„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1989/Björgunarfélag Vestmannaeyja 70 ára“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
'''Erindi flutt að ósk stjórnar Björgunarfélags Vestmannaeyja 17.12.1988.'''
'''Erindi flutt að ósk stjórnar Björgunarfélags Vestmannaeyja 17.12.1988.'''


'''''Þá var minnst 70 ára afmælis félagsins og ad félagið var að eignast nýjan fullkominn björgunarbát, keyptan frá Englandi. Var honum gefið nafnið Kristinn Sigurðsson. Kristinn Sigurðsson frá Skjaldbreið var í forystu þessa félags í mörg ár. Hann lést fvrir nokkrum árum og ber báturinn nafn hans.'''''
'''''Þá var minnst 70 ára afmælis félagsins og ad félagið var að eignast nýjan fullkominn björgunarbát, keyptan frá Englandi. Var honum gefið nafnið Kristinn Sigurðsson. [[Kristinn Sigurðsson (Skjaldbreið)|Kristinn Sigurðsson]] frá Skjaldbreið var í forystu þessa félags í mörg ár. Hann lést fvrir nokkrum árum og ber báturinn nafn hans.'''''
[[Mynd:Friðrik Ásmundsson Sdbl. 1989.jpg|thumb|328x328dp|Friðrik Ásmundsson]]
[[Mynd:Friðrik Ásmundsson Sdbl. 1989.jpg|thumb|328x328dp|Friðrik Ásmundsson]]
<br>
<br>
Lína 18: Lína 18:
Dýrtíð var mikil eða um 250% öll stríðsárin og vöruskortur.<br>
Dýrtíð var mikil eða um 250% öll stríðsárin og vöruskortur.<br>
Útsvör námu samtals 47.875,00 kr. og gjaldendur 472. Híbýlakostur var bágborinn hjá almenningi. Fólkið varð að hafast við í óhituðum vistarverum, oft mjög þröngum. Verst var þó að búa við skort á eldsneyti til matargerðar. Kol var afar erfitt að fá og dýr. Hækkun á kolaverði var 1000% frá stríðsbyrjun. Samþykkt var tillaga sýslumanns að senda mann undir Eyjafjöll þeirra erinda, að fá menn til þess að taka mó. Til þess kom þó ekki.<br>
Útsvör námu samtals 47.875,00 kr. og gjaldendur 472. Híbýlakostur var bágborinn hjá almenningi. Fólkið varð að hafast við í óhituðum vistarverum, oft mjög þröngum. Verst var þó að búa við skort á eldsneyti til matargerðar. Kol var afar erfitt að fá og dýr. Hækkun á kolaverði var 1000% frá stríðsbyrjun. Samþykkt var tillaga sýslumanns að senda mann undir Eyjafjöll þeirra erinda, að fá menn til þess að taka mó. Til þess kom þó ekki.<br>
Plágur ársins 1918 voru margar, frostgrimmd á öndverðu ári, dýrtíð, vöruskortur og atvinnuleysi, en kaupgjald stóð í stað. Kunnur fræðimaður hefur sagt að þetta hafi verið versta ár aldarinnar. Þann 12. október bættist ein plágan við; Kötlugosið. Síðasta plágan varð þó verst. Spánska veikin, sem barst til Íslands um mánaðamótin okt./nóv. Í Vestmannaeyjum létust 26 úr þessari veiki. 4. nóvember varð svo mikill gleðidagur í allri neyðinni því þá friður saminn í heimsstyrjöldinni."<br>
Plágur ársins 1918 voru margar, frostgrimmd á öndverðu ári, dýrtíð, vöruskortur og atvinnuleysi, en kaupgjald stóð í stað. Kunnur fræðimaður hefur sagt að þetta hafi verið versta ár aldarinnar. Þann 12. október bættist ein plágan við; Kötlugosið. Síðasta plágan varð þó verst. Spánska veikin, sem barst til Íslands um mánaðamótin okt./nóv. Í Vestmannaeyjum létust 26 úr þessari veiki. 4. nóvember varð svo mikill gleðidagur í allri neyðinni því þá friður saminn í heimsstyrjöldinni.<br>
Hér lýkur tilvitnun í VIÐ ÆGISDYR.<br>
Hér lýkur tilvitnun í VIÐ ÆGISDYR.<br>
Við þessar aðstæður var Björgunarfélag Vestmannaeyja stofnað 3. ágúst 1918. Félagið var stofnað til að láta byggja eða kaupa björgunar- og varðskip fyrir Vestmannaeyjar. Þetta var 10 árum áður en Slysavarnafélag Íslands var stofnað og löngu áður en til þess var hugsað að íslenska ríkið keypti eða gerði út varðskip.<br>
Við þessar aðstæður var Björgunarfélag Vestmannaeyja stofnað 3. ágúst 1918. Félagið var stofnað til að láta byggja eða kaupa björgunar- og varðskip fyrir Vestmannaeyjar. Þetta var 10 árum áður en Slysavarnafélag Íslands var stofnað og löngu áður en til þess var hugsað að íslenska ríkið keypti eða gerði út varðskip.<br>