiktíð. Þá mun landi hans vera í skoðun og miklar líkur á því að hann gangi til liðs við ÍBV. Þar er á ferð sterkur órvhentur leikmaður sem getur leikið bæði í homi og í skyttuhlutverki. Þá er ÍBV einnig í viðræðum við landsliðsmarkvörðinn Roland Eradze, sem lék með Valsmönnum í vetur. ÍBV var einnig í viðræðum við markverðina Jóhann Guðmundsson og Hörð Flóka Ólafsson.  


'''Stórsigur hjá ÍBV'''  
=== '''Stórsigur hjá ÍBV''' ===
 
ÍBV og KFS áttust við í bryjun maí á Helgafellsvelli. Leikurinn var jafn framan af og mátti varla á milli liðanna sjá. En smám saman náðu leikmenn ÍBV undirtökunum og staðan í hálfleik var 2-l. Í seinni hálfleik kom hins vegar góður leikkafli hjá ÍBV sem skoraði fjögur mörk á stuttum tíma og botninn datt úr leiknum. Lokatölur urðu svo 6-1 fyrir ÍBV, ágætis æfíng fyrir komandi átök. Mörk ÍBV: Bjarni Rúnar Einarsson 4, Bjami Geir Viðarsson 1 og Pétur Runólfsson 1. Mark KFS: Magnús Steindórsson.
ÍBV og KFS áttust við í bryjun maí á Helgafellsvelli. Leikurinn var jafn framan af og mátti varla á milli liðanna sjá. En smám saman náðu leikmenn ÍBV undirtökunum og staðan í hálfleik var 2-l. Í seinni hálfleik kom hins vegar góður leikkafli hjá ÍBV sem skoraði fjögur mörk á stuttum tíma og botninn datt úr leiknum. Lokatölur urðu svo 6-1 fyrir ÍBV, ágætis æfíng fyrir komandi átök. Mörk ÍBV: Bjarni Rúnar Einarsson 4, Bjami Geir Viðarsson 1 og Pétur Runólfsson 1. Mark KFS: Magnús Steindórsson.


'''Stefnum á sigur í deild'''  
=== '''Stefnum á sigur í deild''' ===
 
Heimir Hallgrímsson, þjálfari kvennaliðs ÍBV er með liðið í fjórða sinn á síðustu fimm árum. Blaðamaður Frétta hitti á Heimi stuttu fyrir fyrsta leik liðsins í árlegu spjalli blaðsins við þjálfara liðanna. Hvernig kom það til að þú ákvaðst að taka þetta að þér? „''Staðan var mjög erfið hjá stelpunum eftir síðasta sumar, það var búið að leita mikið að þjálfara en enginn fékkst. Ég tók svo að mér að stýra liðinu í innanhúsmótinu og eftir það settumst við niður og ákváðum að ég héldi áfram. Liðið var komið í ákveðna kreppu og mér þykir einfaldlega of vænt um það til þess að sjá það fara niður í einhverja meðalmennsku."'' Varðandí undirbúningsvinnu fyrir tímabilið þá er ekki komið að tómum kofanum hjá Heimi enda hefur hann ávallt gert meira með kvennaliðinu en bara þjálfa, m.a. leitað að leikmönnum. Hvemig gekk þessi vinna í vetur? ''„Það gekk mjög vel. Ég hef staðið í þessum sporum áður og vissi nokkurn veginn hvað væri best að leggja áherslu á í vetur. Við kláruðum þau mál fyrst og höfum haft fyrir vikið flesta okkar leikmenn hér í Eyjum frá áramótum. Ég held að mér sé óhætt að fullyrða að aldrei áður hafi ég haft alla mína leikmenn hér heima fyrir fyrsta leik, hvað þá nánast allt undirbúningstímabilið. Við líðum hins vegar fyrir aðstöðuleysið og skort á peningum í vetur og spilum helmingi færri leiki en önnur lið á undirbúningstímabilinu fyrir vikið."'' Heimir heldur áfram og segir að um áramót hafi ÍBV staðið öðrum liðum langt að baki í undirbúningi. „''Ég var í raun ekki ráðinn fyrr en í desember þannig að liðið var þjálfaralaust frá mótslokum í fyrra og fram að því. Við vorum langt á eftir en vonandi höfum við dregið á önnur lið í líkamlegu formi og leikæfíngu. Aðstæður eru líka þannig hérna að það er erfitt að ná fram á æfingu því sem þú ætlar þér því malarvöllurinn er einfaldlega ónýtur''. En hver er stefnan fyrir sumarið? „''Við ætlum okkur að ná langt í sumar og höfum sett stefnuna á sigur í deildinni. Við höfum fengið góðan liðsstyrk og möguleikarnir eru fyrir hendi. Hefðin er hins vegar ekki með okkur í þessu en einhvern tíma þarf að stíga fyrsta skrefið. Eg hef líka trú á því að deildin verði jafnari í ár en í fyrra. Efstu liðin eiga öll eftir að tapa stigum en það getur lfka unnið með okkur hve deildin er jöfn því það verður ekkert eitt lið sem stingur af."''
Heimir Hallgrímsson, þjálfari kvennaliðs ÍBV er með liðið í fjórða sinn á síðustu fimm árum. Blaðamaður Frétta hitti á Heimi stuttu fyrir fyrsta leik liðsins í árlegu spjalli blaðsins við þjálfara liðanna. Hvernig kom það til að þú ákvaðst að taka þetta að þér? „''Staðan var mjög erfið hjá stelpunum eftir síðasta sumar, það var búið að leita mikið að þjálfara en enginn fékkst. Ég tók svo að mér að stýra liðinu í innanhúsmótinu og eftir það settumst við niður og ákváðum að ég héldi áfram. Liðið var komið í ákveðna kreppu og mér þykir einfaldlega of vænt um það til þess að sjá það fara niður í einhverja meðalmennsku."'' Varðandí undirbúningsvinnu fyrir tímabilið þá er ekki komið að tómum kofanum hjá Heimi enda hefur hann ávallt gert meira með kvennaliðinu en bara þjálfa, m.a. leitað að leikmönnum. Hvemig gekk þessi vinna í vetur? ''„Það gekk mjög vel. Ég hef staðið í þessum sporum áður og vissi nokkurn veginn hvað væri best að leggja áherslu á í vetur. Við kláruðum þau mál fyrst og höfum haft fyrir vikið flesta okkar leikmenn hér í Eyjum frá áramótum. Ég held að mér sé óhætt að fullyrða að aldrei áður hafi ég haft alla mína leikmenn hér heima fyrir fyrsta leik, hvað þá nánast allt undirbúningstímabilið. Við líðum hins vegar fyrir aðstöðuleysið og skort á peningum í vetur og spilum helmingi færri leiki en önnur lið á undirbúningstímabilinu fyrir vikið."'' Heimir heldur áfram og segir að um áramót hafi ÍBV staðið öðrum liðum langt að baki í undirbúningi. „''Ég var í raun ekki ráðinn fyrr en í desember þannig að liðið var þjálfaralaust frá mótslokum í fyrra og fram að því. Við vorum langt á eftir en vonandi höfum við dregið á önnur lið í líkamlegu formi og leikæfíngu. Aðstæður eru líka þannig hérna að það er erfitt að ná fram á æfingu því sem þú ætlar þér því malarvöllurinn er einfaldlega ónýtur''. En hver er stefnan fyrir sumarið? „''Við ætlum okkur að ná langt í sumar og höfum sett stefnuna á sigur í deildinni. Við höfum fengið góðan liðsstyrk og möguleikarnir eru fyrir hendi. Hefðin er hins vegar ekki með okkur í þessu en einhvern tíma þarf að stíga fyrsta skrefið. Eg hef líka trú á því að deildin verði jafnari í ár en í fyrra. Efstu liðin eiga öll eftir að tapa stigum en það getur lfka unnið með okkur hve deildin er jöfn því það verður ekkert eitt lið sem stingur af."''
 
'''Ótrúlegur klaufaskapur'''  


=== '''Ótrúlegur klaufaskapur''' ===
ÍBV tók á móti KA í fyrstu umferð Landsbankadeildarinnar sunnudaginn 18. maí og fór leikurinn fram í frábæru veðri á Hásteinsvellinum. ÍBV var mun betra liðið í fyrri hálfleik og var nánast einstefna að marki KA. Eyjamenn virkuðu ferskir og allar sóknaraðgerðir þeirra voru lýstu hugmyndaflugi. Það var því í samræmi við gang leiksins að ÍBV komst í 2-0 en slysalegt mark KA undir lok fyrri hálfleiks hleypti þeim aftur inn í leikinn. Samt sem áður voru ekki margir á því að KA-menn ættu möguleika á sigri því yfirburðir ÍBV höfðu verið miklir í hálfleik. En seinni hálfleikur var hrein martröð fyrir hinn nýráðna þjálfara ÍBV, Magnús Gylfason. Hann þurfti að horfa upp á einn sinn leikreyndasta leikmann, Bjarnólf Lárusson, gera afdrifarík mistök þegar hann nældi sér í sitt annað gula spjald í leiknum. Spjaldið var kannski harður dómur í því tilviki en þegar leikmenn fá á sig gult spjald strax á þriðju mínútu verða þeir að hugsa sig tvisvar um áður en þeir fara í tæklingar en það gerði Bjarnólfur ekki. Fékk hann því rauða spjaldið og Eyjamenn orðnir tíu. Áður höfðu Eyjamenn skorað í eigið mark og eftirleikurinn var ÍBV erfiður þar sem drifmótor liðsins var farinn af velli. KA-menn skoruðu sigurmarkið þegar 25 mínútur voru eftir og héldu forystunni til loka. Mörk ÍBV skoraði Gunnar Heiðar Þorvaldsson.
ÍBV tók á móti KA í fyrstu umferð Landsbankadeildarinnar sunnudaginn 18. maí og fór leikurinn fram í frábæru veðri á Hásteinsvellinum. ÍBV var mun betra liðið í fyrri hálfleik og var nánast einstefna að marki KA. Eyjamenn virkuðu ferskir og allar sóknaraðgerðir þeirra voru lýstu hugmyndaflugi. Það var því í samræmi við gang leiksins að ÍBV komst í 2-0 en slysalegt mark KA undir lok fyrri hálfleiks hleypti þeim aftur inn í leikinn. Samt sem áður voru ekki margir á því að KA-menn ættu möguleika á sigri því yfirburðir ÍBV höfðu verið miklir í hálfleik. En seinni hálfleikur var hrein martröð fyrir hinn nýráðna þjálfara ÍBV, Magnús Gylfason. Hann þurfti að horfa upp á einn sinn leikreyndasta leikmann, Bjarnólf Lárusson, gera afdrifarík mistök þegar hann nældi sér í sitt annað gula spjald í leiknum. Spjaldið var kannski harður dómur í því tilviki en þegar leikmenn fá á sig gult spjald strax á þriðju mínútu verða þeir að hugsa sig tvisvar um áður en þeir fara í tæklingar en það gerði Bjarnólfur ekki. Fékk hann því rauða spjaldið og Eyjamenn orðnir tíu. Áður höfðu Eyjamenn skorað í eigið mark og eftirleikurinn var ÍBV erfiður þar sem drifmótor liðsins var farinn af velli. KA-menn skoruðu sigurmarkið þegar 25 mínútur voru eftir og héldu forystunni til loka. Mörk ÍBV skoraði Gunnar Heiðar Þorvaldsson.


'''Bestar í vörn og sókn'''  
=== '''Bestar í vörn og sókn''' ===
 
Lokahóf handknattleiksfólks fór fram á Broadway og var mikið um dýrðir. Eins og við var að búast var kvennalið ÍBV framarlega þegar kom að því að velja bestu leikmennina og fengu Eyjastúlkur þrenn verðlaun. Ingibjörg Jónsdóttir stóð uppi sem besti varnarmaður Essodeildarinnar og Sylvia Strass þótti sú besta í sókn en Vigdís Sigurðardóttir fékk háttvísisverðlaun dómarasambandsins. Það vakti nokkra athygli að sá þjálfari sem skilaði flestum titlum í hús á nýliðinni leiktíð var ekki á meðal þriggja bestu þjálfara leiktíðarinnar en þeir sem hafa fylgst með Eyjaliðinu í vetur vita vel framlag Unnar Sigmarsdóttur í vetur.  
Lokahóf handknattleiksfólks fór fram á Broadway og var mikið um dýrðir. Eins og við var að búast var kvennalið ÍBV framarlega þegar kom að því að velja bestu leikmennina og fengu Eyjastúlkur þrenn verðlaun. Ingibjörg Jónsdóttir stóð uppi sem besti varnarmaður Essodeildarinnar og Sylvia Strass þótti sú besta í sókn en Vigdís Sigurðardóttir fékk háttvísisverðlaun dómarasambandsins. Það vakti nokkra athygli að sá þjálfari sem skilaði flestum titlum í hús á nýliðinni leiktíð var ekki á meðal þriggja bestu þjálfara leiktíðarinnar en þeir sem hafa fylgst með Eyjaliðinu í vetur vita vel framlag Unnar Sigmarsdóttur í vetur.  


'''Ánægjuleg byrjun'''  
=== '''Ánægjuleg byrjun''' ===
 
ÍBV tók á móti Stjörnunni þriðjudagskvöldið 20. maí í fyrstu umferð Íslandsmótsins. Leikurinn fór fjörlega af stað og ÍBV sótti stíft fyrstu mínúturnar. Eyjastúlkur uppskáru mark strax á þriðju mínútu en eftir það datt leikurinn aðeins niður, ÍBV var þó betri aðilinn og skömmu fyrir leikhlé juku leikmenn ÍBV við forustuna en þar voru á ferðinni Lind Hrafnsdóttir og Olga Færseth. Í seinni hálfleik voru það gestirnir sem voru með undirtökin án þess þó að ógna marki ÍBV að ráði. Undir lok leiksins settu Eyjastúlkur svo aftur í gír og Olga bætti við einu marki áður en yfir lauk og lokatölur urðu því 4-0.  
ÍBV tók á móti Stjörnunni þriðjudagskvöldið 20. maí í fyrstu umferð Íslandsmótsins. Leikurinn fór fjörlega af stað og ÍBV sótti stíft fyrstu mínúturnar. Eyjastúlkur uppskáru mark strax á þriðju mínútu en eftir það datt leikurinn aðeins niður, ÍBV var þó betri aðilinn og skömmu fyrir leikhlé juku leikmenn ÍBV við forustuna en þar voru á ferðinni Lind Hrafnsdóttir og Olga Færseth. Í seinni hálfleik voru það gestirnir sem voru með undirtökin án þess þó að ógna marki ÍBV að ráði. Undir lok leiksins settu Eyjastúlkur svo aftur í gír og Olga bætti við einu marki áður en yfir lauk og lokatölur urðu því 4-0.  


'''Tveir nýir leikmenn til karlaliðsins'''  
=== '''Tveir nýir leikmenn til karlaliðsins''' ===
 
Forráðamenn karlaliðs ÍBV í handknattleik hafa unnið hörðum höndum að undanförnu að því að styrkja liðið fyrir næsta vetur. Tveir leikmenn skrifuðu undir samning við liðið um miðjan maí. Jóhann Guðmundsson, markvörður Selfoss, hefur ákveðið að leika með ÍBV í vetur en Jóhann varði flest skot í Essodeildinni í vetur, varði m.a. átta víti gegn ÍBV þegar liðin mættust á Selfossi. Þá samdi ÍBV við Imre Kiss, ungverskan leikmann sem leikur hægra megin bæði sem skytta og hornamaður. Kiss þykir nokkuð öflugur og varð m.a. fimmti markahæsti leikmaður ungversku deildarinnar í vetur.
Forráðamenn karlaliðs ÍBV í handknattleik hafa unnið hörðum höndum að undanförnu að því að styrkja liðið fyrir næsta vetur. Tveir leikmenn skrifuðu undir samning við liðið um miðjan maí. Jóhann Guðmundsson, markvörður Selfoss, hefur ákveðið að leika með ÍBV í vetur en Jóhann varði flest skot í Essodeildinni í vetur, varði m.a. átta víti gegn ÍBV þegar liðin mættust á Selfossi. Þá samdi ÍBV við Imre Kiss, ungverskan leikmann sem leikur hægra megin bæði sem skytta og hornamaður. Kiss þykir nokkuð öflugur og varð m.a. fimmti markahæsti leikmaður ungversku deildarinnar í vetur.


'''Búið hjá öðrum flokki'''  
=== '''Búið hjá 2. flokki''' ===
 
Annar flokkur karla í handboltanum lék sinn síðasta leik það sóttu Aftureldingu heim. Leikurinn var í átta liða úrslitum Íslandsmótsins en úrslitakeppnin fer þannig fram að liðið sem endaði ofar í deildinni fær heimaleik og þurfti aðeins einn sigur til að komast áfram. Leiknum lyktaði með sigri Mosfellinga, 29- 24 en staðan í hálfleik var 14-16 fyrir ÍBV.  
Annar flokkur karla í handboltanum lék sinn síðasta leik það sóttu Aftureldingu heim. Leikurinn var í átta liða úrslitum Íslandsmótsins en úrslitakeppnin fer þannig fram að liðið sem endaði ofar í deildinni fær heimaleik og þurfti aðeins einn sigur til að komast áfram. Leiknum lyktaði með sigri Mosfellinga, 29- 24 en staðan í hálfleik var 14-16 fyrir ÍBV.  


'''Unnur ekki endurráðin'''  
=== '''Unnur ekki endurráðin''' ===
 
Þann 20. maí var gengið frá ráðningu Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar sem þjálfara meistaraflokks kvenna í handknattleik. Aðalsteinn var þjálfari Gróttu/KR á síðasta tímabili en liðið endaði í sjöunda sæti deildarinnar og datt út í átta liða úrslitum. Aðalsteinn gerði hins vegar unglingaflokk félagsins að íslandsmeisturum og árið áður gerði hann sama aldursflokk að Íslandsmeisturum hjá Stjórnunni. Aðalsteinn mun einmitt sjá um bæði meistaraflokk og unglingaflokk.  
Þann 20. maí var gengið frá ráðningu Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar sem þjálfara meistaraflokks kvenna í handknattleik. Aðalsteinn var þjálfari Gróttu/KR á síðasta tímabili en liðið endaði í sjöunda sæti deildarinnar og datt út í átta liða úrslitum. Aðalsteinn gerði hins vegar unglingaflokk félagsins að íslandsmeisturum og árið áður gerði hann sama aldursflokk að Íslandsmeisturum hjá Stjórnunni. Aðalsteinn mun einmitt sjá um bæði meistaraflokk og unglingaflokk.