„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 67: Lína 67:
Fyrir nokkrum vikum bað ég Hjört að leysa svolítið verk fyrir skólann. Eins og hans var von og vísa var það leyst bæði fljótt og vel. Ég þakka það hér. Það var ekki hægt að gera þar betur.<br>
Fyrir nokkrum vikum bað ég Hjört að leysa svolítið verk fyrir skólann. Eins og hans var von og vísa var það leyst bæði fljótt og vel. Ég þakka það hér. Það var ekki hægt að gera þar betur.<br>
Eg vil að síðustu biðja Guð að gefa átvinum hans styrk í djúpri sorg. Ég bið hann líka að styrkja alla ástvini manna hans, sem fórust með honum, þeirra Engilberts Eiðssonar, Péturs Sigurðssonar og Vals Smára Grétarssonar. Guð heiðri minningu þeirra.<br>
Eg vil að síðustu biðja Guð að gefa átvinum hans styrk í djúpri sorg. Ég bið hann líka að styrkja alla ástvini manna hans, sem fórust með honum, þeirra Engilberts Eiðssonar, Péturs Sigurðssonar og Vals Smára Grétarssonar. Guð heiðri minningu þeirra.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Friðrik Ásmundsson'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Friðrik Ásmundsson]]'''</div><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.31.11.png|250px|thumb|Pétur Sigurður Sigurðsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.31.11.png|250px|thumb|Pétur Sigurður Sigurðsson]]
<big>[[Pétur Sigurður Sigurðsson]]</big>, ''vélfræðingur'''<br>'''F. 5. maí 1962 - Ð. 11. mars 1984.'''<br>
<big>[[Pétur Sigurður Sigurðsson]]</big>, ''vélfræðingur''<br>'''F. 5. maí 1962 - D. 11. mars 1984.'''<br>
I bræðrahópinn var höggvið stórt skarð, sem erfitt reyndist að sætta sig við, er ástkær bróðir okkar, Pétur Sigurður Sigurðsson, lést af slysförum 11. mars síðast liðinn þegar vélbáturinn Hellisey VE 503 fórst við Vestmannaeyjar.<br>
I bræðrahópinn var höggvið stórt skarð, sem erfitt reyndist að sætta sig við, er ástkær bróðir okkar, Pétur Sigurður Sigurðsson, lést af slysförum 11. mars síðast liðinn þegar vélbáturinn Hellisey VE 503 fórst við Vestmannaeyjar.<br>
Pétur var fæddur og uppalinn í Reykjavík, sonur Sigurðar V. Gunnarssonar vélstjóra frá Neskaupstað og Þýðrúnar Pálsdóttur gæslukonu frá Stóruvöllum í Landssveit. Pétur lauk lokaprófi frá Vélskóla Íslands aðeins tvítugur að aldri. Á starfsferli sínum vann hann mikið í vélsmiðju föður okkar og tók hjá honum sveinspróf í vélvirkjun. Eftir það starfaði Pétur sem fulllærður vélstjóri.<br>
Pétur var fæddur og uppalinn í Reykjavík, sonur Sigurðar V. Gunnarssonar vélstjóra frá Neskaupstað og Þýðrúnar Pálsdóttur gæslukonu frá Stóruvöllum í Landssveit. Pétur lauk lokaprófi frá Vélskóla Íslands aðeins tvítugur að aldri. Á starfsferli sínum vann hann mikið í vélsmiðju föður okkar og tók hjá honum sveinspróf í vélvirkjun. Eftir það starfaði Pétur sem fulllærður vélstjóri.<br>
Lína 76: Lína 76:
Það er huggun í harmi að vita hversu ánægður bróðir okkar var síðustu daga lífs síns. Það er ekki síst að þakka Ester og foreldrum hennar sem með einstökum hlýhug tóku á móti honum. Eftir fráfall Péturs hefur þessi hlýi hugur streymt til fjölskyldu okkar.<br>
Það er huggun í harmi að vita hversu ánægður bróðir okkar var síðustu daga lífs síns. Það er ekki síst að þakka Ester og foreldrum hennar sem með einstökum hlýhug tóku á móti honum. Eftir fráfall Péturs hefur þessi hlýi hugur streymt til fjölskyldu okkar.<br>
Minningar um Pétur munu aldrei gleymast.<br>
Minningar um Pétur munu aldrei gleymast.<br>
:::::::'' Deyr fé<br>''
:::::::''Deyr fé''
:::::::''  deyja frændur<br>''
:::::::''  deyja frændur''
:::::::''  deyr sjálfur hið sama<br>''
:::::::''  deyr sjálfur hið sama''
:::::::''  en orðstír<br>''
:::::::''  en orðstír''
:::::::''  deyr aldreigi<br>''
:::::::''  deyr aldreigi''
:::::::''  hveim es sér góðan getur.<br>''
:::::::''  hveim es sér góðan getur.''
:::::::''  (Hávamál)<br>''
:::::::''  (Hávamál)<br>''