„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 270: Lína 270:
'''F. 5. júlí 1906 — D. 2. júní 1983.'''<br>
'''F. 5. júlí 1906 — D. 2. júní 1983.'''<br>
Hann var fæddur í Vík í Mýrdal 5. júlí 1906, en fluttist til Vestmannaeyja tveggja ára gamall með foreldrum sínum, Elínu Jónsdóttur og Þórarni Árnasyni. Þau hjón fluttu til Eyja sumarið 1908 með sex syni og tvær dætur og settust að á Eystri-Oddstöðum. Júlíus var yngstur af sínum systkinum.<br>
Hann var fæddur í Vík í Mýrdal 5. júlí 1906, en fluttist til Vestmannaeyja tveggja ára gamall með foreldrum sínum, Elínu Jónsdóttur og Þórarni Árnasyni. Þau hjón fluttu til Eyja sumarið 1908 með sex syni og tvær dætur og settust að á Eystri-Oddstöðum. Júlíus var yngstur af sínum systkinum.<br>
Fjórir þeirra Oddstaðabræðra urðu velþekktir vélbátaformenn í Eyjum; þeir Eyvindur, Árni, Oddgeir og Júlíus, sem byrjaði sína formennsku vetrarvertíðina 1928 með mb. Magnús VE 210, sem var 12 tonna að stærð og fórst Júlíusi formennskan vel. Næstu vertíðar er hann svo á es. Venusi með Arna bróður sínum. Venus VE 20 var járnskip, 98 tonn að stærð með 200 hestafla gufuvél, smíðað í Englandi 1922; keypt til Eyja frá Vestfjörðum 1928 og hét áðurHafþór. Árni Þórarinsson og Eyvindur bróðir hans áttu skipið ásamt fjórum mönnum öðrum í þrjú ár. Júlíus tekur svo við formennsku á Geir goða VE 10, sem var rúm 20 tonn að stærð. Þar næst er hann formaður með mb. Skíð-blanir, sem var rúm 16 tonn að stærð.
Fjórir þeirra Oddstaðabræðra urðu velþekktir vélbátaformenn í Eyjum; þeir Eyvindur, Árni, Oddgeir og Júlíus, sem byrjaði sína formennsku vetrarvertíðina 1928 með mb. Magnús VE 210, sem var 12 tonna að stærð og fórst Júlíusi formennskan vel. Næstu vertíðar er hann svo á es. Venusi með Árna bróður sínum. Venus VE 20 var járnskip, 98 tonn að stærð með 200 hestafla gufuvél, smíðað í Englandi 1922; keypt til Eyja frá Vestfjörðum 1928 og hét áður Hafþór. Árni Þórarinsson og Eyvindur bróðir hans áttu skipið ásamt fjórum mönnum öðrum í þrjú ár. Júlíus tekur svo við formennsku á Geir goða VE 10, sem var rúm 20 tonn að stærð. Þar næst er hann formaður með mb. Skíðblanir, sem var rúm 16 tonn að stærð.<br>
Sumarið 1935 er Júlíus formaður með mb. Óðin VE 217 á dragnótaveiðum um sumarið og um haustið á síldveiðum með reknet. Þetta haust fiskaðist mjög mikið af síld í net fram af Stokkseyri, Eyrarbakka og í Sköru-bót, vestan Eyrarbakka.
Sumarið 1935 er Júlíus formaður með mb. Óðin VE 217 á dragnótaveiðum um sumarið og um haustið á síldveiðum með reknet. Þetta haust fiskaðist mjög mikið af síld í net fram af Stokkseyri, Eyrarbakka og í Skörubót, vestan Eyrarbakka.<br>
Júlíusi gekk mjög vel að fiska þetta sumar og haust. Júlíus, Árni bróðir hans og flciri höfðu Óöin á leigu og gerðu hann út.
Júlíusi gekk mjög vel að fiska þetta sumar og haust. Júlíus, Árni bróðir hans og fleiri höfðu Óðin á leigu og gerðu hann út.<br>
Um 1940 kaupir Júlíus svo mb. Gylfa ásamt tveimur félögum sínum oger formaður með þann bát þar til hann flytur burt frá Eyjum. Gylfi mun hafa vcrið um 14 tonn að stærð og gerðu þeir félagar bátinn út á drag-nót.
Um 1940 kaupir Júlíus svo mb. Gylfa ásamt tveimur félögum sínum og er formaður með þann bát þar til hann flytur burt frá Eyjum. Gylfi mun hafa verið um 14 tonn að stærð og gerðu þeir félagar bátinn út á dragnót.<br>
Arið 1946 flytur Júlíus burt frá Eyjum með fjölskyldu sína og vinnur þá næstu sex árin við ýmiss konar störf hjá Vita- og hafnar-málastjórn, aðallega við lendingarbætur og hafnargerðir. Árið 1952 réðst hann til Flug-málastjórnarinnar sem verkstjóri og síðar yfirverkstjóri og starfaði þar í 24 ár, til 70 ára aldurs. I því starfi var hann dáður af sínum yfirmönnum og vinnufélögum. Júlíus var giftur ágætis konu, Rögnu Jónsdóttur frá Mjölni við Skólaveg og lifir hún mann sinn. Þau voru saman í farsælu hjónabandi í 55 ár og eignuðust tjóra syni', sem allir eru vel gefnir dugnaðar-menn og giftir góðum kon-um. Blessuð sé minning Júlíusar Þórarins-sonar.
Árið 1946 flytur Júlíus burt frá Eyjum með fjölskyldu sína og vinnur þá næstu sex árin við ýmiss konar störf hjá Vita- og hafnarmálastjórn, aðallega við lendingarbætur og hafnargerðir. Árið 1952 réðst hann til Flugmálastjórnarinnar sem verkstjóri og síðar yfirverkstjóri og starfaði þar í 24 ár, til 70 ára aldurs. Í því starfi var hann dáður af sínum yfirmönnum og vinnufélögum. Júlíus var giftur ágætis konu, Rögnu Jónsdóttur frá Mjölni við Skólaveg og lifir hún mann sinn. Þau voru saman í farsælu hjónabandi í 55 ár og eignuðust fjóra syni', sem allir eru vel gefnir dugnaðarmenn og giftir góðum konum. Blessuð sé minning Júlíusar Þórarinssonar.<br>
Eyjólfur Gíslason.
'''Eyjólfur Gíslason.'''<br>
 


[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.33.26.png|250px|thumb|Jón Þórarinn Hinriksson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.33.26.png|250px|thumb|Jón Þórarinn Hinriksson]]
Jón Þórarinn Hinriksson
'''Jón Þórarinn Hinriksson'''<br>
F. 17. mars 1918 — D. 26. águsi 1983.
'''F. 17. mars 1918 — D. 26. águsi 1983.'''<br>
Jón var fæddur á Fáskrúðsfirði 17. mars 1918, sonur hjónanna Snjófríðar Guðna-dóttur og Hinriks B. Jónssonar sjómanns.
Jón var fæddur á Fáskrúðsfirði 17. mars 1918, sonur hjónanna Snjófríðar Guðnadóttur og Hinriks B. Jónssonar sjómanns.<br>
Jón ólst upp á Fáskrúðsfirði. Hugur hans snerist fljótt að sjómennsku, enda faðir hans sjómaður. Aðeins 14 ára gamall byrjaði hann til sjós á opnum bátum.
Jón ólst upp á Fáskrúðsfirði. Hugur hans snerist fljótt að sjómennsku, enda faðir hans sjómaður. Aðeins 14 ára gamall byrjaði hann til sjós á opnum bátum.<br>Jón byrjaði ungur að fara á vertíðir til Vestmannaeyja. Þar kynntist hann eftirlifandi konu sinni, Sigurlínu Ólafsdóttur. Árið 1941 stofnuðu þau sitt heimili í Vestmannaeyjum á Skólavegi 45, í Kirkjudal og þar bjuggu þau í meira en 35 ár eða fram að gosi. Þau eignuðust þrjú börn: Fríði, Hrefnu og Baldur. Einnig ólu þau upp dóttur Sigurlínar, Sólrúnu.<br>
Jón stundaði sjómennsku meðan hann bjó í Vestmannaeyjum, bæði á togurum og bátum. Jón var eftirsóttur sjómaður, enda hörkuduglegur og ósérhlífinn. Jón var mikið snyrtimenni og féll honum sjaldan verk úr hendi. Var það ósjaldan, ef landlega var, að Jón var mættur niður á bryggju í uppskipun. Lengst af var Jón háseti, en síðan vélstjóri á fiskiskipum.<br>
Jón byrjaöi ungur að fara á vertíðir til Vestmannaeyja. Þar kynntist hann eftirlif-andi konu sinni, Sigurlínu Ólafsdóttur. Árið 1941 stofnuðu þau sitt heimili í Vestmanna-eyjum á Skólavegi 45, í Kirkjudal og þar bjuggu þau í meira en 35 ár eða fram að gosi. Þau eignuðust þrjú börn: Fríði, Hrefnu og Baldur. Einnig ólu þau upp dóttur Sigurlínar, Sólrúnu.
Við gosið í Eyjum fluttust þau hjónin upp á fastaland og settust að á Laufvangi 1 í Hafnarfirði. Jón reri eina vertíð eftir gosið. Var hann þá á Ófeigi III. Eftir það hætti hann til sjós. Hann fór þá að vinna hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.<br>
Jón stundaði sjómennsku meðan hann bjó í Vestmannaeyjum, bæði á togurum og bát-um. Jón var eftirsóttur sjómaður, enda hörkuduglegur og ósérhlífinn. Jón var mikið snyrtimenni og féll honum sjaldan verk úr hendi. Var það ósjaldan, ef landlega var, að Jón var mættur niður á bryggju í uppskipun. Lengst af var Jón háseti, en síðan vélstjóri á fiskiskipum.
Jón var glaðvær og hress að eðlisfari, einlægur og sagði yfirleitt meiningu sína.<br>
Við gosið í Eyjum fluttust þau hjónin upp á fastaland og settust að á Laufvangi 1 í Hafn-arfirði. Jón reri eina vertíð eftir gosið. Var hann þá á Ófeigi III. Eftir það hætti hann til sjós. Hann fór þá að vinna hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.
Árið 1980 fór Jón að finna fyrir sjúkdómi þeim er síðan dró hann til dauða. Hann var ávallt fullur af bjartsýni, þrátt fyrir veikindi sín, enda var hann eftirsóttur af barnabörnum sínum.<br>
Jón var glaðvær og hress að eðlisfari, ein-lægur og sagði yfirleitt meiningu sína.
Jón hafði styrka stoð sér við hlið þar sem var eiginkona hans, Sigurlín, það sást best þegar veikindi steðjuðu að, hversu sterkur lífsförunautur hún var.<br>
Arið 1980 fór Jón að finna fyrir sjúkdómi þeim er síðan dró hann til dauða. Hann var ávallt fullur af bjartsýni, þrátt fyrir veikindi sín, enda var hann eftirsóttur af barnaböm-um sínum.
Megi Guð veita henni styrk.<br>
Jón hafði styrka stoð sér við hlið þar sem var eiginkona hans, Sigurlín, það sást best þegar veikindi steðjuðu að, hversu sterkur lífsförunautur hún var.
'''Tengdadóttir.'''<br>
Megi Guð veita henni styrk.
 
Tengdadóttir.
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.33.37.png|250px|thumb|Marinó G. Jónsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.33.37.png|250px|thumb|Marinó G. Jónsson]]
Marinó G. Jónsson.
'''Marinó G. Jónsson.'''
F. 23. júlí 1906 — D. 22. júlí 1983.
'''F. 23. júlí 1906 — D. 22. júlí 1983.'''<br>
Vinur minn og mágur, Marinó G. Jónsson fv. yfirsímritari, andaðist aðfaranótt 22. júlí s.l., einum sólarhring fyrir 77 ára afmælið. Marinó háði harða baráttu við sjúkdóm, sem mannlegur máttur ræður ekki við, enn sem komið er. Hann vissi að hverju stefndi, en ávallt bar hann sig eins og hetja og kvartaði eigi uns yfir lauk.
Vinur minn og mágur, Marinó G. Jónsson fv. yfirsímritari, andaðist aðfaranótt 22. júlí s.l., einum sólarhring fyrir 77 ára afmælið. Marinó háði harða baráttu við sjúkdóm, sem mannlegur máttur ræður ekki við, enn sem komið er. Hann vissi að hverju stefndi, en ávallt bar hann sig eins og hetja og kvartaði eigi uns yfir lauk.<br>
Marinó var fæddur á ísafirði 23. júlí 1906, sonur Jóns Guðbrandssonar skósmiðs frá Kýrunnarstöðum í Hvammssveit og Val-gerðar Hatliðadóttur frá Fremribakka í Langadal Norður-ísafjarðarsýslu.
Marinó var fæddur á Ísafirði 23. júlí 1906, sonur Jóns Guðbrandssonar skósmiðs frá Kýrunnarstöðum í Hvammssveit og Valgerðar Hafliðadóttur frá Fremribakka í Langadal Norður-Ísafjarðarsýslu.<br>
A þeim árum, er Marinó var að alast upp á Isafirði, var félagslíf ungmennafélagsins Ar-vakurs í bóma og íþróttir mikið iðkaðar. Árið 1922, er Marinó var 16 ára, varhann sendur á vegum Árvakurs á fimleikanámskeið til Reykjavíkur. Hann var mjög fær fimleika-maður og þjálfaði margan unga manninn á ísafirði og síðar í Vestmannaeyjum.
Á þeim árum, er Marinó var að alast upp á Ísafirði, var félagslíf ungmennafélagsins Árvakurs í bóma og íþróttir mikið iðkaðar. Árið 1922, er Marinó var 16 ára, var hann sendur á vegum Árvakurs á fimleikanámskeið til Reykjavíkur. Hann var mjög fær fimleikamaður og þjálfaði margan unga manninn á Ísafirði og síðar í Vestmannaeyjum.<br>
í ársbyrjun 1925 fór Marinó til náms í loftskeytaskólann í Reykjavík. Áðuren hann lauk námi kom Ottó Arnar skólastjóri máli við hann og réð Marinó í forföllum sem loftskeytamann á enska togarann Imperialist sem Helliersbræður gerðu út frá Hafnarfirði. Skipstjóri var hinn Iandskunni togaraskip-stjóri og síðar útgerðarmaður. Tryggvi Ofeigsson. Þetta Iýsir best ótakmarkað traust Ottó Arnar skólastjóri. bar til hins unga nemanda sína.
Í ársbyrjun 1925 fór Marinó til náms í loftskeytaskólann í Reykjavík. Áður en hann lauk námi kom Ottó Arnar skólastjóri máli við hann og réð Marinó í forföllum sem loftskeytamann á enska togarann Imperialist sem Helliersbræður gerðu út frá Hafnarfirði. Skipstjóri var hinn landskunni togaraskipstjóri og síðar útgerðarmaður. Tryggvi Ofeigsson. Þetta lýsir best hve ótakmarkað traust Ottó Arnar skólastjóri, bar til hins unga nemanda sína.<br>
Marinó lauk námi frá loftskeytaskólanum 5. júlí 1926. Hann byrjaði að starfa hjá Landssíma íslands 14. júlí sama ár, fyrst á viðgerðarverkstæöi Landssímans undir stjórn H. Kragh, en einnig í línuviðgerðum undir stjórn C. Björnæs.
Marinó lauk námi frá loftskeytaskólanum 5. júlí 1926. Hann byrjaði að starfa hjá Landssíma Íslands 14. júlí sama ár, fyrst á viðgerðarverkstæði Landssímans undir stjórn H. Kragh, en einnig í línuviðgerðum undir stjórn C. Björnæs.<br>
Haustið 1926 veiktist annar símritaranna í Vestmannaeyjum og var Marinó sendur þangað í forföllum hans. Dvöl Marinós í Eyjum varð lengri en til stóð, eða 20 ár.
Haustið 1926 veiktist annar símritaranna í Vestmannaeyjum og var Marinó sendur þangað í forföllum hans. Dvöl Marinós í Eyjum varð lengri en til stóð, eða 20 ár.<br>
Eg var ungur að árum er Marinó kom til Eyja. 8 ára gamall. Það fór samt ekki fram hjá mér að koma þessa gjörvilega unga manns vakti athygli. ekki síst hjá unga fólkinu. Hann tók þátt í Ieikjum þess og brátt leituðu til hans ungir strákar til að fá hann til að Ieiðbeina og æfa fimleika. Marinó var afar vel Iiðinn af öllum sem honum kynntust. Hann var glað-sinna, bjartsýnn. áræðinn cn jafnframt gæt-inn. Hann hafði ekki dvalist lengi í Eyjum cr hann í félagi við Sigurjón heitinn Jónsson bifreiðastjóra réðst í að kaupa nýjan vörubíl. Marinó var próflaus. Sigurjón tók hann í nám í þrjá tíma, þá var bílprófið þreytt og gckk slysalaust. Vlarinó ók salti. fiski og kolum í sínum frítíma. Hann sagði mér síðar að crfitt hefði sér reynst í fyrstu að bakka inn um þröngar dyr fiskverkunarhúsanna. Marinó og Sigurjón seldu síðar bílinn. reynslunni ríkari.
Ég var ungur að árum er Marinó kom til Eyja. 8 ára gamall. Það fór samt ekki fram hjá mér að koma þessa gjörvilega unga manns vakti athygli, ekki síst hjá unga fólkinu. Hann tók þátt í leikjum þess og brátt leituðu til hans ungir strákar til að fá hann til að leiðbeina og æfa fimleika. Marinó var afar vel liðinn af öllum sem honum kynntust. Hann var glaðsinna, bjartsýnn. áræðinn en jafnframt gætinn. Hann hafði ekki dvalist lengi í Eyjum er hann í félagi við Sigurjón heitinn Jónsson bifreiðastjóra réðst í að kaupa nýjan vörubíl. Marinó var próflaus. Sigurjón tók hann í nám í þrjá tíma, þá var bílprófið þreytt og gekk slysalaust. Marinó ók salti, fiski og kolum í sínum frítíma. Hann sagði mér síðar að erfitt hefði sér reynst í fyrstu að bakka inn um þröngar dyr fiskverkunarhúsanna. Marinó og Sigurjón seldu síðar bílinn, reynslunni ríkari.<br>
Marinó hafði góða lcikhæfilcika og Ick í nokkrum lcikritum í Eyjum og hlaut góða dóma.
Marinó hafði góða leikhæfileika og lék í nokkrum leikritum í Eyjum og hlaut góða dóma.<br>
Árið 1929. 8. júní, kvæntist Marinó systur minni, Jakobínu Þórunni. Þau eignuðust þrjú börn: Sigurð Emil forstjóra, scm kvænturcr Ágústu Sigurjónsdóttur, og ciga þau 6 börn. Agncsi scm er gift Kristni Guðbjörnssyni tæknifulltrúa, þau eiga 2 börn og Jón Val forstjóra, sem er kvæntur Sabínu Vlarth, þau eiga 4 börn.
Árið 1929. 8. júní, kvæntist Marinó systur minni, Jakobínu Þórunni. Þau eignuðust þrjú börn: Sigurð Emil forstjóra, sem kvæntur er Ágústu Sigurjónsdóttur, og eiga þau 6 börn. Agnesi sem er gift Kristni Guðbjörnssyni tæknifulltrúa, þau eiga 2 börn og Jón Val forstjóra, sem er kvæntur Sabínu Vlarth, þau eiga 4 börn.<br>
Það var mikið áhugamál hjá ungu hjónun-um að eignast þak yfir höfuðið. Það var ekki auðhlaupið að því á kreppuárunum. Það mun hafa verið 1935 að Vlarinó hlotnaðist 1500 króna lán úr lánasjóði símamanna til að fcsta kaup á cða byggja eigið húsnæði. Bjartsýni og áræðni ungu hjónanna réðu því að sótt var um lóö og hús teiknaö. Vlarinó stóð í samn¬ingum við umboðsmenn H. Benediktssonar & Co og Völundar h.f. í Eyjum um úttekt á efni. Synjun barst frá höfuðstöðvunum í Reykjavík. Nokkru síðar frétti Marinó að forstjóri Völundar h.f., Sveinn M. Sveinsson, væri farþegi með m/s Dronning Alexandrine á Ieið til Danmerkur. Bjartsýni Marinós réð því að hann fór um borð, er skipið kom við í Vestmannaeyjum, og náði tali af Sveini. Samningar tókust og efnisúttekt heimiluð. Hygg ég að Sveini hafi þótt nokkuð koma til þrautseigju Marinós í þessa hjartans máli hans. Húsið að Ásavegi 5 komst upp. Ungu hjónin fluttu inn 1936. Þar bjuggu þau í góðu yfirlæti til 1946 er þau fluttust til Reykjavík-ur í nýtt hús að Blönduhlíð 13, sem við höfðum fest kaup á í sameiningu. Foreldrar mínir, Þorsteinn Hafliðason og Ingibjörg Þorsteinsdóttir, sem Marinó hafði ávallt reynst sem besti sonur, fluttust samtímis frá Eyjum og fengu íbúð í Blönduhlíðinni.
Það var mikið áhugamál hjá ungu hjónunum að eignast þak yfir höfuðið. Það var ekki auðhlaupið að því á kreppuárunum. Það mun hafa verið 1935 að Marinó hlotnaðist 1500 króna lán úr lánasjóði símamanna til að festa kaup á eða byggja eigið húsnæði. Bjartsýni og áræðni ungu hjónanna réðu því að sótt var um lóð og hús teiknað. Marinó stóð í samningum við umboðsmenn H. Benediktssonar & Co og Völundar h.f. í Eyjum um úttekt á efni. Synjun barst frá höfuðstöðvunum í Reykjavík. Nokkru síðar frétti Marinó að forstjóri Völundar h.f., Sveinn M. Sveinsson, væri farþegi með m/s Dronning Alexandrine á leið til Danmerkur. Bjartsýni Marinós réð því að hann fór um borð, er skipið kom við í Vestmannaeyjum, og náði tali af Sveini. Samningar tókust og efnisúttekt heimiluð. Hygg ég að Sveini hafi þótt nokkuð koma til þrautseigju Marinós í þessa hjartans máli hans. Húsið að Ásavegi 5 komst upp. Ungu hjónin fluttu inn 1936. Þar bjuggu þau í góðu yfirlæti til 1946 er þau fluttust til Reykjavíkur í nýtt hús að Blönduhlíð 13, sem við höfðum fest kaup á í sameiningu. Foreldrar mínir, Þorsteinn Hafliðason og Ingibjörg Þorsteinsdóttir, sem Marinó hafði ávallt reynst sem besti sonur, fluttust samtímis frá Eyjum og fengu íbúð í Blönduhlíðinni.<br>
Elskuleg systir mín fékk ekki lengi að njóta sælunnar í nýja húsinu. í ársbyrjun 1948 veiktist hún af ólæknandi sjúkdómi. Hún andaðist 8. júní 1948, aðeins 42 ára að aldri, eftir 19 ára ástríkt hjónaband. Það var mikið áfall og erfiður tími fyrir Marinó og börnin þrjú.
Elskuleg systir mín fékk ekki lengi að njóta sælunnar í nýja húsinu. Í ársbyrjun 1948 veiktist hún af ólæknandi sjúkdómi. Hún andaðist 8. júní 1948, aðeins 42 ára að aldri, eftir 19 ára ástríkt hjónaband. Það var mikið áfall og erfiður tími fyrir Marinó og börnin þrjú.<br>
Sjö árum síðar kynntist Marinó góðri og kærleiksríkri konu, Hjördísi Ólafsdóttur Hjartarsonar og Kristínar Benediktsdóttur sem bæði eru fædd og uppalin í Reykjavík og búa að Hraunteigi 58. Hjördís og Marinó gengu í hjónaband 28. janúar 1956. Hjördís hafði áður verið gift Evert Kristni Magnús-syni. Hann Iést af slysförum 8. júní 1946. Þeirra sonur er Evert bakarameistari á Húsavík, kvæntur Sigríði Héðinsdóttur og eiga þau eitt barn. Hjördís og Marinó eign-uðust eina dóttur, Valgerði, sem er gift Valdimar Guðmundssyni tæknifræðingi. Þau eiga eina dóttur, sem skírð var 12. júní s.l. og hlaut nafnið Hjördís. Daginn eftir 13. júní, var Marinó fluttur fárveikur á sjúkrahús og átti þaðan ekki afturkvæmt.
Sjö árum síðar kynntist Marinó góðri og kærleiksríkri konu, Hjördísi Ólafsdóttur Hjartarsonar og Kristínar Benediktsdóttur sem bæði eru fædd og uppalin í Reykjavík og búa að Hraunteigi 58. Hjördís og Marinó gengu í hjónaband 28. janúar 1956. Hjördís hafði áður verið gift Evert Kristni Magnússyni. Hann lést af slysförum 8. júní 1946. Þeirra sonur er Evert bakarameistari á Húsavík, kvæntur Sigríði Héðinsdóttur og eiga þau eitt barn. Hjördís og Marinó eignuðust eina dóttur, Valgerði, sem er gift Valdimar Guðmundssyni tæknifræðingi. Þau eiga eina dóttur, sem skírð var 12. júní s.l. og hlaut nafnið Hjördís. Daginn eftir 13. júní, var Marinó fluttur fárveikur á sjúkrahús og átti þaðan ekki afturkvæmt.<br>
Hjónaband Hjördísar og Marinós var afar kærleiksríkt. Hjördís var mjög nærgætin og reyndist Marinó sérstaklega vel í hvívetna og ekki hvað síst í veikindum hans seinni árin. Blessuð sé minning Marinós G. Jónssonar.
Hjónaband Hjördísar og Marinós var afar kærleiksríkt. Hjördís var mjög nærgætin og reyndist Marinó sérstaklega vel í hvívetna og ekki hvað síst í veikindum hans seinni árin. <br>Blessuð sé minning Marinós G. Jónssonar.<br>
Hafsteinn Þorsteinsson.
'''Hafsteinn Þorsteinsson.'''<br>
 


[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.33.50.png|250px|thumb|Erlendur Jónsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.33.50.png|250px|thumb|Erlendur Jónsson]]
Erlendur Jónsson frá Ólafshúsum.
'''Erlendur Jónsson''' <br>
F. 9. október 1908 — D. 23. febrúar 1984.
'''frá Ólafshúsum.'''<br>
Erlendur Jónsson var fæddur í Vest-mannaeyjum 9. október 1908, sonur Jóns Bergs Jónssonar útvegsbónda í Ólafshúsum og síðari konu hans Jórunnar Erlendsdóttur frá Skíðbakka í Landeyjum. Jón Bergur var mikill sjósóknari og formaður meö áraskip. Eftir að vélbátaöldin hófst í Vestmannaeyj-um var hann í 14 vertíðir formaður með mótorbáta og átti m.a. hlut í bátunum Geysi og Karli. Ólafshús voru ein Álseyjarjarða og öll jarðarhlunnindi á Heimalandi og í úteyj-um voru nytjuð til hins ýtrasta, enda heimilið fjölmennt. Erlendur í Ólafshúsum, en svo var hann jafnan nefndur, ólst því frá blautu barnsbeini upp við iðandi og margslungið líf á heimili útvegsmanns og jarðarbónda. Þar snerist lífið um fisk og gjafir landsins í bjargi og á velli og strax á unga aldri tók Erlendur þátt í fjölbreyttum störfum — sjósókn, bú-skap og fjallaferðum, sem voru meginþættir Iífsbaráttunnar í Vestmannaeyjum fyrr á tíð. Þetta var svipmikið líf og veitti fólki lífsfyll-ingu og ánægju og Erlendur var alla tíð þessu lífi samofinn.
'''F. 9. október 1908 — D. 23. febrúar 1984.'''<br>
Hann var ekki gamall, þegar hann færði föður sínum í sandinn, sem svo var lengi nefnt í Vestmannaeyjum, er böm færöu sjó-mönnum hressingu á bryggjumar, þegar mótorbátarnir komu að landi. Erlendur byrj-aði sjómennsku 18 ára gamall meö Stefáni heitnum Guðlaugssyni í Geröi. Það segir sína sögu um lífshætti og venjur, að í vertíðarbyrj-un flutti hann þann stutta spöl, sem var á milli Ólafshúsa og Gerðis og svaf ásamt öörum vertíðar- og sjómönnum á Halkíon á austur-loftinu í Gerði.
Erlendur Jónsson var fæddur í Vestmannaeyjum 9. október 1908, sonur Jóns Bergs Jónssonar útvegsbónda í Ólafshúsum og síðari konu hans Jórunnar Erlendsdóttur frá Skíðbakka í Landeyjum. Jón Bergur var mikill sjósóknari og formaður með áraskip. Eftir að vélbátaöldin hófst í Vestmannaeyjum var hann í 14 vertíðir formaður með mótorbáta og átti m.a. hlut í bátunum Geysi og Karli. Ólafshús voru ein Álseyjarjarða og öll jarðarhlunnindi á Heimalandi og í úteyjum voru nytjuð til hins ýtrasta, enda heimilið fjölmennt. Erlendur í Ólafshúsum, en svo var hann jafnan nefndur, ólst því frá blautu barnsbeini upp við iðandi og margslungið líf á heimili útvegsmanns og jarðarbónda. Þar snerist lífið um fisk og gjafir landsins í bjargi og á velli og strax á unga aldri tók Erlendur þátt í fjölbreyttum störfum — sjósókn, búskap og fjallaferðum, sem voru meginþættir lífsbaráttunnar í Vestmannaeyjum fyrr á tíð. Þetta var svipmikið líf og veitti fólki lífsfyllingu og ánægju og Erlendur var alla tíð þessu lífi samofinn.<br>
Hann var ekki gamall, þegar hann færði föður sínum í sandinn, sem svo var lengi nefnt í Vestmannaeyjum, er börn færðu sjómönnum hressingu á bryggjurnar, þegar mótorbátarnir komu að landi. Erlendur byrjaði sjómennsku 18 ára gamall með Stefáni heitnum Guðlaugssyni í Gerði. Það segir sína sögu um lífshætti og venjur, að í vertíðarbyrjun flutti hann þann stutta spöl, sem var á milli Ólafshúsa og Gerðis og svaf ásamt öðrum vertíðar- og sjómönnum á Halkíon á austur-loftinu í Gerði.<br>
Erlendur í Ólafshúsum var lagtækur, góður smiður og hneigður fyrir vélar. Árið 1928 lauk hann hinu minna vélstjóraprófi í Vestmannaeyjum og byrjaði skömmu síðar sem vélstjóri með Guðjóni Tómassyni frá Gerði á mb. Ingólfi Arnarsyni VE 187. Hann var síðan með Guðjóni á Ingólfi og Fylki, sem var þá glæsilegasti báturinn í Vestmannaeyjum. Lengst var hann þó með Stefáni Guðlaugssyni í Gerði og var um tugi vertíða vélstjóri með honum á Halkíon og síðast á Bjarma VE 205, sem hann átti ásamt Stefáni og fleirum. Erlendur var mikill fyrirmyndar vélstjóri og er mér minnisstætt, þegar ég sem ungur drengur fór ofan í vélarrúmið á Halkíon, að þar voru öll koparrör svo fægð. að mátti spegla sig í þeim.<br>
Erlendur í Ólafshúsum var sérstaklega barngóður maður og greiðvikinn. Hann var kvæntur Ólafíu Bjarnadóttur frá Túni í Vestmannaeyjum. Þau hjón voru samhent, bæði gestrisin og veitandi. Heimilið í Ólafshúsum stóð öllum opið. ekki síst börnum úr nágrenninu. Þau eignuðust eina dóttur, Bjarneyju Sigurlínu, sem gift er Gísla Grímssyni vélstjóra, og ólu upp sem sitt barn Victor Þór Úraníusson. sem kvæntur er Huldu Jensdóttur.<br>
Erlendur í Ólafshúsum var auk þess að vera góður sjómaður fæddur bóndi og hafði yndi af skepnum. Hann bjó í Ólafshúsum fram að jarðeldunum 1973; fyrst ásamt foreldrum sínum, en þegar aldur færðist yfir þau, tóku þau Erlendur og Olafía alveg við jörðinni. Erlendur var mikill náttúruskoðari og unnandi fagurrar og stórbrotinnar náttúru Vestmannaeyja. Frá unga aldri stundaði hann lundaveiðar í hópi góðra félaga í Álsey, þar sem hann var köllunarmaður í mörg ár og hafði forystu í leigumála Álseyjarjarða.<br>
Árið 1959 var Bjarmi seldur og hætti Elli þá á sjónum. Hann hafði þá róið í 34 vetrarvertíðir. Erlendur varð eftir þetta verkstjóri við saltfiskverkun í Vinnslustöð Vestmannaeyja og vann síðan við það fyrirtæki fram á s.l. haust, þegar hann kenndi þess sjúkdóms, sem lagði hann að velli, en Erlendur andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyna 23. febrúar s.l.<br>
Erlendur í Ólafshúsum var góður maður. Hann gat verið þéttur í lund, en í öllu dagfari var hann maður hinnar þægilegu og góðu skapgerðar, sem allt bætir. <br>Hrókur alls fagnaðar í vinahópi og einstakur félagi hvort sem var til sjós eða í útey. Hann var okkur yngri mönnum í æsku okkar góður og hjálplegur leiðbeinandi og félagi.<br>
Hinn 3. mars var Erlendur jarðsunginn frá Landakirkju að viðstöddu fjölmenni. Ella í Ólafshúsum fylgir þakklátur hugur vina og granna.<br>
Blessuð sé minnig hans.<br>
'''Guðjón Ármann Eyjólfsson.'''<br>


Erlendur í Ólafshúsum var lagtækur, góður smiður og hneigður fyrir vélar. Árið 1928 lauk hann hinu minna vélstjóraprófi í Vest-mannaeyjum og byrjaði skömmu síðar sem vélstjóri með Guðjóni Tómassyni frá Gerði á mb. Ingólfi Arnarsyni VE 187. Hann var síðan með Guðjóni á Ingólfi og Fylki, sem var þá glæsilegasti báturinn í Vestmannaeyjum. Lengst var hann þó með Stefáni Guölaugs-syni í Gerði og var um tugi vertíða vélstjóri með honum á Halkíon og síöast á Bjarma VE 205, sem hann átti ásamt Stefáni og fleirum. Erlendur var mikill fyrirmyndar vélstjóri og er mér minnisstætt, þegar ég sem ungur drengur fór ofan í vélarrúmið á Halkíon, að þar voru öll koparrör svo fægð. að mátti spegla sig í þeim.
Erlendur í Ólafshúsum var sérstaklega barngóður maður og grciövikinn. Hann var kvæntur Ólafíu Bjarnadóttur frá Túni í Vestmannaeyjum. Þau hjón voru samhent, bæði gestrisin og veitandi. Heimilið í Ólafs-húsum stóö öllum opið. ekki síst börnum úr nágrenninu. Þau eignuðust eina dóttur, Bjarneyju Sigurlínu, sem gift erGísla Gríms-syni vélstjóra, og ólu upp sem sitt barn Victor Þór Úraníusson. sem kvæntur er Huldu Jensdóttur.
Erlendur í Olafshúsum var auk þess aö vera góður sjómaður fæddur bóndi og hafði yndi af skepnum. Hann bjó í Ólafshúsum fram að jarðeldunum 1973; fyrst ásamt for-eldrum sínum, en þegar aldur færðist yfir þau, tóku þau Erlendur og Olafía alveg við jörðinni. Erlendur var mikill náttúruskoðari og unnandi fagurrar og stórbrotinnar náttúru Vestmannaeyja. Frá unga aldri stundaði hann lundaveiðar í hópi góðra félaga í Álsey, þar sem hann var köllunarmaður í mörg ár og hafði forystu í leigumála Álseyjarjarða.
Árið 1959 var Bjarmi seldur og hætti Elli þá á sjónum. Hann hafði þá róið í 34 vetrar-vertíðir. Erlendur varö eftir þetta verkstjóri við saltfiskverkun í Vinnslustöð Vestmanna-eyja og vann síðan við það fyrirtæki fram á s.l. haust, þegar hann kenndi þess sjúkdóms, sem Iagði hann að velli, en Erlendur andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyna 23. febrúar s.l.
Erlendur í Ólafshúsum var góður maður. Hann gat verið þéttur í lund, en íöllu dagfari var hann maður hinnar þægilegu og góðu skapgerðar, sem allt bætir. Hrókur alls fagn-aðar í vinahópi og einstakur félagi hvort sem var til sjós eða í útey. Hann var okkur yngri mönnum í æsku okkar góður og hjálplegur leiðbeinandi og félagi.
Hinn 3. mars var Erlendur jarðsunginn frá Landakirkju að viðstöddu fjölmenni. Ella í Ólafshúsum fylgir þakklátur hugur vina og granna.
Blessuð sé minnig hans.
Guðjón Ármann Eyjólfsson.


[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.34.02.png|250px|thumb|Bóas Valdórsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.34.02.png|250px|thumb|Bóas Valdórsson]]
Bóas Valdórsson
'''Bóas Valdórsson'''<br>
F. 16. april 1911 — D. 23. október 1983.
'''F. 16. april 1911 — D. 23. október 1983.'''<br>
Vlig langar til minnast hér vinar míns og háseta Bóasar Valdórssonar. sem var átta vetrarvertíðar sjómaður í Eyjum og eftir þá veru unni hann þeim og fylgdist vel með öllu því, sem þar gerðist. Það á því vel við, að mynd hans og minning geymist í Sjómanna-dagsblaði Vestmannaeyja.
Mig langar til minnast hér vinar míns og háseta Bóasar Valdórssonar. sem var átta vetrarvertíðar sjómaður í Eyjum og eftir þá veru unni hann þeim og fylgdist vel með öllu því, sem þar gerðist. Það á því vel við, að mynd hans og minning geymist í Sjómanna-dagsblaði Vestmannaeyja.
Bóas kom fyrst til Eyja á vetrarvertíð 1931 og réðst sjómaður á mb. Glað VE 270, sem ég undirritaöur var þá formaður með. Guðlaugur Brynjólfsson frá Odda, þá búandi í Höföa við Hásteinsveg, síðar á Lundi, var eigandi bátsins og var Bóas til hcimilis hjá þcim hjónum Valgerði og Guðlaugi þessa vertíð og þær næstu fimm, sem hann átti cftir að vera með mcr á Glað.
Bóas kom fyrst til Eyja á vetrarvertíð 1931 og réðst sjómaður á mb. Glað VE 270, sem ég undirritaöur var þá formaður með. Guðlaugur Brynjólfsson frá Odda, þá búandi í Höföa við Hásteinsveg, síðar á Lundi, var eigandi bátsins og var Bóas til hcimilis hjá þcim hjónum Valgerði og Guðlaugi þessa vertíð og þær næstu fimm, sem hann átti cftir að vera með mcr á Glað.
Ekki var Bóas búinn að fara með mér margar sjóferðir þegar ég sá hvað í piltinum bjó.
Ekki var Bóas búinn að fara með mér margar sjóferðir þegar ég sá hvað í piltinum bjó.