„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:


:::::::''  <big>'''MINNING LÁTINNA'''</big><br>
''  <big>'''MINNING LÁTINNA'''</big><br>


:::::::''  Á hafið fór fley<br>
''  Á hafið fór fley<br>
:::::::''  hún Hellisey.<br>
''  hún Hellisey.<br>
:::::::''  Nú átti að fiska og fá'ann<br>
''  Nú átti að fiska og fá'ann<br>
:::::::''  en stutt var það kast<br>
''  en stutt var það kast<br>
:::::::''  í botni var fast<br>
''  í botni var fast<br>
:::::::''  Vog fátt varð til bjargar, nú valt hann.<br>
''  Vog fátt varð til bjargar, nú valt hann.<br>


:::::::''  Þeir fóru í hafið allir fimm,<br>  
''  Þeir fóru í hafið allir fimm,<br>  
:::::::''  tveggja biðu örlög grimm.<br>  
''  tveggja biðu örlög grimm.<br>  
:::::::''  Þrír voru eftir, þeir héldu ró.<br>  
''  Þrír voru eftir, þeir héldu ró.<br>  
:::::::''  Skipstjóri kafaði í von um björg.<br>  
''  Skipstjóri kafaði í von um björg.<br>  
:::::::''  Nú voru ráðin ekki mörg<br>  
''  Nú voru ráðin ekki mörg<br>  
:::::::''  kjölur var upp úr hafinu þó.<br>
''  kjölur var upp úr hafinu þó.<br>


:::::::''  Þeir komust á kjöl<br>
''  Þeir komust á kjöl<br>
:::::::''  en áttu enga völ<br>  
''  en áttu enga völ<br>  
:::::::''  horfðu á dauðann nálgast.<br
''  horfðu á dauðann nálgast.<br
:::::::''  Þeir ræddu það mál<br>
''  Þeir ræddu það mál<br>
:::::::''  af lífi og sál<br>
''  af lífi og sál<br>
:::::::''  fannst sem að þá væri þarfast.<br>
''  fannst sem að þá væri þarfast.<br>


:::::::''  Að lesa upp bæn<br>
''  Að lesa upp bæn<br>
:::::::''  sem reynst hefur væn<br>
''  sem reynst hefur væn<br>
:::::::''  senda frá föður á himnum.<br>
''  senda frá föður á himnum.<br>
:::::::''  Þeir fundu' í því styrk<br>
''  Þeir fundu' í því styrk<br>
:::::::''  og sálin varð virk.<br>
''  og sálin varð virk.<br>
:::::::''  Við förum í hafið og syndum.<br>
''  Við förum í hafið og syndum.<br>


:::::::''  Nú bjargi hver sér<br>
''  Nú bjargi hver sér<br>
:::::::''  á hverju sem fer.<br>
''  á hverju sem fer.<br>
:::::::''  Var samkomulag þeirra sveina.<br>
''  Var samkomulag þeirra sveina.<br>
:::::::''  Stefnan var heim<br>
''  Stefnan var heim<br>
:::::::''  hún dugði' ekki tveim<br>
''  hún dugði' ekki tveim<br>
:::::::''  en náði að bera þann eina.<br>
''  en náði að bera þann eina.<br>


:::::::''  Sem nú segir frá<br>
''  Sem nú segir frá<br>
:::::::''  sem betur má<br>
''  sem betur má<br>
:::::::''  útbúa í slíkum vanda.<br>
''  útbúa í slíkum vanda.<br>
:::::::''  Við þekkjum það ráð<br>
''  Við þekkjum það ráð<br>
:::::::''  Guð gefi okkur náð<br>
''  Guð gefi okkur náð<br>
:::::::''  það má ekki fleirum að granda.<br>
''  það má ekki fleirum að granda.<br>


:::::::''  Nú kveðjum við fjóra<br>
''  Nú kveðjum við fjóra<br>
:::::::''  það skarðið stóra<br>
''  það skarðið stóra<br>
:::::::''  var höggvið í ungmenna hópinn.<br>
''  var höggvið í ungmenna hópinn.<br>
:::::::''  Æ taktu nú þá<br>
''  Æ taktu nú þá<br>
:::::::''  í þína umsjá<br>
''  í þína umsjá<br>
:::::::''  og gæt þeirra fyrir oss Drottinn.<br>
''  og gæt þeirra fyrir oss Drottinn.<br>
 
''  Við skuldum nú þeim<br>
''  sem komu' ekki heim <br>
''  og sjórinn náði áð buga<br>
''  að héðan í frá<br>
''  megi á skipum sjá<br>
''  björgunartæki sem duga.<br>


:::::::''  Við skuldum nú þeim<br>
:::::::''  sem komu' ekki heim <br>
:::::::''  og sjórinn náði áð buga<br>
:::::::''  að héðan í frá<br>
:::::::''  megi á skipum sjá<br>
:::::::''  björgunartæki sem duga.<br>
'''Páll Sigurðsson, <br>Látrarströnd 24,<br> Seltjarnarnesi.'''<br>
'''Páll Sigurðsson, <br>Látrarströnd 24,<br> Seltjarnarnesi.'''<br>