„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 359: Lína 359:


[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.34.13.png|250px|thumb|Runólfur Runólfsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.34.13.png|250px|thumb|Runólfur Runólfsson]]
Runólfur Runólfsson
'''Runólfur Runólfsson'''<br>
F. 12. desember 1899 — D. 4. júní 1983.
'''F. 12. desember 1899 — D. 4. júní 1983.'''<br>
Runólfur Runólfsson fyrrverandi vélstjóri og skipstjóri lengst af búsettur í Bræðra-tungu, og síðustu árin á Dverghamri 1. andaðist 4. júní 1983 á 84. aldursári, og var jarðaður frá Landakirkju 11. sama mánaðar.
Runólfur Runólfsson fyrrverandi vélstjóri og skipstjóri lengst af búsettur í Bræðratungu, og síðustu árin á Dverghamri 1. andaðist 4. júní 1983 á 84. aldursári, og var jarðaður frá Landakirkju 11. sama mánaðar.<br>
Runólfur var fæddur á Hausthúsum á Stokkseyri 12. desember 1899. Foreldrar hans voru hjóni'n Runólfur Jónasson frá Magnúsfjósum í Kaldaðarncshverfi í Sand-víkurhreppi. Hannessonar bónda í Ranakoti efra í Stokkseyrarhvcrfi. Runólfssonar bónda í Bitru, Þorsteinssonar, og Sólrún Guðmundsdóttir, Arnasonar a Þinghól í Hvolhreppi.
Runólfur var fæddur á Hausthúsum á Stokkseyri 12. desember 1899. Foreldrar hans voru hjónin Runólfur Jónasson frá Magnúsfjósum í Kaldaðarneshverfi í Sandvíkurhreppi, Hannessonar bónda í Ranakoti efra í Stokkseyrarhverfi, Runólfssonar bónda í Bitru, Þorsteinssonar, og Sólrún Guðmundsdóttir, Arnasonar a Þinghól í Hvolhreppi.<br>
Árið 1920 fluttist RuncMfur frá Stokkseyri með foreldrum sínum til Vestmannaeyja, en áður hafði hann veriö sjómaður vertíðirnar 1918 og 1919 á vélbatnum Kristbjörgu með mági sínum Þórarni Guömundssyni for-manni á Jaðri og var vclstjóri á bátnum seinni vertíöina. 1921 var Runólfur a vélbátnum Njáli, en honum stýrði þá Bryngeir Torfason frá Stokkseyri. En   1923 hóf hann sjómennsku á happaskipinu Halkíon. Var for-maöur Stefán Guðlaugsson í Gerdi. kunnur og farsæll Eyjasjómaður. Gerðist Runólfur strax meðeigandi í Halkíon og var alltaf vélstjóri á honum og skipstjóri um skeið í forföllum Stefáns, sem var í nokkur ár heilsu-bilaður. A sumrin var hann alllengi vélstjóri á dýpkunarskipi í Vestmannaeyjahöfn. Sjó-mcnnskunni hætti Runólfur eftir 32 ára veru á Halkíon 1955 og gcrðist vélstjóri í Vinnslu-stöð Vestmannaeyja, og hélt því starfi fram yfir áttrætt.
Árið 1920 fluttist Runólfur frá Stokkseyri með foreldrum sínum til Vestmannaeyja, en áður hafði hann verið sjómaður vertíðirnar 1918 og 1919 á vélbatnum Kristbjörgu með mági sínum Þórarni Guðmundssyni formanni á Jaðri og var vélstjóri á bátnum seinni vertíðina. 1921 var Runólfur a vélbátnum Njáli, en honum stýrði þá Bryngeir Torfason frá Stokkseyri. En 1923 hóf hann sjómennsku á happaskipinu Halkíon. Var formaður Stefán Guðlaugsson í Gerði, kunnur og farsæll Eyjasjómaður. Gerðist Runólfur strax meðeigandi í Halkíon og var alltaf vélstjóri á honum og skipstjóri um skeið í forföllum Stefáns, sem var í nokkur ár heilsubilaður. Á sumrin var hann alllengi vélstjóri á dýpkunarskipi í Vestmannaeyjahöfn. Sjómennskunni hætti Runólfur eftir 32 ára veru á Halkíon 1955 og gerðist vélstjóri í Vinnslustöð Vestmannaeyja, og hélt því starfi fram yfir áttrætt.<br>
Fljórlcga eftir komuna til Vestmannaeyja reisti Runólfur í félagi við föður sinn og Sigmund bróður sinn húsið Bræðratungu við Hcimagötu. og við þann stað var hann jafnan kenndur, cnda bjó hann þar þangað til cld-gosið 1973 spjó hraunflóði yfir það.
Fljótlega eftir komuna til Vestmannaeyja reisti Runólfur í félagi við föður sinn og Sigmund bróður sinn húsið Bræðratungu við Heimagötu, og við þann stað var hann jafnan kenndur, enda bjó hann þar þangað til eldgosið 1973 spjó hraunflóði yfir það.<br>
Hinn 1 1. október 1924 kvæntist Runólfur glíésifcgri stúlku. Unni Þorsteinsdóttur frá Laufási í Eyjum. Voru foreldrar hcnnar hinn kunni formaður, útgcrðarmaður og rithöf-undur Þorsteinn Jónsson í Lautasi og kona hans Elínborg Gísladóttir verslunarstjóra Engilbertssonar. Þóttu þessi ungu hjón vel samvalin sakir glæsimennsku og myndar-skapar. Var heimili þcirra jafnan í frcmstu röð. Eftir 23 ára sambúð við konu sina varð Runólfur að þola þá þungu raun að missa hana frá hinu stóra hcimili. en þeim hjónum varð sjö barna auðið. Voru þrjií cða tjögur ófermd þcgar móðir þeirra dó 16. mars 1947. Eftir lát konu sinnar hélt Runólfur um nokk-urra ára skcið heimili mcð börnum sínum og haföi ráðskonu. en þcgar þau voru farin úr foðurhúsLim varð hann cinbúi og hafði þá nokkurn stuðning frá Jóni syni sínum og konu hans, scm bjuggu í næsta nágrenni.
Hinn 11. október 1924 kvæntist Runólfur glæsilegri stúlku, Unni Þorsteinsdóttur frá Laufási í Eyjum. Voru foreldrar hennar hinn kunni formaður, útgerðarmaður og rithöfundur Þorsteinn Jónsson í Laufási og kona hans Elínborg Gísladóttir verslunarstjóra Engilbertssonar. Þóttu þessi ungu hjón vel samvalin sakir glæsimennsku og myndarskapar. Var heimili þeirra jafnan í fremstu röð. Eftir 23 ára sambúð við konu sina varð Runólfur að þola þá þungu raun að missa hana frá hinu stóra heimili, en þeim hjónum varð sjö barna auðið. Voru þrjú eða fjögur ófermd þegar móðir þeirra dó 16. mars 1947. Eftir lát konu sinnar hélt Runólfur um nokkurra ára skeið heimili með börnum sínum og hafði ráðskonu, en þegar þau voru farin úr föðurhúsum varð hann einbúi og hafði þá nokkurn stuðning frá Jóni syni sínum og konu hans, sem bjuggu í næsta nágrenni.<br>
Eins og áður cr getið voru börn þciiTa hjóna sjö. Eru þau öll á lífi og hið mcsta manndómsfolk. Öll cru þau systkin gift. hafa eignast börn og stofnað góð heimili. Systkin-in eru þcssi í rcttri aldursröð: Jón vélsmiður. starfar við Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi. kvæntur Ágústu Björnsdóttur frá Pétursborg í Vestmannaeyjum. Signin húsfrti á Selfossi.
Eins og áður er getið voru börn þeirra hjóna sjö. Eru þau öll á lífi og hið mesta manndómsfólk. Öll eru þau systkin gift, hafa eignast börn og stofnað góð heimili. Systkinin eru þessi í réttri aldursröð: Jón vélsmiður, starfar við Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi, kvæntur Ágústu Björnsdóttur frá Pétursborg í Vestmannaeyjum. Sigrún húsfrú á Selfossi, gift Ágústi Jóhannssyni frá Teigi í Fljótshlíð. Þorsteinn trésmiður í Hafnarfirði, kvæntur Dóru Ingólfsdóttur úr Kópavogi. Ragnar trésmiður, kvæntur Gertrud Johannessen frá Færeyjum. Hörður vélstjóri í Fiskiðju Vestmannaeyja, kvæntur Kristínu Baldvinsdóttur úr Vestmannaeyjum. Ástþór byggingarmeistari í Reykjavík, kvæntur Guðrúnu Guðmundsdóttur frá Egilsstöðum í Ölfusi. Runólfur verkstjóri í Hafnarfirði, kvæntur Kristínu Sigurðardóttur frá Vestmannaeyjum.<br>
gift Ágústi Jóhannssyni frá Teigi í Fljótshlíð. Þorsteinn trésmiður í Hafnarfirði. kvæntur Dóru Ingólfsdóttur úr Kópavogi. Ragnar tré-smiður, kvæntur Gertrud Johannessen frá FæreyJLim. Hörður vélstjóri í Fiskiðju Vest-mannaeyja, kvæntur Kristínu Baldvinsdóttur úr Vestmannacyjum. Ástþór byggingar-meistari í Reykjavík, kvæntur Guðrúnu Guðmundsdóttur frá Egilsstöðum í Ölfusi. Runólfur verkstjóri í Hafnarfirði, kvæntur Kristínu Sigurðardóttur frá Vestmannaeyj-Lim.
Runólfur var maður stór í sniðum. Hann var í hærra lagi í vöxt og vel limaður, fríður í andliti og sviphreinn. Glaðsinna var hann og hinn mesti garpur til starfa. Rausnarlegur og gestrisinn, rækti vel vináttubönd og var félagslyndur. Hann var félagi í Oddfellowreglunni og mikill áhugamaður um viðgang þess félagsskapar. Fjölskyldufaðir var hann góður og unni mjög börnum sínum og barnabörnum. Naut hann ástríkis og umhyggju þeirra í staðinn.<br>
Runólfur var maður stór í sniðum. Hann var í hærra Iagi í vöxt og vel limaður. fríður í andliti og sviphreinn. Glaðsinna var hann og hinn mesti garpur til starfa. Rausnarlegur og gestrisinn, rækti vcl vináttubönd og var fé-lagslyndur. Hann var félagi í Oddfellow-reglunni og mikill áhugamaður um viðgang þess félagsskapar. Fjölskyldufaöir var hann góður og unni mjög börnum sínum og barna-börnum. Naut hann ástríkis og umhyggju þeirra í staðinn.
Runólfur var í fáum orðum sagt drengur góður, trygglyndur og vinfastur. Var sá er þetta ritar einn þeirra mörgu er nutu vináttu hans og gestrisni. Bauð hann mér jafnan heim til sín þegar ég var á ferð í Eyjum eftir að ég flutti þaðan og vildi, að ég gisti hjá sér. Var þá glatt á hjalla í hans góða ranni.<br>
Runólfur var í fáum orðum sagt drengur góður, trygglyndur og vinfastur. Var sá er þetta ritar einn þeirra mörgu er nutu vináttu hans og gestrisni. Bauð hann mér jafnan heim til sín þegar ég var á ferö í Eyjum eftir að ég tlutti þaðan og vildi, að ég gisti hjá sér. Var þá glatt á hjalla í hans góða ranni.
Með þessum fáu orðum vil ég fyrir mína hönd og konu minnar — sem er systir Runólfs — þakka þegar leiðir hefur skilið um sinn fvrir langa og trygga vináttu.<br>
Með þessum fáu orðum vil ég fyrir mína hönd og konu minnar — sem er systir Run-ólfs— þakka þegar Ieiðir hefurskilið um sinn fvrir langa og trygga vináttu.
'''Ragnar Þorvaldsson.'''<br>
Ragnar Þorvaldsson.
 
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.34.23.png|250px|thumb|Eygló Einarsdóttir]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.34.23.png|250px|thumb|Eygló Einarsdóttir]]
Eygló Einarsdóttir.
'''Eygló Einarsdóttir.'''<br>
F. 19. september 1927 — D. 12. juni 1983.
'''F. 19. september 1927 — D. 12. juni 1983.'''<br>
Eygló fæddist í Vestmannaeyjum, dóttir hjónanna Guðrúnar Eyjólfsdóttur og Einars Ingvarssonar. Börn þeirra Guðrúnar og Einars voru tvö, Eygló, sem var eldri, og Ástþór vörubílstjóri hér í bæ. Eg er ekki svo ættfróð. að ég geti rakið ættir Eyglóar, en ég veit þó að hún var komin af mjög traustu og góðu fólki í báðar ættir. Sjálf bar hún þcss Ijósan vott að hún var prýdd goðum eigin-leikum og hafði hlotið mjög gott uppeldi í föðurhúsum.
Eygló fæddist í Vestmannaeyjum, dóttir hjónanna Guðrúnar Eyjólfsdóttur og Einars Ingvarssonar. Börn þeirra Guðrúnar og Einars voru tvö, Eygló, sem var eldri, og Ástþór vörubílstjóri hér í bæ. Ég er ekki svo ættfróð, að ég geti rakið ættir Eyglóar, en ég veit þó að hún var komin af mjög traustu og góðu fólki í báðar ættir. Sjálf bar hún þess ljósan vott að hún var prýdd goðum eiginleikum og hafði hlotið mjög gott uppeldi í föðurhúsum.<br>
Æskuárin liðu áhyggjulaus og ljúf, við Ieiki og störf, í hópi góðra vina og félaga. Eygló starfaði mikið og keppti í handbolta fyrir íþróttafélagið Tý, á sínum yngri árum og var virkur félagi alla tíð síðan. Hún unni Vest-mannaeyjum, byggð og sögu eyjanna, og vildi veg eyjanna sem mestan. Hún fylgdist af áhuga með allri framþróun og uppbyggingu, sem hér hefur átt sér stað síðustu áratugi.
Æskuárin liðu áhyggjulaus og ljúf, við leiki og störf, í hópi góðra vina og félaga. Eygló starfaði mikið og keppti í handbolta fyrir íþróttafélagið Tý, á sínum yngri árum og var virkur félagi alla tíð síðan. Hún unni Vestmannaeyjum, byggð og sögu eyjanna, og vildi veg eyjanna sem mestan. Hún fylgdist af áhuga með allri framþróun og uppbyggingu, sem hér hefur átt sér stað síðustu áratugi.<br>
Árið 1951 urðu þáttaskil í Iífi Eyglóar. Hinn 10. október giftist hún Steingrími Arnar, myndar- og mannkostamanni. Stcin-grímur stundaði á þeim árum sjómennsku héðan frá Eyjum, en eftir að hann hætti á sjónum kenndi hann í nokkur ár við Stýri-mannaskólann í Vestmannaeyjum. Auk þess hlóðust á hann fjölmörg trúnaðarstörf, bæöi fyrir sjómannastéttina og önnur félagasam-tök. Hann var ritstjóri Sjómmadagsblaðs Vestmannaeyja í tvö ár og fórst það mjög vel úr hendi, eins og raunar öll störf sem honum var trúað fyrir. Arið 1966 gerðist Steingrím-ur flugvallarstjóri við Vestmannaeyjaflugvöll og gegndi því starfi til dauðadags. Hann andaðist um aldur fram 20. maí 1980.
Árið 1951 urðu þáttaskil í lífi Eyglóar. Hinn 10. október giftist hún Steingrími Arnar, myndar- og mannkostamanni. Steingrímur stundaði á þeim árum sjómennsku héðan frá Eyjum, en eftir að hann hætti á sjónum kenndi hann í nokkur ár við Stýrimannaskólann í Vestmannaeyjum. Auk þess hlóðust á hann fjölmörg trúnaðarstörf, bæði fyrir sjómannastéttina og önnur félagasamtök. Hann var ritstjóri Sjómannadagsblaðs Vestmannaeyja í tvö ár og fórst það mjög vel úr hendi, eins og raunar öll störf sem honum var trúað fyrir. Árið 1966 gerðist Steingrímur flugvallarstjóri við Vestmannaeyjaflugvöll og gegndi því starfi til dauðadags. Hann andaðist um aldur fram 20. maí 1980.
Börn þeirra hjóna eru fjögur: Einar, flug-umferðarstjóri. Pétur. kvæntur Guðbjörgu Sigurgeirsdóttur, eiga þau einn son. Amar, Gunnar. stundar nám í Vélskóla íslands og Guðrúnu. nemanda í framhaldsskcMa.
Börn þeirra hjóna eru fjögur: Einar, flugumferðarstjóri, Pétur, kvæntur Guðbjörgu Sigurgeirsdóttur, eiga þau einn son, Arnar Gunnar, sem stundar nám í Vélskóla íslands og Guðrúnu, nemanda í framhaldsskóla.<br>
Á þeim árum, þegar Eygló var ung og ólofuð, fór hún til náms í húsmæöraskóla Akureyrar. Þetta var lærdómsríkur og skemmtilegur tími, sem hún átti með æsku-vinkonum sínum héðan úr Eyjum. Minntist hún veru sinnar í skólanum og skóla-systranna ávallt með hlýhug.
Á þeim árum, þegar Eygló var ung og ólofuð, fór hún til náms í húsmæðraskóla Akureyrar. Þetta var lærdómsríkur og skemmtilegur tími, sem hún átti með æskuvinkonum sínum héðan úr Eyjum. Minntist hún veru sinnar í skólanum og skólasystranna ávallt með hlýhug.<br>
Eygló var mjög félagslynd. Starfaði hún mikið fyrir þau félög, sem hún var í. Hún var þannig gerð að henni fcll sjaldan verk úr hendi. Þeir eru ói'áir munirnir, sem hún vann og gaf t il styrktar því starfi sem hún tók þátt í.
Eygló var mjög félagslynd. Starfaði hún mikið fyrir þau félög, sem hún var í. Hún var þannig gerð að henni féll sjaldan verk úr hendi. Þeir eru ófáir munirnir, sem hún vann og gaf til styrktar því starfi sem hún tók þátt í.
Eygló hafði ríka samúð með þeim sem eru hjálparþurfi. Hún var ein af þeim konum sem hafa myndað samstarfshóp til styrktar van-gcfnum. Það er klúbburinn Vorið hér í bæ. Mikið og óeigingjarnt starf er þar unnið til hjálpar þeim sem stundum vilja gleymast í ys og þys okkar daglega lífs.
Eygló hafði ríka samúð með þeim sem eru hjálparþurfi. Hún var ein af þeim konum sem hafa myndað samstarfshóp til styrktar vangefnum. Það er klúbburinn Vorið hér í bæ. Mikið og óeigingjarnt starf er þar unnið til hjálpar þeim sem stundum vilja gleymast í ys og þys okkar daglega lífs.<br>
I bcíkinni Spámaðurinn ct'tir Kahlil Gibran standa þessi orö: ,.Og gættu þess, áður en þú ferð af torginu, að enginn hverfi heim tóm-hentur, því að andi jarðarinnar hvílist ekki, fyrr cn þörfum hins minnsta bróður er full-nægt.“
Í bókinni Spámaðurinn eftir Kahlil Gibran standa þessi orð: „Og gættu þess, áður en þú ferð af torginu, að enginn hverfi heim tómhentur, því að andi jarðarinnar hvílist ekki, fyrr en þörfum hins minnsta bróður er fullnægt.“<br>
Eygló starfaði í Kvenfélagi Landakirkju í mörg ár. Henni þótti vænt um kirkjuna sína og trúði á þann boðskap sem þar er fluttur. Ég kynntist Eygló þegar viö störfuðum sam-an í stjórn Slysavarnadeildarinnar Eykyndils. Þar var hún í stjórn í 14 ár. Samstarfið við hana var bæði þægilegt og skemmtilegt því að hún var mjög dugleg og áhugasöm um mál-efni Slysavarnafélags íslands. Hún var kát í góðra vina hópi, trygg og vinamörg.
Eygló starfaði í Kvenfélagi Landakirkju í mörg ár. Henni þótti vænt um kirkjuna sína og trúði á þann boðskap sem þar er fluttur. Ég kynntist Eygló þegar við störfuðum saman í stjórn Slysavarnadeildarinnar Eykyndils. Þar var hún í stjórn í 14 ár. Samstarfið við hana var bæði þægilegt og skemmtilegt því að hún var mjög dugleg og áhugasöm um málefni Slysavarnafélags Íslands. Hún var kát í góðra vina hópi, trygg og vinamörg.<br>
Við félagskonur í Eykyndli mátum Eygló mikils og öll störf hennar fyrir dcildina. Eygló vann af hcilum hug slysavarna- og björgunarmálum. Hún hafði sjálf verið gift sjómanni og vissi að oft er skammt milli lífs og dauða hjá þeim sem sjómennsku stunda og margir eru þeir sem eiga sína hinstu hvílu í votri gröf. Það var bjargföst tni hennar góður og fullkominn björgunarbúnaður í höndum björgunarmanna gæti ráðið úrslitum um hvernig til tekst á hættunar stund. Þess vegna voru markmið Slysavarnafélags Islands henni svo hugstæð, að sporna við hvers kyns slysum og vinna að því að hjálpa þeim sem lenda í háska og efla með þjóðinni þá góðvild og drenglund sem lýsir sér í fóm-fúsu og óeigingjörnu björgunarstarfi.
Við félagskonur í Eykyndli mátum Eygló mikils og öll störf hennar fyrir deildina. Eygló vann af heilum hug slysavarna- og björgunarmálum. Hún hafði sjálf verið gift sjómanni og vissi að oft er skammt milli lífs og dauða hjá þeim sem sjómennsku stunda og margir eru þeir sem eiga sína hinstu hvílu í votri gröf. Það var bjargföst trú hennar góður og fullkominn björgunarbúnaður í höndum björgunarmanna gæti ráðið úrslitum um hvernig til tekst á hættunar stund. Þess vegna voru markmið Slysavarnafélags Íslands henni svo hugstæð, að sporna við hvers kyns slysum og vinna að því að hjálpa þeim sem lenda í háska og efla með þjóðinni þá góðvild og drenglund sem lýsir sér í fórnfúsu og óeigingjörnu björgunarstarfi.<br>
Ég held að innra með sér hafi Eygló skilið svo vel þessi sannindi úr kvæði eftir Örn Arnarsson:
Ég held að innra með sér hafi Eygló skilið svo vel þessi sannindi úr kvæði eftir Örn Arnarsson:<br>
Island hrafnistumenn
 
eru hafsæknir enn
Ísland hrafnistumenn<br>
ganga hiklaust á orustuvöll
eru hafsæknir enn<br>
út í stormviðrin höst
ganga hiklaust á orustuvöll<br>
móti straumþungri röst
út í stormviðrin höst<br>
yfir stórsjó og holskefluföll
móti straumþungri röst<br>
flytja þjóðinni auð
yfir stórsjó og holskefluföll<br>
sækja barninu brauð
flytja þjóðinni auð<br>
færa björgin í grunn undir framtíðarhöll.
sækja barninu brauð<br>
Það liðu aðeins þrjú ár frá því að Eygló missti eiginmann sinn þar til hún andaðist. Eftirlifandi börnum er það huggun harmi gegn aö hafa átt góða og elskulega foreldra.
færa björgin í grunn undir framtíðarhöll.<br>
Minningin mun lýsa þeim ókomin æviár.
 
Ég þakka fyrir þau ár sem við Eygló áttum samleið.
Það liðu aðeins þrjú ár frá því að Eygló missti eiginmann sinn þar til hún andaðist. Eftirlifandi börnum er það huggun harmi gegn aö hafa átt góða og elskulega foreldra.<br>
Sigríður Björnsdóttir.
Minningin mun lýsa þeim ókomin æviár.<br>
Ég þakka fyrir þau ár sem við Eygló áttum samleið.<br>
'''Sigríður Björnsdóttir.'''<br>
 
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.34.39.png|250px|thumb|Jónatan Brynjúlfsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.34.39.png|250px|thumb|Jónatan Brynjúlfsson]]
Jónatan Brynjúlfsson
'''Jónatan Brynjúlfsson'''<br>
F. 11. mars 1954 — D. 17. mars 1984
'''F. 11. mars 1954 — D. 17. mars 1984'''<br>
Jónatan Brynjúlfsson fæddist í Vest-mannaeyjum. þann I I. mars 1954. Hann var sonur hjónanna Brynjúlfs Jónatanssonar og Lilju Þorleifsdóttur. Hann var fjórði í röðinni af sjö systkinum. Hann ólst upp í Vest-mannaeyjum og Iærði rafvirkjun hjá föður sínum og starfaði við þá iðn til dauðadags.
Jónatan Brynjúlfsson fæddist í Vestmannaeyjum þann 11. mars 1954. Hann var sonur hjónanna Brynjúlfs Jónatanssonar og Lilju Þorleifsdóttur. Hann var fjórði í röðinni af sjö systkinum. Hann ólst upp í Vestmannaeyjum og lærði rafvirkjun hjá föður sínum og starfaði við þá iðn til dauðadags.<br>
Jónatan var tvígiftur, fyrri konu sína missti hann frá tveimur ungum börnum þeirra, en svo er fvrir að þakka, að hann átti góða að, og foreldrar hans, systir og mágur gengu börnum hans í foreldrastað. Nú hafa þau einnig misst föður sinn. Hvílíkt áfall svo ungum börnum.
Jónatan var tvígiftur, fyrri konu sína missti hann frá tveimur ungum börnum þeirra, en svo er fyrir að þakka, að hann átti góða að, og foreldrar hans, systir og mágur gengu börnum hans í foreldrastað. Nú hafa þau einnig misst föður sinn. Hvílíkt áfall svo ungum börnum.<br>
A gamlársdag síðastliðinn gekk hann svo að eiga systur mína og mágkonu, Heiðu Th. Kristjánsdóttur, og höfðu þau því aðeins verið gift á þriðja mánuð er sorgin dundi yfir. Jónatan og Heiða höfðu nýverið flutt í Hafnarfjörð og komið sér upp hlýlegu heimili þar sem gleðin og bjartsýnin réði ríkjum. Áður höfðu þau búið hjá föðursystur Jóna-tans, Sigrúnu Jónatansdóttur, sem reynst hafði honum sem önnur móðir.
Á gamlársdag síðastliðinn gekk hann svo að eiga systur mína og mágkonu, Heiðu Th. Kristjánsdóttur, og höfðu þau því aðeins verið gift á þriðja mánuð er sorgin dundi yfir. Jónatan og Heiða höfðu nýverið flutt í Hafnarfjörð og komið sér upp hlýlegu heimili þar sem gleðin og bjartsýnin réði ríkjum. Áður höfðu þau búið hjá föðursystur Jónatans, Sigrúnu Jónatansdóttur, sem reynst hafði honum sem önnur móðir.<br>
Kynni okkar við Jónatan urðu ekki Iöng. Við minnumst hans fyrir þær sakir hversu góður drengur hann var, hjálpsamur. glað-lyndur og fórnfús. Einlægni var honum í blóð borin og hann var einn af þeim mönnum sem gott var að umgangast. Hann var tilfinninga-næmur og sannur vinur vina sinna. Hann var mjög bókhneigður og las hvaða hóðleik sem hann komst yfir, og þá sérstaklega í sambandi við eðlisfræði og tækni ýmiss konar. Hann var mikill áhugamaður um ljósmyndun og hafði komið sér upp góðum búnaði í því sambandi. Mjög náið samband var milli Jónatans og Heiðu, þau voru samrýmd, skilningsrík hvort við annað og báru virðingu fyrir skoðunum hvors annars. Þau voru hvort ööru mikils viröir sem einstaklingar og mjog góöir vinir.
Kynni okkar við Jónatan urðu ekki löng. Við minnumst hans fyrir þær sakir hversu góður drengur hann var, hjálpsamur. glaðlyndur og fórnfús. Einlægni var honum í blóð borin og hann var einn af þeim mönnum sem gott var að umgangast. Hann var tilfinninganæmur og sannur vinur vina sinna. Hann var mjög bókhneigður og las hvaða hóðleik sem hann komst yfir, og þá sérstaklega í sambandi við eðlisfræði og tækni ýmiss konar. Hann var mikill áhugamaður um ljósmyndun og hafði komið sér upp góðum búnaði í því sambandi. Mjög náið samband var milli Jónatans og Heiðu, þau voru samrýmd, skilningsrík hvort við annað og báru virðingu fyrir skoðunum hvors annars. Þau voru hvort öðru mikils virðir sem einstaklingar og mjog góðir vinir.<br>
Það er erfitt að sætta sig við að fá Jónatan ekki oftar í heimsókn, geta ekki framar tekið í spil. slegið á létta strengi og notið þeirrar hlýju sem einkenndi hann.
Það er erfitt að sætta sig við að fá Jónatan ekki oftar í heimsókn, geta ekki framar tekið í spil. slegið á létta strengi og notið þeirrar hlýju sem einkenndi hann.<br>
Elsku Heiða og Sigrún, börn, foreldrar, systkini og aðrir aðstandendur, við vottum ykkur öllum okkar dýpstu samúð og biðjum
Elsku Heiða og Sigrún, börn, foreldrar, systkini og aðrir aðstandendur, við vottum ykkur öllum okkar dýpstu samúð og biðjum Guð að styrkja ykkur á þessari erfiðu stund.<br>
Guð að styrkja ykkur á þessari erfiðu stund.
 
Æ, vertu sæll. Þú sefur vel og rótt. Hér sit ég einn og minningunni fagna, og ég skal brosa og bjóða góða nótt, uns brosin dvína og mínar kveðjur þagna.
Æ, vertu sæll. Þú sefur vel og rótt.<br>
Stephan G. Stephansson.
Hér sit ég einn og minningunni fagna,<br>
og ég skal brosa og bjóða góða nótt,<br>
uns brosin dvína og mínar kveðjur þagna.<br>
 
Stephan G. Stephansson.<br>


Þóra og Ragnar
'''Þóra og Ragnar'''<br>